Umræðan

Bráðum á hann hvergi heima

Bráðum á hann hvergi heima
Þannig lauk Eyþór Árnason ljóði sínu sem hann kallaði „Við leiði Kristjáns Fjallaskálds“. Nú hef ég ekki beðið hann að fá að birta það en vísa á herdubreid.is þar sem ljóðið er með leyfi höfundar. Svo er það auðvita í nýjustu bók Eyþórs. En þessar línur eru hér ekki til að auglýsa skemmtileg ljóð heldur frekar til að velta mér upp úr annarra skrifum, svona eins og þátttaka í athugasemdum.

Lesa meira...

Til varnar öðrum

Til varnar öðrum
Eitt af því sem maður á ekki að gera er að fara með sögu, eða sögubrot sem maður ekki kann. Þar sem maður þekkir ekki aðalpersónur og er ekki einu sinni viss um að hafa vettvanginn réttan. En hér helgar tilgangurinn sem sé meðalið. Ég ræ á vafasöm mið, eins þótt ég viti að þetta á maður ekki að gera. Þessi pistill fjallar sem sé um það sem fólk á ekki að gera og sérstaklega ekki gamlir gráhærðir, og eða, sköllóttir karlar.

Lesa meira...

Af fiskeldi og einhverju öðru

Af fiskeldi og einhverju öðru
Er fiskeldi eitthvað annað? Mér verður oft hugsað til þess þegar ég fylgist með uppbyggingu á fiskeldi á Íslandi. Fyrir ekki svo löngu síðan var talað um að styrkja þyrfti byggð á landsbyggðinni með atvinnusköpun og þá var stóriðja helst fyrir valinu.

Lesa meira...

Fréttir

Dæmdur fyrir að tvíkjálkabrjóta mann með hnefahöggi

Dæmdur fyrir að tvíkjálkabrjóta mann með hnefahöggi
Héraðsdómur Austurland hefur dæmt karlmann í 45 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að veita öðrum hnefahögg í andlitið með þeim afleiðingum að sá síðarnefndi tvíkjálkabrotnaði. Sá brotlegi taldist eiga sér málsbætur en þær réttlættu ekki gjörninginn.

Lesa meira...

Móðir eina nemanda Grunnskóla Mjóafjarðar kennir honum í vetur

Móðir eina nemanda Grunnskóla Mjóafjarðar kennir honum í vetur
„Hún fékk val um að fara í burtu í vetur en hún gat ekki hugsað sér það,“ segir Erna Ólafsdóttir frá Mjóafirði sem mun í vetur kenna dóttur sinni Jóhönnu Björgu Sævarsdóttur sem er að fara í níunda bekk, en hún verður eini nemandinn í Grunnskóla Mjóafjarðar annað árið í röð.

Lesa meira...

Vel gengur að reisa nýtt netaverkstæði

Vel gengur að reisa nýtt netaverkstæði
Framkvæmdir ganga vel við nýtt netaverkstæði Fjarðanets í Neskaupstað sem rís á nýrri landfyllingu austan loðnubræðslu Síldarvinnslunnar. Stefnt er að því að loka húsinu fyrir veturinn og taka það í notkun næsta vor.

Lesa meira...

Sjö milljónum veitt til samfélagseflandi verkefna á Breiðdalsvík

Sjö milljónum veitt til samfélagseflandi verkefna á Breiðdalsvík
„Styrkirnir skipta mjög miklu máli og gera það að verkum að við getum byggt upp fjölbreyttara samfélag,“ Friðrik Árnason, eigandi Hótels Bláfells, en sjö milljónum króna úr verkefninu Breiðdælingar móta framtíðina var úthlutað til fjórtán samfélagseflandi verkefna í Breiðdalshreppi í maí. Styrkirnir eru hluti af verkefni Byggðastofnunar, Brothættar byggðir.

Lesa meira...

Lífið

„Við ætlum að grilla tíu lambaskrokka í þetta skiptið“

„Við ætlum að grilla tíu lambaskrokka í þetta skiptið“
„Það hefur verið mjög góð mæting og ég á ekki von á öðru í ár. Í fyrra fóru 700 matarskammtar á kvöldvökunni og í ár munum við bæði stækka svæðið og fjölga borðum,“ segir Kristinn Þór Jónasson, forsvarsmaður Útsæðisins, bæjarhátíðarinnar á Eskifirði sem fram fer um helgina.

Lesa meira...

„Ég er viss um að Skúli fylgist með öllu saman“

„Ég er viss um að Skúli fylgist með öllu saman“
Leiðsögumaðurinn og lífskúnstnerinn Skúli Sveinsson frá Borgarfirði eystri lést snögglega og langt fyrir aldur fram síðastliðinn vetur. Bróðir hans, Karl, ákvað að halda minningu Skúla á lofti með því að taka að sér þær ferðir sem bókaðar höfðu verið á hann í sumar á sérmerktum vagni með yfirskriftinni „Nú trússa vinir Skúla“.

Lesa meira...

Helgin; Gleðigangan Hýr halarófa á Seyðisfirði og fleira

Helgin; Gleðigangan Hýr halarófa á Seyðisfirði og fleira
„Við erum komin með góða rútínu þannig að undirbúningur gengur vel og allt verður orðið flott á morgun,“ segir Snorri Emilsson, forsprakki og talsmaður gleðigöngunnar Hýr halarófa sem verður á Seyðisfirði á morgun.

Lesa meira...

„Iron Maiden er venjulegasta fólk sem ég hef kynnst“

„Iron Maiden er venjulegasta fólk sem ég hef kynnst“
Norðfirðingurinn Draupnir Rúnar Draupnisson fékk að upplifa draum margra þegar hann var ráðinn flugþjónn í tónleikaferð bresku þungarokkssveitarinnar Iron Maiden. Draupnir segir það hafa verið sérstakt að upplifa umstangið í kringum sveitina en ekki síður hversu vingjarnlegir hljómsveitarmeðlimirnir voru.

Lesa meira...

Íþróttir

„Ég mæli með þessu fyrir alla“

„Ég mæli með þessu fyrir alla“
„Augljósasta ástæðan var sú að það var ekkert lyftingafélag var á Austurlandi, en ef einhver vill keppa í lyftingum þá þarf sá hinn sami að vera skráður í félag,“ segir Tinna Halldórsdóttir, meðstjórnandi í Lyftingafélagi Austurlands, um tilurð félagsins.

Lesa meira...

„Frábært væri að fá 25 sjálfboðaliða“

„Frábært væri að fá 25 sjálfboðaliða“
„Það lítur út fyrir mjög gott hjólaveður, sól og hægan vind,“ segir María Jóngerð Gunnarsdóttir, sumarstarfsmaður UÍA, um veðurútlit fyrir hjólakeppnina Tour de Orminn sem fram fer á Héraði á laugardaginn.

Lesa meira...

„Hvernig væri að stíga út fyrir þægindarammann?“

„Hvernig væri að stíga út fyrir þægindarammann?“
„Það er stutt í hlaup og allir orðnir spenntir,“ segir Jóhann Trggvason, einn þeirra sem stendur að Barðsneshlaupinu sem haldið verður á laugardaginn, tuttugasta og annað árið í röð.

Lesa meira...

Jafntefli í Austfjarðaslag: Þjálfararnir sáttir við stigið - Myndir

Jafntefli í Austfjarðaslag: Þjálfararnir sáttir við stigið - Myndir
Leiknir komst upp fyrir Hött í botnbaráttu annarrar deildar karla í knattspyrnu með 1-1 jafntefli gegn Fjarðabyggð á föstudagskvöld. Bæði lið fengu tækifæri til að landa sigrinum í lokin en virtust sátt við skiptan hlut.

Lesa meira...

Umræðan

Bráðum á hann hvergi heima

Bráðum á hann hvergi heima
Þannig lauk Eyþór Árnason ljóði sínu sem hann kallaði „Við leiði Kristjáns Fjallaskálds“. Nú hef ég ekki beðið hann að fá að birta það en vísa á herdubreid.is þar sem ljóðið er með leyfi höfundar. Svo er það auðvita í nýjustu bók Eyþórs. En þessar línur eru hér ekki til að auglýsa skemmtileg ljóð heldur frekar til að velta mér upp úr annarra skrifum, svona eins og þátttaka í athugasemdum.

Lesa meira...

Til varnar öðrum

Til varnar öðrum
Eitt af því sem maður á ekki að gera er að fara með sögu, eða sögubrot sem maður ekki kann. Þar sem maður þekkir ekki aðalpersónur og er ekki einu sinni viss um að hafa vettvanginn réttan. En hér helgar tilgangurinn sem sé meðalið. Ég ræ á vafasöm mið, eins þótt ég viti að þetta á maður ekki að gera. Þessi pistill fjallar sem sé um það sem fólk á ekki að gera og sérstaklega ekki gamlir gráhærðir, og eða, sköllóttir karlar.

Lesa meira...

Af fiskeldi og einhverju öðru

Af fiskeldi og einhverju öðru
Er fiskeldi eitthvað annað? Mér verður oft hugsað til þess þegar ég fylgist með uppbyggingu á fiskeldi á Íslandi. Fyrir ekki svo löngu síðan var talað um að styrkja þyrfti byggð á landsbyggðinni með atvinnusköpun og þá var stóriðja helst fyrir valinu.

Lesa meira...

Frá Preston til Borgarfjarðar

Frá Preston til Borgarfjarðar
Þótt við skilgreinum stjórnmálin oft á hægri/vinstri kvarða og birtingarmynd hans sé sjaldnast skýrari en í öflun og ráðstöfun hinna sameiginlegu fjármuna þá fer stefnan stundum í hringi og hittir sjálfa sig fyrir. Í fyrstu sýn eiga Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og Jeremy Corbyn, formaður breska Verkamannaflokksins, fátt sameiginlegt.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur
Norðfjarðargöng verða lokuð á morgun, þriðjudaginn 29. maí frá 19:30 til 22:30 vegna brunaæfingar.

Lesa meira...

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin
Forvitnir Austfirðingar hafa margir lagt leið sína til Norðfjarðar í vikunni til að skoða ný Norðfjarðargöng sem opnuð voru á laugardag. Þótt áhyggjur hafi verið af hraðakstri sýna langflestir starfsmönnum sem enn eru þar að störfum mikla tillitssemi.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“
Guðmundur Þór Björnsson hefur fylgt eftir Norðfjarðargöngum frá því byrjað var að undirbúa framkvæmdir á Eskifirði sumarið 2013. Enn er nokkrum verkþáttum ólokið en göngin verða opnuð á laugardag.

Lesa meira...

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng
Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á þau verk sem þarf að klára áður en Norðfjarðargöng verða opnuð eftir tvær vikur. Skilti á vegum sem vísa á göngin verða sett upp á næstu dögum.

Lesa meira...

Tístið

Háir leigubílareikningar Bæjarútgerðarinnar vöktu athygli

Háir leigubílareikningar Bæjarútgerðarinnar vöktu athygli
Yfirmenn á togurum Bæjarútgerðarinnar í Neskaupstað þurftu að beita ýmsum aðferðum til að manna skip sín í lok sjötta áratugarins. Þeir sem voru ráðnir fengu ekki alltaf langan fyrirvara til að gera sig ferðbúna.

Lesa meira...

Fánabarátta í Fjarðabyggð

Fánabarátta í Fjarðabyggð
„Þessi kosningabarátta er farin að taka á sig nýja mynd sem ég hef ekki séð áður í mínu kosningastússi,“ sagði Einar Már Sigurðsson, fyrrverandi þingmaður og frambjóðandi Fjarðalistans í framsöguræðu sinni á framboðsfundi á Breiðdalsvík í gærkvöldi.

Lesa meira...

Um kattahald á Egilsstöðum

Um kattahald á Egilsstöðum
Philip Vogler á Egilsstöðum er mikill áhugamaður um vísnagerð, svo mjög að sjálfur forseti Íslands hefur vísað til hans í ræðu.

Lesa meira...

Hin pólitíska tilraunastöð íhaldsins

Hin pólitíska tilraunastöð íhaldsins

Um helgina verður haldið upp á að 70 ár eru liðin síðan Egilsstaðakauptún var stofnað. Samhliða Egilsstöðum hefur líka byggst upp þéttbýli hinu megin fljótsins, Fellabær. Þótt Lagarfljótið sé djúpt hefur stundum verið grunnt á því góða milli íbúanna við sitt hvorn brúarsporðinn.

Lesa meira...

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar