Leiðarvísar gefnir út fyrir farþega skemmtiferðaskipa

AECO – Samtök leiðangursskipa á Norðurslóðum, hafa gengist fyrir útgáfu leiðarvísa fyrir farþega og starfsfólk skemmtiferðaskipa. Djúpivogur og Seyðisfjörður eru meðal þeirra byggðarlaga sem leiðarvísar hafa verið gefnir út fyrir.

Lesa meira

Flestar skúturnar snúnar til baka

Flestar skúturnar úr siglingakeppninni Vendée Arctique eru snúnar aftur til Frakklands. Skipverjar af einni voru fluttir undir læknishendur í gærkvöldi.

Lesa meira

Nýtt Hoffell lagt af stað heim

Nýtt Hoffell Loðnuvinnslunnar er lagt af stað til væntanlegrar heimahafnar á Fáskrúðsfirði. Tekið verður á móti skipinu á sunnudag.

Lesa meira

Hálendisvegir að opnast

Vegagerðin er jafnt og þétt að opna vegi á hálendinu eftir því sem snjóa leysir og vegirnir sjálfir þorna. Opnað hefur verið yfir hjá Kárahnjúkum.

Lesa meira

Um þriðjungur skútanna laskaður

Frönsku siglingakeppninni Vendée Arctique var hætt í gærkvöldi og keppendur leituðu vars. Félagar úr Siglingaklúbbi Austurlands og björgunarsveitinni á Fáskrúðsfirði gera sig klára í að hjálpa skútunum til lands.

Lesa meira

„Vildum láta gott af okkur leiða“

„Hugmyndin var nú bara að láta gott af okkur leiða og fræða gesti og gangandi um það mikla og fjölskrúðuga fuglalíf sem hér finnst,“ segir Áslaug Lárusdóttir, í Rótarýklúbbi Neskaupstaðar.

Lesa meira

Hlakkar að halda tónleika í gamla frystiklefanum

Stöðfirðingurinn Hilmar Garðarsson kemur fram einn með gítarinn á tónleikum í Sköpunarmiðstöðinni á Stöðvarfirði annað kvöld. Hilmar mun þar meðal annars spila efni sem hann hefur samið síðustu misseri.

Lesa meira

Hið óvænta lykilatriðið við kokteilinn

Einn af frumkvöðlunum í kokteilsenunni á Íslandi, Ásgeir Már Björnsson, hristir kokteila ofan í gesti veitingastaðarins Nielsen á Egilsstöðum í júnímánuði. Ásgeir segir lykilatriði að koma á óvart með kokteilnum og er óhræddur við að prófa sig áfram með ný hráefni.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.