Blak: Reynsluleysi akkilesarhæll liða Þróttar

Karlalið Þróttar náði fjórum stigum út úr tveimur leikjum við Álftanes um helgina meðan kvennaliðið tapaði sínum leik. Þjálfari liðsins segir misjafnt gengi beggja liða í vetur eiga rót sína í reynsluleysi.

Lesa meira

Ómar tók á móti Hreini í lögreglufylgd

„Þetta er auðvitað mjög mikill heiður fyrir mig og æðsta viðurkenning sem hægt er að veita í tenglsum við íþróttir,” segir Hreinn Halldórsson, kúluvarpari á Egilsstöðum, sem tekinn var inn í Heiðurshöll Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands við val á íþróttamanni ársins 2018 þann 29. desember síðastliðinn. Hreinn er átjándi einstaklingurinn sem Íþróttasamband Íslands útnefnir í höllina.

Lesa meira

Vopnfirðingar sameinast um sitt sögufræga lið

Mikill áhugi Vopnfirðinga á knattspyrnu, sem virðast mæta jafnt á leiki meistaraflokks sem yngri liða, kemur mörgum mótherjum sem þangað koma á óvart. Landfræðilegar aðstæður gera það að verkum að mikla þrautseigju þarf í að halda úti liðinu.

Lesa meira

Þrír nýir leikmenn með Hetti í fyrsta leik ársins

Þrír nýir leikmenn eru í leikmannahópi Hattar sem er á leið á Ísafjörð til að leika gegn Vestra í fyrsta leik nýs árs í fyrstu deild karla í körfuknattleik á morgun. Liðin berjast hatrammlega um möguleikann á að leika í úrvalsdeildinni á næsta ári.

Lesa meira

Sigmar valinn íþróttamaður Hattar fyrir árið 2018

Körfuknattleiksmaðurinn Sigmar Hákonarson er íþróttamaður Hattar fyrir árið 2018. Íþróttafólk félagsins var heiðrað á þrettándabrennu á Egilsstöðum á sunnudagskvöld.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar