Austfirski landinn fer vel í landann

„Það er rétt að við erum byrjuð að brugga þriðju lögun af landanum og það töluvert fyrr en við áttum von á,“ segir Anna Margrét Jakobsdóttir, framkvæmdarstýra hjá Blábjörgum á Borgarfirði eystra.

Lesa meira

Skriða við Stöðvarfjörð

Lítil aurskriða féll rétt utan við þéttbýlið á Stöðvarfirði á mánudag, ofan við skógrækt sem þar er.

Lesa meira

Leggja til að fækka prestum um tvo

Tillaga liggur fyrir komandi Kirkjuþingi um að fækka prestum Þjóðkirkjunnar á Austurlandi um tvo, úr tíu í átta.

Lesa meira

Stefán Bogi ætlar ekki að halda áfram

Stefán Bogi Sveinsson, oddviti Framsóknarflokksins í Múlaþingi, hyggst ekki gefa kost á sér til endurkjörs í sveitastjórnarkosningunum næsta vor.

Lesa meira

Stefna á kynningarfund um Öxi fyrir áramót

Fundur til að kynna væntanlega veglagningu fyrir mögulegum framkvæmdaaðilum yfir Öxi hefur ekki enn verið haldinn. Þó er stefnt að því að hann verði á þessu ári.

Lesa meira

Venus með mest af loðnunni

Uppsjávarveiðiskipið Venus NS, sem er með skráða heimahöfn á Vopnafirði, fær mest allra skipa í sinn hlut af væntanlegum loðnukvóta. Byrjað er að leita að loðnunni sem heimilt var að veiða fyrir viku.

Lesa meira

„Fannst þetta óttalega þurrt eitthvað hjá rektornum“

„Mér fannst þetta óttalega þurrt eitthvað hjá rektornum og hann svarar í raun engu þannig fannst mér,“ segir Agnes Klara Ben Jónsdóttir, um viðbrögð rektors Háskóla Íslands vegna áskorunar um bætt aðgengi að skólanum gegnum fjarnám.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.