• Sameiginlegur hádegismatur á Seyðisfirði

  Sameiginlegur hádegismatur á Seyðisfirði

  Á föstudaginn síðasta var fyrirkomulagi á mötuneyti Seyðisfjaðarskóla breytt. Skólinn, Hótel Aldan, félagsheimilið Herðubreið og LungA skólinn vinna saman að því að bjóða nemendum og íbúum upp á hádegismat  í Herðubreið.

  Lesa meira...

 • Tökulið Clooney lenti á Egilsstöðum

  Tökulið Clooney lenti á Egilsstöðum

  Þota með kvikmyndatökuliði sem starfa mun við gerð nýjustu myndar George Clooney lenti á Egilsstaðaflugvelli í gær. Annasamt hefur verið á vellinum síðustu daga.

  Lesa meira...

 • Engir kólígerlar á Eskifirði

  Engir kólígerlar á Eskifirði

  Fyrr í dag barst tilkynning um að fundist hefðu kólígerlar í neysluvatni í Eskifirði en það reyndist vera rangt. 

  Lesa meira...

 • Þarf að skoða verkferlana þegar þoturnar fara aftur af landi brott

  Þarf að skoða verkferlana þegar þoturnar fara aftur af landi brott

  Sérstakar aðstæður sköpuðust sem læra þarf af þegar tvær þotur frá ungverska flugfélaginu Wizz Air hleyptu út 200 farþegum á Egilsstaðaflugvelli nýverið. Vélarnar lentu þar vegna veðurs í Keflavík og leyfðu farþegum að fara á eigin ábyrgð. Framkvæmdastjóri Austurbrúar segir að almennt hafi gengið vel að taka á móti flugfélögum sem nýta Egilsstaði sem varaflugvöll.

  Lesa meira...

Umræðan

Sameining sveitarfélaga á Austurlandi

Sameining sveitarfélaga á Austurlandi
Nú líður senn að því að kosið verði um sameiningu sveitarfélaganna Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar en kosning mun fara fram laugardaginn 26. október nk.

Lesa meira...

Er SSA tímaskekkja?

Er SSA tímaskekkja?
Nú líður að næsta ársþingi Sambands sveitarfélaga á Austurlandi. Samtökin voru stofnuð árið 1966 og þá samanstóðu þau af um 20 sveitarfélögum. Á þeim tíma höfðu sveitarfélög hér fyrir austan virkilega þörf fyrir vettvang þar sem hægt var að vinna að framgangi sameiginlegra hagsmunamála enda voru sveitarfélögin þá mörg og máttlítil en sameinuð voru þau sterkari. Þá voru samgöngur stopulli, hringvegurinn ekki kominn til sögunnar og tæknin ekki með þeim hætti að forsvarsmenn sveitarfélaga gætu haft samskipti við opinberar stofnanir eins og nú tíðkast.

Lesa meira...

Hlutlæga úttekt vantar um framhald jarðgangagerðar á Austfjörðum

Hlutlæga úttekt vantar um framhald jarðgangagerðar á Austfjörðum
Samgöngubætur og lagning jarðganga sem hluti af þeim hafa að vonum verið drjúgur þáttur í samfélagsumræðu hérlendis allt frá því Strákagöng til Siglufjarðar voru byggð á árunum 1965-1967 og Oddsskarðsgöng um áratug síðar. Framkvæmdir við jarðgöng hafa síðan farið stækkandi með hverjum áratug, nú síðasta með Vaðlaheiðargöngum og Norðfjarðargöngum sem hvor um sig eru um 7,5 km á lengd.

Lesa meira...

Fréttir

Sameiginlegur hádegismatur á Seyðisfirði

Sameiginlegur hádegismatur á Seyðisfirði

Á föstudaginn síðasta var fyrirkomulagi á mötuneyti Seyðisfjaðarskóla breytt. Skólinn, Hótel Aldan, félagsheimilið Herðubreið og LungA skólinn vinna saman að því að bjóða nemendum og íbúum upp á hádegismat  í Herðubreið.

Lesa meira...

Engir kólígerlar á Eskifirði

Engir kólígerlar á Eskifirði

Fyrr í dag barst tilkynning um að fundist hefðu kólígerlar í neysluvatni í Eskifirði en það reyndist vera rangt. 

Lesa meira...

Þarf að skoða verkferlana þegar þoturnar fara aftur af landi brott

Þarf að skoða verkferlana þegar þoturnar fara aftur af landi brott
Sérstakar aðstæður sköpuðust sem læra þarf af þegar tvær þotur frá ungverska flugfélaginu Wizz Air hleyptu út 200 farþegum á Egilsstaðaflugvelli nýverið. Vélarnar lentu þar vegna veðurs í Keflavík og leyfðu farþegum að fara á eigin ábyrgð. Framkvæmdastjóri Austurbrúar segir að almennt hafi gengið vel að taka á móti flugfélögum sem nýta Egilsstaði sem varaflugvöll.

Lesa meira...

Vandamál með pólskukennslu á landsbyggðinni eftir einhliða ákvörðun Reykjavíkurborgar

Vandamál með pólskukennslu á landsbyggðinni eftir einhliða ákvörðun Reykjavíkurborgar
Sveitarfélög á landsbyggðinni eru í vandræðum með að sinna pólskukennslu eftir að Reykjavíkurborg hætti að bjóða öðrum sveitarfélögum upp á þjónustu sína. Sveitarfélögin þurfa nú að finna aðrar leiðir til að aðstoða tvítyngda nemendur.

Lesa meira...

Lífið

Tökulið Clooney lenti á Egilsstöðum

Tökulið Clooney lenti á Egilsstöðum
Þota með kvikmyndatökuliði sem starfa mun við gerð nýjustu myndar George Clooney lenti á Egilsstaðaflugvelli í gær. Annasamt hefur verið á vellinum síðustu daga.

Lesa meira...

Yfirheyrslan: Kom á óvart hvað æskuvinirnir eru orðnir gamlir

Yfirheyrslan: Kom á óvart hvað æskuvinirnir eru orðnir gamlir

Hálfdán Helgi Helgason líffræðingur og Eskfirðingur flutti nýverið með fjölskyldu sinni til Norðfjarðar eftir hafa búið í Noregi um nokkurt skeið. Hálfdán er í yfirheyrslu vikunnar.

Lesa meira...

Spyr börnin í danskennslunni hvað amma þeirra heitir

Spyr börnin í danskennslunni hvað amma þeirra heitir
Þrjátíu ár eru í haust liðin síðan Dansskóli Guðrúnar Smára í Neskaupstað tók til starfa. Guðrún hefur á þessum tíma kennt fleiri en einni kynslóð Austfirðinga að dansa og er enn að undir merkjum skólans.

Lesa meira...

Helgin: Haustroði og bleik messa

Helgin: Haustroði og bleik messa

Nóg verður um að vera í Herðubreið í dag því Haustroði hefst þar með málverkasýningunni Veröld eftir Rúnar Loft Sveinsson verður opnuð í dag en tónlistarmaðurinn landskunni KK verður einnig með tónleika þar í kvöld. 

Lesa meira...

Íþróttir

Körfubolti: Kærkomið að fá auka viku í undirbúninginn

Körfubolti: Kærkomið að fá auka viku í undirbúninginn
Þrír nýir erlendir leikmenn mæta til leiks með liði Hattar sem leikur sinn fyrsta leik á leiktíðinni í fyrstu deild karla í körfuknattleik þegar Sindri frá Höfn kemur í heimsókn í kvöld. Stefnan er sett á að vera annað af þeim tveimur liðum sem kemst upp úr deildinni og spilar í úrvaldsdeildinni að ári.

Lesa meira...

Hægt að venjast kuldanum en aldrei vindinum

Hægt að venjast kuldanum en aldrei vindinum
Þrír knattspyrnumenn frá karabíska eyríkinu Trinidad og Tobago spiluðu í sumar með Einherja í þriðju deild karla auk þess sem einn þeirra er þjálfari liðsins. Þeir segja Vopnafjörð hafa verið minni en þeir reiknuðu með en bæjarbúa hafa tekið þeim opnum örmum.

Lesa meira...

Mizunodeildin farin af stað

Mizunodeildin farin af stað
Fjórir leikir fóru fram í Mizunodeildinni í blaki um helgina. Karla og kvennalið Þróttar Neskaupstað tóku á móti núverandi Íslandsmeisturum KA og spiluðu liðin tvo leiki hvor. Karlalið Þróttar fór með sigur úr báðum sínum leikjum en kvennalið KA sigraði í sínum leikjum.

Lesa meira...

Fótbolti: „Vissum að við myndum skora mörk“

Fótbolti: „Vissum að við myndum skora mörk“
Fáskrúðsfirðingar geta leyft sér að fagna í kvöld eftir að Leiknir tryggði sér sigur í annarri deild karla í knattspyrnu og þar með sæti í fyrstu deild næsta sumar með 1-3 sigri á Fjarðabyggð í dag. Leiknismenn þurftu að hafa fyrir sigrinum eftir að hafa verið undir í hálfleik en þjálfarinn og fyrirliðinn voru sammála um að sigurinn væri samt innan seilingar.

Lesa meira...

Umræðan

Sameining sveitarfélaga á Austurlandi

Sameining sveitarfélaga á Austurlandi
Nú líður senn að því að kosið verði um sameiningu sveitarfélaganna Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar en kosning mun fara fram laugardaginn 26. október nk.

Lesa meira...

Er SSA tímaskekkja?

Er SSA tímaskekkja?
Nú líður að næsta ársþingi Sambands sveitarfélaga á Austurlandi. Samtökin voru stofnuð árið 1966 og þá samanstóðu þau af um 20 sveitarfélögum. Á þeim tíma höfðu sveitarfélög hér fyrir austan virkilega þörf fyrir vettvang þar sem hægt var að vinna að framgangi sameiginlegra hagsmunamála enda voru sveitarfélögin þá mörg og máttlítil en sameinuð voru þau sterkari. Þá voru samgöngur stopulli, hringvegurinn ekki kominn til sögunnar og tæknin ekki með þeim hætti að forsvarsmenn sveitarfélaga gætu haft samskipti við opinberar stofnanir eins og nú tíðkast.

Lesa meira...

Hlutlæga úttekt vantar um framhald jarðgangagerðar á Austfjörðum

Hlutlæga úttekt vantar um framhald jarðgangagerðar á Austfjörðum
Samgöngubætur og lagning jarðganga sem hluti af þeim hafa að vonum verið drjúgur þáttur í samfélagsumræðu hérlendis allt frá því Strákagöng til Siglufjarðar voru byggð á árunum 1965-1967 og Oddsskarðsgöng um áratug síðar. Framkvæmdir við jarðgöng hafa síðan farið stækkandi með hverjum áratug, nú síðasta með Vaðlaheiðargöngum og Norðfjarðargöngum sem hvor um sig eru um 7,5 km á lengd.

Lesa meira...

Ný jarðgöng á Mið-Austurlandi skipta miklu máli

Ný jarðgöng á Mið-Austurlandi skipta miklu máli
Ég kom til Seyðisfjarðar sumarið 1984 til að undirbúa tölvunámskeið með Apple IIE-vélum og kynna heimafólki þá byltingu sem þá var í uppsiglingu. Að koma úr rigningunni úr Reykjavík og á þennan dýrðarstað var ógleymanleg upplifun. Stafalogn og suðrænt veður og fólkið tók á móti okkur eins og hér væru þjóðhöfðingjar á ferð. Síðan hefur Seyðisfjörður með sínum háu fjöllum og fallegu húsum skipað viðhafnarsess í mínum huga.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur
Norðfjarðargöng verða lokuð á morgun, þriðjudaginn 29. maí frá 19:30 til 22:30 vegna brunaæfingar.

Lesa meira...

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin
Forvitnir Austfirðingar hafa margir lagt leið sína til Norðfjarðar í vikunni til að skoða ný Norðfjarðargöng sem opnuð voru á laugardag. Þótt áhyggjur hafi verið af hraðakstri sýna langflestir starfsmönnum sem enn eru þar að störfum mikla tillitssemi.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“
Guðmundur Þór Björnsson hefur fylgt eftir Norðfjarðargöngum frá því byrjað var að undirbúa framkvæmdir á Eskifirði sumarið 2013. Enn er nokkrum verkþáttum ólokið en göngin verða opnuð á laugardag.

Lesa meira...

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng
Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á þau verk sem þarf að klára áður en Norðfjarðargöng verða opnuð eftir tvær vikur. Skilti á vegum sem vísa á göngin verða sett upp á næstu dögum.

Lesa meira...

Tístið

Baksneidd valhenda um Berufjörð

Baksneidd valhenda um Berufjörð
Erfiðlega hefur gengið að leggja nýjan veg yfir Berufjörð. Mikið sig hefur verið í landinu undir veginum og hann hreinlega sokkið.

Lesa meira...

Háir leigubílareikningar Bæjarútgerðarinnar vöktu athygli

Háir leigubílareikningar Bæjarútgerðarinnar vöktu athygli
Yfirmenn á togurum Bæjarútgerðarinnar í Neskaupstað þurftu að beita ýmsum aðferðum til að manna skip sín í lok sjötta áratugarins. Þeir sem voru ráðnir fengu ekki alltaf langan fyrirvara til að gera sig ferðbúna.

Lesa meira...

Fánabarátta í Fjarðabyggð

Fánabarátta í Fjarðabyggð
„Þessi kosningabarátta er farin að taka á sig nýja mynd sem ég hef ekki séð áður í mínu kosningastússi,“ sagði Einar Már Sigurðsson, fyrrverandi þingmaður og frambjóðandi Fjarðalistans í framsöguræðu sinni á framboðsfundi á Breiðdalsvík í gærkvöldi.

Lesa meira...

Um kattahald á Egilsstöðum

Um kattahald á Egilsstöðum
Philip Vogler á Egilsstöðum er mikill áhugamaður um vísnagerð, svo mjög að sjálfur forseti Íslands hefur vísað til hans í ræðu.

Lesa meira...

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar