• Herðubreið fær andlitslyftingu - Myndir

  Herðubreið fær andlitslyftingu - Myndir

  Félagsheimilið Herðubreið á Seyðisfirði hefur fengið mikla andlitslyftingu á undanförnum mánuðum og frekari framkvæmdir eru í bígerð. Tveir ungar konur standa að baki endurbótunum með það markmið að opna húsið fyrir bæjarbúum.

  Lesa meira...

 • Núningur við bryggjuna myndaði gat á bátnum

  Núningur við bryggjuna myndaði gat á bátnum

  Talið er að gat sem kom eftir núning við bryggju hafi orðið til þess að eikarbáturinn Saga SU 606 sökk í höfninni á Breiðdalsvík aðfaranótt 11. febrúar síðastliðins.

  Lesa meira...

 • Vill skipta á jöfnu í samningum við Færeyinga

  Vill skipta á jöfnu í samningum við Færeyinga

  Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegsráðherra, segir tíma til kominn að Íslendingar og Færeyingar skipti á sléttu í samningum um fiskveiðar. Skiptimyntin er kolmunni sem skiptir Austfirðinga miklu máli.

  Lesa meira...

 • „Því miður er þörfin mikil“

  „Því miður er þörfin mikil“

  „Jól í skókassa“ er alþjóðlegt verkefni sem felst í því að fá börn jafnt sem fullorðna til þess að gleðja önnur börn sem lifa við fátækt, sjúkdóma og erfiðleika með því að gefa þeim jólagjafir. Tekið verður á móti skókössum í Egilsstaðakirkju næsta fimmtudag milli klukkan 17:00 og 21:00.

  Lesa meira...

Umræðan

Ég er stoltur bakvörður. En þú?

Ég er stoltur bakvörður. En þú?
„Er þetta ekki örugglega dóttir þín á þessari mynd,“ sagði björgunarsveitarmaðurinn sem hafði samband við mig á Facebook til þess að fá leyfi til að birta myndina á síðu sveitarinnar eftir flugslysaæfingu sem fram fór á Egilsstaðaflugvelli á dögunum.

Lesa meira...

Þróun byggða, samfélagsþátttaka og frumkvöðlastarf

Þróun byggða, samfélagsþátttaka og frumkvöðlastarf
Ísland er strjálbýlasta land Evrópu og dreifist byggð í borgir, bæi og sveitir. Það er ekki sjálfgefið að búseta á hverjum stað sé stöðug eða fari vaxandi jafnvel þó saga byggðarlaga spanni árhundruð. Með breytingum á atvinnuháttum og samfélagsgerð fylgja fólksflutningar sem hafa áhrif á tækifæri og möguleika svæða til vaxtar. Dæmi um þetta er Bíldudalur sem um tíma átti undir högg að sækja vegna samdráttar í sjávarútvegi en nýtur nú vaxtar samhliða uppbyggingu í laxeldi.

Lesa meira...

Bráðum á hann hvergi heima

Bráðum á hann hvergi heima
Þannig lauk Eyþór Árnason ljóði sínu sem hann kallaði „Við leiði Kristjáns Fjallaskálds“. Nú hef ég ekki beðið hann að fá að birta það en vísa á herdubreid.is þar sem ljóðið er með leyfi höfundar. Svo er það auðvita í nýjustu bók Eyþórs. En þessar línur eru hér ekki til að auglýsa skemmtileg ljóð heldur frekar til að velta mér upp úr annarra skrifum, svona eins og þátttaka í athugasemdum.

Lesa meira...

Fréttir

Núningur við bryggjuna myndaði gat á bátnum

Núningur við bryggjuna myndaði gat á bátnum
Talið er að gat sem kom eftir núning við bryggju hafi orðið til þess að eikarbáturinn Saga SU 606 sökk í höfninni á Breiðdalsvík aðfaranótt 11. febrúar síðastliðins.

Lesa meira...

Vill skipta á jöfnu í samningum við Færeyinga

Vill skipta á jöfnu í samningum við Færeyinga
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegsráðherra, segir tíma til kominn að Íslendingar og Færeyingar skipti á sléttu í samningum um fiskveiðar. Skiptimyntin er kolmunni sem skiptir Austfirðinga miklu máli.

Lesa meira...

„Því miður er þörfin mikil“

„Því miður er þörfin mikil“
„Jól í skókassa“ er alþjóðlegt verkefni sem felst í því að fá börn jafnt sem fullorðna til þess að gleðja önnur börn sem lifa við fátækt, sjúkdóma og erfiðleika með því að gefa þeim jólagjafir. Tekið verður á móti skókössum í Egilsstaðakirkju næsta fimmtudag milli klukkan 17:00 og 21:00.

Lesa meira...

„Við tók algerlega súrrealískt ástand“

„Við tók algerlega súrrealískt ástand“
„Ég var inni í húsinu Brennu, í miðbæ Neskaupstaðar, þar sem ritstjórnarskrifstofa Austurgluggans var þá. Ég man að ég var að lesa yfir blað vikunnar sem við höfðum klárað kvöldið áður, þegar síminn hringdi. Þetta var vinur minn sem vann í netagerðinni og hann sagði mér einfaldlega, blátt áfram, að það hefði fundist lík við bryggjuna, pakkað inn og með stunguförum. Þetta var eins hádramatískt og það gat orðið,“ segir Jón Knútur Ásmundsson, sem var ritstjóri Austurgluggans árið 2004.

Lesa meira...

Lífið

Herðubreið fær andlitslyftingu - Myndir

Herðubreið fær andlitslyftingu - Myndir
Félagsheimilið Herðubreið á Seyðisfirði hefur fengið mikla andlitslyftingu á undanförnum mánuðum og frekari framkvæmdir eru í bígerð. Tveir ungar konur standa að baki endurbótunum með það markmið að opna húsið fyrir bæjarbúum.

Lesa meira...

Helgin: Um hundrað manns koma að tónleikunum

Helgin: Um hundrað manns koma að tónleikunum
„Atli Heimir kemur sjálfur austur á tónleikana á sunnudaginn og það er okkur svo sannarlegur heiður,“ segir Guðrún Lilja Magnúsdóttir, starfsmaður hjá Menningarstofu Fjarðabyggðar, en austfirskt tónlistarfólk á öllum aldri flytur fjölbreytta tónlist eftir Atla Heimi Sveinsson á tvennum tónleikum um helgina. Tilefnið er áttræðisafmæli Atla Heimis sem var þann 21. september síðastliðinn.

Lesa meira...

„Rómantík getur verið út um allt og alls staðar“

„Rómantík getur verið út um allt og alls staðar“

„Þetta er í fyrsta skipti sem eitthvað þessu líkt hefur verið gert hér að því er ég best veit. Í aðdraganda síðustu sveitarstjórnarkosninga ræddum við það mikið að auka aðgengi að stjórnsýslunni hjá sveitarfélaginu og þetta er liður í að gera það,“ segir Gauti Jóhannesson, sveitarstjóri á Djúpavogi, en hann verður í Kjörbúðinni seinnipart föstudags þar sem hann svarar fyrirspurnum íbúa um málefni sveitarfélagsins. Gauti er í yfirheyrslu vikunnar.

Lesa meira...

Kvikmyndin Lof mér að falla í Sláturhúsinu

Kvikmyndin Lof mér að falla í Sláturhúsinu
„Ég veit að myndin er alveg gríðarlega erfið og sjálf kvíði ég því mikið að horfa á hana,“ segir Kristín Amalía Atladóttir, framkvæmdastóri Sláturhússins menningaseturs á Egilsstöðum, en tvær sýiningar af kvikmyndinni Lof mér að falla, eftir Baldvin Z, verður sýnd þar næstkomandi sunnudag.

Lesa meira...

Íþróttir

Blak: Sjö í U-17 ára landsliðunum á Norðurlandamóti

Blak: Sjö í U-17 ára landsliðunum á Norðurlandamóti
Sjö austfirsk ungmenni voru í U-17 ára landsliðunum í blaki sem í síðustu viku tóku þátt í opna Norðurlandamótinu í blaki sem fram fór í Ikast í Danmörku.

Lesa meira...

„Keppnisskapið var alltaf til staðar hjá mér“

„Keppnisskapið var alltaf til staðar hjá mér“
„Ég er mjög stolt af því að geta sagt að ég komi frá Djúpavogi," segir Ásta Birna Magnúsdóttir, sem spilar golf í efstu deild í Þýskalandi með einum sterkasta klúbb landsins.

Lesa meira...

Viðar Jónsson ráðinn þjálfari Hattar

Viðar Jónsson ráðinn þjálfari Hattar
Viðar Jónsson hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks Hattar í knattspyrnu karla. Viðar hefur undanfarin ár þjálfað Leikni Fáskrúðsfirði en lét af þeim störfum í lok nýliðnnar leiktíðar.

Lesa meira...

Þrettán í U-17 ára landsliðunum í blaki

Þrettán í U-17 ára landsliðunum í blaki
Þrettán leikmenn úr þremur austfirskum íþróttaliðum voru í íslensku U-17 ára landsliðunum í blaki sem komu saman til æfinga á Húsavík um helgina. Blaktímabilið hófst á sama tíma með meistarakeppni.

Lesa meira...

Umræðan

Ég er stoltur bakvörður. En þú?

Ég er stoltur bakvörður. En þú?
„Er þetta ekki örugglega dóttir þín á þessari mynd,“ sagði björgunarsveitarmaðurinn sem hafði samband við mig á Facebook til þess að fá leyfi til að birta myndina á síðu sveitarinnar eftir flugslysaæfingu sem fram fór á Egilsstaðaflugvelli á dögunum.

Lesa meira...

Þróun byggða, samfélagsþátttaka og frumkvöðlastarf

Þróun byggða, samfélagsþátttaka og frumkvöðlastarf
Ísland er strjálbýlasta land Evrópu og dreifist byggð í borgir, bæi og sveitir. Það er ekki sjálfgefið að búseta á hverjum stað sé stöðug eða fari vaxandi jafnvel þó saga byggðarlaga spanni árhundruð. Með breytingum á atvinnuháttum og samfélagsgerð fylgja fólksflutningar sem hafa áhrif á tækifæri og möguleika svæða til vaxtar. Dæmi um þetta er Bíldudalur sem um tíma átti undir högg að sækja vegna samdráttar í sjávarútvegi en nýtur nú vaxtar samhliða uppbyggingu í laxeldi.

Lesa meira...

Bráðum á hann hvergi heima

Bráðum á hann hvergi heima
Þannig lauk Eyþór Árnason ljóði sínu sem hann kallaði „Við leiði Kristjáns Fjallaskálds“. Nú hef ég ekki beðið hann að fá að birta það en vísa á herdubreid.is þar sem ljóðið er með leyfi höfundar. Svo er það auðvita í nýjustu bók Eyþórs. En þessar línur eru hér ekki til að auglýsa skemmtileg ljóð heldur frekar til að velta mér upp úr annarra skrifum, svona eins og þátttaka í athugasemdum.

Lesa meira...

Til varnar öðrum

Til varnar öðrum
Eitt af því sem maður á ekki að gera er að fara með sögu, eða sögubrot sem maður ekki kann. Þar sem maður þekkir ekki aðalpersónur og er ekki einu sinni viss um að hafa vettvanginn réttan. En hér helgar tilgangurinn sem sé meðalið. Ég ræ á vafasöm mið, eins þótt ég viti að þetta á maður ekki að gera. Þessi pistill fjallar sem sé um það sem fólk á ekki að gera og sérstaklega ekki gamlir gráhærðir, og eða, sköllóttir karlar.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur
Norðfjarðargöng verða lokuð á morgun, þriðjudaginn 29. maí frá 19:30 til 22:30 vegna brunaæfingar.

Lesa meira...

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin
Forvitnir Austfirðingar hafa margir lagt leið sína til Norðfjarðar í vikunni til að skoða ný Norðfjarðargöng sem opnuð voru á laugardag. Þótt áhyggjur hafi verið af hraðakstri sýna langflestir starfsmönnum sem enn eru þar að störfum mikla tillitssemi.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“
Guðmundur Þór Björnsson hefur fylgt eftir Norðfjarðargöngum frá því byrjað var að undirbúa framkvæmdir á Eskifirði sumarið 2013. Enn er nokkrum verkþáttum ólokið en göngin verða opnuð á laugardag.

Lesa meira...

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng
Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á þau verk sem þarf að klára áður en Norðfjarðargöng verða opnuð eftir tvær vikur. Skilti á vegum sem vísa á göngin verða sett upp á næstu dögum.

Lesa meira...

Tístið

Baksneidd valhenda um Berufjörð

Baksneidd valhenda um Berufjörð
Erfiðlega hefur gengið að leggja nýjan veg yfir Berufjörð. Mikið sig hefur verið í landinu undir veginum og hann hreinlega sokkið.

Lesa meira...

Háir leigubílareikningar Bæjarútgerðarinnar vöktu athygli

Háir leigubílareikningar Bæjarútgerðarinnar vöktu athygli
Yfirmenn á togurum Bæjarútgerðarinnar í Neskaupstað þurftu að beita ýmsum aðferðum til að manna skip sín í lok sjötta áratugarins. Þeir sem voru ráðnir fengu ekki alltaf langan fyrirvara til að gera sig ferðbúna.

Lesa meira...

Fánabarátta í Fjarðabyggð

Fánabarátta í Fjarðabyggð
„Þessi kosningabarátta er farin að taka á sig nýja mynd sem ég hef ekki séð áður í mínu kosningastússi,“ sagði Einar Már Sigurðsson, fyrrverandi þingmaður og frambjóðandi Fjarðalistans í framsöguræðu sinni á framboðsfundi á Breiðdalsvík í gærkvöldi.

Lesa meira...

Um kattahald á Egilsstöðum

Um kattahald á Egilsstöðum
Philip Vogler á Egilsstöðum er mikill áhugamaður um vísnagerð, svo mjög að sjálfur forseti Íslands hefur vísað til hans í ræðu.

Lesa meira...

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar