Umræðan

Hvernig skal verja sig á stafrænni öld?

Hvernig skal verja sig á stafrænni öld?
Af gefnu tilefni langar mig að hvetja fólk að vera á varðbergi gagnvart þeim hættum sem geta legið í heimi veraldarvefsins. Í gegnum tíðina hefur fólk, sem kannast við mig, haft samband vegna grunsamlegra hluta sem það hefur orðið fyrir í netheimum. Ég get ekki lagt nógu mikla áherslu á það að fólk útvegi sér upplýsingar um öryggi á netinu og sé ávallt á varðbergi.

Lesa meira...

Samtalið við Seyðfirðinga sem aldrei varð

Samtalið við Seyðfirðinga sem aldrei varð
Nærsveitungi okkar kom með sporðaköstum og krafti og hreinlega sagði Seyðfirðingum að sjókvíaeldi kæmi í fjörðinn í september 2023. Honum var ekkert sérlega vel tekið, en hann kvaðst funda oftar og upplýsa okkur og taka samtalið við samfélagið og vinna með því. Hann gerði sér enga grein fyrir því, og gerir ekki enn, að þetta er frekja, yfirgangur, vanvirðing og valdníðsla við allt og alla. Svona framkoma hefur aldrei verið til góðs.

Lesa meira...

Til hamingju Austurland!

Til hamingju Austurland!
Til hamingju með stofnun FKA Austurland. Takk nýkjörin stjórn og forsvarskonur FKA Austurland fyrir hugrekkið og kraftinn. Við höfum lengi beðið eftir þessari stund og ekki að ástæðulausu því hér á Austurlandi er verk að vinna.

Lesa meira...

Fréttir

Fyrsta húsið á fótboltavellinum svo gott sem tilbúið

Fyrsta húsið á fótboltavellinum svo gott sem tilbúið
Byggingafyrirtækið MVA er um þessar mundir að ljúka við byggingu fyrsta íbúðarhússins sem rís á fyrrum knattspyrnuvelli Seyðfirðinga. Framkvæmdastjórinn vonast til að uppbygging á svæðinu haldi áfram.

Lesa meira...

Verðmæti óskilamuna þriggja bekkja í Egilsstaðaskóla tæplega 1,5 milljón króna

Verðmæti óskilamuna þriggja bekkja í Egilsstaðaskóla tæplega 1,5 milljón króna

Myndi einhver trúa því að verðgildi óskilamuna í þremur yngstu bekkjardeildum Egilsstaðaskóla eftir veturinn 2022 til 2023 gæti numið yfir einni milljón króna? Hvað þá tæplega 1,5 milljón króna?

Lesa meira...

Allir notendur á innanverðu Héraði aftur komnir með rafmagn

Allir notendur á innanverðu Héraði aftur komnir með rafmagn
Allir notendur á innanverðu Héraði eiga að vera komnir með rafmagn á ný eftir rafmangsleysi sem varð við bilun í aðveitustöð við Eyvindará.

Lesa meira...

Hægt gengur með Hamarsvirkjun

Hægt gengur með Hamarsvirkjun

Sjö árum eftir að rannsóknarleyfi var gefið út vegna Hamarsvirkjunar í Djúpavogshreppi og þremur árum eftir að sá virkjunarkostur fór inn í fjórða áfanga rammaáætlunar er algjör pattstaða í verkefninu og fátt eitt að gerast.

Lesa meira...

Mátti ekki hafa kannabisefni í fórum sínum þrátt fyrir að hafa verið ávísað því af lækni

Mátti ekki hafa kannabisefni í fórum sínum þrátt fyrir að hafa verið ávísað því af lækni
Karlmaður á fimmtudagsaldri hefur verið dæmdur sekur í Héraðsdómi Austurlands fyrir að hafa haft í fórum sínum verkjalyf sem innihélt kannabis. Hann hafði þó aflað þess á lögmætan hátt í apóteki eftir ávísun læknis. Lögreglustjórinn felldi málið niður en var gert að taka það upp aftur eftir ákvörðun ríkissaksóknara.

Lesa meira...

