Þurfum að búa okkur undir að vont veður standi lengur

Í dag er ár liðið síðan aftakastormur gekk yfir Austurland. Einna mest varð tjónið á Reyðarfirði, sérstaklega í Mjóeyrarhöfn, þar sem miklar skemmdir urðu á húsum og gámar lágu nánast eins og hráviði um svæðið.

Lesa meira

Fleiri tunnur skýra lengri sorphirðutíma í dreifbýli Múlaþings

Tíðni sorphirðu í þéttbýlum Múlaþings verður áfram fjórar vikur fyrir allar tegundir sorps en í sveitunum skal aðeins hirða hefðbundið sorp og lífrænt á mánaðarfresti. Sex vikur skulu líða milli þess sem pappír og plast verður losað.

Lesa meira

Jeppafært til Mjóafjarðar í dag

Vegurinn til Mjóafjarðar er enn lokaður eftir skemmdir sem urðu á honum í miklu vatnsveðri á þriðjudag. Stefnt er á að hægt verði að hleypa á hann umferð í dag.

Lesa meira

Helgin: Cittaslow-dagar, Ormsteiti og pólsk kvikmyndahátíð

Seinni helgi héraðshátíðarinnar Ormsteitis fer nú í hönd með fjölda viðburða í þéttbýlinu á Egilsstöðum og Fellabæ. Árlegur Cittaslow-dagur er framundan á Djúpavogi en hann er með breyttu sniði. Á Eskifirði er haldin árleg kvikmyndahátíð með pólskum myndum.

Lesa meira

Íþróttir: Tap fyrir sterku liði Aftureldingar í fyrsta leik

Þróttur Neskaupstað tapaði fyrir sterku liði Aftureldingar í fyrsta leik sínum í úrvalsdeild kvenna í blaki í vetur. Ungt Þróttarliðið spilaði vel í þriðju hrinu. KFA tapaði fyrir KFG í undanúrslitum bikarkeppni neðri deilda.

Lesa meira

Staðan metin á veginum til Mjóafjarðar í lok dags

Vegurinn til Mjóafjarðar er lokaður fyrir almennri umferð eftir miklar skemmdir sem urðu á honum í úrhellisrigningu á Austfjörðum í byrjun vikunnar. Vegagerðin vinnur að viðgerðum en ekki er fyllilega ljóst hvenær leiðin verður opnuð á ný.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.