Sjúklingur veittist að lækni á Reyðarfirði

Sjúklingur réðst á lækni á mánudaginn var á Reyðarfirði. Þetta staðfesti Þórhallur Árnason, aðalvarðstjóri lögreglunnar á Austurlandi, í samtali við Austurfrétt.

Lesa meira

Tekjur Austfirðinga 2019: Seyðisfjarðarkaupstaður

Austurfrétt birtir í dag árlega samantekt á tekjum Austfirðinga. Listarnir byggjast á álagningarseðlum ríkisskattstjóra. Þeir eru birtir með fyrirvara um kærumál vegna útreikninga embættisins og prentvillur. Tekjurnar eru gefnar upp í krónum á mánuði.

Lesa meira

Tekjur Austfirðinga 2019: Borgarfjarðarhreppur

Austurfrétt birtir í dag árlega samantekt á tekjum Austfirðinga. Listarnir byggjast á álagningarseðlum ríkisskattstjóra. Þeir eru birtir með fyrirvara um kærumál vegna útreikninga embættisins og prentvillur. Tekjurnar eru gefnar upp í krónum á mánuði

Lesa meira

Rafmagnslaust á Reyðarfirði

Rafmagnslaust er á stóru svæði á Reyðarfirði vegna bilunar í spenni. Samkvæmt upplýsingum frá Fjarðabyggð nær rafmagnsleysið yfir efri hluta byggðarinnar í bænum.

Lesa meira

Mikilvægt að skoska leiðin verði innleidd eins hratt og mögulegt er

Niðurgreiðslur á flugferðum til þeirra sem hafa lögheimili á landsbyggðinni myndi styrkja innanlandsflug en leysir ekki allan fjárhagsvanda þess. Mikilvægt er að innanlandsflugið verði skilgreint sem almenningssamgöngur og njóti stuðnings líkt og þær.

Lesa meira

Tekjur Austfirðinga 2019: Djúpavogshreppur

Austurfrétt birtir í dag árlega samantekt á tekjum Austfirðinga. Listarnir byggjast á álagningarseðlum ríkisskattstjóra. Þeir eru birtir með fyrirvara um kærumál vegna útreikninga embættisins og prentvillur. Tekjurnar eru gefnar upp í krónum á mánuði.

Lesa meira

Búið að skipa fjóra presta í Austfjarðaprestakall

Kjörnefnd Austfjarðaprestakalls hefur valið fjóra presta úr hópi umsækjenda í hið nýja prestakall sem verður til við sameiningu fimm eldri prestakalla sem verið hafa á svæðinu í haust.

Lesa meira

Tekjur Austfirðinga 2019: Vopnafjarðarhreppur

Austurfrétt birtir í dag árlega samantekt á tekjum Austfirðinga. Listarnir byggjast á álagningarseðlum ríkisskattstjóra. Þeir eru birtir með fyrirvara um kærumál vegna útreikninga embættisins og prentvillur. Tekjurnar eru gefnar upp í krónum á mánuði.

Lesa meira

Tekjur Austfirðinga 2019: Fljótsdalshreppur

Austurfrétt birtir í dag árlega samantekt á tekjum Austfirðinga. Listarnir byggjast á álagningarseðlum ríkisskattstjóra. Þeir eru birtir með fyrirvara um kærumál vegna útreikninga embættisins og prentvillur. Tekjurnar eru gefnar upp í krónum á mánuði

Lesa meira

Boðið upp á súrmat í tunnubúrinu

Gestum, sem heimsækja Minjasafnið á Bustarfelli gefst nú tækifæri á að smakka íslenskan súrmat í gamla tunnubúrinu. Smakkið er liður í að reyna á sem flest skilningarvit gesta.

Lesa meira

Smáframleiðendur matvæla stofna með sér samtök

Stofnfundur félags smáframleiðenda matvæla verður haldinn í næstu viku. Félagsskapurinn er opinn framleiðendum af öllu landinu. Ráðgjafi segir eftirspurn eftir vöru framleiðendanna hafa stóraukist á stuttum tíma.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar