Upplifði bara eðlilegt líf meðan hann var skiptinemi á Egilsstöðum

Tími er kominn að alþjóðasamfélagið láti sverfa til stáls og hjálpi til við að koma Nikolas Maduro frá völdum sem forseti Velesúale, að sögn skiptinema sem dvaldi á Egilsstöðum fyrir rúmum áratug. Íbúar treysta á peningasendingar frá útlöndum eða fremur glæpi til að framfleyta sér og sínum.

Lesa meira

Ungmennaráð Fjarðabyggðar krefst úrbóta á húsnæði félagsmiðstöðva

„Ungt fólk vill hafa áhrif á samfélagið sitt,” segir Heiðbrá Björgvinsdóttir, sem situr í Ungmennaráði Fjarðabyggðar, en það leggur reglulega fram tillögur á fundum bæjarstjórnar. Ráðið villl meðal annars sjá úrbætur á húsnæði félagsmiðstöðva í bæjarfélaginu.

Lesa meira

Fræðasetur á Borgarfirði

„Vedíska fræðasetrið á Borgarfirði er mjór vísir að menntastofnun sem vinnur með indversku og vedísku mennta- og listafólki sem mun líka taka þátt í námskeiðum með okkur í gegnum fjarfundabúnað,” segir Björn Kristjánsson, á Borgarfirði.

Lesa meira

Nýr eigandi að Hellisfirði

Þjóðverjinn Sven Jacobi hefur gengið frá kaupum á jörðinni Hellisfirði í samnefndum firði, sem er sá næstu sunnan Norðfjarðar. Jacobi er frumkvöðull í markaðsmálum í heimalandi sínu.

Lesa meira

Sex sagt upp hjá Alcoa Fjarðaáli

Sex starfsmönnum var sagt upp hjá Alcoa Fjarðaáli í gær vegna hagræðingar. Óvissa á álmörkuðum hefur kallað á aðhaldsaðgerðir hjá álverinu á Reyðarfirði.

Lesa meira

Íbúafundir um sameiningu sveitarfélaga í næsta mánuði

Formaður samstarfsnefndar um sameiningu fjögurra sveitarfélaga á Austurlandi segir að markmið sameiningar að grunnþjónusta við íbúa verði efld. Von er á að staðan í viðræðunum verði kynnt strax í næsta mánuði.

Lesa meira

Sækja kolmunna meðan engin loðna finnst

Öll skip Eskju eru tilbúin til kolmunnaveiða og tvö þegar farin á miðin á hinu alþjóðlega Rockall svæði. Reynt er að nýta tímann til að veiða kolmunna á meðan engin loðna finnst.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar