


Leita styrkja til að bjóða áfram gjaldfrjálsar tíðavörur í skólum
Hjá Múlaþingi leita menn nú styrkja frá fyrirtækjum til að halda áfram því starfi að veita ungmennum í sveitarfélaginu aðgang að gjaldfrjálsum tíðavörum.

Innviðaráðuneytið staðfestir vanhæfi fulltrúa Miðflokksins
Innviðaráðuneytið, sem fer með málefni sveitarfélaga í landinu, gerir engar athugasemdir við ákvörðun sveitarstjórnar Múlaþings um að úrskurða Þröst Jónsson, fulltrúa Miðflokksins, vanhæfan við afgreiðslu á veglínum Fjarðarheiðarganga við Egilsstaði. Þröstur telst vanhæfur þar sem bróðir hans og náin skyldmenni eiga umtalsverða hagsmuna að gæta.
Safna undirskriftum gegn vindorkuhugmyndum Zephyr í landi Klaustursels
Landvernd hefur hrundið af stað undirskriftasöfnun gegn hugmyndum fyrirtækisins Zephyr Iceland um byggingu stórs vindorkuvers í landi Klaustursels.

Áhugi á eignum Fellabaksturs
Áhugasamir aðilar hafa frest út daginn í dag til að gera tilboð í eignir Fellabaksturs, sem úrskurðaður var gjaldþrota í síðustu viku.
Enn ein viðvörunin á morgun
Veðurstofa Íslands hefur gefið út gula viðvörun vegna hvassviðrið fyrir Austurland að Glettingi á morgun.
Áskorun að taka mót stórauknum fjölda ferðamanna í sumar
Allmargir ferðaþjónustuaðilar eru sammála um að miklar áskoranir felist í þeim stóraukna fjölda ferðamanna sem koma að líkindum til með að heimsækja Austurland í vor, sumar og haust.

Telja loftræstingu við löndun hafa verið ófullnægjandi
Vinnueftirlitið telur að eitrun, sem starfsmenn við löndun kolmunna á Eskifirði í maí, megi rekja til þess að loftræsting hafi verið ófullnægjandi.
Vilja gera Kaupvang að kraftmeira hjarta Vopnafjarðar
Útlit er fyrir að mun meira líf færist í hið merka hús Kaupvang á Vopnafirði en vonir margra á staðnum eru að húsið verði mun kraftmeira hjarta bæjarins en hingað til hefur verið.

Stór meirihluti íbúa Úthéraðs mótfallnir vindmyllum á svæðinu
Mikill meirihluti íbúa Úthéraðs er mótfallinn því að á svæðinu rísi vindmyllur eða vindmylluver af nokkrum toga.

MS fær aukinn frest til hreinsunar á fráveituvatni
Mjólkurstöð MS á Egilsstöðum fær frekari frest til að ljúka uppsetningu á hreinsunarbúnaði vegna fráveituvatns frá stöðinni samkvæmt ákvörðun Heilbrigðisnefndar Austurlands (HAUST.)
