Fáskrúðsfjörðurinn kolmórauður og alls staðar lækir - Myndir

Mesta úrkoma sem fallið hefur á landinu síðan úrhellisrigning hófst aðfaranótt mánudags er á Fáskrúðsfirði, rúmir 160 mm. Fjórðungur þess féll á þremur tímum í kringum miðnættið. Skemmdir eru farnar að sjást í varnargörðum meðfram Dalsá.

Lesa meira

Allt meira og minna með felldu á Eskifirði

Björgunarsveitarmenn á Eskifirði hafa verið að taka stöðuna í og við bæinn síðan snemma í morgun. Þrátt fyrir vatnavexti hafa engin vandamál komið upp enn sem komið er.

Lesa meira

Kynna nýja samskiptastefnu í Egilsstaðaskóla

Það aðeins ef samskipti í skólum eru góð og gefandi sem byggja má á þeim árangursríkt nám. Það er meginstef nýs hugmyndakerfis sem Egilsstaðaskóli hefur tekið upp og hyggst kynna fyrir foreldrum og forráðamönnum nemenda í vikunni.

Lesa meira

Hættustigi vegna úrkomu lýst yfir frá klukkan 18

Óvissustig hefur verið lýst yfir á Austfjörðum vegna mikillar úrkomu. Ákveðið hefur verið að hækka viðbúnað upp á hættustig frá klukkan 18:00. Engar ákvarðanir liggja enn fyrir um frekari aðgerðir.

Lesa meira

Rannsaka hvort ná megi heitu vatni undan Lagarfljóti

Síðari hluta sumars hafa staðið yfir frumrannsóknir á því af hálfu HEF veitna hvort nægt heitt vatn finnist undir Lagarfljótinu til að verðskulda boranir. Þessar rannsóknir tengjast þeirri jarðhitaleit sem staðið hefur yfir í Eiðaþinghá um eins og hálfs árs skeið.

Lesa meira

Vegfarendur aki með gát undir bröttum hlíðum

Lögreglan á Austurlandi beinir því til vegfarenda að fara með gát eftir að skyggja tekur í kvöld vegna hættu á skriðuföllum. Tryggt verður að Fjarðarheiði haldist opin.

Lesa meira

Appelsínugul viðvörun gefin út vegna rigningar á morgun

Veðurstofan hefur gefið út nýjar viðvaranir vegna rigningarinnar sem hófst í nótt á Austurlandi. Gular viðvaranir eru á báðum austfirsku veðurspásvæðunum í dag en á miðnætti tekur appelsínugult ástand við. Með lengri tíma aukast líkurnar á flóðum eða skriðuföllum. Helst er hættan talin við lengri árfarvegi.

Lesa meira

Gul viðvörun vegna rigningar

Gul viðvörun gekk í gildi klukkan níu í morgun á Austfjörðum vegna rigningar. Búist er við mikilli úrkomu fram á miðvikudag. Fylgst er með ástandi vegna skriðuhættu.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.