


Blak: Sigur í fyrsta leik nýs árs
Þróttur Neskaupstað vann á miðvikudagskvöld Völsung 3-0 í úrvalsdeild kvenna í blaki í fyrsta leik sínum á nýju ári.
Stórmótin glæða áhuga krakkanna á handboltaæfingum
Valur Reyðarfirði er eina austfirska íþróttafélagið sem býður upp á reglulega handknattleiksæfingar. Þjálfari segir þátttökuna góða og vonast til að nýhafið heimsmeistaramót auki áhugann enn frekar.
Blak: Karlaliðið tapaði á Ísafirði
Lið Þróttar í úrvalsdeild karla í blaki tapaði leik sínum um síðustu helgi gegn Vestra á Ísafirði 3-0.
Laxveiðiár í Vopnafirði og Manchester United
Enski auðjöfurinn Jim Ratcliffe, sem undanfarin ár hefur keypt upp land í kringum laxveiðiár í Vopnafirði og víðar á Norðausturlandi, hefur nú lýst yfir áhuga á að eignast enska knattspyrnufélagið Manchester United.
Bjórdós kastað í stuðningsfólk Vals
Stuðningsmanni Hattar var hent út af leik liðsins gegn Val í undanúrslitum bikarkeppni karla í körfuknattleik í gærkvöldi fyrir óspektir. Leitað verður á áhorfendum á úrslitaleikjum helgarinnar eftir að bjórdós, sem kastað var frá stuðningsfólki Hattar, hæfði barn í hópi Valsara.
Körfubolti: Tæplega tuttugu stiga tap í Njarðvík
Höttur tapaði í gærkvöldi 109-90 fyrir Njarðvík þegar liðin mættust í úrvalsdeild karla í körfuknattleik. Þrátt fyrir tölurnar var Höttur inni í leiknum allt fram á síðustu mínútuna.
Körfubolti: Sérstakt að spila gegn sínum bestu vinum
Það fór ekki svo að Egilsstaðabúar eignuðust ekki bikarmeistara í körfuknattleik þótt Höttur féll úr leik í undanúrslitum gegn Val. Í liði mótherjanna var fyrrverandi fyrirliði Hattar, Brynjar Snær Grétarsson og hann gat leyft sér að fagna þegar Valur vann Stjörnuna í úrslitaleiknum um helgina.