• Lýst er eftir grútarblautum fálka

  Lýst er eftir grútarblautum fálka

  Náttúrustofa Austurlands leitar eftir upplýsingum um grútarblautan fálka sem sést hefur á þvælingi undanfarið í kringum svæðið frá Ormsstöðum að Naustahvammi í Norðfirði. 

  Lesa meira...

 • Úthlutun Uppbyggingarsjóðs frestað vegna veðurs

  Úthlutun Uppbyggingarsjóðs frestað vegna veðurs

  Ákveðið hefur verið að fresta úthlutun úr Uppbyggingarsjóði Austurlands, sem fara átti fram á Eskifirði seinni partinn í dag, vegna slæmrar veðurspár.

  Lesa meira...

 • Fjölsótt þjóðahátíð á Vopnafirði – Myndir

  Fjölsótt þjóðahátíð á Vopnafirði – Myndir

  Vopnfirðingar lögðu margir hverjir leið sína í félagsheimilið Miklagarð á laugardag þar sem haldin var þjóðahátíð í fyrsta sinn á Vopnafirði. Verkefnastjóri hjá Vopnafjarðarhreppi segir fulla þörf á samtali í samfélaginu sem inniheldur orðið fólk af meira en tuttugu þjóðernum.

  Lesa meira...

 • Þingmenn einhuga að baki Fjarðarheiðargöngum

  Þingmenn einhuga að baki Fjarðarheiðargöngum

  Þingmenn Miðflokksins lýstu einhuga stuðningi við Fjarðarheiðargöng á fundi flokksins um samgöngumál á Eskifirði í síðustu viku og sögðu aðra þingmenn kjördæmisins sama sinnis. Formaður samgöngunefndar þingsins segir vart aðrar leiðir færar en taka upp veggjöld til að greiða fyrir samgöngubótunum.

  Lesa meira...

Umræðan

Ágæti sveitungi: Hugleiðingar í aðdraganda kosninga.

Ágæti sveitungi: Hugleiðingar í aðdraganda kosninga.
Borgarstefnan

Það hefur um langt árabil verið rekin borgarstefna í þessu landi, þar sem öll þjónusta fyrir landsbyggðina hefur smásaman sogast til höfuðborgarsvæðisins og ríkis- og þjónustufyrirtæki á þessarri sömu landsbyggð meira og minna útibú að sunnan, ef þau eru á annað borð. Ástæðan hefur jafnan verið tilgreind að þar sé markaðurinn, þar sé fjöldinn, þar sé stjórnsýslan og þar sé bolmagnið til að halda úti fyrirtækjum og þjónustu.

Lesa meira...

Um aðstæður fyrir göng undir Fjarðarheiði

Um aðstæður fyrir göng undir Fjarðarheiði
Þann 12. febrúar birtist á Austurfrétt frétt þar sem sagt frá fundi um samgöngumál á Eskifirði. Ágúst Guðmundsson jarðfræðingur flutti þar erindi og er m.a. haft eftir honum að hann óttist að aðstæður til jarðgangagerðar undir Fjarðarheiði geti um margt verið líkar aðstæðum í Vaðlaheiði. Þetta kemur á óvart, flestir sem hafa skoðað aðstæður, telja að mikil líkindi sé með aðstæðum fyrir Norðfjarðargöng og Fjarðarheiðargöng.

Lesa meira...

Af einkavæðingu í orkugeiranum og virkjunar á vatnasviði Geitdalsár

Af einkavæðingu í orkugeiranum og virkjunar á vatnasviði Geitdalsár
Raforka er ein grundvallar undirstaða nútíma samfélags og er því mikilvægt að vandað sé til skipulagsvinnu og ákvarðana sem að málaflokkinum lúta þannig að þær séu trúverðugar og hafnar yfir gagnrýni. Það má færa nokkuð sterk rök gegn ágæti einkavæðingar innan orkugeirans og er helsta ástæðan fyrir því regluverkið sem er ætlað að gæta eignarhalds félaga í orkuvinnslu. Lög um fjárfestingu erlendra aðila í atvinnurekstri kveða á um að utan íslenskra ríkisborgara og lögaðila sé aðeins ríkisborgurum og lögaðilum innan Evrópska Efnahagssvæðisins (EES) heimilt að eiga virkjunarréttindi vatnsfalla og jarðhita til annarra nota en heimilis.

Lesa meira...

Fréttir

Úthlutun Uppbyggingarsjóðs frestað vegna veðurs

Úthlutun Uppbyggingarsjóðs frestað vegna veðurs
Ákveðið hefur verið að fresta úthlutun úr Uppbyggingarsjóði Austurlands, sem fara átti fram á Eskifirði seinni partinn í dag, vegna slæmrar veðurspár.

Lesa meira...

Þingmenn einhuga að baki Fjarðarheiðargöngum

Þingmenn einhuga að baki Fjarðarheiðargöngum
Þingmenn Miðflokksins lýstu einhuga stuðningi við Fjarðarheiðargöng á fundi flokksins um samgöngumál á Eskifirði í síðustu viku og sögðu aðra þingmenn kjördæmisins sama sinnis. Formaður samgöngunefndar þingsins segir vart aðrar leiðir færar en taka upp veggjöld til að greiða fyrir samgöngubótunum.

Lesa meira...

Verkfall Eflingar hefur áhrif á Austfirðinga

Verkfall Eflingar hefur áhrif á Austfirðinga
Ruslageymslum í íbúðum AFLs Starfsgreinafélags í Stakkholti í Reykjavík hefur verið læst þar sem ótímabundið verkfall félagsfólks í Eflingu, þar með talið sorphirðufólks, hófst á miðnætti. Framkvæmdastjóri AFLs segir umgengni fólks á svæðinu ráða því hve lengi verði hægt að halda íbúðunum opnum.

Lesa meira...

Skipin farin af stað í þriðju umferð loðnuleitar

Skipin farin af stað í þriðju umferð loðnuleitar
Fimm veiðiskip auk rannsóknarskipsins Árna Friðrikssonar eru nú að koma sér fyrir til þriðju umferðar loðnuleitar. Gert er ráð fyrir að henni ljúki í vikunni ef veður helst skaplegt.

Lesa meira...

Lífið

Lýst er eftir grútarblautum fálka

Lýst er eftir grútarblautum fálka

Náttúrustofa Austurlands leitar eftir upplýsingum um grútarblautan fálka sem sést hefur á þvælingi undanfarið í kringum svæðið frá Ormsstöðum að Naustahvammi í Norðfirði. 

Lesa meira...

Fjölsótt þjóðahátíð á Vopnafirði – Myndir

Fjölsótt þjóðahátíð á Vopnafirði – Myndir
Vopnfirðingar lögðu margir hverjir leið sína í félagsheimilið Miklagarð á laugardag þar sem haldin var þjóðahátíð í fyrsta sinn á Vopnafirði. Verkefnastjóri hjá Vopnafjarðarhreppi segir fulla þörf á samtali í samfélaginu sem inniheldur orðið fólk af meira en tuttugu þjóðernum.

Lesa meira...

Hannaði matardisk fyrir hátíðarkvöldverð Klúbb matreiðslumanna

Hannaði matardisk fyrir hátíðarkvöldverð Klúbb matreiðslumanna

Grafíski hönnuðurinn, myndlistarmaðurinn og Héraðsbúinn Heiðdís Halla Bjarnadóttir hannaði nýverið matardisk sérstaklega fyrir hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara. Þetta er árlegur viðburður sem klúbburinn stendur fyrir og er eitt aðalfjármögnunarverkefnið fyrir kokkalandsliðið.

Lesa meira...

Rótarý og Verkmenntaskóli Austurlands halda opin fund um umhverfismál

Rótarý og Verkmenntaskóli Austurlands halda opin fund um umhverfismál

Næstkomandi miðvikudagskvöld, 19. febrúar mun Rótarýklúbbur Neskaupstaðar ásamt Umhverfisnefnd Verkmenntaskóla Austurlands (VA) standa fyrir opnum fundi um umhverfis- og loftlagsmálmál. Kynntar verða meðal annars niðurstöður könnunar sem lögð var fyrir í íbúa Neskaupstaðar og nemendur VA.

Lesa meira...

Íþróttir

Körfubolti: Öruggur sigur á nágrönnunum frá Hornafirði

Körfubolti: Öruggur sigur á nágrönnunum frá Hornafirði
Höttur vann Sindra frá Höfn 107-63 þegar liðin mættust í fyrstu deild karla í körfuknattleik á Egilsstöðum á föstudagskvöld. Stærstu tíðindi kvöldsins voru þau að Hreinn Gunnar Birgisson, fyrrum fyrirliði, hefur dregið fram skóna á ný.

Lesa meira...

Körfubolti: Hamar stöðvaði sigurgöngu Hattar - Myndir

Körfubolti: Hamar stöðvaði sigurgöngu Hattar - Myndir
Hamar úr Hveragerði, Breiðablik úr Kópavogi og Höttur eru öll í hnapp á toppi fyrstu deildar karla eftir að Hamar lagði Hött 70-75 á Egilsstöðum í gærkvöldi. Þjálfari Hattar segir leikinn í gær hafa verið vel spilaða viðureign tveggja öflugra liða.

Lesa meira...

Körfubolti: Höttur ekki í vandræðum með ryðgaða Selfyssinga

Körfubolti: Höttur ekki í vandræðum með ryðgaða Selfyssinga
Höttur treysti stöðu sína á toppi fyrstu deildar karla í körfuknattleik þegar liðið vann Selfoss örugglega 85-64 á Egilsstöðum í gærkvöldi.

Lesa meira...

40 ár frá opnun fyrstu skíðalyftunnar í Oddsskarði

40 ár frá opnun fyrstu skíðalyftunnar í Oddsskarði

Fjörtíu ár eru í dag liðin síðan Norðfirðingurinn Gunnar Ólafsson fór fyrstur manna upp með fyrstu skíðalyftunni sem komið var fyrir í Oddsskarði. Formleg opnun var þó ekki fyrr en tæpri viku síðar. 

Lesa meira...

Umræðan

Ágæti sveitungi: Hugleiðingar í aðdraganda kosninga.

Ágæti sveitungi: Hugleiðingar í aðdraganda kosninga.
Borgarstefnan

Það hefur um langt árabil verið rekin borgarstefna í þessu landi, þar sem öll þjónusta fyrir landsbyggðina hefur smásaman sogast til höfuðborgarsvæðisins og ríkis- og þjónustufyrirtæki á þessarri sömu landsbyggð meira og minna útibú að sunnan, ef þau eru á annað borð. Ástæðan hefur jafnan verið tilgreind að þar sé markaðurinn, þar sé fjöldinn, þar sé stjórnsýslan og þar sé bolmagnið til að halda úti fyrirtækjum og þjónustu.

Lesa meira...

Um aðstæður fyrir göng undir Fjarðarheiði

Um aðstæður fyrir göng undir Fjarðarheiði
Þann 12. febrúar birtist á Austurfrétt frétt þar sem sagt frá fundi um samgöngumál á Eskifirði. Ágúst Guðmundsson jarðfræðingur flutti þar erindi og er m.a. haft eftir honum að hann óttist að aðstæður til jarðgangagerðar undir Fjarðarheiði geti um margt verið líkar aðstæðum í Vaðlaheiði. Þetta kemur á óvart, flestir sem hafa skoðað aðstæður, telja að mikil líkindi sé með aðstæðum fyrir Norðfjarðargöng og Fjarðarheiðargöng.

Lesa meira...

Af einkavæðingu í orkugeiranum og virkjunar á vatnasviði Geitdalsár

Af einkavæðingu í orkugeiranum og virkjunar á vatnasviði Geitdalsár
Raforka er ein grundvallar undirstaða nútíma samfélags og er því mikilvægt að vandað sé til skipulagsvinnu og ákvarðana sem að málaflokkinum lúta þannig að þær séu trúverðugar og hafnar yfir gagnrýni. Það má færa nokkuð sterk rök gegn ágæti einkavæðingar innan orkugeirans og er helsta ástæðan fyrir því regluverkið sem er ætlað að gæta eignarhalds félaga í orkuvinnslu. Lög um fjárfestingu erlendra aðila í atvinnurekstri kveða á um að utan íslenskra ríkisborgara og lögaðila sé aðeins ríkisborgurum og lögaðilum innan Evrópska Efnahagssvæðisins (EES) heimilt að eiga virkjunarréttindi vatnsfalla og jarðhita til annarra nota en heimilis.

Lesa meira...

Draumalandið Austurland

Draumalandið Austurland

Fyrir stuttu skrifaði ég grein: Er byggðastefna á Ísland? Já og ef hún hefði nafn kallaðist hún allir suður. Í þessari grein fer ég yfir framtíðarsýn mína fyrir Austurland.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur
Norðfjarðargöng verða lokuð á morgun, þriðjudaginn 29. maí frá 19:30 til 22:30 vegna brunaæfingar.

Lesa meira...

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin
Forvitnir Austfirðingar hafa margir lagt leið sína til Norðfjarðar í vikunni til að skoða ný Norðfjarðargöng sem opnuð voru á laugardag. Þótt áhyggjur hafi verið af hraðakstri sýna langflestir starfsmönnum sem enn eru þar að störfum mikla tillitssemi.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“
Guðmundur Þór Björnsson hefur fylgt eftir Norðfjarðargöngum frá því byrjað var að undirbúa framkvæmdir á Eskifirði sumarið 2013. Enn er nokkrum verkþáttum ólokið en göngin verða opnuð á laugardag.

Lesa meira...

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng
Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á þau verk sem þarf að klára áður en Norðfjarðargöng verða opnuð eftir tvær vikur. Skilti á vegum sem vísa á göngin verða sett upp á næstu dögum.

Lesa meira...

Tístið

Veðurfregnir veita en náð

Veðurfregnir veita en náð
Það hefur eflaust ekki farið framhjá neinum að gengið hefur á með gulum og appelsínugulum viðvörum í meira en mánuð. Philip Vogler á Egilsstöðum samdi nýverið gargaraljóð sem hann segist hafa samið „andspænis öllum gulum og jafnvel dekkri viðvörunum“

Lesa meira...

Baksneidd valhenda um Berufjörð

Baksneidd valhenda um Berufjörð
Erfiðlega hefur gengið að leggja nýjan veg yfir Berufjörð. Mikið sig hefur verið í landinu undir veginum og hann hreinlega sokkið.

Lesa meira...

Háir leigubílareikningar Bæjarútgerðarinnar vöktu athygli

Háir leigubílareikningar Bæjarútgerðarinnar vöktu athygli
Yfirmenn á togurum Bæjarútgerðarinnar í Neskaupstað þurftu að beita ýmsum aðferðum til að manna skip sín í lok sjötta áratugarins. Þeir sem voru ráðnir fengu ekki alltaf langan fyrirvara til að gera sig ferðbúna.

Lesa meira...

Fánabarátta í Fjarðabyggð

Fánabarátta í Fjarðabyggð
„Þessi kosningabarátta er farin að taka á sig nýja mynd sem ég hef ekki séð áður í mínu kosningastússi,“ sagði Einar Már Sigurðsson, fyrrverandi þingmaður og frambjóðandi Fjarðalistans í framsöguræðu sinni á framboðsfundi á Breiðdalsvík í gærkvöldi.

Lesa meira...

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.