
Vilja ljúka uppbyggingu á Faktorshúsinu sem fyrst
Rúmt ár er síðan sérstakur starfshópur var settur á laggirnar til að koma með tillögur að framtíðarnýtingu Faktorshússins á Djúpavogi en nú hefur Múlaþing óskað eftir samstarfsaðilum til að ljúka endurbyggingu hússins annars vegar og hefði hug á starfsemi í húsinu hins vegar.