Óveruleg hreyfing eftir nóttina

Óveruleg hreyfing virðist hafa orðið á jarðvegsflekanum við Búðará á Seyðisfirði í nótt. Færslan er þó heldur hraðari eftir rigningarnar á fimmtudag en þar áður.

Lesa meira

Veðurstofan fundar með Seyðfirðingum í dag

Sérfræðingar Veðurstofu Íslands munu fara yfir stöðuna á Seyðisfirði með íbúum á fundi klukkan fjögur í dag. Áfram mælist hreyfing á jarðfleka sem varð til þess að níu hús voru rýmd þar á mánudag.

Lesa meira

Svipuð hreyfing áfram á jarðvegsflekanum

Svipuð hreyfing er eins og verið hefur á jarðvegsflekanum við Búðará á Seyðisfirði sem varð til þess að níu íbúðarhús við ána voru rýmd í byrjun vikunnar. Beðið er eftir að sjá nákvæmlega hver áhrif mikillar úrkomu í gær verða á hreyfinguna.

Lesa meira

Meta hvort varnirnar taki við mögulegum skriðum

Sérfræðingar nýta helgina til að meta hvort þær bráðabirgðavarnir sem til staðar eru við Búðará á Seyðisfirði geti tekið varið byggðina þar ef það svæði sem nú er á hreyfingu fellur sem skriða.

Lesa meira

Helgin: Myndin um lundahótelið frumsýnd

Stuttmynd um lundahótelið, sem starfrækt var á Borgarfirði eystra í sumar, verður frumsýnd þar annað kvöld. Ýmislegt verður um að vera í tengslum við austfirsku barnamenningarhátíðina BRAS um helgina.

Lesa meira

Flekinn hefur færst um 4,5 sm

Hreyfing á jarðvegsfleka utan við Búðará á Seyðisfirði hefur mælst 4,5 sentímetrar síðan hann byrjaði að hreyfast á laugardag.

Lesa meira

Krefjast úrbóta á veitingastaðnum Glóð

Þrátt fyrir að hafa verið starfræktur um tæplega átta ára skeið hafa forráðamenn veitingahússins Glóðar í Valaskjálf enn ekki sett upp fullnægjandi hreinsunarbúnað frá eldhúsi staðarins. Lokafrestur til þess rann þó út í byrjun árs 2018.

Lesa meira

Ekki staðfest að fituvandræði stafi frá Valaskjálf

Ekki hefur verið staðfest að stíflur í lagnakerfi Egilsstaðabæjar í sumar stafi af fitu sem komi úr Valaskjálf. Þetta staðfestir framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Austurlands (HAUST). Forsvarsfólk hússins segir þegar hafa verið gripið til aðgerða til að bregðast við óskum HAUST um úrbætur.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.