Stefna á hefja framkvæmdir við þrjú veiðihús í ár

Útlit er fyrir að framkvæmdir hefjist við byggingu eða stækkun þriggja veiðihúsa í Vopnafirði og Bakkafirði í sumar. Það fjórða bætist við innan tíðar í framkvæmdum upp á fjóra milljarða króna.

Lesa meira

„Gaman að geta opnað fyrr á Hallormsstað en í fyrra“

Stærsta hótel Austurlands, Hótel Hallormsstaður, opnar fyrir almennum gestum 17. júní. Þar með lýkur hlutverki þess sem sóttkvíarhótels. Staða ferðaþjónustunnar fyrir sumarið virðist vera að vænkast.

Lesa meira

Grjóthrun lokar gönguleiðinni við Hengifoss

Efsti hluti gönguleiðar við Hengifoss hefur verið lokaður vegna hættu á grjóthruni. Mikið og stórt grjót hefur fallið á stíginn síðustu vikuna og stórskemmt palla.


Lesa meira

Fjórir milljarðar króna í uppbyggingu fjögurra veiðihúsa

Áformað er að þrjú ný veiðihús á Norðausturlandi og stækka það fjórða á vegum verkefnisins Six Rivers, sem fjármagnað er af breska auðkýfingsins Jim Ratcliffe, á næstu misserum. Verkefnið yfirtekur nú starfsemi sem áður tilheyrði Veiðiklúbbnum Streng.

Lesa meira

Síldarkvótinn tvöfaldast á milli ára

Ráðgjöf Hafrannsóknarstofnunnar fyrir næsta fiskveiðiár liggur fyrir. Jákvæðu fréttirnar eru að kvóti sumargotssíldar tvöfaldast milli ára, fer úr 35.500 tonnum og í rúm 72 þúsund tonn. Og ýsukvótinn hækkar um 11%, fer í 50 þúsund tonn..


Lesa meira

Skoða viðgerðir á Selnesi í sumar

Ekki liggur enn fyrir, hvorki af eða á, hvort ráðist verður í endurbætur á götunni Selnesi á Breiðdalsvík í sumar. Verið er að forgangsraða framkvæmdum sumarsins hjá Fjarðabyggð.

Lesa meira

Hoffell SU aflahæsta skipið á kolmunnaveiðum

Hoffell SU er eitt af minnstu uppsjávarveiðiskipum íslenska flotans en er engu að síður aflahæsta  kolmunna skipið á þessari vertíð og í öðru sæti hvað heildarafla varðar eins og staðan er í dag. 


Lesa meira

Dagskrá 17. júní klár í Fjarðabyggð

Fjarðabyggð heldur 17. júní hátíðlegan í ár í samstarfi við Ungmennafélagið Austra á Eskifirði. Glæsileg dagskrá verður í boði þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.

Lesa meira

Ókeypis garðsláttur í boði fyrir aldraða og öryrkja

Nýlega voru samþykktar af sveitarstjórn Múlaþings reglur um garðslátt fyrir eldri borgara og öryrkja. Samkvæmt þeim geta eldri borgarar og öryrkjar átt rétt á allt að þremur gjaldfrjálsum garðsláttum yfir sumarið.


Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.