Umræðan

Hátíðarávarp á fullveldishátíð

Hátíðarávarp á fullveldishátíð
Árið 1918 varð eldgos á Íslandi. Því fylgdu jarðskjálftar, jökulhlaup og gjóskufall. Í marga daga rigndi þurri eldfjallaösku úr gráum skýum, og þakti hálft Ísland. Agnirnar spýttust upp, sveimuðu um í loftinu, dreifðu úr sér og settust á landið. Það er sagnorðið sem er notað til að lýsa hvernig eldfjallaaska hegðar sér – hún sest. Alveg eins og ryk sest á bókahillur, eða einhver sem kemur þreyttur heim úr vinnunni sest niður í hægindastól, nema askan og rykið kunna ekki að standa upp. Aska sest, hraun rennur og jöklar hlaupa. Þetta þekkjum við, enda er Ísland köld eyja sem fæddist í eldgosi upp úr hafinu.

Lesa meira...

Svar við grein Hjörleifs Guttormssonar um Litlu Moskvu

Svar við grein Hjörleifs Guttormssonar um Litlu Moskvu
Hjörleifur Guttormsson, fyrrverandi ráðherra og þingmaður Austfirðinga, skrifaði grein í Morgunblaðið þann 24. nóvember sl. þar sem hann gagnrýnir heimildarmyndina Litlu Moskvu sem undirritaður leikstýrði og sýnd verður í Egilsbúð um helgina. Ég hef alltaf borið mikla virðingu fyrir Hjörleifi og því sem hann hefur staðið fyrir, sér í lagi baráttu hans fyrir náttúru Íslands.

Lesa meira...

Austurland og heimsmarkmiðin

Austurland og heimsmarkmiðin
Ísland varð frjálst og fullvalda ríki með gildistöku sambandslaganna 1. desember 1918. Frá því eru liðin hundrað ár og þess hefur verið minnst um land allt á árinu með ýmis konar viðburðum. Austurland er ekki undanskilið og þar var hrint í framkvæmd metnaðarfullu verkefni sem ber heitið „Austfirskt fullveldi – Sjálfbært fullveldi?“ Þar tóku átta austfirskar mennta-, menningar- og rannsóknastofnanir sig saman til að skoða á nýstárlegan hátt austfirskt fullveldi, sjálfbærni og tengslin þar á milli.

Lesa meira...

Fréttir

Framkvæmdaáætlun ekki meitluð í stein eins og töflurnar sem Móses kom með af fjallinu

Framkvæmdaáætlun ekki meitluð í stein eins og töflurnar sem Móses kom með af fjallinu
Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins í Fjarðabyggð gagnrýna frestun á stækkun leikskólans á Eskifirði í framkvæmdaáætlun sveitarfélagsins. Fulltrúar meirihlutans segja framkvæmdaáætlun lifandi skjal sem breytist eftir þörfum og fjárhag.

Lesa meira...

Fólkið á Borgarfirði vill hafa búð

Fólkið á Borgarfirði vill hafa búð
Sjö milljónum króna úr verkefninu Betri Borgarfjörður var nýverið úthlutað til fimmtán samfélagseflandi verkefna á Borgarfirði eystra. Það var Búðin Borgarfirði sem hlaut hæsta styrkinn að þessu sinni, en verslunin hóf rekstur í júlí síðastliðnum.

Lesa meira...

Leitað að bíl eftir innbrot á Reyðarfirði

Leitað að bíl eftir innbrot á Reyðarfirði
Lögreglan á Austurlandi lýsir eftir litlum sendiferðabíl með númerið KSA93 eftir innbrot á Reyðarfirði aðfaranótt miðvikudags.

Lesa meira...

„Segja má að barinn sé óopinbert sendiráð Íslendinga á Tenerife“

„Segja má að barinn sé óopinbert sendiráð Íslendinga á Tenerife“
„Eigendur og starfsfólk hjólaleigunnar Bikes of the Bikes, í samráði við vini og kunningja hér á Tenerife, ákváðu að setja söfnunina af stað þegar fréttist að tryggingar bættu tjónið ekki,“ segir Hafþór Harðarson, fyrrverandi fararstjóri á Tenerife og einn þeirra sem vinnur nú að því að létta undir með eigendum „austfirska“ barsins Nostalgíu eftir að brotist var inn á hann í síðustu viku.

Lesa meira...

Lífið

„Fæstir vissu um hvað ég var að tala“

„Fæstir vissu um hvað ég var að tala“
„Ég sat með fólki á veitingastað á dögunum sem er uppalið hér fyrir sunnan og við vorum að ræða hitt og þetta. Ég sagði orðin „eldhúsbekkur“ og „bekkjartuska“ í einhverri setningunni og fólkið bara hváði,“ segir Petra Sif Sigmarsdóttir, frá Reyðarfirði, en hún skrifaði um þessa upplifun sína á Facebook-síðu sinni og uppskar mikil viðbrögð.

Lesa meira...

Ágústnótt varð að jólanótt

Ágústnótt varð að jólanótt
Lag Egilsstaðabúans Valgeirs Skúlasonar keppir nú við sjö önnur um hylli landsmanna í jólalagasamkeppni Rásar tvö. Valgeir segir vera ánægjulega tilfinningu að heyra lagið spilað í útvarpinu. Annað lag er í keppninni sem á rætur sínar að rekja til Austurlands.

Lesa meira...

„Það er gaman að brjóta hversdaginn upp“

„Það er gaman að brjóta hversdaginn upp“
„Við gerðum bara eina risastóra pöntun, svolítið eins og verið væri að kaupa íþróttabúninga á stórt félag,“ segir Stella Rut Axelsdóttir, deildarstjóri sérkennslu í Nesskóla í Neskaupstað, um samstæða kjóla sem kvenkyns starfsmenn við skólann skarta á föstudögum í desember.

Lesa meira...

Helgin: „Eins og jólin hefðu gubbað á sviðið“

Helgin: „Eins og jólin hefðu gubbað á sviðið“
„Leikþættirnir gerast á mismunandi stigum jólaundirbúnings. Sá fyrri í október, en sá seinni á aðfangadag. Við hönnun leikmyndar þess seinni var markmiðið okkar að láta líta út eins og jólin hefðu gubbað á sviðið. Og ég held að okkur hafi alveg tekist það," segir Sigríður Lára Sigurjónsdóttir, annar tveggja leikstjóra á jóladagskrá Leikfélags Fljótsdalshéraðs, Jól í poka.

Lesa meira...

Íþróttir

Leikmaður Hattar sendur heim fyrir ofbeldisbrot

Leikmaður Hattar sendur heim fyrir ofbeldisbrot
Körfuknattleiksdeild Hattar hefur rift samningi sínum við miðherjann Pranas Skurdauskas eftir að lögregla hafði afskipti af leikmanninum fyrir ofbeldisbrot.

Lesa meira...

Fyrsta skóflustungan að viðbyggingu við íþróttamiðstöðina

Fyrsta skóflustungan að viðbyggingu við íþróttamiðstöðina
Fyrsta skóflustungan að fimleikahúsi, sem rísa mun við ytri enda núverandi íþróttahúss á Egilsstöðum, var tekin föstudaginn 16. nóvember. Íþróttafélagið Höttur heldur utan um framkvæmdina fyrir sveitarfélagið Fljótsdalshérað.

Lesa meira...

Höttur og Huginn tefla fram sameiginlegu liði

Höttur og Huginn tefla fram sameiginlegu liði
Höttur rekstrarfélag og knattspyrnudeild Hugins hafa gert með sér samkomulag til þriggja ára um að tefla fram sameiginlegu liði í meistaraflokki karla undir nafninu Höttur/Huginn. Formaður rekstrarfélagsins segir markmiðið að byggja upp lið á heimamönnum.

Lesa meira...

Körfubolti: Höttur kafskotinn af Skallagrími í fjórða leikhluta - Myndir

Körfubolti: Höttur kafskotinn af Skallagrími í fjórða leikhluta - Myndir
Höttur er úr leik í bikarkeppni karla í körfuknattleik eftir ósigur gegn Skallagrími á laugardag. Höttur átti fínan leik fram í lok þriðja leikhluta þegar gestirnir úr Borgarnesi tóku að hitta úr þriggja stiga skotum. Kvennalið Þróttar Neskaupstað hóf titilvörn sína á Íslandsmótinu í blaki með tveimur sigrum á nafna sínum úr Reykjavík um helgina.

Lesa meira...

Umræðan

Hátíðarávarp á fullveldishátíð

Hátíðarávarp á fullveldishátíð
Árið 1918 varð eldgos á Íslandi. Því fylgdu jarðskjálftar, jökulhlaup og gjóskufall. Í marga daga rigndi þurri eldfjallaösku úr gráum skýum, og þakti hálft Ísland. Agnirnar spýttust upp, sveimuðu um í loftinu, dreifðu úr sér og settust á landið. Það er sagnorðið sem er notað til að lýsa hvernig eldfjallaaska hegðar sér – hún sest. Alveg eins og ryk sest á bókahillur, eða einhver sem kemur þreyttur heim úr vinnunni sest niður í hægindastól, nema askan og rykið kunna ekki að standa upp. Aska sest, hraun rennur og jöklar hlaupa. Þetta þekkjum við, enda er Ísland köld eyja sem fæddist í eldgosi upp úr hafinu.

Lesa meira...

Svar við grein Hjörleifs Guttormssonar um Litlu Moskvu

Svar við grein Hjörleifs Guttormssonar um Litlu Moskvu
Hjörleifur Guttormsson, fyrrverandi ráðherra og þingmaður Austfirðinga, skrifaði grein í Morgunblaðið þann 24. nóvember sl. þar sem hann gagnrýnir heimildarmyndina Litlu Moskvu sem undirritaður leikstýrði og sýnd verður í Egilsbúð um helgina. Ég hef alltaf borið mikla virðingu fyrir Hjörleifi og því sem hann hefur staðið fyrir, sér í lagi baráttu hans fyrir náttúru Íslands.

Lesa meira...

Austurland og heimsmarkmiðin

Austurland og heimsmarkmiðin
Ísland varð frjálst og fullvalda ríki með gildistöku sambandslaganna 1. desember 1918. Frá því eru liðin hundrað ár og þess hefur verið minnst um land allt á árinu með ýmis konar viðburðum. Austurland er ekki undanskilið og þar var hrint í framkvæmd metnaðarfullu verkefni sem ber heitið „Austfirskt fullveldi – Sjálfbært fullveldi?“ Þar tóku átta austfirskar mennta-, menningar- og rannsóknastofnanir sig saman til að skoða á nýstárlegan hátt austfirskt fullveldi, sjálfbærni og tengslin þar á milli.

Lesa meira...

Nokkur orð um snjalltæki og samfélagsmiðla

Nokkur orð um snjalltæki og samfélagsmiðla
Fjarðabyggð hefur nú (mér vitanlega), fyrst allra sveitarfélaga á Íslandi, tekið ákvörðun um að banna börnum að nota sín eigin snjalltæki á skólatíma. Nokkur umræða hefur verið um þetta bann og mig langar og fara í stuttu máli yfir rökin sem liggja því til grundvallar.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur
Norðfjarðargöng verða lokuð á morgun, þriðjudaginn 29. maí frá 19:30 til 22:30 vegna brunaæfingar.

Lesa meira...

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin
Forvitnir Austfirðingar hafa margir lagt leið sína til Norðfjarðar í vikunni til að skoða ný Norðfjarðargöng sem opnuð voru á laugardag. Þótt áhyggjur hafi verið af hraðakstri sýna langflestir starfsmönnum sem enn eru þar að störfum mikla tillitssemi.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“
Guðmundur Þór Björnsson hefur fylgt eftir Norðfjarðargöngum frá því byrjað var að undirbúa framkvæmdir á Eskifirði sumarið 2013. Enn er nokkrum verkþáttum ólokið en göngin verða opnuð á laugardag.

Lesa meira...

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng
Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á þau verk sem þarf að klára áður en Norðfjarðargöng verða opnuð eftir tvær vikur. Skilti á vegum sem vísa á göngin verða sett upp á næstu dögum.

Lesa meira...

Tístið

Baksneidd valhenda um Berufjörð

Baksneidd valhenda um Berufjörð
Erfiðlega hefur gengið að leggja nýjan veg yfir Berufjörð. Mikið sig hefur verið í landinu undir veginum og hann hreinlega sokkið.

Lesa meira...

Háir leigubílareikningar Bæjarútgerðarinnar vöktu athygli

Háir leigubílareikningar Bæjarútgerðarinnar vöktu athygli
Yfirmenn á togurum Bæjarútgerðarinnar í Neskaupstað þurftu að beita ýmsum aðferðum til að manna skip sín í lok sjötta áratugarins. Þeir sem voru ráðnir fengu ekki alltaf langan fyrirvara til að gera sig ferðbúna.

Lesa meira...

Fánabarátta í Fjarðabyggð

Fánabarátta í Fjarðabyggð
„Þessi kosningabarátta er farin að taka á sig nýja mynd sem ég hef ekki séð áður í mínu kosningastússi,“ sagði Einar Már Sigurðsson, fyrrverandi þingmaður og frambjóðandi Fjarðalistans í framsöguræðu sinni á framboðsfundi á Breiðdalsvík í gærkvöldi.

Lesa meira...

Um kattahald á Egilsstöðum

Um kattahald á Egilsstöðum
Philip Vogler á Egilsstöðum er mikill áhugamaður um vísnagerð, svo mjög að sjálfur forseti Íslands hefur vísað til hans í ræðu.

Lesa meira...

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar