Umræðan

Er þörf fyrir vindmyllur við Héraðsflóa?

Er þörf fyrir vindmyllur við Héraðsflóa?
Um árið voru hugmyndir Orkusölunnar um tilraunamöstur í Hjaltastaðaþinghá kynntar á íbúafundi í Hjaltalundi. Tilraunirnar yrðu vegna hugsanlegra vindmylla í landi Klúku og Hóls.

Lesa meira...

Fram úr Kófinu

Fram úr Kófinu
Síðustu tvö ár hafa verið lærdómsrík. Við höfum séð kenningum nýfrjálshyggjunnar rutt á haugana og anda Keynes rísa upp frá dauðum. Við höfum séð hverju vísindi og ríkisvald geta áorkað þegar þeim er beitt af þunga og afleiðingar þess að heykjast á því að nýta þau. Síðast en ekki síst höfum við endurheimt skynbragð okkar á að til sé nokkuð sem heita samfélagsleg verðmæti. Í innviðum. Í samskiptum. Í fólki.

Lesa meira...

Á réttri leið

Á réttri leið
Það er gömul saga og ný að forsenda blómlegrar byggðar er öflugt og fjölbreytt atvinnulíf.

Lesa meira...

Fréttir

Vegagerðin tekur yfir rekstur SvAust

Vegagerðin tekur yfir rekstur SvAust
Vegagerðin mun um áramót taka yfir rekstri almenningsvagna á Austurlandi af Strætisvögnum Austurlands (SvAust).

Lesa meira...

Skoða möguleikann á vindmyllugörðum úti fyrir Austfjörðum

Skoða möguleikann á vindmyllugörðum úti fyrir Austfjörðum
Breskt-bandarískt fyrirtæki skoðar nú möguleikann á að byggja tvo stóra vindmyllugarða úti fyrir Austfjörðum. Alls gætu garðarnir framleitt 2 GW af rafmagni sem seld yrði beint til Bretlands um sæstreng. Fulltrúar fyrirtækisins hafa þegar rætt við íslensk stjórnvöld og sveitarstjórnir á svæðinu.

Lesa meira...

Stór hluti atvinnuhúsnæðis á hættusvæði C

Stór hluti atvinnuhúsnæðis á hættusvæði C
Yfir 75% af heildarflatarmáli atvinnuhúsnæðis á Seyðisfirði er á hættusvæði C, mesta hættusvæði. Brýnt er fyrir atvinnulífið í bænum að óvissuástandi verði eytt.

Lesa meira...

Þrjú ný smit eystra

Þrjú ný smit eystra
Þrjú ný Covid-19 smit hafa verið greind á Austurlandi, miðað við tölur frá Covid.is.

Lesa meira...

Lífið

Afar góðar viðtökur við Smáheimasýningunni á Vopnafirði

Afar góðar viðtökur við Smáheimasýningunni á Vopnafirði

„Ég er sannarlega ánægð með sýninguna og viðtökur fólksins hér í bænum,“ segir Sigrún Lára Shanko, listamaður, en sýningin Smáheimar íslenskra þjóðsagna var opnuð um liðna helgi.

Lesa meira...

Breiðdalsvík og Seyðisfjörður á lista yfir bestu smábæina

Breiðdalsvík og Seyðisfjörður á lista yfir bestu smábæina
Breiðdalsvík og Seyðisfjörður eru á lista tímaritsins Travel + Leisure yfir átta bestu smábæina til að heimsækja á Íslandi.

Lesa meira...

Álfar og huldufólk í kennsluham á Djúpavogi

Álfar og huldufólk í kennsluham á Djúpavogi

Álfar og huldufólk hvers kyns mun í framtíðinni koma grunnskólanemum til aðstoðar hvað viðkemur náttúruvísindum á Djúpavogi og nærhéraði í sérstöku appi sem verið er að vinna að. Það sem meira er; nemendurnir sjálfir hanna og stílfæra þær fígúrur sem appið notast við.

Lesa meira...

Vopnfirðingar taka á móti aðventunni á sunnudag

Vopnfirðingar taka á móti aðventunni á sunnudag
Leikskólabörn voru viðstödd þegar kveikt var á jólatré Vopnfirðinga í morgun. Verslunar- og þjónustuaðilar þar hafa tekið höndum saman um að glæða bæinn lífi á sunnudag.

Lesa meira...

Íþróttir

Þrjú í yngri landsliðshópum í körfuknattleik

Þrjú í yngri landsliðshópum í körfuknattleik
Þrír leikmenn frá Hetti hafa verið valdir í æfingahópa yngri landsliða í körfuknattleik. Austfirðingar eiga einnig fulltrúa í unglingalandsliðum í knattspyrnu og blaki.

Lesa meira...

Blak: Höfðu ekki við toppliðinu

Blak: Höfðu ekki við toppliðinu
Karlalið Þróttar í blaki tapaði 0-3 heima fyrir toppliði Hamars í úrvalsdeild um síðustu helgi. Liðin mættust í Neskaupstað. Leikurinn var þó jafnari en tölurnar gefa til kynna.

Lesa meira...

Blak: Snéru við erfiðri stöðu á Álftanesi

Blak: Snéru við erfiðri stöðu á Álftanesi
Kvennalið Þróttar sýndi mikla seiglu er það snéri við frekar vonlausri stöðu og vann Álftanes í oddahrinu í úrvalsdeildinni í blaki um helgina. Liðin mættust tvisvar á Álftanesi.

Lesa meira...

Spilað til heiðurs Kristjáni í kvöld

Spilað til heiðurs Kristjáni í kvöld
Briddsspilarar á Austurlandi ætla að spila lengur en venjulega í kvöld í minningu Kristjáns Kristjánssonar, sem löngum var áhrifamaður í briddslífi Austurlands.

Lesa meira...

Umræðan

Er þörf fyrir vindmyllur við Héraðsflóa?

Er þörf fyrir vindmyllur við Héraðsflóa?
Um árið voru hugmyndir Orkusölunnar um tilraunamöstur í Hjaltastaðaþinghá kynntar á íbúafundi í Hjaltalundi. Tilraunirnar yrðu vegna hugsanlegra vindmylla í landi Klúku og Hóls.

Lesa meira...

Fram úr Kófinu

Fram úr Kófinu
Síðustu tvö ár hafa verið lærdómsrík. Við höfum séð kenningum nýfrjálshyggjunnar rutt á haugana og anda Keynes rísa upp frá dauðum. Við höfum séð hverju vísindi og ríkisvald geta áorkað þegar þeim er beitt af þunga og afleiðingar þess að heykjast á því að nýta þau. Síðast en ekki síst höfum við endurheimt skynbragð okkar á að til sé nokkuð sem heita samfélagsleg verðmæti. Í innviðum. Í samskiptum. Í fólki.

Lesa meira...

Á réttri leið

Á réttri leið
Það er gömul saga og ný að forsenda blómlegrar byggðar er öflugt og fjölbreytt atvinnulíf.

Lesa meira...

Vindmyllur á Úthéraði

Vindmyllur á Úthéraði
Nú hafa borizt þær fréttir að sveitastjórn Múlaþings hafi samþykkt að breyta skipulagi við Lagarfossvirkjun þannig að þar verði til iðnaðarlóð ætluð fyrir vindmyllur. Fyrst verði reist 50 metra há rannsóknarmöstur og ef vel gustar, komi þar tvær vindmyllur sem framleitt geti samtals um 10 megawött.

Lesa meira...

Göngin

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur
Norðfjarðargöng verða lokuð á morgun, þriðjudaginn 29. maí frá 19:30 til 22:30 vegna brunaæfingar.

Lesa meira...

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin
Forvitnir Austfirðingar hafa margir lagt leið sína til Norðfjarðar í vikunni til að skoða ný Norðfjarðargöng sem opnuð voru á laugardag. Þótt áhyggjur hafi verið af hraðakstri sýna langflestir starfsmönnum sem enn eru þar að störfum mikla tillitssemi.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“
Guðmundur Þór Björnsson hefur fylgt eftir Norðfjarðargöngum frá því byrjað var að undirbúa framkvæmdir á Eskifirði sumarið 2013. Enn er nokkrum verkþáttum ólokið en göngin verða opnuð á laugardag.

Lesa meira...

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng
Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á þau verk sem þarf að klára áður en Norðfjarðargöng verða opnuð eftir tvær vikur. Skilti á vegum sem vísa á göngin verða sett upp á næstu dögum.

Lesa meira...

Tístið

Af fyrrverandi tukthúsum

Af fyrrverandi tukthúsum
Dómsmálaráðherra kynnti í síðustu viku áform um að loka fangelsinu á Akureyri fyrir fullt og allt. Þau tíðindi urðu félögunum Birni Hafþóri Guðmundssyni og Stefáni Bragasyni að yrkisefni.

Lesa meira...

Maður segir Í NESKAUPSTAÐ!

Maður segir Í NESKAUPSTAÐ!
Það fer fátt eins mikið í taugarnar á Norðfirðingum og austfirskum málvöndunarsinnum og þegar valin er röng forsetning þegar vísað er til dvalar eða staðsetningar í kaupstaðnum góða á Nesi.

Lesa meira...

„Mældu rétt!“

„Mældu rétt!“
Einmuna blíða er víðast hvar á Austurlandi í dag og raunar um allt Norðausturhorn landsins. Hiti fór yfir 20 stig á Egilsstöðum í hádeginu og samfélagsmiðlar loga af innibyrgðu veðurgrobbi Héraðsbúa, sem ekki fengu mikil tækifæri til að viðra það (hohoho) síðasta sumar.

Lesa meira...

Veðurfregnir veita en náð

Veðurfregnir veita en náð
Það hefur eflaust ekki farið framhjá neinum að gengið hefur á með gulum og appelsínugulum viðvörum í meira en mánuð. Philip Vogler á Egilsstöðum samdi nýverið gargaraljóð sem hann segist hafa samið „andspænis öllum gulum og jafnvel dekkri viðvörunum“

Lesa meira...

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.