10. nóvember 2025
Blak: Engin stig fengust um helgina þrátt fyrir góða baráttu
Þróttur Fjarðabyggð tók á móti Völsungi frá Húsavík í Unbroken-deild kvenna um helgina. Liðin spiluðu tvo leiki, einn á laugardaginn og seinni leikurinn var á sunnudaginn . Lokastöður leikjanna 0-3 og 1-3 fyrir Völsungi í báðum leikjum.