Umræðan

Það á að vera gott að eldast á Íslandi

Það á að vera gott að eldast á Íslandi
Meðalaldur Íslendinga og lífslíkur eru með þeim hæstu sem fyrirfinnast í Evrópu. Frá því á árinu 1988 hafa karlar hérlendis bætt við sig heilum sex árum og konur rúmlega fjórum í meðalævilengd. Þetta er ánægjuleg staðreynd sem segir okkur að hérlendis séu skilyrði til þess að eldast góð og samverustundum sem fjölskyldur hafa möguleika á að verja með sínu elsta fólki hafi fjölgað.

Lesa meira...

Við erum öll íslenskukennarar

Við erum öll íslenskukennarar
Dagur íslenskrar tungu, 16. nóvember, er mikilvægur dagur sem við tengjum öll við, en gleymum íslenskunni ekki aðra daga.

Lesa meira...

Uppbygging Egilsstaðaflugvallar og varaflugvallagjaldið

Uppbygging Egilsstaðaflugvallar og varaflugvallagjaldið
Fyrir fjórum árum síðan skilaði starfshópur sem ég veitti formennsku af sér skýrslu undir heitinu „Uppbygging flugvallakerfisins og efling innanlandsflugsins sem almenningssamgangna“. Í starfshópnum sátu einnig Jóna Árný Þórðardóttir, framkvæmdastjóri Austurbrúar, og Ingveldur Sæmundsdóttir, aðstoðarmaður samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra.

Lesa meira...

Fréttir

Enn fínasta færi á Mjóafjörð

Enn fínasta færi á Mjóafjörð
Vegurinn yfir Mjóafjarðar er enn opinn sem telst til tíðinda þegar komið er fram á aðventu. Íbúar úr firðinum hafa því átt greiðari aðgang að þjónustu en oftast áður og getað fengið til sín gestu.

Lesa meira...

Himinlifandi að Styrkleikarnir fara fram á Egilsstöðum

Himinlifandi að Styrkleikarnir fara fram á Egilsstöðum

„Það sem er sérstaklega mikilvægt er að það séu öflug krabbameinsfélög á svæðinu sem geta aðstoðað við undirbúning allan og ekki síður að viðkomandi sveitarfélag sýni þessu góðan áhuga sem er sannarlega raunin í Múlaþingi,“ segir Halla Þorvaldsdóttir, framkvæmdastjóri Krabbameinsfélags Íslands.

Lesa meira...

Hyllir undir endalok langbylgjusendinga frá Eiðum

Hyllir undir endalok langbylgjusendinga frá Eiðum
Útlit er að langbylgjusendingum frá Eiðum verði hætt í vetur og þar með verði ekki lengur þörf á langbylgjumastrinu sem þar hefur staðið í meira en 80 ár. Til stendur að tryggja útvarpssendingar í gegnum FM dreifikerfið.

Lesa meira...

Vilja undanþágu frá umhverfismati fyrir ofanflóðavarnir

Vilja undanþágu frá umhverfismati fyrir ofanflóðavarnir
Íbúar og forsvarsfólk sveitarfélagsins Múlaþings þrýsta á um að framkvæmdir við ofanflóðavarnir í sunnanverðum Seyðisfirði fái undanþágu frá mati á umhverfisáhrifum í von um að þeim verði flýtt.

Lesa meira...

Hækkanir á heitu vatni á Seyðisfirði

Hækkanir á heitu vatni á Seyðisfirði

Önnur hækkun af tveimur á gjaldskrá jarðvarmaveitu RARIK á Seyðisfirði hækkaði um mánaðarmótin en hækkunin nemur 7,5 prósentum í heildina.

Lesa meira...

Lífið

Gengið gegn kynbundnu ofbeldi

Gengið gegn kynbundnu ofbeldi
Árleg ljósaganga Soroptimistaklúbbs Austurlands var gengin frá Egilsstaðakirkju að föstudaginn 25. nóvember. Gangan markaði upphafið að 16 daga alþjóðlegu átaki gegn kynbundnu ofbeldi sem íslenska soroptimistahreyfingin tekur þátt í. Átakinu lýkur um helgina.

Lesa meira...

Bjuggu til jólakort, seldu og gáfu afraksturinn í jólasjóð

Bjuggu til jólakort, seldu og gáfu afraksturinn í jólasjóð

Óvænta gesti bar að garði í Kirkjusel í Fellabæ í gær þegar þangað komu nemendur í leikskólanum Hádegishöfða ásamt kennurum sínum og það færandi hendi.

Lesa meira...

Mynd af Hengifossi verðlaunuð í alþjóðlegri samkeppni

Mynd af Hengifossi verðlaunuð í alþjóðlegri samkeppni
Svarthvít ljósmynd af Hengifossi í Fljótsdal hlaut nýverið sérstök verðlaun í alþjóðlegri samkeppni landslagsljósmyndara.

Lesa meira...

Skrifar ástarsögu um leiðtogafundinn í Höfða

Skrifar ástarsögu um leiðtogafundinn í Höfða
Steinunn Ásmundsdóttir, fyrrum ritstjóri Austurgluggans og blaðamaður Morgunblaðsins á Austurlandi, hefur sent frá sér nýja skáldsögu sem hverfist í kringum leiðtogafund Ronalds Reagans og Mikhails Gorbatjovs í Reykjavík haustið 1986.

Lesa meira...

Íþróttir

Körfubolti: Fjórum sinnum sjö í tapi í Keflavík

Körfubolti: Fjórum sinnum sjö í tapi í Keflavík
Höttur tapaði í gærkvöldi sínum fjórða leik í röð í úrvalsdeild karla í körfuknattleik þegar liðið heimsótti Keflavík í leik sterkra varna.

Lesa meira...

Blak: Bæði lið unnu HK

Blak: Bæði lið unnu HK
Bæði karla og kvennalið Þróttar unnu um helgina HK í úrvalsdeildunum í blaki. Leikið var í Neskaupstað. Innbyrðis voru miklar sveiflur í leikjunum.

Lesa meira...

Körfubolti: Vonbrigði með frammistöðuna gegn Grindavík

Körfubolti: Vonbrigði með frammistöðuna gegn Grindavík
Höttur tapaði í gærkvöldi sínum þriðja leik í röð í úrvalsdeild karla í körfuknattleik þegar liðið lá 87-91 fyrir Grindavík á heimavelli. Hattarliðið var langt frá sínu besta í leiknum.

Lesa meira...

Blak: Fyrsti sigur karlaliðsins á leiktíðinni

Blak: Fyrsti sigur karlaliðsins á leiktíðinni
Lið Þróttar í úrvalsdeild karla í blaki vann sinn fyrsta sigur á leiktíðinni um helgina þegar það lagði Stál-Úlf 1-3. Kvennaliðið tapaði hins vegar fyrir Álftanesi.

Lesa meira...

Umræðan

Það á að vera gott að eldast á Íslandi

Það á að vera gott að eldast á Íslandi
Meðalaldur Íslendinga og lífslíkur eru með þeim hæstu sem fyrirfinnast í Evrópu. Frá því á árinu 1988 hafa karlar hérlendis bætt við sig heilum sex árum og konur rúmlega fjórum í meðalævilengd. Þetta er ánægjuleg staðreynd sem segir okkur að hérlendis séu skilyrði til þess að eldast góð og samverustundum sem fjölskyldur hafa möguleika á að verja með sínu elsta fólki hafi fjölgað.

Lesa meira...

Við erum öll íslenskukennarar

Við erum öll íslenskukennarar
Dagur íslenskrar tungu, 16. nóvember, er mikilvægur dagur sem við tengjum öll við, en gleymum íslenskunni ekki aðra daga.

Lesa meira...

Uppbygging Egilsstaðaflugvallar og varaflugvallagjaldið

Uppbygging Egilsstaðaflugvallar og varaflugvallagjaldið
Fyrir fjórum árum síðan skilaði starfshópur sem ég veitti formennsku af sér skýrslu undir heitinu „Uppbygging flugvallakerfisins og efling innanlandsflugsins sem almenningssamgangna“. Í starfshópnum sátu einnig Jóna Árný Þórðardóttir, framkvæmdastjóri Austurbrúar, og Ingveldur Sæmundsdóttir, aðstoðarmaður samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra.

Lesa meira...

Uppbygging íbúðarhúsnæðis og metfjöldi lóða umsókna

Uppbygging íbúðarhúsnæðis og metfjöldi lóða umsókna

Að búa í víðfeðmu fjölkjarna samfélagi getur oft á tíðum verið flókið en það er jafnframt mjög lærdómsríkt því hver og einn byggðarkjarni býr yfir einstakri sögu sem einkennir hann og skilgreinir.

Lesa meira...

Göngin

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur
Norðfjarðargöng verða lokuð á morgun, þriðjudaginn 29. maí frá 19:30 til 22:30 vegna brunaæfingar.

Lesa meira...

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin
Forvitnir Austfirðingar hafa margir lagt leið sína til Norðfjarðar í vikunni til að skoða ný Norðfjarðargöng sem opnuð voru á laugardag. Þótt áhyggjur hafi verið af hraðakstri sýna langflestir starfsmönnum sem enn eru þar að störfum mikla tillitssemi.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“
Guðmundur Þór Björnsson hefur fylgt eftir Norðfjarðargöngum frá því byrjað var að undirbúa framkvæmdir á Eskifirði sumarið 2013. Enn er nokkrum verkþáttum ólokið en göngin verða opnuð á laugardag.

Lesa meira...

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng
Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á þau verk sem þarf að klára áður en Norðfjarðargöng verða opnuð eftir tvær vikur. Skilti á vegum sem vísa á göngin verða sett upp á næstu dögum.

Lesa meira...

Tístið

Af fyrrverandi tukthúsum

Af fyrrverandi tukthúsum
Dómsmálaráðherra kynnti í síðustu viku áform um að loka fangelsinu á Akureyri fyrir fullt og allt. Þau tíðindi urðu félögunum Birni Hafþóri Guðmundssyni og Stefáni Bragasyni að yrkisefni.

Lesa meira...

Maður segir Í NESKAUPSTAÐ!

Maður segir Í NESKAUPSTAÐ!
Það fer fátt eins mikið í taugarnar á Norðfirðingum og austfirskum málvöndunarsinnum og þegar valin er röng forsetning þegar vísað er til dvalar eða staðsetningar í kaupstaðnum góða á Nesi.

Lesa meira...

„Mældu rétt!“

„Mældu rétt!“
Einmuna blíða er víðast hvar á Austurlandi í dag og raunar um allt Norðausturhorn landsins. Hiti fór yfir 20 stig á Egilsstöðum í hádeginu og samfélagsmiðlar loga af innibyrgðu veðurgrobbi Héraðsbúa, sem ekki fengu mikil tækifæri til að viðra það (hohoho) síðasta sumar.

Lesa meira...

Veðurfregnir veita en náð

Veðurfregnir veita en náð
Það hefur eflaust ekki farið framhjá neinum að gengið hefur á með gulum og appelsínugulum viðvörum í meira en mánuð. Philip Vogler á Egilsstöðum samdi nýverið gargaraljóð sem hann segist hafa samið „andspænis öllum gulum og jafnvel dekkri viðvörunum“

Lesa meira...

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.