„Sagði við bekkinn að markvörðurinn myndi skora“

Einherji vann um helgina frækilegan 6-2 sigur á Knattspyrnufélagi Vesturbæjar (KV), efsta liði þriðju deildar karla á Vopnafirði. Einherji var 0-2 undir í hálfleik. Markvörður liðsins var meðal markaskorara.

Lesa meira

Kafaði í gamlar rímur um ástina

Gímaldin og Hafþór Ólafsson eru á ferð um Austfirði og halda tónleika í Neskaupstað í kvöld og á Seyðisfirði annað kvöld. Þeir flytja nýtt efni sem byggir þó á aldagömlum grunni.

Lesa meira

„Eiginlega of gott til að vera satt“

Leiknir Fáskrúðsfirði vann ævintýralegan sigur á Grindavík í fyrstu deild karla í knattspyrnu í Fjarðabyggðarhöllinni á laugardag. Gestirnir voru 0-2 yfir þegar sex mínútur voru til leiksloka en fimm mörk voru þá enn í pottinum.

Lesa meira

Miklar breytingar á liðum Þróttar milli ára

Miklar breytingar hafa orðið á bæði karla- og kvennaliði Þróttar í blaki frá síðustu leiktíð. Karlaliðið hefur titilvörn sína gegn Hamri í Hveragerði annað kvöld.

Lesa meira

Fimm tíma að klára fótboltaleik

Tæpar fimm klukkustundir liðu frá því að leikur Fjarðabyggðar/Hattar/Leiknis og Hamars í annarri deild kvenna var flautaður á þar til honum lauk. Honum lauk heldur ekki á sama velli og hann hófst.

Lesa meira

Sundlaugin í Selárdal er orðin sjötug

Nú eru liðin 70 ár síðan að sundlaugin í Seldárdal í Vopnafirði var formlega vígð og tekin í notkun. Það var ungmennafélagið Einherji sem stóð að byggingu sundlaugarinnar á sínum tíma.

Lesa meira

Fimleikahús tekið í notkun á Egilsstöðum

Eitt þúsund fermetra viðbygging við íþróttahúsið á Egilsstöðum, sérstaklega ætluð undir fimleika og frjálsíþróttir, var formlega opnuð í dag. Forseti Íslands og mennta- og menningarmálaráðherra voru meðal gesta.

Lesa meira

„Leið eins og við hefðum tapað“

Þjálfarar Einherja og Hugins/Hattar hefðu báðir vilja fá meira en eitt stig út úr leik liðanna í þriðju deild karla í knattspyrnu á Vopnafirði í gær. Tómas Atli Björgvinsson, fimmtán ára, skoraði sitt fyrsta mark í meistaraflokki þegar hann jafnaði fyrir Einherja.

Lesa meira

Sextíu ár frá Íslandsmeti Vilhjálms

Sextíu ár eru í dag liðin frá því að Austfirðingurinn Vilhjálmur Einarsson setti Íslandsmet í þrístökki, 16,70 metra, á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem haldið var á Laugardalsvelli í Reykjavík. Metið stendur enn.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.