Tinna Rut kemur heim í Þrótt

Blakkona Tinna Rut Þórarinsdóttir hefur ákveðið að snúa aftur í Þrótt og spila með liðinu út leiktíðina eftir að sænsku deildakeppninni lauk um helgina. Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir fagnaði þar deildarmeistaratitli. Bæði meistaraflokkslið Þróttar töpuðu á heimavelli um helgina.

Lesa meira

Hollenskur landsliðsmaður til Hattar

Hollenski körfuknattleiksmaðurinn Bryan Alberts hefur samið við Hött um að leika með liðiu í úrvalsdeildinni út leiktíðina.

Lesa meira

Heimir snýr heim

Heimir Þorsteinsson er tekinn við þjálfun karlaliðs Knattspyrnufélags Fjarðabyggðar. Hann segist möguleikann hafa komið fljótt upp en verið fljótur að ákvaða sig þegar starfið bauðst.

Lesa meira

Frítt í sundlaugar á Austurlandi í dag

Enginn aðgangseyrir er í sundlaugar á Austurlandi í dag, sem og víðast hvar á landinu. Þetta er liður í átaki Geðhjálpar sem stendur nú yfir.

Lesa meira

Nýjar leiðir í Dyrfjallahlaupi

Farnar verða nýjar leiðir í Dyrfjallahlaupi í sumar og hlaupið um Víknaslóðir í stað Stórurðar. Tveir af fremstu hlaupurum landsins hafa boðað komu sína.

Lesa meira

Blak: Fullt hús hjá liðum Þróttar um helgina

Kvennalið Þróttar Neskaupstað vann Þrótt Reykjavík tvisvar í oddahrinu þegar liðin mættust í Neskaupstað um helgina. Karlaliðið vann mikilvægan sigur á Álftanesi.

Lesa meira

Feðgar spiluðu saman fyrir Þrótt

Feðgarnir Egill Kolka Hlöðversson og Hlöðver Hlöðversson spiluðu saman fyrir Þrótt Neskaupstað gegn Þrótti Vogum þegar liðin mættust í efstu deild karla í blaki um seinustu helgi.

Lesa meira

Fjarðabyggð semur við blakdeild Þróttar

Fjarðabyggð hefur ritað undir auglýsinga- og samstarfssamning við Blakdeild Þróttar sem bæjarráð samþykkti á síðasta ári að gera við félagið.

Lesa meira

Körfubolti: Höttur hafði Njarðvíkurljónin í búri

Höttur vann sinn fyrsta leik á tímabilinu í úrvalsdeild karla í körfuknattleik þegar liðið vann Njarðvík 88-83 í jöfnum leik á Egilsstöðum í gærkvöldi. Höttur er nú í úrvalsdeildinni í fjórða sinn en hafði ekki áður unnið í fyrri umferð deildarinnar.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.