Umræðan

Framtíð í skapandi hugsun

Framtíð í skapandi hugsun
Hæ. Ég heiti Hildur Vaka og er formaður leikfélags Menntaskólans á Egilsstöðum. Ég er á sviðslistalínu á listabraut. Mér finnst það svolítið skondið en jafnframt sorglegt að vera hálfnuð með skólagöngu mína við ME þar sem ég var fyrir nokkrum vikum að klára minn fyrsta sviðslistaráfanga.

Lesa meira...

Hverju breyta jólin?

Hverju breyta jólin?
Fjölskyldan settist niður á aðventunni og horfði saman á teiknimyndina, sem gerð var hér um árið eftir hinni þekktu Jólasögu (A Christmas Carol) eftir Charles Dickens.

Lesa meira...

Um atferli hinna íslensku jólasveina að gættum hegningarlögum

Um atferli hinna íslensku jólasveina að gættum hegningarlögum
Nú fer senn í hönd hátíð ljóss og friðar. Börn og fullorðnir hlakka til. Það er líkt og friðsæld umvefji fólk í aðdraganda jóla og yfir hátíðirnar og má segja að jólaandinn dragi að jafnaði fram bestu eiginleika og kosti fólks. Kærleikur svífur yfir vötnum og hortugheitin rjátlast af harðsvírustu mönnum.

Lesa meira...

Fréttir

Ísing lamaði Lagarfossvirkjun

Ísing lamaði Lagarfossvirkjun
Ísing í Lagarfossvirkjun varð til þess að báðar vélar stöðvarinnar slógu út aðfaranótt mánudags. Nokkurn tíma getur tekið að losna við ísinguna og koma orkuvinnslu aftur á fulla ferð.

Lesa meira...

Skíðafarar komnir heim

Skíðafarar komnir heim
Um 160 Austfirðingar, sem í gær voru innlyksa í ítalskri skíðaparadís, lentu á Egilsstöðum um klukkan hálf þrjú í dag. Þjálfari í hópnum segir heimferðina hafa gengið vel.

Lesa meira...

Ríflega 160 Austfirðingar fastir í ítölsku Ölpunum

Ríflega 160 Austfirðingar fastir í ítölsku Ölpunum
Austfirðingar eru um helmingur þeirra 300 Íslendinga bíða eftir að komast heim frá ítalska skíðaþorpinu Livigno. Mikil snjókoma hefur sett allar ferðaáætlanir úr skorðum en Austfirðingarnir áttu að fljúga heim í dag.

Lesa meira...

Mikill áhugi á REKO hugmyndafræðinni á Austurlandi

Mikill áhugi á REKO hugmyndafræðinni á Austurlandi
Bændum, heimavinnsluaðilum og smáframleiðendum er boðið til fundar um REKO hugmyndafræðina á Austurlandi á Egilsstöðum annað kvöld. Hugmyndirnar ganga út á að koma á fót milliliðalausri sölu milli framleiðenda og neytenda.

Lesa meira...

Lífið

Mikilvægt að sjá viðbrögðin beint frá kúnnanum

Mikilvægt að sjá viðbrögðin beint frá kúnnanum
Ölstofa Asks á Egilsstöðum hefur vakið nokkra athygli síðan hún var opnuð í byrjun apríl. Þar eru lögð áhersla á afurðir Austra brugghúss sem er í sama húsnæði. Bruggmeistarinn segir nándina góða til að styrkja sambandið við viðskiptavinina.

Lesa meira...

Austfirðingur ársins 2018

Austfirðingur ársins 2018

Ellefu tilnefningar eru til nafnbótarinnar Austfirðings ársins 2018. Kosning er hafin og stendur til miðnættis miðvikudagsins 16. janúar.

Lesa meira...

Aðalsteinn Jónsson á fullu stími heim af miðunum – Myndband

Aðalsteinn Jónsson á fullu stími heim af miðunum – Myndband
Myndband sem skipverjar á Aðalsteini Jónssyni, skipi Eskju, tóku upp á leið heim af veiðum á Færeyjamiðum hefur vakið nokkra athygli. Það sýnir útsýnið úr brúnni þegar skipið nálgast Austfirði.

Lesa meira...

VA áfram en ME úr leik

VA áfram en ME úr leik
Lið Verkmenntaskóla Austurlands er komið í aðra umferð spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur en Menntaskólinn á Egilsstöðum er úr leik.

Lesa meira...

Íþróttir

Sex leikmenn Þróttar í landsliðsverkefnum í byrjun árs

Sex leikmenn Þróttar í landsliðsverkefnum í byrjun árs
Sex leikmenn Þróttar Neskaupstað tóku þátt í landsliðsverkefnum í blaki í byrjun árs. Þar af voru þrír leikmenn í A-landsliðunum í forkeppni Evrópukeppninnar.

Lesa meira...

Þrír nýir leikmenn með Hetti í fyrsta leik ársins

Þrír nýir leikmenn með Hetti í fyrsta leik ársins
Þrír nýir leikmenn eru í leikmannahópi Hattar sem er á leið á Ísafjörð til að leika gegn Vestra í fyrsta leik nýs árs í fyrstu deild karla í körfuknattleik á morgun. Liðin berjast hatrammlega um möguleikann á að leika í úrvalsdeildinni á næsta ári.

Lesa meira...

Sigmar valinn íþróttamaður Hattar fyrir árið 2018

Sigmar valinn íþróttamaður Hattar fyrir árið 2018
Körfuknattleiksmaðurinn Sigmar Hákonarson er íþróttamaður Hattar fyrir árið 2018. Íþróttafólk félagsins var heiðrað á þrettándabrennu á Egilsstöðum á sunnudagskvöld.

Lesa meira...

Ómar tók á móti Hreini í lögreglufylgd

Ómar tók á móti Hreini í lögreglufylgd
„Þetta er auðvitað mjög mikill heiður fyrir mig og æðsta viðurkenning sem hægt er að veita í tenglsum við íþróttir,” segir Hreinn Halldórsson, kúluvarpari á Egilsstöðum, sem tekinn var inn í Heiðurshöll Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands við val á íþróttamanni ársins 2018 þann 29. desember síðastliðinn. Hreinn er átjándi einstaklingurinn sem Íþróttasamband Íslands útnefnir í höllina.

Lesa meira...

Umræðan

Framtíð í skapandi hugsun

Framtíð í skapandi hugsun
Hæ. Ég heiti Hildur Vaka og er formaður leikfélags Menntaskólans á Egilsstöðum. Ég er á sviðslistalínu á listabraut. Mér finnst það svolítið skondið en jafnframt sorglegt að vera hálfnuð með skólagöngu mína við ME þar sem ég var fyrir nokkrum vikum að klára minn fyrsta sviðslistaráfanga.

Lesa meira...

Hverju breyta jólin?

Hverju breyta jólin?
Fjölskyldan settist niður á aðventunni og horfði saman á teiknimyndina, sem gerð var hér um árið eftir hinni þekktu Jólasögu (A Christmas Carol) eftir Charles Dickens.

Lesa meira...

Um atferli hinna íslensku jólasveina að gættum hegningarlögum

Um atferli hinna íslensku jólasveina að gættum hegningarlögum
Nú fer senn í hönd hátíð ljóss og friðar. Börn og fullorðnir hlakka til. Það er líkt og friðsæld umvefji fólk í aðdraganda jóla og yfir hátíðirnar og má segja að jólaandinn dragi að jafnaði fram bestu eiginleika og kosti fólks. Kærleikur svífur yfir vötnum og hortugheitin rjátlast af harðsvírustu mönnum.

Lesa meira...

Bríet er skref í rétta átt á landsbyggðinni

Bríet er skref í rétta átt á landsbyggðinni
Víða þar sem ég hef komið um landið síðustu vikur og mánuði hefur eitt mál brunnið á öllum þeim sveitarstjórnarmönnum, atvinnurekendum og íbúum almennt sem ég hef rætt við á þessum svæðum. Það eru húsnæðismálin. Mikill húsnæðisskortur hefur hamlað vexti og viðgangi þessara sveitarfélaga þar sem lítið sem ekkert hefur verið byggt á landsbyggðinni undanfarinn áratug. Fyrirtæki hafa ekki getað stækkað eins mikið og aukin eftirspurn hefur kallað á og sjálfur hef ég heyrt um fjölmörg dæmi þess fólk vilji flytja út á land en geti það ekki þar sem viðunandi húsnæði sé ekki í boði. Það er því þarft að bregðast við af krafti.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur
Norðfjarðargöng verða lokuð á morgun, þriðjudaginn 29. maí frá 19:30 til 22:30 vegna brunaæfingar.

Lesa meira...

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin
Forvitnir Austfirðingar hafa margir lagt leið sína til Norðfjarðar í vikunni til að skoða ný Norðfjarðargöng sem opnuð voru á laugardag. Þótt áhyggjur hafi verið af hraðakstri sýna langflestir starfsmönnum sem enn eru þar að störfum mikla tillitssemi.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“
Guðmundur Þór Björnsson hefur fylgt eftir Norðfjarðargöngum frá því byrjað var að undirbúa framkvæmdir á Eskifirði sumarið 2013. Enn er nokkrum verkþáttum ólokið en göngin verða opnuð á laugardag.

Lesa meira...

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng
Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á þau verk sem þarf að klára áður en Norðfjarðargöng verða opnuð eftir tvær vikur. Skilti á vegum sem vísa á göngin verða sett upp á næstu dögum.

Lesa meira...

Tístið

Baksneidd valhenda um Berufjörð

Baksneidd valhenda um Berufjörð
Erfiðlega hefur gengið að leggja nýjan veg yfir Berufjörð. Mikið sig hefur verið í landinu undir veginum og hann hreinlega sokkið.

Lesa meira...

Háir leigubílareikningar Bæjarútgerðarinnar vöktu athygli

Háir leigubílareikningar Bæjarútgerðarinnar vöktu athygli
Yfirmenn á togurum Bæjarútgerðarinnar í Neskaupstað þurftu að beita ýmsum aðferðum til að manna skip sín í lok sjötta áratugarins. Þeir sem voru ráðnir fengu ekki alltaf langan fyrirvara til að gera sig ferðbúna.

Lesa meira...

Fánabarátta í Fjarðabyggð

Fánabarátta í Fjarðabyggð
„Þessi kosningabarátta er farin að taka á sig nýja mynd sem ég hef ekki séð áður í mínu kosningastússi,“ sagði Einar Már Sigurðsson, fyrrverandi þingmaður og frambjóðandi Fjarðalistans í framsöguræðu sinni á framboðsfundi á Breiðdalsvík í gærkvöldi.

Lesa meira...

Um kattahald á Egilsstöðum

Um kattahald á Egilsstöðum
Philip Vogler á Egilsstöðum er mikill áhugamaður um vísnagerð, svo mjög að sjálfur forseti Íslands hefur vísað til hans í ræðu.

Lesa meira...

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar