• Körfubolti: Höttur jafnaði metin í einvíginu við Hamar - Myndir

  Körfubolti: Höttur jafnaði metin í einvíginu við Hamar - Myndir

  Höttur jafnaði metin við Hamar í leikjum liðanna um laust sæti í úrvalsdeild karla í körfuknattleik með 97-89 sigri á Egilsstöðum í gærkvöldi. Hamar vann fyrsta leik liðanna í Hveragerði á fimmtudagskvöld. Liðið sem fyrr vinnur þrjá leiki mætir annað hvort Fjölni eða Vestra í úrslitarimmu um laust sæti.

  Lesa meira...

 • Blak: Meiðsli settu strik í reikninginn á bikarhelgi

  Blak: Meiðsli settu strik í reikninginn á bikarhelgi

  Bæði lið Þróttar féllu úr leik í undanúrslitum bikarkeppninnar í blaki eftir ósigra gegn KA á laugardag. Þjálfari segir mikil meiðsli í herbúðum Þróttar um þessar mundir vera liðinu fjötur um fót.

  Lesa meira...

 • Fjórða Grettisbelti Ásmundar í röð

  Fjórða Grettisbelti Ásmundar í röð

  Ásmundur Hálfdán Ásmundsson, glímumaður frá Reyðarfirði, vann Íslandsglímuna í fjórða sinn í röð um helgina en þar er keppt um Grettisbeltið. Hann segist hafa þurft að hafa meira fyrir sigrinum nú en oft áður.

  Lesa meira...

 • Komu báti í vanda til bjargar

  Komu báti í vanda til bjargar

  Hafbjörg NK, björgunarskip Landsbjargar í Neskaupstað var kallað út um miðnætti vegna báts sem hafði orðið rafmagnslaus. Nokkuð var um verkefni hjá austfirskum björgunarsveitum í óveðri á föstudag.

  Lesa meira...

Umræðan

Saga um Flugfélag

Saga um Flugfélag
Okkur hjónum var boðið til veislu um næstu helgi og við ákváðum að skella okkur. Við bókuðum flug fyrir hádegi í dag og borguðum 87.900 krónur fyrir flug fyrir okkur bæði frá Egilsstöðum til Reykjavíkur og aftur til baka. Eftir hádegi fékk ég svo tölvupóst þar sem tilkynnt var að veislunni hefði verið frestað.

Lesa meira...

Um hvað snýst þessi kjöt umræða?

Um hvað snýst þessi kjöt umræða?
Ísland hefur mikla sérstöðu, vegna þess að hér á landi er minna um ýmsa sjúkdóma í búfé en annars staðar í heiminum. Matartengdar sýkingar í fólki eru líka hlutfallslega færri og athyglisvert er að minna er um sýklalyfjaónæmar bakteríur í fólki hér á landi en í öðrum heimshlutum.

Lesa meira...

Ríkið og nýsköpun á landsbyggðinni

Ríkið og nýsköpun á landsbyggðinni
Það var áhugavert að hlusta á Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, á fundi á Egilsstöðum nýverið þar sem hún hét úttekt á framlögum ríkisins til nýsköpunar- og rannsókna á landsvísu. Þetta voru viðbrögð hennar eftir stutta ferð um Hérað þar sem hún sagði alla sem hún hefði rætt við hafa hafa bent á að takmarkað fé skilaði sér út á land úr ýmsum styrktarsjóðum ríkisins.

Lesa meira...

Fréttir

Komu báti í vanda til bjargar

Komu báti í vanda til bjargar
Hafbjörg NK, björgunarskip Landsbjargar í Neskaupstað var kallað út um miðnætti vegna báts sem hafði orðið rafmagnslaus. Nokkuð var um verkefni hjá austfirskum björgunarsveitum í óveðri á föstudag.

Lesa meira...

Sjór gengið á land í Neskaupstað og Eskifirði

Sjór gengið á land í Neskaupstað og Eskifirði
Sjór hefur gengið á land í Neskaupstað og á Eskifirði í miklu roki í dag. Björgunarsveitir hafa verið kallaðar út til að hefta fok. Enn er von á að bæti í vindinn.

Lesa meira...

„Viljum bjóða ferskasta grænmeti landsins“

„Viljum bjóða ferskasta grænmeti landsins“
Fyrirtækið Austurlands Food Coop hóf í lok janúar innflutning á fersku grænmeti og ávöxtum til landsins með Norrænu. Á skömmum tíma hefur innflutningsmagnið vaxið úr 250 kg í eitt tonn á viku. Eftirspurnin kemur stofnendunum ekki á óvart heldur hversu hratt sagan af grænmetinu hefur borist.

Lesa meira...

Fjölbreytt atriði á svæðistónleikum Nótunnar

Fjölbreytt atriði á svæðistónleikum Nótunnar
Tónlistarnemendur af Norður- og Austurlandi mætast á Eskifirði á morgun í forkeppni Nótunnar, uppskeruhátíðar tónlistarskóla. Tónskólastjóri segir keppnina mikinn viðburð fyrir tónlistarnemendur.

Lesa meira...

Lífið

Unnur Birna Björnsdóttir og Björn Thoroddsen heimsækja Austurland

Unnur Birna Björnsdóttir og Björn Thoroddsen heimsækja Austurland
Hljómsveit með Unni Birnu Björnsdóttur og Björn Thoroddsen í broddi fylkingar heimsækir Austurland í næstu viku. Farið verður í gegnum fjölbreyttar tónlistarstefnur á tónleikum þeirra.

Lesa meira...

Kennarar í blómakjólum og Háeyjar-skyrtum á gleðiviku í ME

Kennarar í blómakjólum og Háeyjar-skyrtum á gleðiviku í ME
Nemendur, kennarar og starfsfólks Menntaskólans á Egilsstöðum halda nú í fyrsta sinn gleðiviku. Samverustund með kelnum kanínum er meðal þess sem boðið er upp á til að ýta undir hamingjuna.

Lesa meira...

Bílskúrspartý á Norðfirði á þriðjudögum í sumar

Bílskúrspartý á Norðfirði á þriðjudögum í sumar

„Það marg sannað að tónlist, hvort sem er um lifandi flutning að ræða eða í öðru formi, hefur jákvæð áhrif á sálarlíf fólks,” segir Arnar Guðmundsson á Norðfirði sem farinn er að undirbúa tónleikaröðina V-5 bílskúrspartý sem verður við heimili hans í sumar.

Lesa meira...

Eistnaflug 2019: Upplifun er þemað

Eistnaflug 2019: Upplifun er þemað
Undirbúningshópur þungarokkshátíðarinnar Eistnaflugs kom saman í vinnustofu í Neskaupstað síðastliðna helgi til þess að stilla saman strengi fyrir hátíð sumarsins. Hópurinn lofar miklu partýi í sumar. 

Lesa meira...

Íþróttir

Körfubolti: Höttur jafnaði metin í einvíginu við Hamar - Myndir

Körfubolti: Höttur jafnaði metin í einvíginu við Hamar - Myndir
Höttur jafnaði metin við Hamar í leikjum liðanna um laust sæti í úrvalsdeild karla í körfuknattleik með 97-89 sigri á Egilsstöðum í gærkvöldi. Hamar vann fyrsta leik liðanna í Hveragerði á fimmtudagskvöld. Liðið sem fyrr vinnur þrjá leiki mætir annað hvort Fjölni eða Vestra í úrslitarimmu um laust sæti.

Lesa meira...

Blak: Meiðsli settu strik í reikninginn á bikarhelgi

Blak: Meiðsli settu strik í reikninginn á bikarhelgi
Bæði lið Þróttar féllu úr leik í undanúrslitum bikarkeppninnar í blaki eftir ósigra gegn KA á laugardag. Þjálfari segir mikil meiðsli í herbúðum Þróttar um þessar mundir vera liðinu fjötur um fót.

Lesa meira...

Fjórða Grettisbelti Ásmundar í röð

Fjórða Grettisbelti Ásmundar í röð
Ásmundur Hálfdán Ásmundsson, glímumaður frá Reyðarfirði, vann Íslandsglímuna í fjórða sinn í röð um helgina en þar er keppt um Grettisbeltið. Hann segist hafa þurft að hafa meira fyrir sigrinum nú en oft áður.

Lesa meira...

Blak: Vill skoða hámark á erlenda leikmenn

Blak: Vill skoða hámark á erlenda leikmenn
Aðallið Þróttar Neskaupstað luku bæði deildarkeppni vetrarins í blaki í neðsta sæti. Þjálfari segir veturinn hafa verið lærdómsríkan þótt hann hafi verið erfiður. Hún hvetur til þess að skoðað verði hvort rétt sé að takmarka fjölda erlendra leikmanna í hverju liði.

Lesa meira...

