
Styrktu ýmis verkefni á Fáskrúðsfirði um tæpar 33 milljónir
Kaupfélag Fáskrúðsfirðinga og Loðnuvinnslan (LVF) veittu ýmsum aðilum og verkefnum í bænum styrki upp á tæpra 33 milljónir króna um helgina.
Kaupfélag Fáskrúðsfirðinga og Loðnuvinnslan (LVF) veittu ýmsum aðilum og verkefnum í bænum styrki upp á tæpra 33 milljónir króna um helgina.
Svo virðist sem veturinn hafi ekki alveg sagt skilið við Austfirðinga því Veðurstofa Íslands hefur birt gula veðurviðvörun fyrir svæðið næsta sunnudag.
Framkvæmdir standa nú yfir á þjónustustöð Olís á Reyðarfirði en þar er verið að setja upp aðstöðu fyrir Lemon en ráðgert er að opna þann stað um næstu mánaðarmót.
Vaxandi umferð skemmtiferðaskipa til Austurlands á síðasta ári hafði jákvæð áhrif víða. Þar á meðal á Minjasafn Austurlands en metfjöldi skipafarþega sótti safnið heim.
Íbúi á Seyðisfirði hefur farið þess á leit að settar verði upp nokkrar litlar flotbryggjur fyrir seli við lónið á Seyðisfirði heimamönnum og ferðafólki til yndisauka.
Steinbogi, sem prýtt hefur Flögufoss í Breiðdal undanfarin 30 ár, er fallinn. Talið er að hann hafi hrunið í leysingum í vor.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.