Umræðan

Óumbeðin verkstjórn afþökkuð

Óumbeðin verkstjórn afþökkuð
Nýlega var tilkynnt hvaða verkefni hefðu orðið fyrir valinu við fyrstu úthlutun úr Fiskeldissjóði. Heildarfjárhæð úthlutunar var um 100 milljónir króna. Alls bárust sjóðnum 14 umsóknir frá sveitarfélögum á Vestfjörðum og Austfjörðum þar sem sótt var um 240 milljónir króna alls.

Lesa meira...

Umhverfisáskorun til sveitarfélaga á Norður- og Austurlandi

Umhverfisáskorun til sveitarfélaga á Norður- og Austurlandi
Þrátt fyrir stór skref í endurvinnslu á undanförnum árum fer enn mikið magn úrgangs til urðunnar með tilheyrandi kostnaði, jarðraski og kolefnisspori. Það er ljóst að enn eru mikil tækifæri til staðar í frekari endurvinnslu úrgangs.

Lesa meira...

Leiðsögn með gervihnöttum er framtíðin

Leiðsögn með gervihnöttum er framtíðin
Leiðsaga með leiðréttingarkerfi um gervihnött er að taka við af eldri hefðbundinni leiðsögutækni.Vandi Íslands hefur til þessa verið að það hefur ekki verið innan skilgreinds þjónustusvæðis gervihnattaleiðsögu og því ekki getað byggt á slíkri þjónustu um allt land. Það er því sérstakt fagnaðarefni að nýlega hefur Ísland fengið umsókn sína um aðild að EGNOS-verkefninu (European Geostationary Navigation Overlay Service) samþykkta.

Lesa meira...

Fréttir

Austfirski landinn fer vel í landann

Austfirski landinn fer vel í landann

„Það er rétt að við erum byrjuð að brugga þriðju lögun af landanum og það töluvert fyrr en við áttum von á,“ segir Anna Margrét Jakobsdóttir, framkvæmdarstýra hjá Blábjörgum á Borgarfirði eystra.

Lesa meira...

Vindmylluáform við Lagarfossvirkjun aftur á rekspöl

Vindmylluáform við Lagarfossvirkjun aftur á rekspöl

Áform um byggingu tveggja vindmylla af hálfu Orkusölunnar skammt frá Lagarfossvirkjun í Múlaþingi eru aftur komin á rekspöl eftir nokkurt hlé.

Lesa meira...

Venus með mest af loðnunni

Venus með mest af loðnunni
Uppsjávarveiðiskipið Venus NS, sem er með skráða heimahöfn á Vopnafirði, fær mest allra skipa í sinn hlut af væntanlegum loðnukvóta. Byrjað er að leita að loðnunni sem heimilt var að veiða fyrir viku.

Lesa meira...

Skriða við Stöðvarfjörð

Skriða við Stöðvarfjörð
Lítil aurskriða féll rétt utan við þéttbýlið á Stöðvarfirði á mánudag, ofan við skógrækt sem þar er.

Lesa meira...

Lífið

Hálfvitar í öllum hornum

Hálfvitar í öllum hornum
Leikfélag Fljótsdalshéraðs sýnir í kvöld gamanleikinn Tom, Dick & Harry. Formaðurinn segir félagið hafa ráðist í metnaðarfulla uppsetningu og æfingatímabilið hafa verið stutt en snarpt.

Lesa meira...

„Um samskipti fólks eins og öll önnur leikrit“

„Um samskipti fólks eins og öll önnur leikrit“
Freyvangsleikhúsið í Eyjafirði frumsýnir í kvöld leikritið Smán, nýtt verk eftir Sigríði Láru Sigurjónsdóttur frá Egilsstöðum. Hún kveðst hlakka til að sjá uppsetninguna á verkinu sem hún hefur unnið að með hléum í tæp tuttugu ár.

Lesa meira...

Helgin: Nýtt íslenskt og eistnesk þjóðlög

Helgin: Nýtt íslenskt og eistnesk þjóðlög
Eistnesk þjóðlagasveit hefur ferð sína um Ísland á Egilsstöðum um helgina. Reddingakaffi, spilakvöld og ný myndlistarsýning eru meðal annars sem í boði er á Austurlandi næstu daga.

Lesa meira...

Málstofa um heimagrafreiti

Málstofa um heimagrafreiti
Dr. Hjalti Hugason, prófessor í kirkjusögu við Háskóla Íslands, flytur erindi um heimagrafreiti í Kirkjuselinu í Fellabæ í dag.

Lesa meira...

Íþróttir

Tvær frá Þrótti fengið gull með íslensku landsliðunum

Tvær frá Þrótti fengið gull með íslensku landsliðunum
Tveir leikmenn Þróttar Neskaupstaðar hafa að undanförnu komið heim með gullverðlaun úr verkefnum með íslenska landsliðinu.

Lesa meira...

Kynning með samskiptaráðgjafa íþrótta- og æskulýðsstarfas

Kynning með samskiptaráðgjafa íþrótta- og æskulýðsstarfas
Nýskipaður samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs kynnir starfsemi sína fyrir austfirskum íþrótta- og æskulýðsfélögum á fundi á Egilsstöðum í dag.

Lesa meira...

Körfubolti: 30 stiga sigur á Hamri

Körfubolti: 30 stiga sigur á Hamri
Höttur heldur áfram á beinu brautinni í fyrstu deild karla í körfuknattleik. Liðið vann Hamar í Hveragerði á föstudag 68-96.

Lesa meira...

Einherji ræður þjálfara fyrir næsta sumar

Einherji ræður þjálfara fyrir næsta sumar
Dilyan Kolev og Ingvi Ingólfsson verða þjálfarar meistaraflokksliða Einherja í knattspyrnu á næstu leiktíð.

Lesa meira...

Umræðan

Óumbeðin verkstjórn afþökkuð

Óumbeðin verkstjórn afþökkuð
Nýlega var tilkynnt hvaða verkefni hefðu orðið fyrir valinu við fyrstu úthlutun úr Fiskeldissjóði. Heildarfjárhæð úthlutunar var um 100 milljónir króna. Alls bárust sjóðnum 14 umsóknir frá sveitarfélögum á Vestfjörðum og Austfjörðum þar sem sótt var um 240 milljónir króna alls.

Lesa meira...

Umhverfisáskorun til sveitarfélaga á Norður- og Austurlandi

Umhverfisáskorun til sveitarfélaga á Norður- og Austurlandi
Þrátt fyrir stór skref í endurvinnslu á undanförnum árum fer enn mikið magn úrgangs til urðunnar með tilheyrandi kostnaði, jarðraski og kolefnisspori. Það er ljóst að enn eru mikil tækifæri til staðar í frekari endurvinnslu úrgangs.

Lesa meira...

Leiðsögn með gervihnöttum er framtíðin

Leiðsögn með gervihnöttum er framtíðin
Leiðsaga með leiðréttingarkerfi um gervihnött er að taka við af eldri hefðbundinni leiðsögutækni.Vandi Íslands hefur til þessa verið að það hefur ekki verið innan skilgreinds þjónustusvæðis gervihnattaleiðsögu og því ekki getað byggt á slíkri þjónustu um allt land. Það er því sérstakt fagnaðarefni að nýlega hefur Ísland fengið umsókn sína um aðild að EGNOS-verkefninu (European Geostationary Navigation Overlay Service) samþykkta.

Lesa meira...

Tækifærin eru í Fjarðabyggð: Uppbygging á grænum orkugarði á Reyðarfirði

Tækifærin eru í Fjarðabyggð: Uppbygging á grænum orkugarði á Reyðarfirði
Nýlega var haldinn á Reyðarfirði fjölmennur íbúafundur vegna hugmynda sem uppi hafa verið um uppbyggingu á grænum orkugarði í Fjarðabyggð þar sem höfuðáhersla verður lögð á framleiðslu á rafeldsneyti á Reyðarfirði.

Lesa meira...

Göngin

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur
Norðfjarðargöng verða lokuð á morgun, þriðjudaginn 29. maí frá 19:30 til 22:30 vegna brunaæfingar.

Lesa meira...

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin
Forvitnir Austfirðingar hafa margir lagt leið sína til Norðfjarðar í vikunni til að skoða ný Norðfjarðargöng sem opnuð voru á laugardag. Þótt áhyggjur hafi verið af hraðakstri sýna langflestir starfsmönnum sem enn eru þar að störfum mikla tillitssemi.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“
Guðmundur Þór Björnsson hefur fylgt eftir Norðfjarðargöngum frá því byrjað var að undirbúa framkvæmdir á Eskifirði sumarið 2013. Enn er nokkrum verkþáttum ólokið en göngin verða opnuð á laugardag.

Lesa meira...

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng
Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á þau verk sem þarf að klára áður en Norðfjarðargöng verða opnuð eftir tvær vikur. Skilti á vegum sem vísa á göngin verða sett upp á næstu dögum.

Lesa meira...

Tístið

Af fyrrverandi tukthúsum

Af fyrrverandi tukthúsum
Dómsmálaráðherra kynnti í síðustu viku áform um að loka fangelsinu á Akureyri fyrir fullt og allt. Þau tíðindi urðu félögunum Birni Hafþóri Guðmundssyni og Stefáni Bragasyni að yrkisefni.

Lesa meira...

Maður segir Í NESKAUPSTAÐ!

Maður segir Í NESKAUPSTAÐ!
Það fer fátt eins mikið í taugarnar á Norðfirðingum og austfirskum málvöndunarsinnum og þegar valin er röng forsetning þegar vísað er til dvalar eða staðsetningar í kaupstaðnum góða á Nesi.

Lesa meira...

„Mældu rétt!“

„Mældu rétt!“
Einmuna blíða er víðast hvar á Austurlandi í dag og raunar um allt Norðausturhorn landsins. Hiti fór yfir 20 stig á Egilsstöðum í hádeginu og samfélagsmiðlar loga af innibyrgðu veðurgrobbi Héraðsbúa, sem ekki fengu mikil tækifæri til að viðra það (hohoho) síðasta sumar.

Lesa meira...

Veðurfregnir veita en náð

Veðurfregnir veita en náð
Það hefur eflaust ekki farið framhjá neinum að gengið hefur á með gulum og appelsínugulum viðvörum í meira en mánuð. Philip Vogler á Egilsstöðum samdi nýverið gargaraljóð sem hann segist hafa samið „andspænis öllum gulum og jafnvel dekkri viðvörunum“

Lesa meira...

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.