Umræðan

Saga um Flugfélag

Saga um Flugfélag
Okkur hjónum var boðið til veislu um næstu helgi og við ákváðum að skella okkur. Við bókuðum flug fyrir hádegi í dag og borguðum 87.900 krónur fyrir flug fyrir okkur bæði frá Egilsstöðum til Reykjavíkur og aftur til baka. Eftir hádegi fékk ég svo tölvupóst þar sem tilkynnt var að veislunni hefði verið frestað.

Lesa meira...

Um hvað snýst þessi kjöt umræða?

Um hvað snýst þessi kjöt umræða?
Ísland hefur mikla sérstöðu, vegna þess að hér á landi er minna um ýmsa sjúkdóma í búfé en annars staðar í heiminum. Matartengdar sýkingar í fólki eru líka hlutfallslega færri og athyglisvert er að minna er um sýklalyfjaónæmar bakteríur í fólki hér á landi en í öðrum heimshlutum.

Lesa meira...

Ríkið og nýsköpun á landsbyggðinni

Ríkið og nýsköpun á landsbyggðinni
Það var áhugavert að hlusta á Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, á fundi á Egilsstöðum nýverið þar sem hún hét úttekt á framlögum ríkisins til nýsköpunar- og rannsókna á landsvísu. Þetta voru viðbrögð hennar eftir stutta ferð um Hérað þar sem hún sagði alla sem hún hefði rætt við hafa hafa bent á að takmarkað fé skilaði sér út á land úr ýmsum styrktarsjóðum ríkisins.

Lesa meira...

Hið árlega upphlaup kattaeigenda

Hið árlega upphlaup kattaeigenda
Nú stendur til á vegum bæjarins föngun og fækkun flækingskatta með tilheyrandi stóryrðum kattareigenda um sveitafélagið og eins um þá menn sem einungis vinna þau störf sem þeim eru falin. Ég mun ekki rekja ósmekklega orðanotkun sem birtist á samfélagsmiðlunum, heldur lýsa viðhorfum mínum, því ég er einn af þeim sem vill vera laus við ágang katta á minni lóð og þann sóðaskap sem því fylgir.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur
Norðfjarðargöng verða lokuð á morgun, þriðjudaginn 29. maí frá 19:30 til 22:30 vegna brunaæfingar.

Lesa meira...

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin
Forvitnir Austfirðingar hafa margir lagt leið sína til Norðfjarðar í vikunni til að skoða ný Norðfjarðargöng sem opnuð voru á laugardag. Þótt áhyggjur hafi verið af hraðakstri sýna langflestir starfsmönnum sem enn eru þar að störfum mikla tillitssemi.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“
Guðmundur Þór Björnsson hefur fylgt eftir Norðfjarðargöngum frá því byrjað var að undirbúa framkvæmdir á Eskifirði sumarið 2013. Enn er nokkrum verkþáttum ólokið en göngin verða opnuð á laugardag.

Lesa meira...

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng
Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á þau verk sem þarf að klára áður en Norðfjarðargöng verða opnuð eftir tvær vikur. Skilti á vegum sem vísa á göngin verða sett upp á næstu dögum.

Lesa meira...

Tístið

Baksneidd valhenda um Berufjörð

Baksneidd valhenda um Berufjörð
Erfiðlega hefur gengið að leggja nýjan veg yfir Berufjörð. Mikið sig hefur verið í landinu undir veginum og hann hreinlega sokkið.

Lesa meira...

Háir leigubílareikningar Bæjarútgerðarinnar vöktu athygli

Háir leigubílareikningar Bæjarútgerðarinnar vöktu athygli
Yfirmenn á togurum Bæjarútgerðarinnar í Neskaupstað þurftu að beita ýmsum aðferðum til að manna skip sín í lok sjötta áratugarins. Þeir sem voru ráðnir fengu ekki alltaf langan fyrirvara til að gera sig ferðbúna.

Lesa meira...

Fánabarátta í Fjarðabyggð

Fánabarátta í Fjarðabyggð
„Þessi kosningabarátta er farin að taka á sig nýja mynd sem ég hef ekki séð áður í mínu kosningastússi,“ sagði Einar Már Sigurðsson, fyrrverandi þingmaður og frambjóðandi Fjarðalistans í framsöguræðu sinni á framboðsfundi á Breiðdalsvík í gærkvöldi.

Lesa meira...

Um kattahald á Egilsstöðum

Um kattahald á Egilsstöðum
Philip Vogler á Egilsstöðum er mikill áhugamaður um vísnagerð, svo mjög að sjálfur forseti Íslands hefur vísað til hans í ræðu.

Lesa meira...

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar