Bjarni Benediktsson: Bólusetningar verði grunnurinn að frelsinu

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsmálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, segir samkomutakmarkanir vera tímabundna ráðstöfun á meðan sú staða sem komin er upp í Covid-19 faraldrinum verði metin. Hann segir samstöðu hafa verið innan ríkisstjórnarinnar um að hlusta á sóttvarnayfirvöld.

Lesa meira

Takmarka samkomur við 200 manns

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sagði rétt í þessu í viðtali á ruv að frá og með miðnætti annað kvöld munu 200 manna samkomutakmarkanir gilda. Þetta þýðir útihátíðin Bræðslan á Borgarfirði eystra sleppur fyrir horn en Franskir dagar á Fáskrúðsfirði eru í uppnámi.

Lesa meira

COVID staðan einna best á Austurlandi

Nú er einn einstaklingur í einangrun á Austurlandi og sex í sóttkví vegna COVID. Þetta er ein besta staðan á landinu í augnablikinu.

Lesa meira

Katrín Jakobsdóttir: Þurfum að ræða hvernig við viljum hafa bólusett Ísland

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir algjöra samstöðu hafa verið um niðurstöðu ríkisstjórnarfundar, sem haldinn var á Egilsstöðum um dag, þar sem ákvörðun var tekin um að setja aftur á samkomutakmarkanir til að hindra útbreiðslu Covid-veirunnar. Hún segir nauðsynlegt að móta stefnu til lengri tíma um takmarkanir.

Lesa meira

Beðið eftir ríkisstjórn í brakandi blíðu

Skeyti frá Gunnari Gunnarssyni ritstjóra: Hópur fréttamanna situr i grasinu utan við Hótel Valaskjálf i brakandi blíðu og bíður tiðinda. Ríkisstjórnarfundurinn, sem allir bíða eftir að endi, hefur staðið í hálfan annan tíma.

Lesa meira

Ríkisstjórnin bókaði Hótel Valaskjálf í morgun

Þráinn Lárusson eigandi Hótel Valaskjálf á Egilsstöðum segir að ríkisstjórnin hafi bókað hótelið fyrir fund sinn í morgun. Eins og fram kemur í fréttum mun ríkisstjórnin funda á Egilsstöðum í dag og efna svo til blaðamannafundar.

Lesa meira

Mikil lausamöl í brekkunum á Öxi

Vegagerðin varar við mikilli lausamöl í brekkunum sunnan megin á Öxi. Einsdrifsbílum með aftanívagna er því bent á að keyra frekar firðina.

Lesa meira

Bræðslan fer fram á morgun

Magni Ásgeirsson, einn skipuleggjandi tónlistarhátíðarinnar Bræðslunnar sem fram fer á Borgarfirði eystri um helgina, segir lítið annað að gera en að halda sínu striki.

Lesa meira

Ríkisstjórnarfundur hafinn á Egilsstöðum

Fundur ríkisstjórnar Íslands í Valaskjálf á Egilsstöðum hófst laust eftir klukkan fjögur í dag. Aðeins eitt mál er á dagskrá, væntanlegar takmarkanir innanlands vegna útbreiðslu Covid-veirunnar.

Lesa meira

Ríkisstjórnin fundar á Egilsstöðum um COVID

Rík­is­stjórn­in mun koma sam­an á Eg­ils­stöðum kl. 16 í dag til að ræða til­lög­ur sótt­varna­lækn­is um tak­mark­an­ir inn­an­lands vegna kór­ónu­veirufar­ald­urs­ins. 

Lesa meira

„Augljóst vanmat að ræða“

Skipulagsstofnun skilaði nýlega af sér áliti um mat á umhverfisáhrifum vegna fyrirhugaðs fiskeldis í sjókvíum á Stöðvarfirði.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.