Umræðan

Smá um fjölmiðla!

Smá um fjölmiðla!
Ég flokkast sennilega undir það að vera fjölmiðlafíkill. Ein sú besta afþreying sem ég kemst í er að fara yfir fréttir hinna ýmsu miðla, liggja í sófanum, spóla til baka og sjá fréttir og fréttaskýringaþætti. Lesa öll blöð og rýna í það sem er að gerast einkum á okkar landi.

Lesa meira...

Að vera ég. Hérna. Núna.

Að vera ég. Hérna. Núna.
Homo Sapiens, hinn viti borni maður, er með mjög virkt heilabú. Þetta heilabú er afleiðing náttúruvals í þúsundir kynslóða. Þeir forfeður okkar sem lærðu af reynslunni og nýttu hana til að forðast hættur voru líklegri til að lifa af. Við höfum því mjög sterka innbyggða tilhneigingu til að pæla í fortíðinni og hafa áhyggjur af framtíðinni.

Lesa meira...

Háskólaútibú á Austurlandi í samvinnu við HA og HR

Háskólaútibú á Austurlandi í samvinnu við HA og HR
Þá er það ákveðið. Háskólinn í Reykjavík mun bjóða upp á nám í Háskólagrunni haustið 2021 á Austurlandi í samstarfi við Háskólann á Akureyri. Námið er sveigjanlegt undirbúningsnám fyrir háskólanám. Það er blanda af hefðbundnu og stafrænu námi. Kennsla og aðstaða verður í Fróðleiksmolanum á Reyðarfirði.

Lesa meira...

Fréttir

Um 1000 Austfirðingar bólusettir á morgun

Um 1000 Austfirðingar bólusettir á morgun
Búið er að boða um 1000 manns í bólusetningar hjá Heilbrigðisstofnun Austurlands í vikunni. Stór hluti kennara á svæðinu fær sína fyrstu bólusetningu við Covid-19 veirunni.

Lesa meira...

Nýtt vinnslukerfi hjá LVF eykur afköstin um 70%

Nýtt vinnslukerfi hjá LVF eykur afköstin um 70%
Nýlega undirrituðu Loðnuvinnslan (LVF) og Skaginn 3X samning um nýtt vinnslukerfi LVF sem auka mun sjálfvirkni og vinnslugetu. Stefnt er að því að auka afköst vinnslunnar í allt að 400 tonn á sólarhring sem er um 70% afkastaaukning frá því sem nú er. Nýja kerfið er hannað til að framleiða hágæða vöru á sem hagkvæmastan hátt.

Lesa meira...

Síldarvinnslan breytir öryggismálum sínum

Síldarvinnslan breytir öryggismálum sínum
Um síðustu mánaðarmót urðu þáttaskil í öryggismálum hjá Síldarvinnslunni, en þá fór Guðjón B. Magnússon, öryggisstjóri, á eftirlaun. Tekin var ákvörðun um að breyta fyrirkomulagi öryggismála með þeim hætti að leggja niður stöðu öryggisstjóra og auka ábyrgð rekstrarstjóra hverrar deildar á öryggismálum.


Lesa meira...

Fyrrum Eiðanemi að baki kauptilboði í Eiða

Fyrrum Eiðanemi að baki kauptilboði í Eiða
Arngrímur Viðar Ásgeirsson, framkvæmdastjóri ferðaþjónustunnar Álfheima á Borgarfirði, stendur að baki kauptilboði í jörðina Eiða sem Landsbankinn hefur samþykkt. Tilboðið er háð ákveðnum fyrirvörum, meðal annars um fjármögnun.

Lesa meira...

Lífið

Austurfrétt/Austurglugginn meðal þátttakenda í málstofu um fjölmiðla og landsbyggðir

Austurfrétt/Austurglugginn meðal þátttakenda í málstofu um fjölmiðla og landsbyggðir
Austurglugginn/Austurfrétt eru meðal þeirra sem eiga fulltrúa á málstofu um fjölmiðla og landsbyggðir sem haldinn verður í Hofi, Akureyri á morgun.

Lesa meira...

Hvetja landsmenn til að ganga inn í ljósið

Hvetja landsmenn til að ganga inn í ljósið
Píeta, samtök gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða, hvetja Íslendinga til að nota morgundaginn til fara í göngu og horfa á sólarupprásina. Á morgun er árleg ganga samtakanna undir yfirskriftinni „Úr myrkrinu í ljósið“

Lesa meira...

Ogano orðinn sýnilegri en áður – Myndband

Ogano orðinn sýnilegri en áður – Myndband
Breski togarinn Ogano, sem liggur á botni Stöðvarfjarðar, er orðið sýnilegra en áður að sögn áhugamanns um skipsflök. Hann segir að svo virðist sem aðrir en Stöðfirðingar þekki lítið til Ogano sem tvívegis þjónaði sem herskip.

Lesa meira...

Köld hátíð býður upp á heitasta tónlistarmann landsins

Köld hátíð býður upp á heitasta tónlistarmann landsins
Tónlistarhátíðin Köld hefst í Neskaupstað í kvöld. Þar koma fram Eyjólfur Kristjánsson, hljómsveitinn Dimma og Bríet, sem telst vera einn heitasti tónlistarmaður landsins um þessar mundir og vakti mikla athygli þegar miðasalan hófst.

Lesa meira...

Íþróttir

Körfubolti: Hetti tókst ekki að halda sér uppi

Körfubolti: Hetti tókst ekki að halda sér uppi
Höttur féll úr úrvalsdeild karla í körfuknattleik í gærkvöldi eftir 62-74 ósigur gegn deildameisturum Keflavíkur. Hattarliðið var yfir í hálfleik en gekk illa að hitta körfuna í seinni hálfleik.

Lesa meira...

Hvað þarf til að Höttur haldist uppi?

Hvað þarf til að Höttur haldist uppi?
Höttur tekur á móti deildarmeisturum Keflavíkur í lokaumferð úrvalsdeildar karla í körfuknattleik í kvöld. Höttur er í næst neðsta sætinu, fallsæti, en á enn möguleika á að bjarga sér. Til þess þurfa stjörnurnar að raðast rétt upp.

Lesa meira...

Benedikt tekur við sem formaður UÍA

Benedikt tekur við sem formaður UÍA

Benedikt Jónsson hefur tekið við sem formaður Ungmenna- og íþróttasambands Austurlands (UÍA). Fráfarandi formaður, Gunnar Gunnarsson gaf ekki kost á sér til endurkjörs á sambandsþingi UÍA nýlega en hann hefur verið formaður undanfarin níu ár.

Lesa meira...

Þórarinn Örn valinn íþróttamaður UÍA

Þórarinn Örn valinn íþróttamaður UÍA
Þórarinn Örn Jónsson, blakmaður úr Þrótti Neskaupstað, hefur verið valinn íþróttamaður UÍA fyrir árið 2020. Valið var tilkynnt á ársþingi sambandsins í síðasta mánuði.

Lesa meira...

Umræðan

Smá um fjölmiðla!

Smá um fjölmiðla!
Ég flokkast sennilega undir það að vera fjölmiðlafíkill. Ein sú besta afþreying sem ég kemst í er að fara yfir fréttir hinna ýmsu miðla, liggja í sófanum, spóla til baka og sjá fréttir og fréttaskýringaþætti. Lesa öll blöð og rýna í það sem er að gerast einkum á okkar landi.

Lesa meira...

Að vera ég. Hérna. Núna.

