Umræðan

Sameining

Sameining
Nú er horft til þess að sameina þau sveitarfélög á Austurlandi sem ekki eru í Fjarðabyggð. Að undanskildum auðvitað Fljótsdalshrepp sem áfram hefur allar tekjur af Kárahnjúkamannvirkjunum. Þá myndast langur kragi um Fjarðarbyggð með miðstöð á Egilsstöðum. Með þessu væri verið að kerfisbinda sundurlyndi í fjórðungnum. Það á sér langa sögu í pólitíkinni en enga stoð í samtvinnuðu samfélagi Austurlands nútímans. Þá verður SSA aðeins vígvöllur tveggja póla.

Lesa meira...

Það eru spennandi tímar framundan

Það eru spennandi tímar framundan
Við hjá Landsneti erum í fjölmörgum spennandi verkefnum um land allt, verkefnum sem öll hafa það að markmiði að auka afhendingaröryggi, gagnsæi, sátt við umhverfi og náttúru, skilvirkni orkuviðskipta og um leið að tryggja okkur öllum leiðina inn í framtíðina sem við höldum að verði rafmagnaðri en áður.

Lesa meira...

Golfið er allra meina bót - Lávarðar Golfklúbbs Seyðisfjarðar neita að eldast.

Golfið er allra meina bót - Lávarðar Golfklúbbs Seyðisfjarðar neita að eldast.
Síminn hringir. Við erum í miðri morgunleikfiminni undir stjórn Halldóru Björns á RÚV. Við erum að æfa kviðvöðvana ,sem hafa slaknað örlítið og hjá sumum myndað pláss fyrir „kviðpoka“ sem ekki er í miklu uppáhaldi . Við fylgjum henni eftir samviskusamir og af bestu getu. Þegar síminn hringir aftur svörum við ekki þar sem nú er æfing til að styrkja sitjandann. Við þurfum og viljum taka þátt í að styrkja hann, svo við förum hvergi.

Lesa meira...

Afl - Auglýsing C - júní 2018

Fréttir

Eitt skrefið í að fjarlægja vinnubúðirnar

Eitt skrefið í að fjarlægja vinnubúðirnar
Áhugasömum kaupendum gefst tækifæri á að skoða þær einingar sem standa eftir af vinnubúðunum sem reistar voru fyrir starfsmenn sem byggðu álverið á Reyðarfirði á sunnudag. Unnið er að því að fjarlægja búðirnar.

Lesa meira...

Göngugatan lykilatriði í nýju miðbæjarskipulagi - Myndir

Göngugatan lykilatriði í nýju miðbæjarskipulagi - Myndir
Göngugata með blandaðri byggð er hjartað í nýju skipulagi sem kynnt hefur verið fyrir miðbæ Egilsstaða. Bætt umferðaröryggi með gangandi og hjólandi vegfarendur í huga er eitt aðalmarkmið skipulagsins.

Lesa meira...

Stefán Þórarinsson heiðraður fyrir starf sitt í þágu heilbrigðisþjónustu á Austurlandi

Stefán Þórarinsson heiðraður fyrir starf sitt í þágu heilbrigðisþjónustu á Austurlandi
Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, afhenti Stefáni Þórarinssyni, heimilislæknir og fyrrverandi framkvæmdastjóra lækninga hjá Heilbrigðisstofnun Austurlands, viðurkenningu fyrir störf hans í þágu stofnunarinnar í tilefni af 20 ára afmæli hennar.

Lesa meira...

Kolmunnavertíðinni að ljúka

Kolmunnavertíðinni að ljúka
Jón Kjartansson eldri kom í morgun með síðasta kolmunnakvótann til Eskifjarðar. Austfirsku skipin eru eitt af öðru að ljúka kolmunnavertíðinni en hlé verður á þeim veiðum fram á haust. Á ýmsu hefur gengið á vertíðinni.

Lesa meira...

Lífið

Yfirheyrslan: „Svei mér þá ef ME-ingar eru ekki betri en annað fólk“

Yfirheyrslan: „Svei mér þá ef ME-ingar eru ekki betri en annað fólk“

Um helgina er haldið uppá 40 ára afmæli Menntaskólans á Egilsstöðum með pompi og prakt. Kristjana H. Valgeirsdóttir eða Kristjana í búrinu eins og hún er oft kölluð er í yfirheyrslu vikunnar.

Lesa meira...

Helgin: „Tónlistarsagan í ME er mögnuð“

Helgin: „Tónlistarsagan í ME er mögnuð“

Haldið verður uppá 40 ára afmæli Menntaskólans á Egilsstöðum í kvöld með pompi og prakt. Elín Rán Björnsdóttir er formaður afmælisnefndar en hún segir að gera eigi menningarsögunni í skólanum hærra undir höfði í kvöld en gert hefur verið í tengslum við fyrri afmæli.

Lesa meira...

Djúpivogur verði glaðasti bærinn

Djúpivogur verði glaðasti bærinn

Á Djúpavogi var á dögunum haldið námskeið fyrir íbúa í þeim tilgangi að hjálpa þeim að líða betur og vera glaðari. Greta Mjöll Samúelsdóttir atvinnu- og menningarmálafulltrúi segir mikilvægt að velja að dvelja í gleðinni.

Lesa meira...

Leysa af hólmi úr sér gengnar vöggur

Leysa af hólmi úr sér gengnar vöggur
Kvenfélagskonur úr Nönnu í Neskaupstað færðu nýverið fæðingadeild Sjúkrahússins í Neskaupstað þrjár nýburavöggur að gjöf. Framkvæmdastjóri hjúkrunar segir kærkomið að fá nýju vöggurnar sem komi vagga sem hafi tekið á móti fjölda Austfirðinga.

Lesa meira...

Íþróttir

Grunnskóli Reyðarfjarðar í úrslitum Skólahreysti í kvöld

Grunnskóli Reyðarfjarðar í úrslitum Skólahreysti í kvöld
Lið Grunnskóla Reyðarfjarðar mætir til leiks í úrslitum Skólahreysti í Laugadalshöll í kvöld. Þetta er í fyrsta skipti sem liðið kemst í úrslitin en liðsfólkið er vel undirbúið eftir að hafa æft fyrir stóru stundina í allan vetur.

Lesa meira...

Tobias og Tinna fljótust í hlaupi Launafls

Tobias og Tinna fljótust í hlaupi Launafls
Tobias Lucas og Tinna Rut Guðmundsdóttir voru fljótust í 1. maí hlaupi Launafls sem fram fór á verkalýðsdaginn í síðustu viku.

Lesa meira...

„Kortéri frá atvinnumennsku eftir veturinn“

„Kortéri frá atvinnumennsku eftir veturinn“
Þrátt fyrir meiðsli hefur veturinn verið gjöfull fyrir snjóbrettakappann Rúnar Pétur Hjörleifsson. Gott gengi þýðir að hann er skref nær draumnum um atvinnumennsku.

Lesa meira...

Borja og Valal ekki áfram hjá Þrótti

Borja og Valal ekki áfram hjá Þrótti
Spænsku blakþjálfararnir Borja Vicente og Ana Vidal Valal láta af störfum fyrir blakdeild Þróttar Neskaupstað að lokinni yfirstandandi leiktíð.

Lesa meira...

Umræðan

Sameining

Sameining
Nú er horft til þess að sameina þau sveitarfélög á Austurlandi sem ekki eru í Fjarðabyggð. Að undanskildum auðvitað Fljótsdalshrepp sem áfram hefur allar tekjur af Kárahnjúkamannvirkjunum. Þá myndast langur kragi um Fjarðarbyggð með miðstöð á Egilsstöðum. Með þessu væri verið að kerfisbinda sundurlyndi í fjórðungnum. Það á sér langa sögu í pólitíkinni en enga stoð í samtvinnuðu samfélagi Austurlands nútímans. Þá verður SSA aðeins vígvöllur tveggja póla.

Lesa meira...

Það eru spennandi tímar framundan

Það eru spennandi tímar framundan
Við hjá Landsneti erum í fjölmörgum spennandi verkefnum um land allt, verkefnum sem öll hafa það að markmiði að auka afhendingaröryggi, gagnsæi, sátt við umhverfi og náttúru, skilvirkni orkuviðskipta og um leið að tryggja okkur öllum leiðina inn í framtíðina sem við höldum að verði rafmagnaðri en áður.

