Áforma 500 MW vindorkugarð í landi Klaustursels

Fyrirtækið Zephyr Iceland áformar allt að 500 MW vindmyllugarð í landi Klaustursels á Fljótsdalsheiði. Er það tvöfalt stærra heldur en fyrstu áætlanir um garðinn gerðu ráð fyrir.

Lesa meira

Hartnær helmingsfjölgun ferðafólks að Hengifossi milli ára

Rétt tæplega 73 þúsund ferðamenn hafa lagt leið sína að hinum tignarlega Hengifossi í Fljótsdal það sem af er ári. Þá hafa 40 þúsund ferðalangar heimsótt Hafnarhólma á Borgarfirði eystra og barið lundana augum.

Lesa meira

Eydís nýr skólameistari VA

Eydís Ásbjörnsdóttir hefur verið skipuð skólameistari Verkmenntaskóla Austurlands til fimm ára frá og með deginum í dag.

Lesa meira

Ný próteinverksmiðja Síldarvinnslunnar komin í gang

Fyrri áfangi stækkunar fiskimjölsverksmiðju Síldarvinnslunnar í Neskaupstað, svokölluð próteinverksmiðja, hefur verið gangsett. Verksmiðjustjóri segir hana fela í sér ýmsa nýja möguleika.

Lesa meira

Álversrútan ekki færð fyrr en í fyrramálið

Rúta sem allajafna keyrir starfsmenn álvers Alcoa til og frá vinnu milli Egilsstaða og Reyðarfjarðar bilaði í dag illa á götu á Egilsstöðum. Rútan er þar strand en hægt að komast framhjá henni.

Lesa meira

Vatnshæð lækkar í borholum

Vatnshæð hefur lækkað í flestum borholum í Neðri-Botnum, ofan Seyðisfjarðar, undanfarinn sólarhring sem gefur merki um að vatnsþrýstingur í hlíðinni sé að minnka. Loks er farið að stytta upp eystra eftir stöðugar rigningar.

Lesa meira

Fimmtán ár frá gangsetningu Fljótsdalsstöðvar

Fimmtán ár eru í dag liðin frá því að Fljótsdalsstöð var gangsett. Reksturinn hefur alla tíð gengið mjög vel og skilar hún meira afli en upphaflega var ráð fyrir gert.

Lesa meira

Fjárfestar sýna Austurlandi vaxandi áhuga

„Undirtektirnar hafa verið mjög góðar og við þegar í sambandi við aðila sem vilja vita meira um verkefnið og Austurland allt,“ segir Jóna Árný Þórðardóttir, framkvæmdastjóri Austurbrúar.

Lesa meira

Segir nefndarformenn Múlaþings á mun hærri launum en annars staðar gerist

„Ég var sjálfur í undirbúningsnefndinni á sínum tíma og hef ekki minnstu hugmynd um hvernig þetta atvikaðist með þessum hætti en þetta er verulegur aukakostnaður umfram það sem ég hef fundið hjá öðrum sveitarfélögum,“ segir Helgi Hlynur Ásgrímsson, sveitarstjórnarfulltrúi VG í Múlaþingi.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.