Körfubolti: Hetti tókst ekki að halda sér uppi

Höttur féll úr úrvalsdeild karla í körfuknattleik í gærkvöldi eftir 62-74 ósigur gegn deildameisturum Keflavíkur. Hattarliðið var yfir í hálfleik en gekk illa að hitta körfuna í seinni hálfleik.

Lesa meira

Þórarinn Örn valinn íþróttamaður UÍA

Þórarinn Örn Jónsson, blakmaður úr Þrótti Neskaupstað, hefur verið valinn íþróttamaður UÍA fyrir árið 2020. Valið var tilkynnt á ársþingi sambandsins í síðasta mánuði.

Lesa meira

Íþróttir: Þróttur í undanúrslit eftir oddahrinu

Þróttur Neskaupstað er komið í undanúrslit Íslandsmóts kvenna í blaki eftir sigur á Álftanesi á útivelli í gær í oddahrinu. Tvisvar þurfti upphækkanir til að ná fram úrslitum í hrinum.

Lesa meira

Hvað þarf til að Höttur haldist uppi?

Höttur tekur á móti deildarmeisturum Keflavíkur í lokaumferð úrvalsdeildar karla í körfuknattleik í kvöld. Höttur er í næst neðsta sætinu, fallsæti, en á enn möguleika á að bjarga sér. Til þess þurfa stjörnurnar að raðast rétt upp.

Lesa meira

Blak: HK hafði betur í fyrsta leik

HK hafði betur gegn Þrótti Neskaupstað, 3-0, í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Íslandsmóts kvenna í blaki í gær.

Lesa meira

Íþróttir: Höttur með mikilvægan sigur eftir jafnar lokasekúndur

Höttur vann sinn annan leik í röð í úrvalsdeild karla í körfuknattleik þegar liðið vann Þór Akureyri 83-84 á útivelli í gærkvöldi. Eysteinn Bjarni Ævarsson gerði gæfumuninn með magnaðri innkomu í lokin. Úrslitakeppnin í blaki heldur áfram um helgina sem og bikarkeppnin í knattspyrnu.

Lesa meira

Benedikt tekur við sem formaður UÍA

Benedikt Jónsson hefur tekið við sem formaður Ungmenna- og íþróttasambands Austurlands (UÍA). Fráfarandi formaður, Gunnar Gunnarsson gaf ekki kost á sér til endurkjörs á sambandsþingi UÍA nýlega en hann hefur verið formaður undanfarin níu ár.

Lesa meira

Úrslitaleikur um vonina framundan

Höttur og Haukar eru áfram í fallsætum úrvalsdeildar karla í körfuknattleik eftir leiki gærkvöldsins. Liðin mætast innbyrðis í næstu umferð, þeirri næst síðustu.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.