Spænskir leikmenn í Fjarðabyggð og Leikni F.

Fjarðabyggð og Leiknir F. bættu við sig leikmanna rétt áður en íslenski félagsskiptaglugginn lokaði í gær. Töluverð velta af leikmönnum, að mestu erlendir leikmenn, hefur verið á Austurlandi í félagsskiptaglugga sumarsins.

Lesa meira

Þrír leikmenn í Fjarðabyggð

Í gær greindi Austurfrétt frá því að miðju- og sóknarmaðurinn Isaac Owusu Afriyie væri genginn til liðs við Fjarðabyggð á lánssamning frá Víkingi Reykjavík. Fjarðabyggð hafa nú bætt við sig þremur leikmönnum til viðbótar.

Lesa meira

Heimir Þorsteinsson ósáttur við erlendan umboðsmann

Í júlí fékk Fjarðabyggð til sín tvo Búlgara til að styrkja liðið í botnbaráttunni í 2. deild karla í knattspyrnu. Heimir Þorsteinsson, þjálfari Fjarðabyggðar, ber umboðsmanni leikmannanna ekki vel sögu og segir félagið sitja eftir með sárt ennið.

Lesa meira

Isaac Owusu Afriyie í Fjarðabyggð

Miðju- og sóknarmaðurinn Isaac Owusu Afriyie hefur gengið til liðs við Fjarðabyggð á lánssamning frá Víkingi Reykjavík.

Lesa meira

Birna Jóna Sverrisdóttir bætti Íslandsmet

Á Sumarleikum Héraðssambands Þingeyinga um síðastliðna helgi bætti Birna Jóna Sverrisdóttir, úr Hetti, Íslandsmet í sleggjukasti í flokki 14 ára.

Lesa meira

Adam Eiður í Hött

Höttur hefur styrkt lið sitt fyrir komandi átök í fyrstu deild karla í körfubolta. Adam Eiður Ásgeirsson hefur gengið til lið við Hött frá Njarðvík.

Lesa meira

Helgaruppgjör: Fyrsti sigur Einherja í sex vikur

Uppskera knattspyrnuliða á Austurlandi var misjöfn eftir helgina. Í 3. deild karla unnu Einherji og Höttur/Huginn sína leiki en báðir voru þeir gegn KFS frá Vestmannaeyjum

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.