Hvassviðri og kuldi austanlands á sunnudaginn

Svo virðist sem veturinn hafi ekki alveg sagt skilið við Austfirðinga því Veðurstofa Íslands hefur birt gula veðurviðvörun fyrir svæðið næsta sunnudag.

Lesa meira

Opna Lemon mini á Olís á Reyðarfirði

Framkvæmdir standa nú yfir á þjónustustöð Olís á Reyðarfirði en þar er verið að setja upp aðstöðu fyrir Lemon en ráðgert er að opna þann stað um næstu mánaðarmót.

Lesa meira

Vélin frá Vopnafirði lenti á öðrum hreyfli

Áætlunarflugvél Norlandair frá Vopnafirði og Þórshöfn lenti heilu og höldnu á Akureyrarflugvelli í hádeginu eftir að hafa misst afl á öðrum hreyfli sínum.

Lesa meira

Telja ekki nóg að spara orku til að ná markmiðum um orkuskipti

Ráðherra og fulltrúar í starfshópi um vindorku á Íslandi virðast sammála um að byggja þurfi ný raforkuver eigi Ísland að geta hætt notkun jarðefnaeldsneytis, ekki dugi til að spara orku. Ráðherra aftekur að leggja sæstreng til að selja rafmagn úr landi.

Lesa meira

Vandræði á Fjarðarheiði í gærkvöldi

Bílar á leið yfir Fjarðarheiði í gærkvöldi lentu í vandræðum vegna vetrarfærðar sem þar skapaðist. Björgunarsveitir aðstoðuðu fólk til byggða.

Lesa meira

Eyjólfur Þorkelsson nýr yfirlæknir í Fjarðabyggð

Eyjólfur Þorkelsson, sérfræðingur í heimilislækningum, hefur verið ráðinn yfirlæknir hjá Heilbrigðisstofnun Austurlands (HSA) í Fjarðabyggð. Hann segir markmiðið að byggja upp heilbrigðisþjónustuna þar til framtíðar.

Lesa meira

Steinboginn yfir Flögufoss hruninn

Steinbogi, sem prýtt hefur Flögufoss í Breiðdal undanfarin 30 ár, er fallinn. Talið er að hann hafi hrunið í leysingum í vor.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.