Flest umferðarslys í ágústmánuði

Alls níu umferðarslys urðu austanlands í ágústmánuði með þeim afleiðingum að ellefu einstaklingar þurftu á læknisaðstoð að halda.

Lesa meira

Hundruð milljóna tjón á Reyðarfirði

Fjöldi íbúðarhúsa eru skemmd og minnst óíbúðarhæft eftir mikið hvassviðri á Reyðarfirði í gær. Formaður björgunarsveitarinnar á staðnum segir allt hafa fokið sem fokið gat.

Lesa meira

Hefði verið betra að loka fjöllunum fyrr

Fulltrúar Vegagerðarinnar viðurkenna að fullseint hafi verið brugðist við með að loka veginum yfir Möðrudalsöræfi þar sem yfir 100 vegfarendur lentu í miklum vandræðum í aftakaveðri í gær. Þó nokkur fjöldi virðist hafa hundsað lokunarslár.

Lesa meira

Vara við rafmagnstruflunum sunnan Djúpavogs næstu daga

Rarik varar við að rafmagnstruflanir geti orðið í Hamars- og Álftafirði næstu daga vegna seltu á raflínum. Búið er að finna leið framhjá bilun sem olli rafmagnsleysi á Djúpavogi í dag.

Lesa meira

Reyna að fjarlægja Angró sem fyrst

Farið verður í að fjarlægja húsið Angró, við utanverða Hafnargötu á Seyðisfirði, þegar veður þar lægir með aðstoð sérfræðinga Minjaverndar. Burðarvirki hússins virðist hafa gefið sig í óveðrinu sem gekk yfir Austurland í gær. Þegar var búið að taka ákvörðun um flutning hússins.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.