Umræðan

Frá Preston til Borgarfjarðar

Frá Preston til Borgarfjarðar
Þótt við skilgreinum stjórnmálin oft á hægri/vinstri kvarða og birtingarmynd hans sé sjaldnast skýrari en í öflun og ráðstöfun hinna sameiginlegu fjármuna þá fer stefnan stundum í hringi og hittir sjálfa sig fyrir. Í fyrstu sýn eiga Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og Jeremy Corbyn, formaður breska Verkamannaflokksins, fátt sameiginlegt.

Lesa meira...

Sólargeisli kærleikans

Sólargeisli kærleikans
Það er freistandi í dag að tala um fótbolta! Það má segja að strákarnir okkar hafi tekið forskot á sæluna og hafið þjóðhátíðina degi fyrr en áætlað var. Þvílík gleði! Þvílík samvinna og þvílík hvatning fyrir okkur öll.

En mig langar að deila með ykkur persónulegri sögu um samfélagið okkar, um hvatningu og náungakærleika.

Lesa meira...

Ungir Austfirðinga skiptast á skoðunum um Fjarðarheiðargöng

Ungir Austfirðinga skiptast á skoðunum um Fjarðarheiðargöng
Tveir ungir Austfirðingar hafa kveðið sér hljóðs um Fjarðarheiðargöngin í Austurglugganum/fréttum. Annar er Seyðfirðingur , Gauti Skúlason , 10. maí sl. Hinn er Norðfirðingur, Sigurður Steinn Einarsson , 21. maí sl.. Sitt sýnist hvorum eins og gengur. En þakkir eiga þeir skildar fyrir sín skrif.

Lesa meira...

Afl - Auglýsing C - júní 2018

Fréttir

Talið að um tvö tonn af lýsi hafi endað í höfninni

Talið að um tvö tonn af lýsi hafi endað í höfninni
Talið er að um tvö tonn af lýsi hafi farið í höfnina á Fáskrúðsfirði í mengunaróhappi fyrir tæpum tveimur vikum. Umhverfisstofnun fór fram á að fjaran yrði vöktuð en best sé að láta náttúruna brjóta niður efnið.

Lesa meira...

Þrettán umsóknir um stöðu sveitarstjóra á Vopnafirði

Þrettán umsóknir um stöðu sveitarstjóra á Vopnafirði
Þrettán einstaklingar, sjö karlar og sex konur, sóttu um stöðu sveitarstjóra Vopnafjarðarhrepps en umsóknarfrestur rann út á mánudag.

Lesa meira...

„Aldrei staðið til að fela eitt né neitt“

„Aldrei staðið til að fela eitt né neitt“
Til stendur að veita bæjarfulltrúum á Fljótsdalshéraði aðgang að gögnum er varða áætlanir um nýja fráveitu í þéttbýlinu á Egilsstöðum og Fellum. Meirihlutinn í bæjarstjórn telur rétt að stíga varlega til jarðar þar sem um gögn einkahlutafélags sé um að ræða. Tillögu minnihlutans um að vanhæfi bæjarfulltrúa til meðferðar málsins yrði kannað var vísað frá á fundi bæjarstjórnar í síðustu viku.

Lesa meira...

Kærleikssveit býður upp á knús á Eistnaflugi

Kærleikssveit býður upp á knús á Eistnaflugi
Þungarokkshátíðin Eistnaflug hefst á Norðfiðri í kvöld en fyrstu gestirnir mættu á svæðið á mánudag. Eftir erfitt ár í fyrra veltur framtíð hátíðarinnar á aðsókninni í ár. Framkvæmdastjórinn, sem jafnframt er nýráðinn bæjarstjóri í Fjarðabyggð, er bjartsýnn enda sól í heiði.

Lesa meira...

Lífið

Forsetinn heiðursgestur Rúllandi snjóbolta/11

Forsetinn heiðursgestur Rúllandi snjóbolta/11
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, verður heiðursgestur við opnun listasýningarinnar Rúllandi snjóbolta /11 á Djúpavogi á morgun. Á sýningunni má bæði líta sögufræg íslensk listaverk og kínversk áróðursspjöld sem og verk listamanna frá ýmsum löndum.

Lesa meira...

Forðast fordæmingu kirkjunnar og að þurfa að loka barnum

Forðast fordæmingu kirkjunnar og að þurfa að loka barnum
Vertarnir í Fjarðarborg á Borgarfirði standa í kvöld fyrir fermingarveislu að dönskum hætti. Með henni fylgja þeir eftir árlegri hefð um að halda stórhátíð að sumri til. Ýmsar hindranir hafa verið í vegi að veislunni í ár.

Lesa meira...

„Fann fljótt að mig langaði að verða háseti“

„Fann fljótt að mig langaði að verða háseti“
Hrönn Hjálmarsdóttir var aðeins tvítug þegar hún fékk fyrst boð um að vinna um borð í togara og þurfti þá að vera mætt um borð rúmum tveimur tímum síðar. Hrönn starfaði síðar sem vinnslustjóri um borð í Barða.

Lesa meira...

Vann 200 umhverfislistaverk á einum mánuði

Vann 200 umhverfislistaverk á einum mánuði
Í dag opnar sýningin „Lava Poetry“ í gallerí Klaustri á Skriðuklaustri. Þar verða til sýnis myndir af verkum sænska listamannsins Karls Chilcotts sem eru afrakstur mánaðardvalar hans þar síðasta sumar. Karl nýtir sér efnivið í náttúrunni en skilur alltaf við svæðin eins og hann kemur að þeim.

Lesa meira...

Íþróttir

Vinnuhópi ætlað að kanna hvort hægt verði að laga völlinn á Seyðisfirði

Vinnuhópi ætlað að kanna hvort hægt verði að laga völlinn á Seyðisfirði
Bæjarráð Seyðisfjarðar hefur skipað fjögurra manna vinnuhóp sem ætlað er að vinna að endurbótum á knattspyrnuvellinum á Seyðisfirði. Brynjar Skúlason, þjálfari meistaraflokksliðs Hugins, er formaður hópsins.

Lesa meira...

Íbúar Fljótsdalshéraðs hvattir til að hjóla með strákunum síðasta spölinn

Íbúar Fljótsdalshéraðs hvattir til að hjóla með strákunum síðasta spölinn
„Strákarnir eru mjög spenntir og tilbúnir í slaginn,“ segir Haddur Áslaugsson hjólaþjálfari, um lið fjögurra ungra hjólreiðakappa frá íþróttafélaginu Þristinum sem heldur tekur þátt í WOW cyclothon.

Lesa meira...

„Okkur vantar enn sjálfboðaliða“

„Okkur vantar enn sjálfboðaliða“
„Undirbúningur gengur með ágætum en það er alltaf margt sem unnið er síðustu tvo dagana,“ segir Hjördís Ólafsdóttir, mótsstjóri meistaramóts Íslands í frjálsum íþróttum (11-14 ára) sem haldið verður á Egilsstöðum um helgina.

Lesa meira...

„Hreyfivika UMFÍ snýst ekki um keppni“

„Hreyfivika UMFÍ snýst ekki um keppni“
„Austfirðingar kunna greinilega að meta Hreyfiviku því það er alltaf mikil þátttaka í ykkar röðum og gaman að fylgjast með fjölbreytileikanum. UMFÍ á trausta boðbera fyrir austan sem smita út frá sér orku og án efa í allt samfélagið,“ segir Sabína Steinunn Halldórsdóttir, landsfulltrúi Ungmennafélags Íslands, um hina árlegu Hreyfiviku sem hófst í gær.

Lesa meira...

Umræðan

Frá Preston til Borgarfjarðar

Frá Preston til Borgarfjarðar
Þótt við skilgreinum stjórnmálin oft á hægri/vinstri kvarða og birtingarmynd hans sé sjaldnast skýrari en í öflun og ráðstöfun hinna sameiginlegu fjármuna þá fer stefnan stundum í hringi og hittir sjálfa sig fyrir. Í fyrstu sýn eiga Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og Jeremy Corbyn, formaður breska Verkamannaflokksins, fátt sameiginlegt.

Lesa meira...

Sólargeisli kærleikans

Sólargeisli kærleikans
Það er freistandi í dag að tala um fótbolta! Það má segja að strákarnir okkar hafi tekið forskot á sæluna og hafið þjóðhátíðina degi fyrr en áætlað var. Þvílík gleði! Þvílík samvinna og þvílík hvatning fyrir okkur öll.

En mig langar að deila með ykkur persónulegri sögu um samfélagið okkar, um hvatningu og náungakærleika.

Lesa meira...

Ungir Austfirðinga skiptast á skoðunum um Fjarðarheiðargöng

Ungir Austfirðinga skiptast á skoðunum um Fjarðarheiðargöng
Tveir ungir Austfirðingar hafa kveðið sér hljóðs um Fjarðarheiðargöngin í Austurglugganum/fréttum. Annar er Seyðfirðingur , Gauti Skúlason , 10. maí sl. Hinn er Norðfirðingur, Sigurður Steinn Einarsson , 21. maí sl.. Sitt sýnist hvorum eins og gengur. En þakkir eiga þeir skildar fyrir sín skrif.

Lesa meira...

Golfklúbbur Seyðisfjarðar 30 ára

Golfklúbbur Seyðisfjarðar 30 ára
Golfklúbbur Seyðisfjarðar (GSF) var stofnaður á kaffistofu Sjúkrahúss Seyðisfjarðar 2. júní 1988. Aðalhvatamaður var Gissur Ó. Erlingsson símstöðvarstjóri en hann hafði komið að stofnun golfklúbba m.a. í Neskaupstað á sínum tíma og Siglufirði. Í fyrstu stjórn klúbbsins, sem kosin var á stofnfundinum, voru Lilja Ólafsdóttir formaður, Lárus Gunnlaugsson ritari og Jóhann Sveinbjörnsson gjaldkeri.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur
Norðfjarðargöng verða lokuð á morgun, þriðjudaginn 29. maí frá 19:30 til 22:30 vegna brunaæfingar.

Lesa meira...

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin
Forvitnir Austfirðingar hafa margir lagt leið sína til Norðfjarðar í vikunni til að skoða ný Norðfjarðargöng sem opnuð voru á laugardag. Þótt áhyggjur hafi verið af hraðakstri sýna langflestir starfsmönnum sem enn eru þar að störfum mikla tillitssemi.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“
Guðmundur Þór Björnsson hefur fylgt eftir Norðfjarðargöngum frá því byrjað var að undirbúa framkvæmdir á Eskifirði sumarið 2013. Enn er nokkrum verkþáttum ólokið en göngin verða opnuð á laugardag.

Lesa meira...

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng
Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á þau verk sem þarf að klára áður en Norðfjarðargöng verða opnuð eftir tvær vikur. Skilti á vegum sem vísa á göngin verða sett upp á næstu dögum.

Lesa meira...

Tístið

Fánabarátta í Fjarðabyggð

Fánabarátta í Fjarðabyggð
„Þessi kosningabarátta er farin að taka á sig nýja mynd sem ég hef ekki séð áður í mínu kosningastússi,“ sagði Einar Már Sigurðsson, fyrrverandi þingmaður og frambjóðandi Fjarðalistans í framsöguræðu sinni á framboðsfundi á Breiðdalsvík í gærkvöldi.

Lesa meira...

Um kattahald á Egilsstöðum

Um kattahald á Egilsstöðum
Philip Vogler á Egilsstöðum er mikill áhugamaður um vísnagerð, svo mjög að sjálfur forseti Íslands hefur vísað til hans í ræðu.

Lesa meira...

Hin pólitíska tilraunastöð íhaldsins

Hin pólitíska tilraunastöð íhaldsins

Um helgina verður haldið upp á að 70 ár eru liðin síðan Egilsstaðakauptún var stofnað. Samhliða Egilsstöðum hefur líka byggst upp þéttbýli hinu megin fljótsins, Fellabær. Þótt Lagarfljótið sé djúpt hefur stundum verið grunnt á því góða milli íbúanna við sitt hvorn brúarsporðinn.

Lesa meira...

Bruninn seinkaði Eistnaflugsferðinni

Bruninn seinkaði Eistnaflugsferðinni

Bruninn í Kleinunni á miðvikudagsmorgun hafði áhrif víða, meðal annars á Héraðsbúa sem ætluðu að taka daginn snemma til að komast á Eistnaflug í Neskaupstað.

Lesa meira...

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar