Umræðan

Ástin og lífið á tímum „kófsins“

Ástin og lífið á tímum „kófsins“
Síðustu mánuðir hafa verið mjög streituvaldandi. Ýmsar raskanir hafa orðið á daglegu lífi og fyrirætlunum fólks og talsverð óvissa er framundan. Við þessar aðstæður reynir meira á náin sambönd fólks en áður og var álagið þó talsvert fyrir. Um 40% hjónabanda á Íslandi enda með skilnaði, sem segir meira en mörg orð um það hversu snúið getur reynst að láta hjónabönd ganga upp. Hugmyndir samtímans um hjónabandið eru hluti af vandanum, sem (með smá slettu af kaldhæðni) eru sirka þessar:

Lesa meira...

Hleypum að fólki sem þorir

Hleypum að fólki sem þorir
Nú þegar aðeins dagur er í kosningar og allt á suðupunkti er vert að stoppa, anda inn og hugleiða stöðuna.

Lesa meira...

Nýskapandi sókn á landsbyggðinni

Nýskapandi sókn á landsbyggðinni
Fjórða iðnbyltingin er skollin á og við finnum það í okkar daglega lífi hvernig stafræn tækni verður sífellt stærri partur af tilveru okkar – bæði í vinnu og á heimavelli.

Lesa meira...

Fréttir

BRAS að hefjast undir yfirskriftinni: Réttur til áhrifa

BRAS að hefjast undir yfirskriftinni: Réttur til áhrifa
Menningarhátíð barna og ungmenna á Austurlandi, BRAS, er að hefjast á ný. Sökum COVID verður hátíðin með öðru sniði í ár en í fyrra. Þannig munu viðburðir verða aðlagaðir að þeim sóttvarnareglum sem í gildi eru.

Lesa meira...

Gul veðurviðvörun fyrir Austurland í nótt

Gul veðurviðvörun fyrir Austurland í nótt
Veðurstofan hefur gefið út gula veðurviðvörun fyrir Austurland að Glettingi í nótt. Gildir viðvörunin frá því klukkan 22 í kvöld og til klukkan 11 á morgun.

Lesa meira...

Íbúar á Austurlandi hvattir til að taka þátt í íbúakönnun

Íbúar á Austurlandi hvattir til að taka þátt í íbúakönnun
Landshlutasamtök sveitarfélaga standa þessa dagana fyrir sameiginlegri íbúakönnun á Íslandi. Íbúar á Austurlandi eru hvattir til að taka þátt í könnuninni því að því fleiri sem taka þátt því betur er hægt að leggja mat á og vinna úr niðurstöðunum.

Lesa meira...

Aðgerðastjórn hvetur Austfirðinga til árvekni

Aðgerðastjórn hvetur Austfirðinga til árvekni
Aðgerðastjórn almannavarnanefndar Austurlands hvetur íbúa til að halda vöku sinni í baráttunni gegn Covid-19 faraldrinum. Þótt staðan sé góð í augnablikinu geti hún breyst snarlega til hins verra.

Lesa meira...

Lífið

Vonlaust að átta sig á hver segir satt í máli Sunnefu

Vonlaust að átta sig á hver segir satt í máli Sunnefu
Nýtt austfirskt leikverk um ævi Sunnefu Jónsdóttur verður frumsýnt í Sláturhúsinu á Egilsstöðum annað kvöld. Höfundur verksins segir söguna flókna en bjóða upp á spennandi efnivið fyrir leikskáld.

Lesa meira...

Leitar að upplýsingum um kaupmanninn Thomsen

Leitar að upplýsingum um kaupmanninn Thomsen
Kaupmennirnir Peter Christian Petræus og Thomas Fredrich Thomsen stofnuðu fyrstu verslunina á Seyðisfirði árið 1848. Langlangafabarn Thomsen leitar nú upplýsinga um sögu ættarinnar.

Lesa meira...

Úr sóttkví og inn í hljóðver

Úr sóttkví og inn í hljóðver
Tríóð Ómland sendi fyrir helgi frá sér sitt fyrsta lag „Geymi mínar nætur.“ Fyrir sveitinni fara Rósa Björg Ómarsdóttir, sem ættuð er frá Norðfirði og Þórdís Imsland frá Hornafirði. Þær byrjuðu að semja saman lög þegar þær lentu saman í sóttkví í vor.

Lesa meira...

Gerði hreindýrapylsu sérstaklega fyrir ferðina austur

Gerði hreindýrapylsu sérstaklega fyrir ferðina austur
Hreindýrapylsa og heiðargæsahamborgari eru á matseðlinum í matarvagni Silla kokks sem verður á Egilsstöðum um helgina. Pylsan er sérstaklega gerð fyrir ferðina austur.

Lesa meira...

Íþróttir

„Sagði við bekkinn að markvörðurinn myndi skora“

„Sagði við bekkinn að markvörðurinn myndi skora“
Einherji vann um helgina frækilegan 6-2 sigur á Knattspyrnufélagi Vesturbæjar (KV), efsta liði þriðju deildar karla á Vopnafirði. Einherji var 0-2 undir í hálfleik. Markvörður liðsins var meðal markaskorara.

Lesa meira...

Miklar breytingar á liðum Þróttar milli ára

Miklar breytingar á liðum Þróttar milli ára
Miklar breytingar hafa orðið á bæði karla- og kvennaliði Þróttar í blaki frá síðustu leiktíð. Karlaliðið hefur titilvörn sína gegn Hamri í Hveragerði annað kvöld.

Lesa meira...

Fimleikahús tekið í notkun á Egilsstöðum

Fimleikahús tekið í notkun á Egilsstöðum
Eitt þúsund fermetra viðbygging við íþróttahúsið á Egilsstöðum, sérstaklega ætluð undir fimleika og frjálsíþróttir, var formlega opnuð í dag. Forseti Íslands og mennta- og menningarmálaráðherra voru meðal gesta.

Lesa meira...

Kafaði í gamlar rímur um ástina

Kafaði í gamlar rímur um ástina
Gímaldin og Hafþór Ólafsson eru á ferð um Austfirði og halda tónleika í Neskaupstað í kvöld og á Seyðisfirði annað kvöld. Þeir flytja nýtt efni sem byggir þó á aldagömlum grunni.

Lesa meira...

Umræðan

Ástin og lífið á tímum „kófsins“

Ástin og lífið á tímum „kófsins“
Síðustu mánuðir hafa verið mjög streituvaldandi. Ýmsar raskanir hafa orðið á daglegu lífi og fyrirætlunum fólks og talsverð óvissa er framundan. Við þessar aðstæður reynir meira á náin sambönd fólks en áður og var álagið þó talsvert fyrir. Um 40% hjónabanda á Íslandi enda með skilnaði, sem segir meira en mörg orð um það hversu snúið getur reynst að láta hjónabönd ganga upp. Hugmyndir samtímans um hjónabandið eru hluti af vandanum, sem (með smá slettu af kaldhæðni) eru sirka þessar:

Lesa meira...

Hleypum að fólki sem þorir

Hleypum að fólki sem þorir
Nú þegar aðeins dagur er í kosningar og allt á suðupunkti er vert að stoppa, anda inn og hugleiða stöðuna.

Lesa meira...

Nýskapandi sókn á landsbyggðinni

Nýskapandi sókn á landsbyggðinni
Fjórða iðnbyltingin er skollin á og við finnum það í okkar daglega lífi hvernig stafræn tækni verður sífellt stærri partur af tilveru okkar – bæði í vinnu og á heimavelli.

Lesa meira...

Opið bréf til nágranna minna

Opið bréf til nágranna minna
Kæru nágrannar.

Til hamingju með nýja sveitarfélagið, sveitarfélagið sem umlykur mitt sveitarfélag Fjarðabyggð þannig að ég kemst ekki að heiman án þess að koma við hjá ykkur. En fyrst og fremst til hamingju með að hafa skýran og góðan valkost þegar þið gangið til kosninga á laugardaginn.

Lesa meira...

Göngin

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur
Norðfjarðargöng verða lokuð á morgun, þriðjudaginn 29. maí frá 19:30 til 22:30 vegna brunaæfingar.

Lesa meira...

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin
Forvitnir Austfirðingar hafa margir lagt leið sína til Norðfjarðar í vikunni til að skoða ný Norðfjarðargöng sem opnuð voru á laugardag. Þótt áhyggjur hafi verið af hraðakstri sýna langflestir starfsmönnum sem enn eru þar að störfum mikla tillitssemi.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“
Guðmundur Þór Björnsson hefur fylgt eftir Norðfjarðargöngum frá því byrjað var að undirbúa framkvæmdir á Eskifirði sumarið 2013. Enn er nokkrum verkþáttum ólokið en göngin verða opnuð á laugardag.

Lesa meira...

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng
Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á þau verk sem þarf að klára áður en Norðfjarðargöng verða opnuð eftir tvær vikur. Skilti á vegum sem vísa á göngin verða sett upp á næstu dögum.

Lesa meira...

Tístið

Af fyrrverandi tukthúsum

Af fyrrverandi tukthúsum
Dómsmálaráðherra kynnti í síðustu viku áform um að loka fangelsinu á Akureyri fyrir fullt og allt. Þau tíðindi urðu félögunum Birni Hafþóri Guðmundssyni og Stefáni Bragasyni að yrkisefni.

Lesa meira...

Maður segir Í NESKAUPSTAÐ!

Maður segir Í NESKAUPSTAÐ!
Það fer fátt eins mikið í taugarnar á Norðfirðingum og austfirskum málvöndunarsinnum og þegar valin er röng forsetning þegar vísað er til dvalar eða staðsetningar í kaupstaðnum góða á Nesi.

Lesa meira...

„Mældu rétt!“

„Mældu rétt!“
Einmuna blíða er víðast hvar á Austurlandi í dag og raunar um allt Norðausturhorn landsins. Hiti fór yfir 20 stig á Egilsstöðum í hádeginu og samfélagsmiðlar loga af innibyrgðu veðurgrobbi Héraðsbúa, sem ekki fengu mikil tækifæri til að viðra það (hohoho) síðasta sumar.

Lesa meira...

Veðurfregnir veita en náð

Veðurfregnir veita en náð
Það hefur eflaust ekki farið framhjá neinum að gengið hefur á með gulum og appelsínugulum viðvörum í meira en mánuð. Philip Vogler á Egilsstöðum samdi nýverið gargaraljóð sem hann segist hafa samið „andspænis öllum gulum og jafnvel dekkri viðvörunum“

Lesa meira...

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.