Blak: Fullt hús hjá liðum Þróttar um helgina

Kvennalið Þróttar Neskaupstað vann Þrótt Reykjavík tvisvar í oddahrinu þegar liðin mættust í Neskaupstað um helgina. Karlaliðið vann mikilvægan sigur á Álftanesi.

Lesa meira

Körfubolti: Höttur hafði Njarðvíkurljónin í búri

Höttur vann sinn fyrsta leik á tímabilinu í úrvalsdeild karla í körfuknattleik þegar liðið vann Njarðvík 88-83 í jöfnum leik á Egilsstöðum í gærkvöldi. Höttur er nú í úrvalsdeildinni í fjórða sinn en hafði ekki áður unnið í fyrri umferð deildarinnar.

Lesa meira

Blak: Þægilegur sigur á Fylki

Þróttur landaði sínum fyrsta sigri í úrvalsdeild karla í blaki á árinu um helgina þegar liðið lagði Fylki 0-3. Þjálfari liðsins segir liðið hafa framfylgt því vel sem lagt var með upp fyrir leikinn.

Lesa meira

Austfirskt æfingamót hefst um helgina

Fimm lið frá fjórum félögum taka þátt í Austurlandsmóti í knattspyrnu karla sem hefst um helgina. Markmið mótsins er að gefa ungum austfirskum leikmönnum fleiri tækifæri á samkeppnishæfum leikjum á undirbúningstímabilinu.

Lesa meira

Jóna Guðlaug sænskur bikarmeistari

Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir, blakkona úr Neskaupstað, varð um síðustu helgi sænskur bikarmeistari í blaki með liði sínu Hylte/Halmstad.

Lesa meira

Körfubolti: Höttur enn án sigurs

Höttur er enn án sigurs eftir fimm umferðar í úrvalsdeild karla í körfuknattleik. Liðið tapaði í gær 86-103 fyrir Tindastóli á heimavelli.

Lesa meira

Blak: Upphaf vegferðar við að byggja upp ný lið

Keppni í efstu deildum karla og kvenna í blaki hefst á ný um helgina eftir hlé vegna samkomutakmarkana. Lið Þróttar heimsækja HK. Þjálfari þeirra er ánægður með hvernig æfingar hafa gengið og er bjartsýnn fyrir tímabilið. Miklar breytingar hafa orðið á liðum Þróttar frá í vor.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.