• Kominn tími á að taka til

  Kominn tími á að taka til

  Frambjóðendur á Fljótsdalshéraði eru sammála um að ráðast verði í átak til hefta útbreiðslu rusls í sveitarfélaginu, einkum innan þéttbýlisins. Umhverfi og ásýnd snerta ýmsa þætti kosningabaráttunnar á Héraði.

  Lesa meira...

 • Ólafur Áki hættir á Vopnafirði

  Ólafur Áki hættir á Vopnafirði

  Ólafur Áki Ragnarsson hefur ákveðið að halda ekki áfram sem sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps að loknu þessu kjörtímabili.

  Lesa meira...

 • Helgin: „Þetta er nú einu sinni háskóli allra landsmanna“

  Helgin: „Þetta er nú einu sinni háskóli allra landsmanna“

  „Að aka um með vísindasýningu er svolítið eins og að túra með hljómsveit, við sköpum okkar eigin veröld á hverjum stað sem gestir ganga inní sem svo hverfur aftur,“ segir Guðrún Bachmann lestarstjóri Háskólalestar Háskóla Íslands, en Egilsstaðaskóli verður vettvangur síðustu heimsóknar Háskólalestar Háskóla Íslands í maímánuði þetta árið.

  Lesa meira...

 • „Ungt fólk þarf að kjósa og það þarf að kjósa ungt fólk“

  „Ungt fólk þarf að kjósa og það þarf að kjósa ungt fólk“

  Félagasamtökin Ungt Austurland hafa hrundið af stað átaki til að hvetja ungt fólk til að kjósa í sveitarstjórnarkosningunum á laugardag. Félagið stendur fyrir samfélagsmiðlaleik á kjördag og hefur birt á heimasíðu sinni lista yfir alla einstaklinga undir fertugu sem eru í framboði á Austurlandi.

  Lesa meira...

Umræðan

Göngum hægt um gleðinnar dyr

Göngum hægt um gleðinnar dyr
Framundan eru kosningar til sveitarstjórna. Sem vænta má reyna framboð og frambjóðendur að bjóða betri kost en verið hefur. Í góðri trú eða fyrir athyglina. Fram koma yfirlýsingar og loforð um að „gera enn betur“ . „Bæta í hér og þar“, með auknum útgjöldum. Fullyrt er að, „ lítið eða ekkert hafi verið framkvæmt eða gert“. Fjármögnun er lítið rædd. „Skuldir hafi verið greiddar helst til hratt niður“. „Svigrúm sé til lántöku þar sem skuldir séu innan við leyfilegt hámark“.

Lesa meira...

Hvers vegna vildi ég flytja austur?

Hvers vegna vildi ég flytja austur?
Ég er fæddur og uppalinn á Breiðdalsvík, fór í Menntaskólann á Egilsstöðum að loknu grunnskólanámi og þaðan í háskólanám í höfuðborginni árið 2005. Þrátt fyrir að hafa komið austur til að vinna í sumarfríum ílengdist ég á höfuðborgarsvæðinu og fékk vinnu þar eftir að námi lauk. Hugurinn leitaði þó gjarnan í heimahagana og orðið heima átti alltaf við um Austurlandið í mínum huga.

Lesa meira...

Er þetta stóra kosningamálið?

Er þetta stóra kosningamálið?
Mikil umræða hefur skapast um fráveitumál þéttbýlisins á Egilsstöðum nú í aðdraganda kosninga. Samt finnst mér ótrúlega margir tala um að þeir viti of lítið um þessi mál. Umfjöllunin hefur líka verið heldur áróðurskennd og einhliða. Það er því ástæða til að fara yfir það enn og reyna að bregða upp allri myndinni.

Lesa meira...

Fréttir

Kominn tími á að taka til

Kominn tími á að taka til
Frambjóðendur á Fljótsdalshéraði eru sammála um að ráðast verði í átak til hefta útbreiðslu rusls í sveitarfélaginu, einkum innan þéttbýlisins. Umhverfi og ásýnd snerta ýmsa þætti kosningabaráttunnar á Héraði.

Lesa meira...

Ólafur Áki hættir á Vopnafirði

Ólafur Áki hættir á Vopnafirði
Ólafur Áki Ragnarsson hefur ákveðið að halda ekki áfram sem sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps að loknu þessu kjörtímabili.

Lesa meira...

„Ungt fólk þarf að kjósa og það þarf að kjósa ungt fólk“

„Ungt fólk þarf að kjósa og það þarf að kjósa ungt fólk“
Félagasamtökin Ungt Austurland hafa hrundið af stað átaki til að hvetja ungt fólk til að kjósa í sveitarstjórnarkosningunum á laugardag. Félagið stendur fyrir samfélagsmiðlaleik á kjördag og hefur birt á heimasíðu sinni lista yfir alla einstaklinga undir fertugu sem eru í framboði á Austurlandi.

Lesa meira...

Aðhald eða viðhald?

Aðhald eða viðhald?
Minnihluti Seyðisfjarðarlistans sótti að meirihluta Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks út af skorti á viðhaldi í bænum á framboðsfundi á þriðjudagskvöld. Meirihlutinn hamraði hins vegar á góðum árangri í fjármálum.

Lesa meira...

Lífið

Helgin: „Þetta er nú einu sinni háskóli allra landsmanna“

Helgin: „Þetta er nú einu sinni háskóli allra landsmanna“
„Að aka um með vísindasýningu er svolítið eins og að túra með hljómsveit, við sköpum okkar eigin veröld á hverjum stað sem gestir ganga inní sem svo hverfur aftur,“ segir Guðrún Bachmann lestarstjóri Háskólalestar Háskóla Íslands, en Egilsstaðaskóli verður vettvangur síðustu heimsóknar Háskólalestar Háskóla Íslands í maímánuði þetta árið.

Lesa meira...

„Ljóðin eru mörg mjög nærgöngul“

„Ljóðin eru mörg mjög nærgöngul“
„Eins og titill bókarinnar ber með sér þá ræ ég á mið tímans og hugleiði hvað hefur sterkust tök á honum í mínu lífi,“ segir Steinunn Ásmundsdóttir, sem sendi nýverið frá sér ljóðabókina Áratök tímans.

Lesa meira...

Helgin: Reyna að tengja saman innfædda og aðkomna Héraðsbúa

Helgin: Reyna að tengja saman innfædda og aðkomna Héraðsbúa
Fjölmenningarhátíð verður haldið í menningarmiðstöðinni Sláturhúsinu á Egilsstöðum á mánudag, annan í hvítasunnu. Útgáfutónleikar, frisbígolfkennsla, nágrannaslagur í fótboltanum og listamannaspjall er meðal þess helsta um helgina.

Lesa meira...

Treystir á velvilja fólksins á ferðum sínum um landið

Treystir á velvilja fólksins á ferðum sínum um landið
Ferðalangur með fjaðurhatt að hætti indíána í hjólastól hefur vakið athygli íbúa á Héraði í dag. Sá kemur ekki úr Vesturheimi, eins og margir gætu haldið heldur úr austri.

Lesa meira...

Íþróttir

Bikartitlar hjá skíðafólki

Bikartitlar hjá skíðafólki
Lið UÍA hampaði bikarmeistaratitli í flokki 16-17 ára drengja á skíðum en vertíð skíðafólks er að ljúka. Þá varð liðið í öðru sæti í flokki 12-13 ára stúlkna.

Lesa meira...

Knattspyrna: Förum til Eyja til að halda áfram í bikarnum

Knattspyrna: Förum til Eyja til að halda áfram í bikarnum
Þriðju deildarlið Einherja fer til Vestmanneyja í næstu viku og spilar gegn bikarmeisturum ÍBV í 32ja liða úrslitum bikarkeppni karla í knattspyrnu. Fyrirliði Vopnafjarðarliðsins segir hug í hópnum fyrir ferðinni.

Lesa meira...

Gerist ekki betra en verða meistari með systur sinni

Gerist ekki betra en verða meistari með systur sinni
Systurnar Helena Kristín og Heiða Elísabet Gunnarsdætur voru báðar í lykilhlutverkum í liði Þróttar sem varð Íslandsmeistari í blaki kvenna í gærkvöldi.

Lesa meira...

Borja: Leikurinn vannst á uppgjöfunum

Borja: Leikurinn vannst á uppgjöfunum
Borja Gonzalez, þjálfari Þróttar, var skiljanlega afar ánægður eftir að liðið tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í blaki kvenna með 3-0 sigri á Aftureldingu í gær. Hann segir uppgjafir Þróttarliðsins hafa gert út af við Mosfellsbæjarliðið.

Lesa meira...

Umræðan

Göngum hægt um gleðinnar dyr

Göngum hægt um gleðinnar dyr
Framundan eru kosningar til sveitarstjórna. Sem vænta má reyna framboð og frambjóðendur að bjóða betri kost en verið hefur. Í góðri trú eða fyrir athyglina. Fram koma yfirlýsingar og loforð um að „gera enn betur“ . „Bæta í hér og þar“, með auknum útgjöldum. Fullyrt er að, „ lítið eða ekkert hafi verið framkvæmt eða gert“. Fjármögnun er lítið rædd. „Skuldir hafi verið greiddar helst til hratt niður“. „Svigrúm sé til lántöku þar sem skuldir séu innan við leyfilegt hámark“.

Lesa meira...

Hvers vegna vildi ég flytja austur?

Hvers vegna vildi ég flytja austur?
Ég er fæddur og uppalinn á Breiðdalsvík, fór í Menntaskólann á Egilsstöðum að loknu grunnskólanámi og þaðan í háskólanám í höfuðborginni árið 2005. Þrátt fyrir að hafa komið austur til að vinna í sumarfríum ílengdist ég á höfuðborgarsvæðinu og fékk vinnu þar eftir að námi lauk. Hugurinn leitaði þó gjarnan í heimahagana og orðið heima átti alltaf við um Austurlandið í mínum huga.

Lesa meira...

Er þetta stóra kosningamálið?

Er þetta stóra kosningamálið?
Mikil umræða hefur skapast um fráveitumál þéttbýlisins á Egilsstöðum nú í aðdraganda kosninga. Samt finnst mér ótrúlega margir tala um að þeir viti of lítið um þessi mál. Umfjöllunin hefur líka verið heldur áróðurskennd og einhliða. Það er því ástæða til að fara yfir það enn og reyna að bregða upp allri myndinni.

Lesa meira...

Úr einu í annað um bæinn okkar.

Úr einu í annað um bæinn okkar.
Ég ætla að byrja þetta bréfkorn á því að þakka Þorvaldi Jóhanns fyrir sérlega góða grein nýlega sem lýsir kannski best bjartsýni hans og áhuga á mörgum sviðum. Ekki þarf ég að bæta við þar sem hann fjallar um t.d. Síldarvinnsluna og þeirra framlag til atvinnulífsins í bænum og er seint fullþakkað, úr því að svona fór með þá atvinnugrein hér í bæ, því einmitt svona fyrirtæki vantaði hér sem skapað gæti frekari tekjur í bæinn.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin
Forvitnir Austfirðingar hafa margir lagt leið sína til Norðfjarðar í vikunni til að skoða ný Norðfjarðargöng sem opnuð voru á laugardag. Þótt áhyggjur hafi verið af hraðakstri sýna langflestir starfsmönnum sem enn eru þar að störfum mikla tillitssemi.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“
Guðmundur Þór Björnsson hefur fylgt eftir Norðfjarðargöngum frá því byrjað var að undirbúa framkvæmdir á Eskifirði sumarið 2013. Enn er nokkrum verkþáttum ólokið en göngin verða opnuð á laugardag.

Lesa meira...

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng
Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á þau verk sem þarf að klára áður en Norðfjarðargöng verða opnuð eftir tvær vikur. Skilti á vegum sem vísa á göngin verða sett upp á næstu dögum.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng opnuð 11.11

Norðfjarðargöng opnuð 11.11
Norðfjarðargöng verður opnuð formlega laugardaginn 11. nóvember næstkomandi. Ekki verður þó öllum frágangi lokið fyrr en næsta sumar.

Lesa meira...

Tístið

Fánabarátta í Fjarðabyggð

Fánabarátta í Fjarðabyggð
„Þessi kosningabarátta er farin að taka á sig nýja mynd sem ég hef ekki séð áður í mínu kosningastússi,“ sagði Einar Már Sigurðsson, fyrrverandi þingmaður og frambjóðandi Fjarðalistans í framsöguræðu sinni á framboðsfundi á Breiðdalsvík í gærkvöldi.

Lesa meira...

Um kattahald á Egilsstöðum

Um kattahald á Egilsstöðum
Philip Vogler á Egilsstöðum er mikill áhugamaður um vísnagerð, svo mjög að sjálfur forseti Íslands hefur vísað til hans í ræðu.

Lesa meira...

Hin pólitíska tilraunastöð íhaldsins

Hin pólitíska tilraunastöð íhaldsins

Um helgina verður haldið upp á að 70 ár eru liðin síðan Egilsstaðakauptún var stofnað. Samhliða Egilsstöðum hefur líka byggst upp þéttbýli hinu megin fljótsins, Fellabær. Þótt Lagarfljótið sé djúpt hefur stundum verið grunnt á því góða milli íbúanna við sitt hvorn brúarsporðinn.

Lesa meira...

Bruninn seinkaði Eistnaflugsferðinni

Bruninn seinkaði Eistnaflugsferðinni

Bruninn í Kleinunni á miðvikudagsmorgun hafði áhrif víða, meðal annars á Héraðsbúa sem ætluðu að taka daginn snemma til að komast á Eistnaflug í Neskaupstað.

Lesa meira...

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar