Umræðan

Óbyggðanefnd að störfum á Austurlandi – Hvað er í vændum?

Óbyggðanefnd að störfum á Austurlandi – Hvað er í vændum?
Óbyggðanefnd hefur tekið til meðferðar svæði á Austurlandi þar sem eftir á að fjalla um mörk þjóðlenda.

Lesa meira...

Allir landshlutar sækja fram

Allir landshlutar sækja fram
Rétt fyrir áramótin voru fyrstu fjárlög nýrrar ríkisstjórnar samþykkt á Alþingi. Þar má finna mörg jákvæð mál sem gefa tilefni til bjartsýni inn í nýja árið. Meðal þeirra mála má sérstaklega nefna að samþykkt var 100 milljóna króna styrking á verkefninu um sóknaráætlanir landshluta.

Lesa meira...

Mennt er máttur – fyrir austan

Mennt er máttur – fyrir austan
Í aðdraganda þess að Múlaþing varð til sem sveitarfélag var lögð áhersla á mikilvægi þess að styrkja og bæta aðgengi og framboð á háskólastarfsemi í hinu nýja sveitarfélagi. Með það að markmiði var farið af stað í viðræður við University of the Highlands and Islands í Skotlandi (UHI).

Lesa meira...

Fréttir

COVID smitum hefur fækkað á Austurlandi

COVID smitum hefur fækkað á Austurlandi
Alls eru nú 75 í einangrun á Austurlandi vegna COVID smits og 130 í sóttkví. Smitum hefur fækkað síðustu daga sem og þeim fækkað sem eru í sóttkví.


Lesa meira...

Jódís kallar eftir aðgerðum í málum SÁÁ

Jódís kallar eftir aðgerðum í málum SÁÁ
Jódís Skúladóttir þingmaður Vinstri grænna í Norðausturkjördæmi kallar eftir aðgerðum í málum SÁÁ. Hún segir að nóg sé komið. Sjálf hafi hún verið misnotuð af starfsmanni SÁÁ sem hún hitti síðar í meðferð á Staðarfelli.

Lesa meira...

Múlaþing annast rekstur samkomurýmis á Seyðisfirði

Múlaþing annast rekstur samkomurýmis á Seyðisfirði
Byggðaráð Múlaþings hefur samþykkt að sveitarfélagið annist rekstur samkomurýmis í fyrirhuguðum íbúðakjarna á Seyðisfirði fyrir eldri borgara. Því var hinsvegar hafnað að taka þátt í kostnaði við jarðvinnu vegna verkefnisins.


Lesa meira...

Enginn fiskur í netum Laxa í Reyðarfirði

Enginn fiskur í netum Laxa í Reyðarfirði
„Fiskistofa vitjaði netanna 21. janúar og reyndist enginn fiskur í netunum. Í framhaldi voru netin tekin upp að beiðni Fiskistofu,“ segir í uppfærslu frá Matvælastofnun um gatið sem kom á sjókví Laxa í Reyðarfirði í síðustu viku. Netin voru lögð út til að stöðva lax sem gæti hafa sloppið úr sjókvínni.


Lesa meira...

Lífið

Hver er Austfirðingur ársins 2021?

Hver er Austfirðingur ársins 2021?
Austurfrétt hefur staðið fyrir kosningu um Austfirðing ársins frá því að vefurinn hóf göngu sína árið 2012. Nú gefst lesendum tækifæri til að tilnefna þá sem þeir telja eiga heima í kjörinu fyrir afrek á nýliðnu ári.

Lesa meira...

Kláraði fagnám í verslun og þjónustu alfarið í fjarnámi

Kláraði fagnám í verslun og þjónustu alfarið í fjarnámi

„Námið var bæði skemmtilegt og fróðlegt. Þetta nýtist auðvitað vel í mínu starfi og ég mæli með þessu fyrir alla sem hafa hug á að stunda verslunarstörf,“ segir Ríkey Jónsdóttir, verslunarstjóri.

Lesa meira...

Regnbogastrætið vekur áfram athygli á heimsvísu

Regnbogastrætið vekur áfram athygli á heimsvísu
Hin regnbogalitaða Norðurgata á Seyðisfirði heldur áfram að vera ein helsta landkynning Íslendinga. Gatan er notuð sem dæmi um eftirtektarverða staði í bæði mexíkóskum og breskum blöðum.

Lesa meira...

Jólagullkorn Alberts gera hátíðina betri

Jólagullkorn Alberts gera hátíðina betri

Austfirski lífskúnstnerinn Albert Eiríksson (Albert eldar) kann þá list mætavel að bæði njóta jólanna í allri sinni mynd og ekki síður að leyfa öðrum að njóta með um leið.

Lesa meira...

Íþróttir

Freyja Karín útnefnd íþróttamaður Fjarðabyggðar

Freyja Karín útnefnd íþróttamaður Fjarðabyggðar
Freyja Karín Þorvarðardóttir, knattspyrnukona úr Þrótti Neskaupstað, var á dögunum útnefnd Íþróttamaður Fjarðabyggðar árið 2021.

Lesa meira...

Körfubolti: Höttur marði Sindra eftir framlengingu

Körfubolti: Höttur marði Sindra eftir framlengingu
Höttur vann Sindra 105-103 eftir framlengdan leik í fyrstu deild karla í körfuknattleik í gærkvöldi. Með sigrinum komst Höttur aftur upp að hlið Hauka í efsta sætinu.

Lesa meira...

Brynjar Þorri er íþróttamaður Hattar 2021

Brynjar Þorri er íþróttamaður Hattar 2021
Brynjar Þorri Magnússon var kjörinn íþróttamaður Hattar á síðasta ári og raunar líka knattspyrnumaður félagsins. Þetta kemur fram á Facebook síðu Hattar. Þar segir að íþróttamenn Hattar 2021 voru heiðraðir með öðruvísi hætti í ár en aðeins var skotið upp glæsilegri flugeldasýningu kl 18:00 í dag frá Vilhjálmsvelli.

Lesa meira...

Eskfirðingur ráðinn landsliðsþjálfari

Eskfirðingur ráðinn landsliðsþjálfari
Jesper Sand Poulsen, íbúi á Eskifirði, hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari karla og kvenna í pílukasti.

Lesa meira...

Umræðan

Óbyggðanefnd að störfum á Austurlandi – Hvað er í vændum?

Óbyggðanefnd að störfum á Austurlandi – Hvað er í vændum?
Óbyggðanefnd hefur tekið til meðferðar svæði á Austurlandi þar sem eftir á að fjalla um mörk þjóðlenda.

Lesa meira...

Allir landshlutar sækja fram

Allir landshlutar sækja fram
Rétt fyrir áramótin voru fyrstu fjárlög nýrrar ríkisstjórnar samþykkt á Alþingi. Þar má finna mörg jákvæð mál sem gefa tilefni til bjartsýni inn í nýja árið. Meðal þeirra mála má sérstaklega nefna að samþykkt var 100 milljóna króna styrking á verkefninu um sóknaráætlanir landshluta.

Lesa meira...

Mennt er máttur – fyrir austan

Mennt er máttur – fyrir austan
Í aðdraganda þess að Múlaþing varð til sem sveitarfélag var lögð áhersla á mikilvægi þess að styrkja og bæta aðgengi og framboð á háskólastarfsemi í hinu nýja sveitarfélagi. Með það að markmiði var farið af stað í viðræður við University of the Highlands and Islands í Skotlandi (UHI).

Lesa meira...

Var þá kannski ekki rétt að kjósa?

Var þá kannski ekki rétt að kjósa?
Um þessar mundir eru um 16 mánuðir frá því að ný sveitarstjórn tók til starfa í sameinuðu sveitarfélagi Múlaþingi. Sveitarfélagið varð til við sameiningu Fljótsdalshéraðs, Seyðisfjarðar, Djúpavogshrepps og Borgarfjarðar eystri. Íbúar hins nýja sveitarfélags bundu miklar vonir við hið nýja sameinaða sveitarfélag enda farið af stað með háleit markmið.

Lesa meira...

Göngin

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur
Norðfjarðargöng verða lokuð á morgun, þriðjudaginn 29. maí frá 19:30 til 22:30 vegna brunaæfingar.

Lesa meira...

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin
Forvitnir Austfirðingar hafa margir lagt leið sína til Norðfjarðar í vikunni til að skoða ný Norðfjarðargöng sem opnuð voru á laugardag. Þótt áhyggjur hafi verið af hraðakstri sýna langflestir starfsmönnum sem enn eru þar að störfum mikla tillitssemi.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“
Guðmundur Þór Björnsson hefur fylgt eftir Norðfjarðargöngum frá því byrjað var að undirbúa framkvæmdir á Eskifirði sumarið 2013. Enn er nokkrum verkþáttum ólokið en göngin verða opnuð á laugardag.

Lesa meira...

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng
Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á þau verk sem þarf að klára áður en Norðfjarðargöng verða opnuð eftir tvær vikur. Skilti á vegum sem vísa á göngin verða sett upp á næstu dögum.

Lesa meira...

Tístið

Af fyrrverandi tukthúsum

Af fyrrverandi tukthúsum
Dómsmálaráðherra kynnti í síðustu viku áform um að loka fangelsinu á Akureyri fyrir fullt og allt. Þau tíðindi urðu félögunum Birni Hafþóri Guðmundssyni og Stefáni Bragasyni að yrkisefni.

Lesa meira...

Maður segir Í NESKAUPSTAÐ!

Maður segir Í NESKAUPSTAÐ!
Það fer fátt eins mikið í taugarnar á Norðfirðingum og austfirskum málvöndunarsinnum og þegar valin er röng forsetning þegar vísað er til dvalar eða staðsetningar í kaupstaðnum góða á Nesi.

Lesa meira...

„Mældu rétt!“

„Mældu rétt!“
Einmuna blíða er víðast hvar á Austurlandi í dag og raunar um allt Norðausturhorn landsins. Hiti fór yfir 20 stig á Egilsstöðum í hádeginu og samfélagsmiðlar loga af innibyrgðu veðurgrobbi Héraðsbúa, sem ekki fengu mikil tækifæri til að viðra það (hohoho) síðasta sumar.

Lesa meira...

Veðurfregnir veita en náð

Veðurfregnir veita en náð
Það hefur eflaust ekki farið framhjá neinum að gengið hefur á með gulum og appelsínugulum viðvörum í meira en mánuð. Philip Vogler á Egilsstöðum samdi nýverið gargaraljóð sem hann segist hafa samið „andspænis öllum gulum og jafnvel dekkri viðvörunum“

Lesa meira...

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.