Umræðan

Spilling og yfirgangur í Seyðisfirði

Spilling og yfirgangur í Seyðisfirði
Nú hafa svæðisráð og starfsmenn Skipulagsstofnunar skilað af sér hálfunninni og meingallaðri tillögu að framtíðar strandsvæðaskipulagi Austfjarða til Sigurðar Inga Jóhannssonar innviðaráðherra til samþykktar eða synjunar.

Lesa meira...

Af vindorku og verdensfrelsurum

Af vindorku og verdensfrelsurum
Þau er mörg fárin sem hrjá heiminn. Þegar kovidfaraldurinn er loks í rénum tekur við stríð í Evrópu. Loftslagsvandinn er óleystur og orkukreppa sömuleiðis. Allt virðist vera tilvinnandi til að leysa þá síðastnefndu.

Lesa meira...

Skemmtiferðaskipakomur alls ekki bölmóður einn, nema síður sé!

Skemmtiferðaskipakomur alls ekki bölmóður einn, nema síður sé!
Af gefnu tilefni langar mig að tala aðeins um Seyðisfjarðarhöfn og þróun móttöku ferðamanna á höfninni í gegnum tíðina. Höfnin er ein af grunnnetshöfnum landsins, hefur verið mikilvæg höfn í samskiptum við meginland Evrópu frá örófi alda og frá náttúrunnar hendi er hún ein besta höfnin á Íslandi.

Lesa meira...

Fréttir

Enn ein viðvörunin á morgun

Enn ein viðvörunin á morgun
Veðurstofa Íslands hefur gefið út gula viðvörun vegna hvassviðrið fyrir Austurland að Glettingi á morgun.

Lesa meira...

Stór meirihluti íbúa Úthéraðs mótfallnir vindmyllum á svæðinu

Stór meirihluti íbúa Úthéraðs mótfallnir vindmyllum á svæðinu

Mikill meirihluti íbúa Úthéraðs er mótfallinn því að á svæðinu rísi vindmyllur eða vindmylluver af nokkrum toga.

Lesa meira...

Innviðaráðuneytið staðfestir vanhæfi fulltrúa Miðflokksins

Innviðaráðuneytið staðfestir vanhæfi fulltrúa Miðflokksins
Innviðaráðuneytið, sem fer með málefni sveitarfélaga í landinu, gerir engar athugasemdir við ákvörðun sveitarstjórnar Múlaþings um að úrskurða Þröst Jónsson, fulltrúa Miðflokksins, vanhæfan við afgreiðslu á veglínum Fjarðarheiðarganga við Egilsstaði. Þröstur telst vanhæfur þar sem bróðir hans og náin skyldmenni eiga umtalsverða hagsmuna að gæta.

Lesa meira...

Áskorun að taka mót stórauknum fjölda ferðamanna í sumar

Áskorun að taka mót stórauknum fjölda ferðamanna í sumar

Allmargir ferðaþjónustuaðilar eru sammála um að miklar áskoranir felist í þeim stóraukna fjölda ferðamanna sem koma að líkindum til með að heimsækja Austurland í vor, sumar og haust.

Lesa meira...

MS fær aukinn frest til hreinsunar á fráveituvatni

MS fær aukinn frest til hreinsunar á fráveituvatni

Mjólkurstöð MS á Egilsstöðum fær frekari frest til að ljúka uppsetningu á hreinsunarbúnaði vegna fráveituvatns frá stöðinni samkvæmt ákvörðun Heilbrigðisnefndar Austurlands (HAUST.)

Lesa meira...

Lífið

Jóhann Valgeir Austfirðingur ársins 2022

Jóhann Valgeir Austfirðingur ársins 2022
Jóhann Valgeir Davíðsson, íþróttakennari á Eskifirði, hefur verið kosinn Austfirðingur ársins 2022 af lesendum Austurfréttar. Kjörið hlýtur Jóhann Valgeir fyrir elju sína við að benda á vandamál í íþróttahúsi staðarins.

Lesa meira...

Eins og kviknað sé í himninum aftan við Súlurnar

Eins og kviknað sé í himninum aftan við Súlurnar
Hópur nema á lokaári í myndlistardeild Listaháskóla Íslands hefur dvalið á Stöðvarfirði síðan í byrjun síðustu viku með vinnuaðstöðu í Sköpunarmiðstöðinni. Nemandi úr hópnum segir ánægjulegt að breyta um umhverfi og fara í hlýjan faðm fjarðarins. Sýning á vinnu þeirra verður haldin í miðstöðinni á morgun.

Lesa meira...

Endurvekja Leikfélag Reyðarfjarðar

Endurvekja Leikfélag Reyðarfjarðar
Boðað hefur verið til aðalfundar í Leikfélagi Reyðarfjarðar í kvöld til að endurvekja félagið sem hefur verið í dvala undanfarin ár. Talsverður áhugi virðist fyrir að koma leikstarfsemi aftur í gang þar.

Lesa meira...

„Yndislegt og ekta íslenskt ferðaveður“

„Yndislegt og ekta íslenskt ferðaveður“
Átta manna hópur frá Fáskrúðsfirði hjólaði í ágúst þvert Ísland, frá Rifstanga yfir hálendið að Kötlutanga. Hjólreiðafólkið fékk alvöru íslenskar aðstæður á leiðinni.

Lesa meira...

Íþróttir

Körfubolti: Vonast til að nýr leikmaður verði gjaldgengur í næsta leik

Körfubolti: Vonast til að nýr leikmaður verði gjaldgengur í næsta leik
Bryan Alberts, 28 ára skotbakvörður, mætti á sína fyrstu æfingu með úrvalsdeildarliði Hattar í körfuknattleik karla í gærkvöldi. Vonast er til að leikheimild verði gefin út fyrir hann síðar í dag þannig hann geti spilað með liðinu í næsta leik gegn Þór Þorlákshöfn.

Lesa meira...

Blak: Karlaliðið tapaði á Ísafirði

Blak: Karlaliðið tapaði á Ísafirði
Lið Þróttar í úrvalsdeild karla í blaki tapaði leik sínum um síðustu helgi gegn Vestra á Ísafirði 3-0.

Lesa meira...

Körfubolti: Tæplega tuttugu stiga tap í Njarðvík

Körfubolti: Tæplega tuttugu stiga tap í Njarðvík
Höttur tapaði í gærkvöldi 109-90 fyrir Njarðvík þegar liðin mættust í úrvalsdeild karla í körfuknattleik. Þrátt fyrir tölurnar var Höttur inni í leiknum allt fram á síðustu mínútuna.

Lesa meira...

Blak: Sigur í fyrsta leik nýs árs

Blak: Sigur í fyrsta leik nýs árs
Þróttur Neskaupstað vann á miðvikudagskvöld Völsung 3-0 í úrvalsdeild kvenna í blaki í fyrsta leik sínum á nýju ári.

Lesa meira...

Umræðan

Spilling og yfirgangur í Seyðisfirði

Spilling og yfirgangur í Seyðisfirði
Nú hafa svæðisráð og starfsmenn Skipulagsstofnunar skilað af sér hálfunninni og meingallaðri tillögu að framtíðar strandsvæðaskipulagi Austfjarða til Sigurðar Inga Jóhannssonar innviðaráðherra til samþykktar eða synjunar.

Lesa meira...

Af vindorku og verdensfrelsurum

Af vindorku og verdensfrelsurum
Þau er mörg fárin sem hrjá heiminn. Þegar kovidfaraldurinn er loks í rénum tekur við stríð í Evrópu. Loftslagsvandinn er óleystur og orkukreppa sömuleiðis. Allt virðist vera tilvinnandi til að leysa þá síðastnefndu.

Lesa meira...

Skemmtiferðaskipakomur alls ekki bölmóður einn, nema síður sé!

Skemmtiferðaskipakomur alls ekki bölmóður einn, nema síður sé!
Af gefnu tilefni langar mig að tala aðeins um Seyðisfjarðarhöfn og þróun móttöku ferðamanna á höfninni í gegnum tíðina. Höfnin er ein af grunnnetshöfnum landsins, hefur verið mikilvæg höfn í samskiptum við meginland Evrópu frá örófi alda og frá náttúrunnar hendi er hún ein besta höfnin á Íslandi.

Lesa meira...

Cathy Ann Josephson: „Bíð ekki eftir fólki sem segir alltaf nei“

Cathy Ann Josephson: „Bíð ekki eftir fólki sem segir alltaf nei“
Cathy Ann Josephson segist vera með sex húfur – eiginkona, myndlistakona, handverkskona, gistihúsarekandi, kvenfélagskona og vesturfarasérfræðingur. Hún fluttist til Íslands fyrir fjórtán árum og vill hvergi annars staðar vera en í Vopnafirði. Hún hefur flutt tæplega þrjátíu sinnum á ævinni, missti manninn sem hún giftist fyrst á Vopnafirði úr krabbameini. „Við skulum ekki ræða um veðrið – það er ekki til neins,“ segir hún okkur.

Lesa meira...

Göngin

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur
Norðfjarðargöng verða lokuð á morgun, þriðjudaginn 29. maí frá 19:30 til 22:30 vegna brunaæfingar.

Lesa meira...

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin
Forvitnir Austfirðingar hafa margir lagt leið sína til Norðfjarðar í vikunni til að skoða ný Norðfjarðargöng sem opnuð voru á laugardag. Þótt áhyggjur hafi verið af hraðakstri sýna langflestir starfsmönnum sem enn eru þar að störfum mikla tillitssemi.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“
Guðmundur Þór Björnsson hefur fylgt eftir Norðfjarðargöngum frá því byrjað var að undirbúa framkvæmdir á Eskifirði sumarið 2013. Enn er nokkrum verkþáttum ólokið en göngin verða opnuð á laugardag.

Lesa meira...

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng
Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á þau verk sem þarf að klára áður en Norðfjarðargöng verða opnuð eftir tvær vikur. Skilti á vegum sem vísa á göngin verða sett upp á næstu dögum.

Lesa meira...

Tístið

Af fyrrverandi tukthúsum

Af fyrrverandi tukthúsum
Dómsmálaráðherra kynnti í síðustu viku áform um að loka fangelsinu á Akureyri fyrir fullt og allt. Þau tíðindi urðu félögunum Birni Hafþóri Guðmundssyni og Stefáni Bragasyni að yrkisefni.

Lesa meira...

Maður segir Í NESKAUPSTAÐ!

Maður segir Í NESKAUPSTAÐ!
Það fer fátt eins mikið í taugarnar á Norðfirðingum og austfirskum málvöndunarsinnum og þegar valin er röng forsetning þegar vísað er til dvalar eða staðsetningar í kaupstaðnum góða á Nesi.

Lesa meira...

„Mældu rétt!“

„Mældu rétt!“
Einmuna blíða er víðast hvar á Austurlandi í dag og raunar um allt Norðausturhorn landsins. Hiti fór yfir 20 stig á Egilsstöðum í hádeginu og samfélagsmiðlar loga af innibyrgðu veðurgrobbi Héraðsbúa, sem ekki fengu mikil tækifæri til að viðra það (hohoho) síðasta sumar.

Lesa meira...

Veðurfregnir veita en náð

Veðurfregnir veita en náð
Það hefur eflaust ekki farið framhjá neinum að gengið hefur á með gulum og appelsínugulum viðvörum í meira en mánuð. Philip Vogler á Egilsstöðum samdi nýverið gargaraljóð sem hann segist hafa samið „andspænis öllum gulum og jafnvel dekkri viðvörunum“

Lesa meira...

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.