
Hyggjast reisa 6,7 MW vatnsaflsvirkjun í Gilsá í Eiðaþinghá
Tuttugasta og önnur stærsta vatnsaflsvirkjun landsins* mun á allra næstu árum rísa ofarlega í Gilsá í Eiðaþinghá í Múlaþingi ef óskir Orkusölunnar ná fram að ganga.
Tuttugasta og önnur stærsta vatnsaflsvirkjun landsins* mun á allra næstu árum rísa ofarlega í Gilsá í Eiðaþinghá í Múlaþingi ef óskir Orkusölunnar ná fram að ganga.
Eftir að hafa veitt Vopnfirðingum þjónustu um rúmlega 30 ára skeið hefur Ingólfur Arason ákveðið að loka endanlega verslunni Bragabúð.
Tíðni sorphirðu í þéttbýlum Múlaþings verður áfram fjórar vikur fyrir allar tegundir sorps en í sveitunum skal aðeins hirða hefðbundið sorp og lífrænt á mánaðarfresti. Sex vikur skulu líða milli þess sem pappír og plast verður losað.
Heilbrigðiseftirliti Austurlands (HAUST) berast árlega tvær til þrjár tilkynningar um hina leiðigjörnu veggjalús og þar fyrst og fremst frá hótelum og gististöðum.
Sveitar- og hafnarstjóri Múlaþings, Björn Ingimarsson, telur að yfirhafnarvörður á Seyðisfirði hafi brugðist rétt við þegar leitað var hjálpar fiskeldis Austfjarða til að koma í veg fyrir olíuleka úr El Grillo.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.