07. október 2025 Blak: Karlaliðið vann fyrsta heimaleik tímabilsins Blaklið Þróttar léku sína fyrstu heimaleiki á þessari leiktíð þegar HK kom í heimsókn um helgina. Karlaliðið vann sinn leik en kvennaliðið spilaði tvo leiki og tapaði báðum.
06. október 2025 Fótbolti: Annar flokkur kvenna fagnaði silfrinu Annar flokkur kvenna hjá FHL fékk verðlaun sín afhent fyrir annað sætið í A-deild deild í sumar. Meistaraflokkur lék sinn síðasta heimaleik á laugardag.