Lesa meira...

Golfið er allra meina bót - Lávarðar Golfklúbbs Seyðisfjarðar neita að eldast.

Golfið er allra meina bót - Lávarðar Golfklúbbs Seyðisfjarðar neita að eldast.
Síminn hringir. Við erum í miðri morgunleikfiminni undir stjórn Halldóru Björns á RÚV. Við erum að æfa kviðvöðvana ,sem hafa slaknað örlítið og hjá sumum myndað pláss fyrir „kviðpoka“ sem ekki er í miklu uppáhaldi . Við fylgjum henni eftir samviskusamir og af bestu getu. Þegar síminn hringir aftur svörum við ekki þar sem nú er æfing til að styrkja sitjandann. Við þurfum og viljum taka þátt í að styrkja hann, svo við förum hvergi.

Lesa meira...

Í fyllingu tímans

Í fyllingu tímans
„Allt hefur sinn tíma“ stendur á góðum stað. Það gildir um lífið allt,- og fátt virðist hafa meira gildi nú um daga en tíminn. En það er svo yndislegt með tímann að stund tekur við af annarri með nýjum tækifærum. Algengt er að reikna tíma sinn á láréttri línu, en ef nær er skoðað þá er lífið á hringrás með öllum sínum endurtekningum. Náttúran getur kennt okkur margt um það, þó nútíminn með kröfum sínum mæri stundarhag. Birtist það skýrast í kapphlaupinu sem hamast við að vara við glötuðum tækifærum og við verðum því að gefa í. Kaupa meira, gera meira, sigra meira.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur
Norðfjarðargöng verða lokuð á morgun, þriðjudaginn 29. maí frá 19:30 til 22:30 vegna brunaæfingar.

Lesa meira...

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin
Forvitnir Austfirðingar hafa margir lagt leið sína til Norðfjarðar í vikunni til að skoða ný Norðfjarðargöng sem opnuð voru á laugardag. Þótt áhyggjur hafi verið af hraðakstri sýna langflestir starfsmönnum sem enn eru þar að störfum mikla tillitssemi.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“
Guðmundur Þór Björnsson hefur fylgt eftir Norðfjarðargöngum frá því byrjað var að undirbúa framkvæmdir á Eskifirði sumarið 2013. Enn er nokkrum verkþáttum ólokið en göngin verða opnuð á laugardag.

Lesa meira...

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng
Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á þau verk sem þarf að klára áður en Norðfjarðargöng verða opnuð eftir tvær vikur. Skilti á vegum sem vísa á göngin verða sett upp á næstu dögum.

Lesa meira...

Tístið

Baksneidd valhenda um Berufjörð

Baksneidd valhenda um Berufjörð
Erfiðlega hefur gengið að leggja nýjan veg yfir Berufjörð. Mikið sig hefur verið í landinu undir veginum og hann hreinlega sokkið.

Lesa meira...

Háir leigubílareikningar Bæjarútgerðarinnar vöktu athygli

Háir leigubílareikningar Bæjarútgerðarinnar vöktu athygli
Yfirmenn á togurum Bæjarútgerðarinnar í Neskaupstað þurftu að beita ýmsum aðferðum til að manna skip sín í lok sjötta áratugarins. Þeir sem voru ráðnir fengu ekki alltaf langan fyrirvara til að gera sig ferðbúna.

Lesa meira...

Fánabarátta í Fjarðabyggð

Fánabarátta í Fjarðabyggð
„Þessi kosningabarátta er farin að taka á sig nýja mynd sem ég hef ekki séð áður í mínu kosningastússi,“ sagði Einar Már Sigurðsson, fyrrverandi þingmaður og frambjóðandi Fjarðalistans í framsöguræðu sinni á framboðsfundi á Breiðdalsvík í gærkvöldi.

Lesa meira...

Um kattahald á Egilsstöðum

Um kattahald á Egilsstöðum
Philip Vogler á Egilsstöðum er mikill áhugamaður um vísnagerð, svo mjög að sjálfur forseti Íslands hefur vísað til hans í ræðu.

Lesa meira...

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar