


Hollenskur landsliðsmaður til Hattar
Hollenski körfuknattleiksmaðurinn Bryan Alberts hefur samið við Hött um að leika með liðiu í úrvalsdeildinni út leiktíðina.
Heimir snýr heim
Heimir Þorsteinsson er tekinn við þjálfun karlaliðs Knattspyrnufélags Fjarðabyggðar. Hann segist möguleikann hafa komið fljótt upp en verið fljótur að ákvaða sig þegar starfið bauðst.Frítt í sundlaugar á Austurlandi í dag
Enginn aðgangseyrir er í sundlaugar á Austurlandi í dag, sem og víðast hvar á landinu. Þetta er liður í átaki Geðhjálpar sem stendur nú yfir.
Nýjar leiðir í Dyrfjallahlaupi
Farnar verða nýjar leiðir í Dyrfjallahlaupi í sumar og hlaupið um Víknaslóðir í stað Stórurðar. Tveir af fremstu hlaupurum landsins hafa boðað komu sína.
Blak: Fullt hús hjá liðum Þróttar um helgina
Kvennalið Þróttar Neskaupstað vann Þrótt Reykjavík tvisvar í oddahrinu þegar liðin mættust í Neskaupstað um helgina. Karlaliðið vann mikilvægan sigur á Álftanesi.
Feðgar spiluðu saman fyrir Þrótt
Feðgarnir Egill Kolka Hlöðversson og Hlöðver Hlöðversson spiluðu saman fyrir Þrótt Neskaupstað gegn Þrótti Vogum þegar liðin mættust í efstu deild karla í blaki um seinustu helgi.
Fjarðabyggð semur við blakdeild Þróttar
Fjarðabyggð hefur ritað undir auglýsinga- og samstarfssamning við Blakdeild Þróttar sem bæjarráð samþykkti á síðasta ári að gera við félagið.
