14. nóvember 2025 Fjarðabyggð tekur alfarið yfir rekstur Sjóminjasafns Austurlands Til stendur að færa allan rekstur Sjóminjasafns Austurlands á Eskifirði undir stjórn Fjarðabyggðar en safnið hefur frá stofnun verið rekið sem sjálfseignarstofnun.
14. nóvember 2025 Austfirðingar ólíklegastir til að nota bílbelti Íbúar á Austurlandi eru latari en íbúar annarra landshluta við að spenna á sig bílbelti samkvæmt nýrri könnun. Þeirra sem látist hafa í umferðarslysum verður minnst um helgina víða um land, meðal annars með athöfnum á Breiðdalsvík, Egilsstöðum og Eskifirði.
14. nóvember 2025 Kanna áhuga ríkisins að styðja við starf Sinfóníuhljómsveitar Austurlands Stjórn Sinfóníuhljómsveitar Austurlands hefur þegar leitað til ríkisins hvort vilji sé til að veita sveitinni fast árlegt fjárframlag til rekstursins en þetta er í annað skipti sem óskað er eftir slíkum stuðningi.
Fréttir Annað skref framkvæmda við Safnahúsið á Egilsstöðum loks að hefjast Ritað hefur verið undir formlegan samning Múlaþings og byggingarfyrirtækisins MVA um að þeir síðarnefndu byggi annan áfanga Safnahússins á Egilsstöðum. Þeirri uppbyggingu skal lokið um mitt sumarið 2027
Fréttir Nýir alvarlegir skaðvaldar herja á skóga Austurlands Sléttum 20 árum eftir að bjöllutegundin asparglytta fannst fyrsta sinni á Íslandi á suðvesturhorninu hefur nú verið staðfest að tegundin er byrjuð að koma sér fyrir í skógum á Héraði. Enn nýrri landnemi, reyniglytmölur, virðist einnig hafa haldið áfram að dreifa sér í fjórðungnum en þess skaðvalds varð fyrst vart hérlendis árið 2023.
Fréttir Góður afli smærri báta á land á Austfjörðum það sem af er vetri Haustið og veturinn hingað til hafa verið nokkuð gjöful sjómönnum á smærri bátum eins og reyndar hefur verið raunin mörg síðustu árin en þeir margir hverjir landa í höfnum Austfjarða þó heimahafnir þeirra séu annars staðar á landinu.