• „Það verða allir að passa glösin sín“

  „Það verða allir að passa glösin sín“

  „Ég er alveg líkamlega búin að jafna mig en sálin er enn voðlega ónýt eftir þessa reynslu,“ segir Margrét Sigurðardóttir, sem var hætt komin eftir að hafa verið byrlað ólyfjan á tónlistarhátíðinni Eistnaflugi um helgina.

  Lesa meira...

 • Flúor yfir viðmiðunarmörkum í júní

  Flúor yfir viðmiðunarmörkum í júní

  Flúor mældist yfir viðmiðunarmörkum í sýnum sem tekin voru í Reyðarfirði í júní. Hættara er við að flúorgildin aukist þegar sumrin eru þurr og hlý líkt og verið hefur. Áfram verður fylgst með flúorlosun frá álverinu í Reyðarfirði.

  Lesa meira...

 • Sextíu ár frá fyrsta síldarfarminum

  Sextíu ár frá fyrsta síldarfarminum

  Haldið var upp á þann áfanga í Neskaupstað í gær að sextíu ár eru liðin frá því að tekið var á móti fyrsta síldarfarminum í verksmiðju Síldarvinnslunnar. Um leið var minnst þeirra sem látist hafa við störf hjá fyrirtækinu.

  Lesa meira...

 • „Við erum strax farin að skipuleggja Eistnaflug 2019“

  „Við erum strax farin að skipuleggja Eistnaflug 2019“

  „Hátíðin gekk bara rosalega vel og allir eru glaðir og hamingjusamir eftir,“ segir Magný Rós Sigurðardóttir, nýráðin framkvæmdastýra þungarokkshátíðarinn Eistnaflugs sem haldin var í Neskaupstað síðastliðna helgi.

  Lesa meira...

Umræðan

Af fiskeldi og einhverju öðru

Af fiskeldi og einhverju öðru
Er fiskeldi eitthvað annað? Mér verður oft hugsað til þess þegar ég fylgist með uppbyggingu á fiskeldi á Íslandi. Fyrir ekki svo löngu síðan var talað um að styrkja þyrfti byggð á landsbyggðinni með atvinnusköpun og þá var stóriðja helst fyrir valinu.

Lesa meira...

Frá Preston til Borgarfjarðar

Frá Preston til Borgarfjarðar
Þótt við skilgreinum stjórnmálin oft á hægri/vinstri kvarða og birtingarmynd hans sé sjaldnast skýrari en í öflun og ráðstöfun hinna sameiginlegu fjármuna þá fer stefnan stundum í hringi og hittir sjálfa sig fyrir. Í fyrstu sýn eiga Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og Jeremy Corbyn, formaður breska Verkamannaflokksins, fátt sameiginlegt.

Lesa meira...

Sólargeisli kærleikans

Sólargeisli kærleikans
Það er freistandi í dag að tala um fótbolta! Það má segja að strákarnir okkar hafi tekið forskot á sæluna og hafið þjóðhátíðina degi fyrr en áætlað var. Þvílík gleði! Þvílík samvinna og þvílík hvatning fyrir okkur öll.

En mig langar að deila með ykkur persónulegri sögu um samfélagið okkar, um hvatningu og náungakærleika.

Lesa meira...

Fréttir

„Það verða allir að passa glösin sín“

„Það verða allir að passa glösin sín“
„Ég er alveg líkamlega búin að jafna mig en sálin er enn voðlega ónýt eftir þessa reynslu,“ segir Margrét Sigurðardóttir, sem var hætt komin eftir að hafa verið byrlað ólyfjan á tónlistarhátíðinni Eistnaflugi um helgina.

Lesa meira...

Flúor yfir viðmiðunarmörkum í júní

Flúor yfir viðmiðunarmörkum í júní
Flúor mældist yfir viðmiðunarmörkum í sýnum sem tekin voru í Reyðarfirði í júní. Hættara er við að flúorgildin aukist þegar sumrin eru þurr og hlý líkt og verið hefur. Áfram verður fylgst með flúorlosun frá álverinu í Reyðarfirði.

Lesa meira...

Búið að fella tólf tarfa

Búið að fella tólf tarfa
Búið er að fella tólf hreindýrstarfa á veiðitímabilinu sem hófst á sunnudag. Veiðikvótinn er stærri en nokkru sinni fyrr en hlutfall tarfa í veiðunum hefur dregist saman. Ekki má byrja að veiða kýr fyrr en 1. ágúst.

Lesa meira...

Sextíu ár frá fyrsta síldarfarminum

Sextíu ár frá fyrsta síldarfarminum
Haldið var upp á þann áfanga í Neskaupstað í gær að sextíu ár eru liðin frá því að tekið var á móti fyrsta síldarfarminum í verksmiðju Síldarvinnslunnar. Um leið var minnst þeirra sem látist hafa við störf hjá fyrirtækinu.

Lesa meira...

Lífið

„Við erum strax farin að skipuleggja Eistnaflug 2019“

„Við erum strax farin að skipuleggja Eistnaflug 2019“
„Hátíðin gekk bara rosalega vel og allir eru glaðir og hamingjusamir eftir,“ segir Magný Rós Sigurðardóttir, nýráðin framkvæmdastýra þungarokkshátíðarinn Eistnaflugs sem haldin var í Neskaupstað síðastliðna helgi.

Lesa meira...

Austfirskt blúsband spilar á Ólafsvöku í Færeyjum

Austfirskt blúsband spilar á Ólafsvöku í Færeyjum

„Við hlökkum gríðarlega mikið til þess að fara út og spila fyrir frændur okkar í Færeyjum,“ segir Jóhanna Seljan, söngkona og forsprakki austfirsku sveitarinnar The Borrowed brass blues band, sem er á leið í tónleikaferðalag til Færeyja á Ólafsvöku helgina 27.-29. júlí.

Lesa meira...

Seldist upp í allar listasmiðjur á sjö mínútum

Seldist upp í allar listasmiðjur á sjö mínútum
„LungA er fyrir alla, er maður ekki alltaf ungur,“ segir Sesselja Hlín Jónasardóttir, ein þeirra sem stýrir LungA – listahátíð ungs fólks á Austurlandi, sem er nú í fullum gangi á Seyðisfirði.

Lesa meira...

 „Ég er nánast að á hverjum degi“

 „Ég er nánast að á hverjum degi“
Ríkharður Valtingojer, grafíklistamaður á Stöðvarfirði, hlaut á dögunum önnur verðlaun á stórri alþjóðlegri grafíkhátíð sem haldin er í Sofiu í Búlgaríu. Ríkharður sem er 83 ára gamall segir verðlaunin skipta sig miklu máli. 

Lesa meira...

Íþróttir

Vinnuhópi ætlað að kanna hvort hægt verði að laga völlinn á Seyðisfirði

Vinnuhópi ætlað að kanna hvort hægt verði að laga völlinn á Seyðisfirði
Bæjarráð Seyðisfjarðar hefur skipað fjögurra manna vinnuhóp sem ætlað er að vinna að endurbótum á knattspyrnuvellinum á Seyðisfirði. Brynjar Skúlason, þjálfari meistaraflokksliðs Hugins, er formaður hópsins.

Lesa meira...

Íbúar Fljótsdalshéraðs hvattir til að hjóla með strákunum síðasta spölinn

Íbúar Fljótsdalshéraðs hvattir til að hjóla með strákunum síðasta spölinn
„Strákarnir eru mjög spenntir og tilbúnir í slaginn,“ segir Haddur Áslaugsson hjólaþjálfari, um lið fjögurra ungra hjólreiðakappa frá íþróttafélaginu Þristinum sem heldur tekur þátt í WOW cyclothon.

Lesa meira...

„Okkur vantar enn sjálfboðaliða“

„Okkur vantar enn sjálfboðaliða“
„Undirbúningur gengur með ágætum en það er alltaf margt sem unnið er síðustu tvo dagana,“ segir Hjördís Ólafsdóttir, mótsstjóri meistaramóts Íslands í frjálsum íþróttum (11-14 ára) sem haldið verður á Egilsstöðum um helgina.

Lesa meira...

„Hreyfivika UMFÍ snýst ekki um keppni“

„Hreyfivika UMFÍ snýst ekki um keppni“
„Austfirðingar kunna greinilega að meta Hreyfiviku því það er alltaf mikil þátttaka í ykkar röðum og gaman að fylgjast með fjölbreytileikanum. UMFÍ á trausta boðbera fyrir austan sem smita út frá sér orku og án efa í allt samfélagið,“ segir Sabína Steinunn Halldórsdóttir, landsfulltrúi Ungmennafélags Íslands, um hina árlegu Hreyfiviku sem hófst í gær.

Lesa meira...

Umræðan

Af fiskeldi og einhverju öðru

Af fiskeldi og einhverju öðru
Er fiskeldi eitthvað annað? Mér verður oft hugsað til þess þegar ég fylgist með uppbyggingu á fiskeldi á Íslandi. Fyrir ekki svo löngu síðan var talað um að styrkja þyrfti byggð á landsbyggðinni með atvinnusköpun og þá var stóriðja helst fyrir valinu.

Lesa meira...

Frá Preston til Borgarfjarðar

Frá Preston til Borgarfjarðar
Þótt við skilgreinum stjórnmálin oft á hægri/vinstri kvarða og birtingarmynd hans sé sjaldnast skýrari en í öflun og ráðstöfun hinna sameiginlegu fjármuna þá fer stefnan stundum í hringi og hittir sjálfa sig fyrir. Í fyrstu sýn eiga Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og Jeremy Corbyn, formaður breska Verkamannaflokksins, fátt sameiginlegt.

Lesa meira...

Sólargeisli kærleikans

Sólargeisli kærleikans
Það er freistandi í dag að tala um fótbolta! Það má segja að strákarnir okkar hafi tekið forskot á sæluna og hafið þjóðhátíðina degi fyrr en áætlað var. Þvílík gleði! Þvílík samvinna og þvílík hvatning fyrir okkur öll.

En mig langar að deila með ykkur persónulegri sögu um samfélagið okkar, um hvatningu og náungakærleika.

Lesa meira...

Ungir Austfirðinga skiptast á skoðunum um Fjarðarheiðargöng

Ungir Austfirðinga skiptast á skoðunum um Fjarðarheiðargöng
Tveir ungir Austfirðingar hafa kveðið sér hljóðs um Fjarðarheiðargöngin í Austurglugganum/fréttum. Annar er Seyðfirðingur , Gauti Skúlason , 10. maí sl. Hinn er Norðfirðingur, Sigurður Steinn Einarsson , 21. maí sl.. Sitt sýnist hvorum eins og gengur. En þakkir eiga þeir skildar fyrir sín skrif.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur
Norðfjarðargöng verða lokuð á morgun, þriðjudaginn 29. maí frá 19:30 til 22:30 vegna brunaæfingar.

Lesa meira...

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin
Forvitnir Austfirðingar hafa margir lagt leið sína til Norðfjarðar í vikunni til að skoða ný Norðfjarðargöng sem opnuð voru á laugardag. Þótt áhyggjur hafi verið af hraðakstri sýna langflestir starfsmönnum sem enn eru þar að störfum mikla tillitssemi.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“
Guðmundur Þór Björnsson hefur fylgt eftir Norðfjarðargöngum frá því byrjað var að undirbúa framkvæmdir á Eskifirði sumarið 2013. Enn er nokkrum verkþáttum ólokið en göngin verða opnuð á laugardag.

Lesa meira...

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng
Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á þau verk sem þarf að klára áður en Norðfjarðargöng verða opnuð eftir tvær vikur. Skilti á vegum sem vísa á göngin verða sett upp á næstu dögum.

Lesa meira...

Tístið

Háir leigubílareikningar Bæjarútgerðarinnar vöktu athygli

Háir leigubílareikningar Bæjarútgerðarinnar vöktu athygli
Yfirmenn á togurum Bæjarútgerðarinnar í Neskaupstað þurftu að beita ýmsum aðferðum til að manna skip sín í lok sjötta áratugarins. Þeir sem voru ráðnir fengu ekki alltaf langan fyrirvara til að gera sig ferðbúna.

Lesa meira...

Fánabarátta í Fjarðabyggð

Fánabarátta í Fjarðabyggð
„Þessi kosningabarátta er farin að taka á sig nýja mynd sem ég hef ekki séð áður í mínu kosningastússi,“ sagði Einar Már Sigurðsson, fyrrverandi þingmaður og frambjóðandi Fjarðalistans í framsöguræðu sinni á framboðsfundi á Breiðdalsvík í gærkvöldi.

Lesa meira...

Um kattahald á Egilsstöðum

Um kattahald á Egilsstöðum
Philip Vogler á Egilsstöðum er mikill áhugamaður um vísnagerð, svo mjög að sjálfur forseti Íslands hefur vísað til hans í ræðu.

Lesa meira...

Hin pólitíska tilraunastöð íhaldsins

Hin pólitíska tilraunastöð íhaldsins

Um helgina verður haldið upp á að 70 ár eru liðin síðan Egilsstaðakauptún var stofnað. Samhliða Egilsstöðum hefur líka byggst upp þéttbýli hinu megin fljótsins, Fellabær. Þótt Lagarfljótið sé djúpt hefur stundum verið grunnt á því góða milli íbúanna við sitt hvorn brúarsporðinn.

Lesa meira...

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar