COVID smitum hefur fækkað á Austurlandi

Alls eru nú 75 í einangrun á Austurlandi vegna COVID smits og 130 í sóttkví. Smitum hefur fækkað síðustu daga sem og þeim fækkað sem eru í sóttkví.


Lesa meira

Enginn fiskur í netum Laxa í Reyðarfirði

„Fiskistofa vitjaði netanna 21. janúar og reyndist enginn fiskur í netunum. Í framhaldi voru netin tekin upp að beiðni Fiskistofu,“ segir í uppfærslu frá Matvælastofnun um gatið sem kom á sjókví Laxa í Reyðarfirði í síðustu viku. Netin voru lögð út til að stöðva lax sem gæti hafa sloppið úr sjókvínni.


Lesa meira

Jódís kallar eftir aðgerðum í málum SÁÁ

Jódís Skúladóttir þingmaður Vinstri grænna í Norðausturkjördæmi kallar eftir aðgerðum í málum SÁÁ. Hún segir að nóg sé komið. Sjálf hafi hún verið misnotuð af starfsmanni SÁÁ sem hún hitti síðar í meðferð á Staðarfelli.

Lesa meira

Viðvörun fyrir Austfirði orðin appelsínugul

Veðurstofan hefur uppfært veðurviðvörun sína fyrir Austfirði úr gulri í appelsínugula. Jafnframt er komin gul veðurviðvörun fyrir Austurland að Glettingi.


Lesa meira

Vetrarhvellurinn skellur líka á Austurland

Vetrarhvellurinn sem ríður yfir landið í dag mun einnig skella á Austurland. Veðurstofan hefur gefið út gula veðurviðvörun fyrir Austurland að Glettingi og Austfirði,

Lesa meira

Múlaþing annast rekstur samkomurýmis á Seyðisfirði

Byggðaráð Múlaþings hefur samþykkt að sveitarfélagið annist rekstur samkomurýmis í fyrirhuguðum íbúðakjarna á Seyðisfirði fyrir eldri borgara. Því var hinsvegar hafnað að taka þátt í kostnaði við jarðvinnu vegna verkefnisins.


Lesa meira

Leita nafns á óstofnað félag í Fjarðabyggð

Megin íþróttafélögin í Fjarðabyggð hafa ákveðið að sameina enn frekar krafta sína á sviði knattspyrnu og leita nú aðstoðar íbúa sveitarfélagsins við að finna nafn á óstofnað félag.


Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.