Einn hlýjasti apríl sem mælst hefur

Nýliðinn aprílmánuður var einn sá hlýjasti sem mælst hefur á Íslandi, sem og Austurlandi, samkvæmt samantekt Veðurstofunnar. 

Lesa meira

Óttast að lokanir á veiðisvæðum stórskaði útgerð á Borgarfirði

Smábátasjómenn og hreppsnefnd á Borgarfirði eystra hafa áhyggjum af áhrifum tímabundins banns við handfæraveiðum úti við Glettinganes á sumrin. Trillusjómenn kalla eftir að þeim verði bættur skaðinn ef bannið gengur í gildi. Hreppsnefndin segir enn frekar sparkað í byggð í vanda.

Lesa meira

„Sjáum áhlaupið á Hraunasvæðið vera að hefjast“

Náttúruverndarsamtök Austurlands (NAUST) hafa skorað á sveitarstjórnir Djúpavogshrepps, Fljótsdalshrepps og Fljótsdalshéraðs að gjalda varhug við áformum um virkjanir í ám sem falla frá svonefndum Hraunum á sunnanverðu hálendi Austfjarða. Formaður samtakanna segir þörf á upplýstri og gagnrýninni umræðu. Smávirkjanir séu oft ekki smáar þegar betur er að gáð.

Lesa meira

Áherslan á vopnfirska hamborgara

Sjoppan á Vopnafirði hefur fengið nýtt nafn og andlitslyftingu með nýjum eigendum. Þeir hafa sett stefnuna á að nýta afurðir af svæðinu til að skapa sér sérstöðu.

Lesa meira

Stóri plokkdagurinn: Tíu plokkuðu á Stöðvarfirði

Stóri plokkdagurinn var haldinn á sunnudaginn var, þann 28. apríl. Það að plokka snýst um að tína upp rusl á förn­um vegi á meðan gengið er eða skokkað. Jóhanna Guðný Halldórsdóttir fór fyrir hópi plokkara á Stöðvarfirði. 

Lesa meira

Dæmd fyrir að nota Íslykil fyrrum sambýlismanns til að skipta um eiganda bifreiðar

Héraðsdómur Austurlands hefur sakfellt konu fyrir að hafa notað rafræn skilríki fyrrverandi sambýlismanns síns til þess að greiða fyrir eigendaskiptum á bifreið sem hún hafði með sér vil skilnað þeirra. Konan hélt því fram að hún hefði ekki áttað sig á að hún væri að brjóta lög með verknaðinum.

Lesa meira

Skoða seiðaeldi í Reyðarfirði

Fiskeldisfyrirtækið Laxar vill skoða möguleika á að koma upp seiðaeldisstöð í Reyðarfirði sem myndi nýta varmaorku frá álveri Alcoa Fjarðaáls. Framkvæmdastjóri Laxa segir hugmyndina á frumstigi.

Lesa meira

Góður gangur í Njarðvíkurskriðum

Góður gangur er í gerð nýs vegar um Njarðvíkurskriður. Útlit er fyrir að verkinu verði lokið á tilsettum tíma í byrjum september.

Lesa meira

Ámælisverð vinnubrögð Vegagerðarinnar

Skipulagsstofnun telur Vegagerðina hafa gerst seka um ámælisverð vinnubrögð þegar tekið var meira efni úr Svartagilslæk í Berufirði en leyfi hafði verið fengið til. Stofnunin telur umhverfisáhrif efnistökunnar að mestu komin fram og ekki sé þörf á að meta umhverfisáhrif hennar sérstaklega.

Lesa meira

Spáir góðu sumri fyrir Austfirðinga

Útlit er fyrir að suðlægar áttir verði ríkjandi í sumar og hiti yfir meðaltali. Útlit er fyrir að sumarið byrji með hlýindum.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar