Fjarðabyggð: Sjálfstæðisflokkurinn í 40% en meirihlutinn heldur

Sjálfstæðisflokkurinn í Fjarðabyggð fékk 40% atkvæða í sveitarstjórnarkosningunum og bætti við sig tveimur bæjarfulltrúum á kostnað Fjarðalistans. Meirihlutinn heldur samt því Framsóknarflokkurinn bætir líka við sig bæjarfulltrúa.

Lesa meira

Tilkynnt um aðalfulltrúa í heimastjórnum

Kosið var til heimastjórna samhliða sveitarstjórnarkosningum í Múlaþingi í dag. Heimastjórnirnar eru fjórar talsins, fyrir hvert þeirra sveitarfélaga sem sameinuðust í sveitarfélagið.

Lesa meira

Tafir á tölum í Múlaþingi

Þau sem hafa áhuga á kosningaúrslitum þurfa að vaka heldur lengur nú en fyrir fjórum árum. Tafir eru á tölum úr Múlaþingi og síðustu kjörkassarnir að detta í hús í Fjarðabyggð.

Lesa meira

Múlaþing: Framsókn og VG vinna fulltrúa

Meirihluti Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokksins í Múlaþingi heldur og gott betur en það, bætir við sig. Vinstrihreyfingin – grænt framboð bætir við sig fulltrúa á kostnað Austurlista og Framsóknarflokkur vinnur einn frá Sjálfstæðisflokki.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.