„Erum að koma kennitölu á verkefnið“

Samningar um stofnun fyrirtækja um þróun stórskipahafnar í Finnafirði eru á lokastigi þótt ekki liggi enn fyrir hvenær þeir verði undirritaðir.

Lesa meira

„Þessir hlerar eru framtíðin”

Grænlenska skipið Polar Amaroq kom til hafnar í Neskaupstað í gær með 1.800 tonn af kolmunna en í veiðiferðinni voru Poseidon hlerar í fyrsta sinn reyndir við uppsjávarveiðar.

Lesa meira

Hraðinn lækkaður við fjórar brýr á Austurlandi

Vegagerðin hefur ákveðið að lækka hámarkshraða í 50 km/klst við allar einbreiðar brýr þar sem umferð er meiri en 300 bílar á dag að jafnaði yfir árið. Ákvörðunin nær til fjögurra brúa á svæðinu frá Vopnafirði til Djúpavogs.

Lesa meira

„Forritun er tungumál framtíðarinnar“

Þrír grunnskólar á Austurlandi fengu úthlutað styrkjum frá sjóðnum Forritarar framtíðarinnar undir árslok 2018. Tilgangur sjóðsins er að efla forritunar- og tæknimenntun í grunn- og framhaldsskólum landsins.

Lesa meira

Uppbygging í landi fylgir auknu fiskeldi

Fiskeldisfyrirtækin Laxar og Fiskeldi Austfjarða stefna að því að bæta verulega í framleiðslu sína á Austfjörðum á árinu. Þörf er á verulegri uppbyggingu á þjónustu í landi.

Lesa meira

Ísing lamaði Lagarfossvirkjun

Ísing í Lagarfossvirkjun varð til þess að báðar vélar stöðvarinnar slógu út aðfaranótt mánudags. Nokkurn tíma getur tekið að losna við ísinguna og koma orkuvinnslu aftur á fulla ferð.

Lesa meira

„Þetta eru allt ómetanlegar heimildir”

„Við erum með um það bil 500 hillumetra af skjölum og á annað hundrað þúsund ljósmyndir,” segir Guðmundur Sveinsson, forstöðumaður Skjala- og myndasafn Norðfjarðar, en á morgun verður því fagnað að safnið hafi verið starfrækt í fjörutíu ár.

Lesa meira

„Það eina sem ég hef lært er af reynslunni“

Í bílskúr á Egilsstöðum er Víðir Sigbjörnsson að vinna í járn. Hann er mörgum Austfirðingum að góðu kunnu enda hefur hann oft bjargað íhlutum með skömmum fyrirvara ef þeir hafa bilað. Víðir hefur þessar viðgerðir að áhugamáli og telst sjálfmenntaður í faginu.

Lesa meira

Ekki annað hægt en heillast af sögu Hans Jónatans

Heimildamynd um sögu Hans Jónatans, fyrsta þeldökka einstaklingsins sem mun hafa sest að á Íslandi, verður sýnd á RÚV í kvöld. Handritshöfundurinn segir það hafa eflt tenginguna við sögupersónuna að koma á slóðir hennar á Djúpavogi.

Lesa meira

Skíðafarar komnir heim

Um 160 Austfirðingar, sem í gær voru innlyksa í ítalskri skíðaparadís, lentu á Egilsstöðum um klukkan hálf þrjú í dag. Þjálfari í hópnum segir heimferðina hafa gengið vel.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar