Fjórir smitaðir á Austurlandi

Fjórir einstaklingar á Austurlandi hafa greinst með covid-19 smit og 160 eru í sóttkví. Verið er að tryggja heilbrigðisþjónustu á Vopnafirði þar sem lykilstarfsmenn eru í sóttkví.

Lesa meira

Áætlun Strætisvagna Austurlands endurskoðuð

Ný leiðartafla til bráðabirgða fyrir Strætisvagna Austurlands (SvAust) mun taka gildi á mánudag. Þegar hafa verið gerðar breytingar á ferðum áætlunarbifreiða vegna samkomubanns og tilmæla sóttvarnalæknis.

Lesa meira

Gáfu 660.000 krónur til Uppsala

Hjúkrunarheimilið Uppsalir á Fáskrúðsfirði fékk rausnarlega gjöf frá félögum í Spinning- og stöðvaþjálfun á Fáskrúðsfirði. Styrkurinn er afrakstur söfnunar sem að félagsskapurinn hrinti af stað.

Lesa meira

Unnið að því að rekja smitið

Smitvarnateymi sóttvarnalæknis og ríkislögreglustjóra vinnur nú að því að rekja ferðir einstaklings sem greindur var með covid-19 veiruna á Austurlandi í morgun.

Lesa meira

„Krakkarnir sýna frábæran aga“

Margvíslegar ráðstafanir hefur þurft að gera í grunn- og leikskólum Fjarðabyggðar í samræmi við ráðstafanir til að hindra útbreiðslu covid-19 veirunnar. Fræðslustjóri segir bæði nemendur og kennara hafa staðið sig vel við erfiðar aðstæður og eigi hrós skilið.

Lesa meira

Tvö staðfest smit á Austurlandi

Tveir einstaklingar hafa verið greindir með covid-19 smit á Austurlandi. Á annað hundrað manns eru í sóttkví. Gripið hefur verið til aðgerða í Egilsstaðaskóla eftir að starfsmaður greindist með smit.

Lesa meira

Vara við snjósöfnun undir raflínum

Rarik varar útivistarfólk við að mikill snjór hefur safnast undir Borgarfjarðarlínum, sem liggur frá Fljótsdalshéraði yfir til Borgarfjarðar eystra.

Lesa meira

Fjórtán starfsmenn HSA í sóttkví

Fjórtán starfsmenn Heilbrigðisstofnunar Austurlands (HSA) hafa verið settir í sóttkví eftir að í ljós kom að starfsmaður hennar væri smitaður af covid-19 veirunni. Forstjóri stofnunarinnar segir hana vel undirbúna og öryggi hennar veikustu skjólstæðinga tryggt.

Lesa meira

„Mismunum ekki einstaklingum eftir geðþótta“

Fjarðabyggð hefur nú bæst í hóp sveitarfélaga á íslandi sem hefur hlotið jafnlaunavottun. Vottunin staðfestir að markvisst sé unnið gegn kynbundnum launamun hjá sveitarfélaginu og þannig stuðlað að jafnrétti kynjanna á vinnumarkaði.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.