Að vera ég. Hérna. Núna.
Homo Sapiens, hinn viti borni maður, er með mjög virkt heilabú. Þetta heilabú er afleiðing náttúruvals í þúsundir kynslóða. Þeir forfeður okkar sem lærðu af reynslunni og nýttu hana til að forðast hættur voru líklegri til að lifa af. Við höfum því mjög sterka innbyggða tilhneigingu til að pæla í fortíðinni og hafa áhyggjur af framtíðinni.

Lesa meira...

Háskólaútibú á Austurlandi í samvinnu við HA og HR

Háskólaútibú á Austurlandi í samvinnu við HA og HR
Þá er það ákveðið. Háskólinn í Reykjavík mun bjóða upp á nám í Háskólagrunni haustið 2021 á Austurlandi í samstarfi við Háskólann á Akureyri. Námið er sveigjanlegt undirbúningsnám fyrir háskólanám. Það er blanda af hefðbundnu og stafrænu námi. Kennsla og aðstaða verður í Fróðleiksmolanum á Reyðarfirði.

Lesa meira...

Snúum vörn í sókn

Snúum vörn í sókn
Mikil verðmætasköpun er á landbyggðunum. Hugmyndaauðgi og framkvæmdarhugur í íbúum landsbyggðarinnar er stigvaxandi. Á landsbyggðunum eru gæðin, þar er sjávarútvegurinn, raforkuframleiðslan og auðlindirnar okkar.

Lesa meira...

Göngin

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur
Norðfjarðargöng verða lokuð á morgun, þriðjudaginn 29. maí frá 19:30 til 22:30 vegna brunaæfingar.

Lesa meira...

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin
Forvitnir Austfirðingar hafa margir lagt leið sína til Norðfjarðar í vikunni til að skoða ný Norðfjarðargöng sem opnuð voru á laugardag. Þótt áhyggjur hafi verið af hraðakstri sýna langflestir starfsmönnum sem enn eru þar að störfum mikla tillitssemi.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“
Guðmundur Þór Björnsson hefur fylgt eftir Norðfjarðargöngum frá því byrjað var að undirbúa framkvæmdir á Eskifirði sumarið 2013. Enn er nokkrum verkþáttum ólokið en göngin verða opnuð á laugardag.

Lesa meira...

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng
Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á þau verk sem þarf að klára áður en Norðfjarðargöng verða opnuð eftir tvær vikur. Skilti á vegum sem vísa á göngin verða sett upp á næstu dögum.

Lesa meira...

Tístið

Af fyrrverandi tukthúsum

Af fyrrverandi tukthúsum
Dómsmálaráðherra kynnti í síðustu viku áform um að loka fangelsinu á Akureyri fyrir fullt og allt. Þau tíðindi urðu félögunum Birni Hafþóri Guðmundssyni og Stefáni Bragasyni að yrkisefni.

Lesa meira...

Maður segir Í NESKAUPSTAÐ!

Maður segir Í NESKAUPSTAÐ!
Það fer fátt eins mikið í taugarnar á Norðfirðingum og austfirskum málvöndunarsinnum og þegar valin er röng forsetning þegar vísað er til dvalar eða staðsetningar í kaupstaðnum góða á Nesi.

Lesa meira...

„Mældu rétt!“

„Mældu rétt!“
Einmuna blíða er víðast hvar á Austurlandi í dag og raunar um allt Norðausturhorn landsins. Hiti fór yfir 20 stig á Egilsstöðum í hádeginu og samfélagsmiðlar loga af innibyrgðu veðurgrobbi Héraðsbúa, sem ekki fengu mikil tækifæri til að viðra það (hohoho) síðasta sumar.

Lesa meira...

Veðurfregnir veita en náð

Veðurfregnir veita en náð
Það hefur eflaust ekki farið framhjá neinum að gengið hefur á með gulum og appelsínugulum viðvörum í meira en mánuð. Philip Vogler á Egilsstöðum samdi nýverið gargaraljóð sem hann segist hafa samið „andspænis öllum gulum og jafnvel dekkri viðvörunum“

Lesa meira...

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.