Umræðan

Elsti jólasveinninn í Bjólfinum útbrunninn og lagður inn á dvalarheimili

Elsti jólasveinninn í Bjólfinum útbrunninn og lagður inn á dvalarheimili
Nú þegar jólasveinarnir eru farnir til sinna heimkynna eftir að hafa glatt börn og fjölskyldur um jólin berast fréttir um að einn elsti Jólasveinninn í Bjólfinum á Seyðisfirði verði lagður inn á dvalarheimili í Jólasveinalandi. Hann mun því ekki sjást oftar á Seyðisfirði eða í nærliggjandi byggðarlögum.

Lesa meira...

Er byggðastefna á Íslandi?

Er byggðastefna á Íslandi?
Já, og ef hún hefði nafn kallaðist hún: Allir suður.

Lesa meira...

Sjálfbær uppbygging ferðaþjónustu á landinu öllu

Sjálfbær uppbygging ferðaþjónustu á landinu öllu
Ferðaþjónustan á landinu öllu kemur saman árlega á Mannamótum Markaðsstofa landshlutanna. Sýningin hefur það að markmiði að efla tengsl á milli fyrirtækja á höfuðborgarsvæðinu og fyrirtækja allra landshluta auk þess að kynna vel nýjungar á svæðunum og auka sölumöguleika. Þennan frábæra dag er auðvelt að sjá hvers vegna erlendir ferðamenn flykkjast til landsins og hvers vegna áhuginn á Íslandi eykst ár frá ári. Kraftur og sköpunargleði einkennir fólkið í ferðaþjónustu sem sér tækifæri hvert sem litið er. Ótrúlegt er að sjá fjölbreytni og sérstöðu þeirrar þjónustu sem í boði er.

Lesa meira...

Fréttir

Ekki hætt að moka þótt fjárhagsramminn sé sprunginn

Ekki hætt að moka þótt fjárhagsramminn sé sprunginn
Kostnaður við vetrarþjónustu á Fljótsdalshéraði fór nokkrum milljónum fram úr áætlun á síðustu metrum nýliðins árs. Bæjarstjórinn segir reynt að bregðast við eftir því sem hægt er í þeirri miklu hálkutíð sem verið hefur undanfarnar vikur.

Lesa meira...

Mikið tekjutap fyrir Austfirði ef engin loðna finnst

Mikið tekjutap fyrir Austfirði ef engin loðna finnst
Fyrirtæki í Fjarðabyggð verða af útflutningstekjum upp á tæpa fimm milljarða króna ef ekki veiðist loðna, annað árið í röð. Tekjutap er fyrirsjáanlegt víðar á svæðinu.

Lesa meira...

Austfirðingar senda Vestfirðingum kveðjur

Austfirðingar senda Vestfirðingum kveðjur
Bæði bæjarstjórn Seyðisfjarðarkaupstaðar og bæjarráð Fjarðabyggðar hafa sent Vestfirðingum hlýjar kveðjur í kjölfar snjóflóðanna í síðustu viku. Um leið er minnt á nauðsyn þess að halda áfram byggingu varnarmannvirkja gegn ofanflóðum um allt land.

Lesa meira...

Bændur óttast kal í túnum

Bændur óttast kal í túnum
Bændur á Austurlandi hafa áhyggjur af miklum kalskemmdir komi í tún ef ekki kemur hlákutíð sem bræðir svellin sem víða liggja í dag.

Lesa meira...

Lífið

Þorrablótið prófsteinn á áhuga á átthagafélögunum

Þorrablótið prófsteinn á áhuga á átthagafélögunum
Átthagafélög Austfirðinga á höfuðborgarsvæðinu halda í fyrsta sinn í ár sameiginlegt þorrablót. Nýr formaður Átthagafélags Héraðsbúa segir þróun í heimahögunum ýta undir frekari samvinnu átthagafélaganna.

Lesa meira...

Matgæðingur vikunnar: Þorsteinn Ágústsson

Matgæðingur vikunnar: Þorsteinn Ágústsson

Þórsteinn Ágústsson hugbúnaðarsérfræðingur hjá fyrirtækinu Trackwell er búsettur í Neskaupstað ásamt fjölskyldu sinni. Þorsteinn er matgæðingur vikunnar að þessu sinni og ætlar að deila með okkur uppskrift af afar girnilegu kjúklinga enchiladas.  

Lesa meira...

„Gaman að sjá þær brosa hringinn og rifja upp gömlu góðu taktana"

„Gaman að sjá þær brosa hringinn og rifja upp gömlu góðu taktana

Nýlega eftir áramót byrjaði Fjóla Þorsteinsdóttir einkaþjálfari á Fáskrúðsfirði með danstíma fyrir eldri borgara. Hugmyndin kviknaði þegar konur sem voru í leikfimitímum hjá henni sáu innslag í sjónvarpinu um svipaða starfsemi. Þær skoruðu á hana og hún lét ekki skora á sig tvisvar og viðbrögðin hafa verið frábær að hennar sögn.

Lesa meira...

Sextán þorrablót á Austurlandi í ár

Sextán þorrablót á Austurlandi í ár
Í dag er bóndadagur sem markar upphaf Þorra. Um leið hefst þorrablótatímabilið. Austurfrétt hefur tekið saman yfirlit yfir þorrablót á Austurlandi í ár.

Lesa meira...

Íþróttir

Körfubolti: Höttur ekki í vandræðum með ryðgaða Selfyssinga

Körfubolti: Höttur ekki í vandræðum með ryðgaða Selfyssinga
Höttur treysti stöðu sína á toppi fyrstu deildar karla í körfuknattleik þegar liðið vann Selfoss örugglega 85-64 á Egilsstöðum í gærkvöldi.

Lesa meira...

40 ár frá opnun fyrstu skíðalyftunnar í Oddsskarði

40 ár frá opnun fyrstu skíðalyftunnar í Oddsskarði

Fjörtíu ár eru í dag liðin síðan Norðfirðingurinn Gunnar Ólafsson fór fyrstur manna upp með fyrstu skíðalyftunni sem komið var fyrir í Oddsskarði. Formleg opnun var þó ekki fyrr en tæpri viku síðar. 

Lesa meira...

Körfubolti: Höttur efstur um jólin eftir sigur í toppslagnum

Körfubolti: Höttur efstur um jólin eftir sigur í toppslagnum
Höttur verður í efsta sæti fyrstu deildar karla í körfuknattleik eftir að hafa unnið Breiðablik í Kópavogi í gærkvöldi í uppgjöri efstu liða deildarinnar. Blikar byrjuðu leikinn mun betur en Höttur snéri taflinu við með afar öflugum varnarleik.

Lesa meira...

Frumsýndu heimildamynd á 90 ára afmælinu – Myndband

Frumsýndu heimildamynd á 90 ára afmælinu – Myndband
Heimildamynd um sögu Ungmennafélagsins Einherja fram frá stofnun fram á tíunda áratug síðustu aldar var frumsýnd í 90 ára afmæli félagsins um síðustu helgi. Tækifærið var einnig nýtt til að heiðra einstaklinga sem unnið hafa dyggilega fyrir félagið.

Lesa meira...

Umræðan

Elsti jólasveinninn í Bjólfinum útbrunninn og lagður inn á dvalarheimili

Elsti jólasveinninn í Bjólfinum útbrunninn og lagður inn á dvalarheimili
Nú þegar jólasveinarnir eru farnir til sinna heimkynna eftir að hafa glatt börn og fjölskyldur um jólin berast fréttir um að einn elsti Jólasveinninn í Bjólfinum á Seyðisfirði verði lagður inn á dvalarheimili í Jólasveinalandi. Hann mun því ekki sjást oftar á Seyðisfirði eða í nærliggjandi byggðarlögum.

Lesa meira...

Er byggðastefna á Íslandi?

Er byggðastefna á Íslandi?
Já, og ef hún hefði nafn kallaðist hún: Allir suður.

Lesa meira...

Sjálfbær uppbygging ferðaþjónustu á landinu öllu

Sjálfbær uppbygging ferðaþjónustu á landinu öllu
Ferðaþjónustan á landinu öllu kemur saman árlega á Mannamótum Markaðsstofa landshlutanna. Sýningin hefur það að markmiði að efla tengsl á milli fyrirtækja á höfuðborgarsvæðinu og fyrirtækja allra landshluta auk þess að kynna vel nýjungar á svæðunum og auka sölumöguleika. Þennan frábæra dag er auðvelt að sjá hvers vegna erlendir ferðamenn flykkjast til landsins og hvers vegna áhuginn á Íslandi eykst ár frá ári. Kraftur og sköpunargleði einkennir fólkið í ferðaþjónustu sem sér tækifæri hvert sem litið er. Ótrúlegt er að sjá fjölbreytni og sérstöðu þeirrar þjónustu sem í boði er.

Lesa meira...

Vilhjálmur Einarsson: Minningarorð frá Rótarýklúbbi Héraðsbúa

Vilhjálmur Einarsson: Minningarorð frá Rótarýklúbbi Héraðsbúa
Heiðursfélagi okkar er fallinn frá. Blessuð sé minning þess merka manns sem er fyrsti verðlaunahafi okkar Íslendinga á Ólympíuleikum, á sæti í Heiðurshöll ÍSÍ og er handhafi Íslensku Fálkaorðunnar.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur
Norðfjarðargöng verða lokuð á morgun, þriðjudaginn 29. maí frá 19:30 til 22:30 vegna brunaæfingar.

Lesa meira...

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin
Forvitnir Austfirðingar hafa margir lagt leið sína til Norðfjarðar í vikunni til að skoða ný Norðfjarðargöng sem opnuð voru á laugardag. Þótt áhyggjur hafi verið af hraðakstri sýna langflestir starfsmönnum sem enn eru þar að störfum mikla tillitssemi.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“
Guðmundur Þór Björnsson hefur fylgt eftir Norðfjarðargöngum frá því byrjað var að undirbúa framkvæmdir á Eskifirði sumarið 2013. Enn er nokkrum verkþáttum ólokið en göngin verða opnuð á laugardag.

Lesa meira...

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng
Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á þau verk sem þarf að klára áður en Norðfjarðargöng verða opnuð eftir tvær vikur. Skilti á vegum sem vísa á göngin verða sett upp á næstu dögum.

Lesa meira...

Tístið

Veðurfregnir veita en náð

Veðurfregnir veita en náð
Það hefur eflaust ekki farið framhjá neinum að gengið hefur á með gulum og appelsínugulum viðvörum í meira en mánuð. Philip Vogler á Egilsstöðum samdi nýverið gargaraljóð sem hann segist hafa samið „andspænis öllum gulum og jafnvel dekkri viðvörunum“

Lesa meira...

Baksneidd valhenda um Berufjörð

Baksneidd valhenda um Berufjörð
Erfiðlega hefur gengið að leggja nýjan veg yfir Berufjörð. Mikið sig hefur verið í landinu undir veginum og hann hreinlega sokkið.

Lesa meira...

Háir leigubílareikningar Bæjarútgerðarinnar vöktu athygli

Háir leigubílareikningar Bæjarútgerðarinnar vöktu athygli
Yfirmenn á togurum Bæjarútgerðarinnar í Neskaupstað þurftu að beita ýmsum aðferðum til að manna skip sín í lok sjötta áratugarins. Þeir sem voru ráðnir fengu ekki alltaf langan fyrirvara til að gera sig ferðbúna.

Lesa meira...

Fánabarátta í Fjarðabyggð

Fánabarátta í Fjarðabyggð
„Þessi kosningabarátta er farin að taka á sig nýja mynd sem ég hef ekki séð áður í mínu kosningastússi,“ sagði Einar Már Sigurðsson, fyrrverandi þingmaður og frambjóðandi Fjarðalistans í framsöguræðu sinni á framboðsfundi á Breiðdalsvík í gærkvöldi.

Lesa meira...

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar