Umræðan

Þróun byggða, samfélagsþátttaka og frumkvöðlastarf

Þróun byggða, samfélagsþátttaka og frumkvöðlastarf
Ísland er strjálbýlasta land Evrópu og dreifist byggð í borgir, bæi og sveitir. Það er ekki sjálfgefið að búseta á hverjum stað sé stöðug eða fari vaxandi jafnvel þó saga byggðarlaga spanni árhundruð. Með breytingum á atvinnuháttum og samfélagsgerð fylgja fólksflutningar sem hafa áhrif á tækifæri og möguleika svæða til vaxtar. Dæmi um þetta er Bíldudalur sem um tíma átti undir högg að sækja vegna samdráttar í sjávarútvegi en nýtur nú vaxtar samhliða uppbyggingu í laxeldi.

Lesa meira...

Bráðum á hann hvergi heima

Bráðum á hann hvergi heima
Þannig lauk Eyþór Árnason ljóði sínu sem hann kallaði „Við leiði Kristjáns Fjallaskálds“. Nú hef ég ekki beðið hann að fá að birta það en vísa á herdubreid.is þar sem ljóðið er með leyfi höfundar. Svo er það auðvita í nýjustu bók Eyþórs. En þessar línur eru hér ekki til að auglýsa skemmtileg ljóð heldur frekar til að velta mér upp úr annarra skrifum, svona eins og þátttaka í athugasemdum.

Lesa meira...

Til varnar öðrum

Til varnar öðrum
Eitt af því sem maður á ekki að gera er að fara með sögu, eða sögubrot sem maður ekki kann. Þar sem maður þekkir ekki aðalpersónur og er ekki einu sinni viss um að hafa vettvanginn réttan. En hér helgar tilgangurinn sem sé meðalið. Ég ræ á vafasöm mið, eins þótt ég viti að þetta á maður ekki að gera. Þessi pistill fjallar sem sé um það sem fólk á ekki að gera og sérstaklega ekki gamlir gráhærðir, og eða, sköllóttir karlar.

Lesa meira...

Fréttir

Allir þurfa að berjast við skrímslið undir rúminu

Allir þurfa að berjast við skrímslið undir rúminu
Námskeiðið miðar að því að hvetja ungt fólk til þess að sjá tækifærin og framkvæma hugmyndir. Ég mun fara yfir mína reynslu, hvað hefur virkað fyrir mig og hvað ég er að læra og tileinka mér á hverjum degi,“ segir tónlistamaðurinn Jón Hilmar Kárason verður með spennandi námskeið fyrir nemendur í grunn- og tónlistarskólum Austurlands í haust í samstarfi við Tónlistarmiðstöð Austurlands og Hljóðfærahúsið.

Lesa meira...

„Þetta er nánast lygilega einfalt“

„Þetta er nánast lygilega einfalt“
„Námskeiðið er ótrúlega skemmtilegt en á sama tíma mjög lærdómsríkt. Fólk fer út með verkfæri sem getur haft jákvæð áhrif á alla þætti lífsins,“ segir Bjartur Guðmundsson hjá Optimized Performance, en hann verður með námskeiðið „Óstöðvandi í topp tilfinningalegu ástandi“ á Egilsstöðum á morgun miðvikudag.

Lesa meira...

Hyggjast beina viðskiptum frá VÍS

Hyggjast beina viðskiptum frá VÍS
Sveitarfélagið Fjarðabyggð mun ekki framlengja samninga sína við Vátryggingafélag Íslands í mótmælaskyni við ákvörðun fyrirtækisins að loka skrifstofu sinni á Reyðarfirði.

Lesa meira...

„Það vantar alltaf blóð“

„Það vantar alltaf blóð“
Blóðbankinn verður með blóðsöfnun á heilsugæslunni Egilsstöðum í dag og á heilsugæslu Alcoa Fjarðaáls seinnipartinn á morgun. Hjúkrunarfræðingur hjá Blóðbankanum vill hvetja íbúa til þess að koma og gefa blóð.

Lesa meira...

Lífið

„Við vitum reyndar ekkert hvað við erum að gera“

„Við vitum reyndar ekkert hvað við erum að gera“
„Við eru að loka eftir sumarið og vildum hafa svona smá húllumhæ vegna þess,“ segir Eiður Ragnarsson hjá ferðaþjónustunni Bragðavöllum í Hamarsfirði, en þar verður slegið upp „hlöðusvari“ annað kvöld. Eiður er í yfirheyrslu vikunnar.

Lesa meira...

„Maður þurfti alveg að halda kúlinu“

„Maður þurfti alveg að halda kúlinu“
„Ég fékk að prófa að æfa með nokkrum félögum en Breiðablik stóð uppúr, æfingasvæðið er stórt og öll umgjörð til fyrirmyndar,“ segir Héraðsbúinn Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir, sem er tvöfaldur meistari eftir sumarið með meistaraflokki kvenna í Breiðablik og er á leið til Armeníu með U-19 liði kvenna.

Lesa meira...

List er valdeflandi

List er valdeflandi
„Ég hef tekið mér ýmislegt fyrir hendur í gegnum tíðina. Eitt af því er að kenna börnum ritlist. Mér finnst frábært að vinna með börnum, finnst þau í rauninni betri útgáfa af mannfólkinu,“ segir Markús Már Efraím, rithöfundur og ritstjóri, en hann kynnti ritlist fyrir nemendum grunnskóla Fjarðabyggðar í tengslum við BRAS, menningarhátíð barna- og ungmenna á Austurlandi.

Lesa meira...

„Mig langar gríðarlega að fara til Marokkó sem fyrst“

„Mig langar gríðarlega að fara til Marokkó sem fyrst“
Tónlistarkonan Aldís Fjóla Borgfjörð Ásgeirsdóttir var að senda frá sér lagið Strong for you, en það er fjórða lagið á þessu ári. Hún er í yfirheyrslu vikunnar.

Lesa meira...

Íþróttir

Krefjast þess að KSÍ biðjist afsökunar

Krefjast þess að KSÍ biðjist afsökunar
Knattspyrnudeild Hugins Seyðisfirði hefur farið fram á afsökunarbeiðni frá Knattspyrnusambandi Íslands vegna þess hvernig það hélt á málum í umdeildum leik Hugins og Völsungs í annarri deild karla í knattspyrnu. Deildin hyggst hins vegar ekki fara lengra með málið.

Lesa meira...

Höttur féll en Afturelding fagnaði deildarmeistaratitli - Myndir

Höttur féll en Afturelding fagnaði deildarmeistaratitli - Myndir
Höttur féll í dag úr annarri deild karla í knattspyrnu eftir 1-3 ósigur gegn Aftureldingu á heimavelli í lokaumferð Íslandsmótsiðs. Höttur var yfir í hálfleik en Mosfellsbæjarliðið var hungrað enda deildarmeistaratitill og sæti í fyrstu deild að ári í húfi.

Lesa meira...

„Bað strákana um að gefa mér þá kveðjugjöf að leggja sig fram“ - Myndir

„Bað strákana um að gefa mér þá kveðjugjöf að leggja sig fram“ - Myndir
Leiknir Fáskrúðsfirði heldur sæti sínu í annarri deild karla í knattspyrnu en liðið vann Víði Garði 3-0 á heimavelli í lokaumferðinni í dag. Viðar Jónsson þjálfari hættir með liðið eftir fimm ára starf.

Lesa meira...

Liðin mættu hvort á sinn völlinn – Myndir

Liðin mættu hvort á sinn völlinn – Myndir
Ekkert varð af því að Huginn Seyðisfirði og Völsungur frá Húsavík mættust í umdeildum leik í annarri deild karla í knattspyrnu í dag. Liðin mættu hvort á sinn völlinn.

Lesa meira...

Umræðan

Þróun byggða, samfélagsþátttaka og frumkvöðlastarf

Þróun byggða, samfélagsþátttaka og frumkvöðlastarf
Ísland er strjálbýlasta land Evrópu og dreifist byggð í borgir, bæi og sveitir. Það er ekki sjálfgefið að búseta á hverjum stað sé stöðug eða fari vaxandi jafnvel þó saga byggðarlaga spanni árhundruð. Með breytingum á atvinnuháttum og samfélagsgerð fylgja fólksflutningar sem hafa áhrif á tækifæri og möguleika svæða til vaxtar. Dæmi um þetta er Bíldudalur sem um tíma átti undir högg að sækja vegna samdráttar í sjávarútvegi en nýtur nú vaxtar samhliða uppbyggingu í laxeldi.

Lesa meira...

Bráðum á hann hvergi heima

Bráðum á hann hvergi heima
Þannig lauk Eyþór Árnason ljóði sínu sem hann kallaði „Við leiði Kristjáns Fjallaskálds“. Nú hef ég ekki beðið hann að fá að birta það en vísa á herdubreid.is þar sem ljóðið er með leyfi höfundar. Svo er það auðvita í nýjustu bók Eyþórs. En þessar línur eru hér ekki til að auglýsa skemmtileg ljóð heldur frekar til að velta mér upp úr annarra skrifum, svona eins og þátttaka í athugasemdum.

Lesa meira...

Til varnar öðrum

Til varnar öðrum
Eitt af því sem maður á ekki að gera er að fara með sögu, eða sögubrot sem maður ekki kann. Þar sem maður þekkir ekki aðalpersónur og er ekki einu sinni viss um að hafa vettvanginn réttan. En hér helgar tilgangurinn sem sé meðalið. Ég ræ á vafasöm mið, eins þótt ég viti að þetta á maður ekki að gera. Þessi pistill fjallar sem sé um það sem fólk á ekki að gera og sérstaklega ekki gamlir gráhærðir, og eða, sköllóttir karlar.

Lesa meira...

Af fiskeldi og einhverju öðru

Af fiskeldi og einhverju öðru
Er fiskeldi eitthvað annað? Mér verður oft hugsað til þess þegar ég fylgist með uppbyggingu á fiskeldi á Íslandi. Fyrir ekki svo löngu síðan var talað um að styrkja þyrfti byggð á landsbyggðinni með atvinnusköpun og þá var stóriðja helst fyrir valinu.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur
Norðfjarðargöng verða lokuð á morgun, þriðjudaginn 29. maí frá 19:30 til 22:30 vegna brunaæfingar.

Lesa meira...

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin
Forvitnir Austfirðingar hafa margir lagt leið sína til Norðfjarðar í vikunni til að skoða ný Norðfjarðargöng sem opnuð voru á laugardag. Þótt áhyggjur hafi verið af hraðakstri sýna langflestir starfsmönnum sem enn eru þar að störfum mikla tillitssemi.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“
Guðmundur Þór Björnsson hefur fylgt eftir Norðfjarðargöngum frá því byrjað var að undirbúa framkvæmdir á Eskifirði sumarið 2013. Enn er nokkrum verkþáttum ólokið en göngin verða opnuð á laugardag.

Lesa meira...

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng
Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á þau verk sem þarf að klára áður en Norðfjarðargöng verða opnuð eftir tvær vikur. Skilti á vegum sem vísa á göngin verða sett upp á næstu dögum.

Lesa meira...

Tístið

Baksneidd valhenda um Berufjörð

Baksneidd valhenda um Berufjörð
Erfiðlega hefur gengið að leggja nýjan veg yfir Berufjörð. Mikið sig hefur verið í landinu undir veginum og hann hreinlega sokkið.

Lesa meira...

Háir leigubílareikningar Bæjarútgerðarinnar vöktu athygli

Háir leigubílareikningar Bæjarútgerðarinnar vöktu athygli
Yfirmenn á togurum Bæjarútgerðarinnar í Neskaupstað þurftu að beita ýmsum aðferðum til að manna skip sín í lok sjötta áratugarins. Þeir sem voru ráðnir fengu ekki alltaf langan fyrirvara til að gera sig ferðbúna.

Lesa meira...

Fánabarátta í Fjarðabyggð

Fánabarátta í Fjarðabyggð
„Þessi kosningabarátta er farin að taka á sig nýja mynd sem ég hef ekki séð áður í mínu kosningastússi,“ sagði Einar Már Sigurðsson, fyrrverandi þingmaður og frambjóðandi Fjarðalistans í framsöguræðu sinni á framboðsfundi á Breiðdalsvík í gærkvöldi.

Lesa meira...

Um kattahald á Egilsstöðum

Um kattahald á Egilsstöðum
Philip Vogler á Egilsstöðum er mikill áhugamaður um vísnagerð, svo mjög að sjálfur forseti Íslands hefur vísað til hans í ræðu.

Lesa meira...

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar