Stefnir að því að gera Fellabakarí að því besta á landsbyggðinni

Þráinn Lárusson, veitingamaður og eigandi 701 Hotels sem nýverið keypti Fellabakarí, setur markið hátt og ætlar að koma bakaríinu í fremstu röð hérlendis. Brauðbúð undir þess nafni mun opna á Egilsstöðum á næstu vikum og nýjar vörur munu líta dagsins ljós.

Lesa meira

Hreindýr valda umferðaróhöppum við álverið

Undanfarna daga hafa orðið nokkur umferðaróhöpp þar sem hreindýr hafa hlaupið í veg fyrir ökumenn sem eiga leið um Norðfjarðarveg við álverið í Reyðarfirði. 

Lesa meira

Endurbætur á Norrænu ganga vel

Endurbætur á ferjunni Norrænu, sem siglir vikulega til Seyðisfjarðar, ganga vel. Enn er þó rúmur mánuður í að ferjan sigli á ný.

Lesa meira

Þrjú skip halda til loðnuleitar í dag

Í dag fara þrjú skip frá útgerðum loðnuskipa til loðnuleitar og því munu samtals fjögur skip sinna mælingunum næstu daga.  Auk þess eru tvö loðnuskip til viðbótar tilbúin að koma að verkefninu ef þörf verður á.


Lesa meira

Ekkert smit eystra

Enginn er með Covid-19 smit á Austurlandi né heldur nokkur í sóttkví. Aðgerðastjórn almannavarnanefndar á Austurlandi brýnir þó Austfirðinga til árvekni sem fyrr.

Lesa meira

Engin ný stórflóð

Stöðugleiki virðist vera að færast yfir austfirskar fjallshlíðar því ekki hafa borist nein tíðindi af stærri snjóflóðum síðasta sólarhringinn. Nokkur minni snjóflóð hafa fallið ofan Eskifjarðar.

Lesa meira

Nýr fóðurprammi kominn til landsins

Nýr fóðurprammi, sem tekur við hlutverki þess sem sökk í Reyðarfirði aðfaranótt 10. janúar, kom til landsins í fyrrinótt.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.