Umræðan

Vegna fyrirhugaðrar lokunar Skólaskrifstofu Austurlands

Vegna fyrirhugaðrar lokunar Skólaskrifstofu Austurlands
Upp er komin sú undarlega og sorglega staða á Austurlandi, að bæjarstjórnir hafa tekið þá ákvörðun að loka þjónustu Skólaskrifstofu Austurlands. Með lokun Skólaskrifstofunnar er höggvið í það faglega og mikilvæga starf sem Skólaskrifstofan sinnir og komið í veg fyrir áframhaldandi faglegt starf við leik- og grunnskóla og farsælt samstarf við og milli skólana, sem verið hefur á Austurlandi í 24 ár. Ég tel þetta algerlega ranga ákvörðun og tel að sveitarfélögin, sem að Skólaskrifstofunni standa, átti sig ekki á því fjölbreytta, mikilvæga og faglega starfi sem þar fer fram og mun ég í þessari grein færa rök fyrir því.

Lesa meira...

Reikningurinn í Gleðibankanum

Reikningurinn í Gleðibankanum
Einn af fremstu sérfræðingum heims um parasambönd, Dr. John Gottman, notar gjarnan hugtakið „tilfinningabankareikningur“ (the emotional bank account) til að lýsa mikilvægu grundvallarlögmáli í samböndum fólks. Lögmálið er einfalt: Ef þú vilt byggja upp gott samband við aðra manneskju og viðhalda því, þá verður þú að „leggja inn á reikninginn“ hennar.

Lesa meira...

List í ljósi – spegill samfélagsins

List í ljósi – spegill samfélagsins
Listahátíðin List í ljósi er nú haldin á Seyðisfirði sjötta árið í röð, en hátíðin hefur fyrir löngu sannað sig sem listahátíð á heimsmælikvarða.

Lesa meira...

Fréttir

Fimmtungur Fljótsdælinga erlendir ríkisborgarar

Fimmtungur Fljótsdælinga erlendir ríkisborgarar
Fimmtungur íbúa Fljótsdalshrepps er með erlent ríkisfang. Það er hæsta hlutfall á Austurlandi og með því hærra sem gerist á landinu.

Lesa meira...

Skaðabótamáli Sterna gegn SSA vísað frá dómi

Skaðabótamáli Sterna gegn SSA vísað frá dómi
Landsréttur hefur staðfest dóm héraðsdóm Austurlands um að vísa frá skaðabótamáli sem fyrirtækin Sterna Travel og Bílar og fólk höfðuðu gegn Sambandi sveitarfélaga á Austurlandi. Fyrirtækin kröfðust tæplega 600 milljóna króna í bætur vegna lögbannsmáls sem SSA höfðaði gegn akstri fyrirtækjanna milli Hafnar í Hornafirði og Egilsstaða sumarið 2012.

Lesa meira...

VG og Samfylking stærst og jöfn

VG og Samfylking stærst og jöfn
Samfylkingin og Vinstrihreyfingin – grænt framboð mælast stærst og jöfn í nýrri könnun á fylgi stjórnmálaflokkanna í Norðausturkjördæmi. Píratar vinna mann af Miðflokki en mjótt er á mununum.

Lesa meira...

Samherji mun selja af sínum hlut í Síldarvinnslunni

Samherji mun selja af sínum hlut í Síldarvinnslunni
Þorsteinn Már Baldvinsson forstjóri Samherja segir að það liggi ljóst fyrir að Samherji mun selja eitthvað af sínum bréfum í Síldarvinnslunni en hversu stóran hlut liggur ekki fyrir á þessum tímapunkti. Það sé ekki unnið út frá því að hlutafé verði aukið.

Lesa meira...

Lífið

Þurfti snör handtök til að bjarga bolludeginum á Vopnafirði

Þurfti snör handtök til að bjarga bolludeginum á Vopnafirði
Litlu munaði að Vopnfirðingar fengju fáar bollur annað árið í röð eftir að bollur, sem pantaðar voru úr Reykjavík, urðu eftir þar. Eigandi verslunarinnar Kauptúns brást við með að baka tæplega 200 stykki í eldhúsi verslunarinnar þar sem allra jafna eru bökuð forbökuð brauð frá Myllunni.

Lesa meira...

„Varð grjótharður Fljótsdalshéraðsmaður“

„Varð grjótharður Fljótsdalshéraðsmaður“
Líf atvinnumanna í knattspyrnu er ekki tómur glamúr og gleði. Þeir lúta agareglum til að vera tilbúnir í leiki og geta takmarkað skemmt sér um helgar. Þannig dróst Rúrik Gíslason að Útsvari og Fljótsdalshéraði.

Lesa meira...

Austfirðir stöðugt í huga Tucci

Austfirðir stöðugt í huga Tucci
Bandaríski stórleikarinn Stanley Tucci segist hafa heillast af Austfjörðum og Íslandi þegar hann dvaldi á svæðinu við tökur á Fortitude-sjónvarpsþáttunum.

Lesa meira...

Litrík listaverk sem hafa róandi áhrif

Litrík listaverk sem hafa róandi áhrif
Listamaðurinn Þór Vigfússon frá Djúpavogi opnar sýningu í Skaftfelli á Seyðisfirði í dag. Sýningarstjóri lýsir verkunum á sýningunni sem einföldum en fjölbreyttum, litríkum og róandi, sem sé list sem eigi vel við Seyðfirðinga á þessum tímum.

Lesa meira...

Íþróttir

Frítt í sundlaugar á Austurlandi í dag

Frítt í sundlaugar á Austurlandi í dag
Enginn aðgangseyrir er í sundlaugar á Austurlandi í dag, sem og víðast hvar á landinu. Þetta er liður í átaki Geðhjálpar sem stendur nú yfir.

Lesa meira...

Feðgar spiluðu saman fyrir Þrótt

Feðgar spiluðu saman fyrir Þrótt
Feðgarnir Egill Kolka Hlöðversson og Hlöðver Hlöðversson spiluðu saman fyrir Þrótt Neskaupstað gegn Þrótti Vogum þegar liðin mættust í efstu deild karla í blaki um seinustu helgi.

Lesa meira...

Hollenskur landsliðsmaður til Hattar

Hollenskur landsliðsmaður til Hattar
Hollenski körfuknattleiksmaðurinn Bryan Alberts hefur samið við Hött um að leika með liðiu í úrvalsdeildinni út leiktíðina.

Lesa meira...

Nýjar leiðir í Dyrfjallahlaupi

Nýjar leiðir í Dyrfjallahlaupi
Farnar verða nýjar leiðir í Dyrfjallahlaupi í sumar og hlaupið um Víknaslóðir í stað Stórurðar. Tveir af fremstu hlaupurum landsins hafa boðað komu sína.

Lesa meira...

Umræðan

Vegna fyrirhugaðrar lokunar Skólaskrifstofu Austurlands

Vegna fyrirhugaðrar lokunar Skólaskrifstofu Austurlands
Upp er komin sú undarlega og sorglega staða á Austurlandi, að bæjarstjórnir hafa tekið þá ákvörðun að loka þjónustu Skólaskrifstofu Austurlands. Með lokun Skólaskrifstofunnar er höggvið í það faglega og mikilvæga starf sem Skólaskrifstofan sinnir og komið í veg fyrir áframhaldandi faglegt starf við leik- og grunnskóla og farsælt samstarf við og milli skólana, sem verið hefur á Austurlandi í 24 ár. Ég tel þetta algerlega ranga ákvörðun og tel að sveitarfélögin, sem að Skólaskrifstofunni standa, átti sig ekki á því fjölbreytta, mikilvæga og faglega starfi sem þar fer fram og mun ég í þessari grein færa rök fyrir því.

Lesa meira...

Reikningurinn í Gleðibankanum

Reikningurinn í Gleðibankanum
Einn af fremstu sérfræðingum heims um parasambönd, Dr. John Gottman, notar gjarnan hugtakið „tilfinningabankareikningur“ (the emotional bank account) til að lýsa mikilvægu grundvallarlögmáli í samböndum fólks. Lögmálið er einfalt: Ef þú vilt byggja upp gott samband við aðra manneskju og viðhalda því, þá verður þú að „leggja inn á reikninginn“ hennar.

Lesa meira...

List í ljósi – spegill samfélagsins

List í ljósi – spegill samfélagsins
Listahátíðin List í ljósi er nú haldin á Seyðisfirði sjötta árið í röð, en hátíðin hefur fyrir löngu sannað sig sem listahátíð á heimsmælikvarða.

Lesa meira...

Ólæsu piltarnir og kvíðnu stúlkurnar

Ólæsu piltarnir og kvíðnu stúlkurnar
Mikið hefur verið rætt um vandamál drengja í skólakerfinu. Drengir lesa sér ekki til gagns, þeir eru agalausir og skólakerfið hentar þeim ekki. Mikill meirihluti háskólanema eru nú stúlkur og brottfall stráka úr framhaldsskólum er mikið. Skólakerfið hefur því brugðist drengjum. En er það svo?

Lesa meira...

Göngin

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur
Norðfjarðargöng verða lokuð á morgun, þriðjudaginn 29. maí frá 19:30 til 22:30 vegna brunaæfingar.

Lesa meira...

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin
Forvitnir Austfirðingar hafa margir lagt leið sína til Norðfjarðar í vikunni til að skoða ný Norðfjarðargöng sem opnuð voru á laugardag. Þótt áhyggjur hafi verið af hraðakstri sýna langflestir starfsmönnum sem enn eru þar að störfum mikla tillitssemi.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“
Guðmundur Þór Björnsson hefur fylgt eftir Norðfjarðargöngum frá því byrjað var að undirbúa framkvæmdir á Eskifirði sumarið 2013. Enn er nokkrum verkþáttum ólokið en göngin verða opnuð á laugardag.

Lesa meira...

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng
Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á þau verk sem þarf að klára áður en Norðfjarðargöng verða opnuð eftir tvær vikur. Skilti á vegum sem vísa á göngin verða sett upp á næstu dögum.

Lesa meira...

Tístið

Af fyrrverandi tukthúsum

Af fyrrverandi tukthúsum
Dómsmálaráðherra kynnti í síðustu viku áform um að loka fangelsinu á Akureyri fyrir fullt og allt. Þau tíðindi urðu félögunum Birni Hafþóri Guðmundssyni og Stefáni Bragasyni að yrkisefni.

Lesa meira...

Maður segir Í NESKAUPSTAÐ!

Maður segir Í NESKAUPSTAÐ!
Það fer fátt eins mikið í taugarnar á Norðfirðingum og austfirskum málvöndunarsinnum og þegar valin er röng forsetning þegar vísað er til dvalar eða staðsetningar í kaupstaðnum góða á Nesi.

Lesa meira...

„Mældu rétt!“

„Mældu rétt!“
Einmuna blíða er víðast hvar á Austurlandi í dag og raunar um allt Norðausturhorn landsins. Hiti fór yfir 20 stig á Egilsstöðum í hádeginu og samfélagsmiðlar loga af innibyrgðu veðurgrobbi Héraðsbúa, sem ekki fengu mikil tækifæri til að viðra það (hohoho) síðasta sumar.

Lesa meira...

Veðurfregnir veita en náð

Veðurfregnir veita en náð
Það hefur eflaust ekki farið framhjá neinum að gengið hefur á með gulum og appelsínugulum viðvörum í meira en mánuð. Philip Vogler á Egilsstöðum samdi nýverið gargaraljóð sem hann segist hafa samið „andspænis öllum gulum og jafnvel dekkri viðvörunum“

Lesa meira...

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.