Kanna hvort mygla er í íþróttahúsi Eskifjarðar

Sveitarfélagið Fjarðabyggð hefur fengið verkfræðistofuna EFLU til að taka sýni úr íþróttahúsinu á Eskifirði til að kanna hvort þar leynist einhver mygla. Það mál er í forgangi.

Lesa meira

Fyrsta flug vélar Nice Air um Egilsstaði

Súlur, vél norðlenska flugfélagsins Nice Air, flaug um Egilsstaðaflugvöll í fyrsta sinn í gær er hún flutti starfsfólk Loðnuvinnslunnar og fleiri til Glasgow í Skotlandi.

Lesa meira

Vatnshæð lækkar í borholum

Vatnshæð hefur lækkað í flestum borholum í Neðri-Botnum, ofan Seyðisfjarðar, undanfarinn sólarhring sem gefur merki um að vatnsþrýstingur í hlíðinni sé að minnka. Loks er farið að stytta upp eystra eftir stöðugar rigningar.

Lesa meira

Óvissustigi aflýst

Óvissustigi vegna skriðuhættu á Austfjörðum hefur verið aflýst. Vonast er til að tiltölulega úrkomulítið verði í vikunni.

Lesa meira

Rekstrarbreytingar vegna skíðasvæðisins í Stafdal gengið vel

„Það verða litlar sem engar breytingar fyrir hinn almenna skíðara, stefnan sett á að vera með svipaða opnun og verið hefur og kemur SKÍS auðvitað að allri ákvarðanatöku,“ segir Bylgja Borgþórsdóttir, íþrótta- og æskulýðsstjóri Múlaþings.

Lesa meira

Ekki sjáanleg ummerki um óstöðugleika í brúnum

Úrkomulaust hefur verið á Seyðisfirði frá því um miðnætti. Hryggur við Búðará hefur færst um alls 7 sm., frá því rigningarlotan hófst í byrjun mánaðarins. Útlit er fyrir að heldur fari nú að stytta upp.

Lesa meira

Segir nefndarformenn Múlaþings á mun hærri launum en annars staðar gerist

„Ég var sjálfur í undirbúningsnefndinni á sínum tíma og hef ekki minnstu hugmynd um hvernig þetta atvikaðist með þessum hætti en þetta er verulegur aukakostnaður umfram það sem ég hef fundið hjá öðrum sveitarfélögum,“ segir Helgi Hlynur Ásgrímsson, sveitarstjórnarfulltrúi VG í Múlaþingi.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.