Íþróttir
Bráðabana þurfti til í sveitakeppni golfklúbba á Austurlandi
Þrátt fyrir að ekki hafi verið kjöraðstæður til golfs um helgina kom það ekki í veg fyrir æsispennandi úrslitaleiki bæði í kvenna- og karlaflokki í sveitakeppni golfklúbba á Austurlandi en keppt var á Ekkjufellsvelli í Fellabæ.