Lífið

Viðburðir víða yfir sjómannadagshelgina

Viðburðir víða yfir sjómannadagshelgina
Dagskrá helgarinnar litast af því að sjómannadagur er á sunnudag. Fyrir utan hefðbundnar skemmtanir á borð við siglingar og sjómannaleiki er tækifærið á nokkrum stöðum nýtt til stærra viðburðahalds. Austurfrétt lítur hér yfir helstu viðburði helgarinnar.

Lesa meira...

Nýtt fólk að baki Skaftfell bistro

Nýtt fólk að baki Skaftfell bistro
Þau Garðar Bachmann Þórðarson, Eva Jazmin Servena, Hjörvar Vífilsson, Sóley Guðrún Sveinsdóttir og Sesselja Hlín Jónasardóttir hafa í sameiningu tekið við rekstri Skaftfell bistro, veitingastaðar í kjallara menningarmiðstöðvarinnar Skaftfells á Seyðisfirði. Garðar og Sesselja hafa sterka tengingu við húsið sem gefið var af afa þeirra og ömmu, Garðari Eymundssyni og Karólínu Þorsteinsdóttur.

Lesa meira...

Tekið til eftir leikmenn vetrarins

Tekið til eftir leikmenn vetrarins
Hreindýr gera sig orðið heimakomin á Djúpavogi nær allt árið, utan hásumarsins sem einnig afmarkar veiðitímabilið. Myndir af þeim á íþróttavelli staðarins hafa meðal annars vakið lukku.

Lesa meira...

Sportbílarallý áði á Djúpavogi – Myndir

Sportbílarallý áði á Djúpavogi – Myndir
Um 50 sportbílum var lagt fyrir utan Hótel Framtíð í hádeginu á miðvikudag meðan eigendur þeirra snæddu þar hádegisverð. Bílarnir tóku þátt í hringferð Rallystory um Ísland.

Lesa meira...

Íþróttir

Sex frá Hetti í landsliðsúrvali í fimleikum

Sex frá Hetti í landsliðsúrvali í fimleikum
Sex iðkendur frá Hetti voru í síðasta mánuði kallaðir til æfinga með íslensku landsliðunum í hópfimleikum. Æfingarnar eru liður í undirbúningi Íslands fyrir þátttöku í Evrópumótinu í hópfimleikum á næsta ári.

Lesa meira...

Úr knattspyrnu í pílukast

Úr knattspyrnu í pílukast
Vopnfirðingurinn Dilyan Kolev tryggði sér nýverið keppnisrétt í íslensku úrvalsdeildinni í pílukasti næsta haust. Frami Kolevs í pílunni hefur verið skjótur en hann byrjaði að stunda íþróttina í Covid-faraldrinum. Hann segir góðan grunn úr íþróttum nýtast í pílunni en hann hefur spilað fótbolta með Einherja frá 2015.

Lesa meira...

Knattspyrna: Jafntefli hjá KFA og Hetti/Huginn

Knattspyrna: Jafntefli hjá KFA og Hetti/Huginn
Knattspyrnufélag Austfjarða og Höttur/Huginn skildu jöfn þegar liðin mættust í annarri deild karla á föstudagskvöld. Spyrnir og FHL unnu sína leiki en Einherji tapaði um helgina.

Lesa meira...

Magnús Benediktsson framkvæmdastjóri Fjórðungsmóts hestamanna

Magnús Benediktsson framkvæmdastjóri Fjórðungsmóts hestamanna
Magnús Benediktsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Fjórðungsmóts hestamanna á Austurlandi sem haldið verður á Stekkhólma 6. – 9. júlí í sumar.

Lesa meira...

Umræðan

Hvernig skal verja sig á stafrænni öld?

Hvernig skal verja sig á stafrænni öld?
Af gefnu tilefni langar mig að hvetja fólk að vera á varðbergi gagnvart þeim hættum sem geta legið í heimi veraldarvefsins. Í gegnum tíðina hefur fólk, sem kannast við mig, haft samband vegna grunsamlegra hluta sem það hefur orðið fyrir í netheimum. Ég get ekki lagt nógu mikla áherslu á það að fólk útvegi sér upplýsingar um öryggi á netinu og sé ávallt á varðbergi.

Lesa meira...

Samtalið við Seyðfirðinga sem aldrei varð

Samtalið við Seyðfirðinga sem aldrei varð
Nærsveitungi okkar kom með sporðaköstum og krafti og hreinlega sagði Seyðfirðingum að sjókvíaeldi kæmi í fjörðinn í september 2023. Honum var ekkert sérlega vel tekið, en hann kvaðst funda oftar og upplýsa okkur og taka samtalið við samfélagið og vinna með því. Hann gerði sér enga grein fyrir því, og gerir ekki enn, að þetta er frekja, yfirgangur, vanvirðing og valdníðsla við allt og alla. Svona framkoma hefur aldrei verið til góðs.

Lesa meira...

Til hamingju Austurland!

Til hamingju Austurland!
Til hamingju með stofnun FKA Austurland. Takk nýkjörin stjórn og forsvarskonur FKA Austurland fyrir hugrekkið og kraftinn. Við höfum lengi beðið eftir þessari stund og ekki að ástæðulausu því hér á Austurlandi er verk að vinna.

Lesa meira...

Forsendur Fjarðarheiðargangna

Forsendur Fjarðarheiðargangna
Niðurstaða verkefnahóps um undirbúning að ákvarðanatöku um Seyðisfjarðargöng sem skipaður var af þáverandi samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra var birt í júní 2019 með skýrslunni: Seyðisfjarðargöng – Valkostir og áhrif á Austurlandi.

Lesa meira...

Göngin

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur
Norðfjarðargöng verða lokuð á morgun, þriðjudaginn 29. maí frá 19:30 til 22:30 vegna brunaæfingar.

Lesa meira...

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin
Forvitnir Austfirðingar hafa margir lagt leið sína til Norðfjarðar í vikunni til að skoða ný Norðfjarðargöng sem opnuð voru á laugardag. Þótt áhyggjur hafi verið af hraðakstri sýna langflestir starfsmönnum sem enn eru þar að störfum mikla tillitssemi.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“
Guðmundur Þór Björnsson hefur fylgt eftir Norðfjarðargöngum frá því byrjað var að undirbúa framkvæmdir á Eskifirði sumarið 2013. Enn er nokkrum verkþáttum ólokið en göngin verða opnuð á laugardag.

Lesa meira...

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng
Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á þau verk sem þarf að klára áður en Norðfjarðargöng verða opnuð eftir tvær vikur. Skilti á vegum sem vísa á göngin verða sett upp á næstu dögum.

Lesa meira...

Tístið

Af fyrrverandi tukthúsum

Af fyrrverandi tukthúsum
Dómsmálaráðherra kynnti í síðustu viku áform um að loka fangelsinu á Akureyri fyrir fullt og allt. Þau tíðindi urðu félögunum Birni Hafþóri Guðmundssyni og Stefáni Bragasyni að yrkisefni.

Lesa meira...

Maður segir Í NESKAUPSTAÐ!

Maður segir Í NESKAUPSTAÐ!
Það fer fátt eins mikið í taugarnar á Norðfirðingum og austfirskum málvöndunarsinnum og þegar valin er röng forsetning þegar vísað er til dvalar eða staðsetningar í kaupstaðnum góða á Nesi.

Lesa meira...

„Mældu rétt!“

„Mældu rétt!“
Einmuna blíða er víðast hvar á Austurlandi í dag og raunar um allt Norðausturhorn landsins. Hiti fór yfir 20 stig á Egilsstöðum í hádeginu og samfélagsmiðlar loga af innibyrgðu veðurgrobbi Héraðsbúa, sem ekki fengu mikil tækifæri til að viðra það (hohoho) síðasta sumar.

Lesa meira...

Veðurfregnir veita en náð

Veðurfregnir veita en náð
Það hefur eflaust ekki farið framhjá neinum að gengið hefur á með gulum og appelsínugulum viðvörum í meira en mánuð. Philip Vogler á Egilsstöðum samdi nýverið gargaraljóð sem hann segist hafa samið „andspænis öllum gulum og jafnvel dekkri viðvörunum“

Lesa meira...

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.