Umræðan

Blá lítil bók

Blá lítil bók
Fyrir nákvæmlega ári fengum við skötuhjú þær stórkostlegu fréttir að annað okkar hefði unnið í happadrætti. Ekki venjulegu happadrætti reyndar, það voru engir fjármunir í spilinu. Vinningurinn var ekki af verri endanum, lítil, blá bók sem táknar frelsið sjálft. Við vorum bæði orðnir íslenskir ríkisborgarar.

Lesa meira...

Læknar á landsbyggðinni

Læknar á landsbyggðinni
Í lok apríl var haldinn íbúafundur á Borgarfirði eystri um heilbrigðismál. Aðaltilgangur fundarins var að ræða hvernig hægt væri að styðja við viðbragðshóp staðarins, sem sárvantar bakland. Ýmislegt fleira kom fram á fundinum sem varpar ljósi á hvernig heilbrigðisþjónusta er í hinum dreifðu byggðum.

Lesa meira...

Samfélagssmiðja opnar í Blómabæjarhúsinu

Samfélagssmiðja opnar í Blómabæjarhúsinu
Vorið 2017 auglýsti Norræna ráðherranefndin, á heimasíðu Skipulagsstofnunar, til umsóknar þátttöku í verkefni á vegum nefndarinnar. Bar verkefnið þann hógværa titil „Attractive Towns. Green redevelopment and competitiveness in Nordic urban regions. Towns that provide a good life for all.“ Sneri verkefnið að því að efla litla og meðalstóra bæi á Norðurlöndunum. Meginmarkmiðið með verkefninu var að móta sameiginlega norræna stefnu um hvernig þessir bæir gætu orðið meira aðlaðandi með þróun líflegs og sjálfbærs þéttbýlis með því að hafa að leiðarljósi Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna.

Lesa meira...

Fréttir

Er rétt að allar tekjur af fiskeldinu fari suður?

Er rétt að allar tekjur af fiskeldinu fari suður?
Bæjarstjóri Fjarðabyggðar gagnrýnir að í frumvarpi um fiskeldi, sem liggur fyrir Alþingi, sé ekki tryggt að auðlindagjald af eldinu verði með einhverjum hætti eftir á þeim stöðum þar sem eldið er stundað. Talað hafi verið fyrir daufum eyrum þegar forsvarsfólk sveitarfélagsins hafi reynt að vekja máls á þessu.

Lesa meira...

Torvald Gjerde hlaut Menningarverðlaun Fljótsdalshéraðs

Torvald Gjerde hlaut Menningarverðlaun Fljótsdalshéraðs
Torvald Gjerde, organisti við Egilsstaðakirkju og Þingmúla- og Vallaneskirkju, er handhafi menningarverðlauna Fljótsdalshéraðs, sem afhent voru í fyrsta sinn 17. júní.

Lesa meira...

Sérfræðingar eyddu kassa með sprengiefni á Teigarhorni

Sérfræðingar eyddu kassa með sprengiefni á Teigarhorni
Sprengjusérfræðingar frá Landhelgisgæslunni eyddu á miðvikudag kassa með sprengiefni sem virðist hafa rekið upp á land Teigarhorns í Berufirði. Ekki er talið að hætta hafi verið á ferðum en aldrei sé of varlega farið þegar sprengiefni er á ferðinni.

Lesa meira...

Nýir skólastjórar í fjórum grunnskólum

Nýir skólastjórar í fjórum grunnskólum
Síðustu vikur hefur verið gengið frá ráðningum fjögurra skólastjóra hjá þremur austfirskum sveitarfélögum.

Lesa meira...

Lífið

Rafræn námskeið fyrir austfirska gestgjafa

Rafræn námskeið fyrir austfirska gestgjafa
Austurbrú hefur hleypt af stokkunum tveimur nýjum rafrænum námskeiðum sem ætlað er að mæta fræðsluþörf ferðaþjónustunnar á Austurlandi og auka gæði hennar. Þetta eru umfangsmestu námskeiðin af þessu tagi sem hönnuð hafa verið og framleidd innan Austurbrúar.

Lesa meira...

Ferðast hringinn til styrktar Gleym-mér-ei

Ferðast hringinn til styrktar Gleym-mér-ei
Rúnar Gunnarsson ferðast þessa dagana hringinn um landið á mótorhjóli til að vekja athygli á málstað Gleym-mér-ei, sem styrktarfélag til stuðnings við foreldra sem missa barn á meðgöngu og í eða eftir fæðingu. Ferðin er jafnframt til minningar um son hans sem fæddist andvana.

Lesa meira...

„Við ætlum að tala um það sem skiptir máli – ekki varalit og augnskugga”

Kjörinn dagur til þess að brýna baráttuandann

Kjörinn dagur til þess að brýna baráttuandann
Líkt og undanfarin ár býður Fjarðaál konum heim til þess að fagna kvennréttindadeginum sem er í dag, 19. júní.

Lesa meira...

Íþróttir

Knattspyrna: Settu sér markmið um að vinna 8-0 – Myndir

Knattspyrna: Settu sér markmið um að vinna 8-0 – Myndir
Lið Fjarðabyggðar/Hattar/Leiknis vann á sunnudag 8-0 stórsigur á Leikni Reykjavík í annarri deild kvenna í knattspyrnu en liðin léku á Reyðarfirði. Fyrirliði liðsins segist hafa fulla trú á að liðið geti blandað sér í toppbaráttu deildarinnar.

Lesa meira...

„Ætla upp að Fardagafossi með nýjan ferðafélaga á hverjum degi í vikunni“

„Ætla upp að Fardagafossi með nýjan ferðafélaga á hverjum degi í vikunni“

Nú stendur yfir Hreyfivika UMFÍ með fjölbreyttri dagskrá útum allt Austurland. Hildur Bergsdóttir er boðberi hreyfingar á vegum UMFÍ og tekur það hlutverk alvarlega.

Lesa meira...

Helmingur landsliðsins frá Norðfirði

Helmingur landsliðsins frá Norðfirði
Rúmur helmingur þeirra leikmanna íslenska kvennalandsliðsins sem tekur þátt í Smáþjóðaleikunum hefur einhvern tíman á ferlinum leikið með Þrótti Neskaupstað.

Lesa meira...

Raúl Viangre þjálfar blaklið Þróttar á næstu leiktíð

Raúl Viangre þjálfar blaklið Þróttar á næstu leiktíð
Blakdeild Þróttar Neskaupstað hefur samið við Spánverjann Raúl Rocha Vinagre um að þjálfa meistaraflokka félagsins á næstu leiktíð auk þess að koma að þjálfun yngri flokka.

Lesa meira...

Umræðan

Blá lítil bók

Blá lítil bók
Fyrir nákvæmlega ári fengum við skötuhjú þær stórkostlegu fréttir að annað okkar hefði unnið í happadrætti. Ekki venjulegu happadrætti reyndar, það voru engir fjármunir í spilinu. Vinningurinn var ekki af verri endanum, lítil, blá bók sem táknar frelsið sjálft. Við vorum bæði orðnir íslenskir ríkisborgarar.

Lesa meira...

Læknar á landsbyggðinni

Læknar á landsbyggðinni
Í lok apríl var haldinn íbúafundur á Borgarfirði eystri um heilbrigðismál. Aðaltilgangur fundarins var að ræða hvernig hægt væri að styðja við viðbragðshóp staðarins, sem sárvantar bakland. Ýmislegt fleira kom fram á fundinum sem varpar ljósi á hvernig heilbrigðisþjónusta er í hinum dreifðu byggðum.

Lesa meira...

Samfélagssmiðja opnar í Blómabæjarhúsinu

Samfélagssmiðja opnar í Blómabæjarhúsinu
Vorið 2017 auglýsti Norræna ráðherranefndin, á heimasíðu Skipulagsstofnunar, til umsóknar þátttöku í verkefni á vegum nefndarinnar. Bar verkefnið þann hógværa titil „Attractive Towns. Green redevelopment and competitiveness in Nordic urban regions. Towns that provide a good life for all.“ Sneri verkefnið að því að efla litla og meðalstóra bæi á Norðurlöndunum. Meginmarkmiðið með verkefninu var að móta sameiginlega norræna stefnu um hvernig þessir bæir gætu orðið meira aðlaðandi með þróun líflegs og sjálfbærs þéttbýlis með því að hafa að leiðarljósi Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna.

Lesa meira...

Dýrasta aðgerðin er að gera ekkert

Dýrasta aðgerðin er að gera ekkert

Það er ánægjulegt að vera með ykkur hérna í dag, ekki vegna málefnisins, manngerðar röskunar á loftslagi jarðarinnar, sem er mjög alvarleg. En það er mjög ánægjulegt að sjá hvernig umræðan um loftslagsbreytingar hefur færst frá því að vera eingöngu meðal vísindamanna til þess að vera meðal almennings og ekki síst fyrir þá miklu bylgju ungs fólks sem nú krefst þess um allan heim að þessi krísa verði tekin alvarlega og að brugðist verði við með markvissum aðgerðum til þess að lágmarka skaðann af henni.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur
Norðfjarðargöng verða lokuð á morgun, þriðjudaginn 29. maí frá 19:30 til 22:30 vegna brunaæfingar.

Lesa meira...

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin
Forvitnir Austfirðingar hafa margir lagt leið sína til Norðfjarðar í vikunni til að skoða ný Norðfjarðargöng sem opnuð voru á laugardag. Þótt áhyggjur hafi verið af hraðakstri sýna langflestir starfsmönnum sem enn eru þar að störfum mikla tillitssemi.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“
Guðmundur Þór Björnsson hefur fylgt eftir Norðfjarðargöngum frá því byrjað var að undirbúa framkvæmdir á Eskifirði sumarið 2013. Enn er nokkrum verkþáttum ólokið en göngin verða opnuð á laugardag.

Lesa meira...

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng
Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á þau verk sem þarf að klára áður en Norðfjarðargöng verða opnuð eftir tvær vikur. Skilti á vegum sem vísa á göngin verða sett upp á næstu dögum.

Lesa meira...

Tístið

Baksneidd valhenda um Berufjörð

Baksneidd valhenda um Berufjörð
Erfiðlega hefur gengið að leggja nýjan veg yfir Berufjörð. Mikið sig hefur verið í landinu undir veginum og hann hreinlega sokkið.

Lesa meira...

Háir leigubílareikningar Bæjarútgerðarinnar vöktu athygli

Háir leigubílareikningar Bæjarútgerðarinnar vöktu athygli
Yfirmenn á togurum Bæjarútgerðarinnar í Neskaupstað þurftu að beita ýmsum aðferðum til að manna skip sín í lok sjötta áratugarins. Þeir sem voru ráðnir fengu ekki alltaf langan fyrirvara til að gera sig ferðbúna.

Lesa meira...

Fánabarátta í Fjarðabyggð

Fánabarátta í Fjarðabyggð
„Þessi kosningabarátta er farin að taka á sig nýja mynd sem ég hef ekki séð áður í mínu kosningastússi,“ sagði Einar Már Sigurðsson, fyrrverandi þingmaður og frambjóðandi Fjarðalistans í framsöguræðu sinni á framboðsfundi á Breiðdalsvík í gærkvöldi.

Lesa meira...

Um kattahald á Egilsstöðum

Um kattahald á Egilsstöðum
Philip Vogler á Egilsstöðum er mikill áhugamaður um vísnagerð, svo mjög að sjálfur forseti Íslands hefur vísað til hans í ræðu.

Lesa meira...

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar