Umræðan

Í tilefni af Degi leikskólans

Í tilefni af Degi leikskólans
Við sem erum foreldrar þekkjum öll hvað það eru mikil tímamót þegar barnið byrjar í leikskóla. Hér á Egilsstöðum komast börnin frekar ung inn á leikskóla og stór hluti þeirra hefur því ekki verið áður hjá dagmömmu. Þá verða tímamótin enn meiri. Allt í einu þarf að treysta ótengdu fólki fyrir umönnun þess dýrmætasta sem maður á – jafnvel stærstan hluta af vökutíma barnsins, fimm daga í viku! Svona þegar málið er hugsað til enda, þá finnum við foreldrarnir sennilega hvergi ríkari hagsmuni en einmitt að leikskólastarfið sé vel unnið.

Lesa meira...

Næst á dagskrá

Næst á dagskrá
Næst á dagskrá: Aldraður maður ásakaður um kynferðislega áreitni mætir í beina útsendingu með sína hlið málsins !

Lesa meira...

Sundlaug Eskifjarðar - Engar myndavélar, enga farsíma, engin myndataka og engin útilistaverk

Sundlaug Eskifjarðar - Engar myndavélar, enga farsíma, engin myndataka og engin útilistaverk
Ég sit hér í heita pottinum við Sundlaug Eskifjarðar og reyni að slaka og mýkja vöðvana eftir æfingu. Mér er litið á steingráa klumpinn sem kallast veggur og drottnar yfir pottunum. Veggurinn er yfirþyrmandi dökkur og þvingandi að horfa á. Eitt hvítt A4 blað hangir á veggnum, plastað. Þar stendur: „NOTICE, No Cameras, No Cell Phones, No Video.“

Lesa meira...

Fréttir

Telja aðferðir Villikatta ekki standast lög um dýravelferð

Telja aðferðir Villikatta ekki standast lög um dýravelferð
Bæjarstjóri Fljótsdalshéraðs hafnar því að sveitarfélagið fari ekki að lögum við föngun villikatta. Álit eftirlitsstofnana hafi verið eindregið um að ekki væri hægt að nýta aðferðir félagsskaparins Villikatta í átaki gegn villiköttum í þéttbýlinu.

Lesa meira...

Leitað að loðnu úti fyrir Austfjörðum

Leitað að loðnu úti fyrir Austfjörðum
Fimm skip leita nú loðnu úti fyrir Austurlandi og Suð-Austurlandi. Fréttir hafa borist af loðnu úti fyrir sunnanverðu landinu en engar staðfestingar borist um að ástandið sé betra en verið hefur.

Lesa meira...

Óvenjulegar aðstæður kölluðu á óvenjulega ríkisstjórn

Óvenjulegar aðstæður kölluðu á óvenjulega ríkisstjórn
Núverandi ríkisstjórn var mynduð um uppbyggingu samfélagslegra innviða, umhverfismál og jafnréttismál. Forsætisráðherra vonast til að endurskoðun stjórnarskrár sé nú loks að þokast í rétta átt með samvinnu þvert á þingflokka.

Lesa meira...

Ný fóðrunarstjórnstöð og starfsmaður hjá Fiskeldi Austfjarða

Ný fóðrunarstjórnstöð og starfsmaður hjá Fiskeldi Austfjarða
Fiskeldi Austfjarða hefur sett upp stjórnstöð fyrir fóðrun eldis fyrirtækisins í Berufirði á Djúpavogi. Um leið hefur verið ráðið í starf fóðrara.

Lesa meira...

Lífið

Helgin: Væmið, sexý, ástríðufullt og sorglegt

Helgin: Væmið, sexý, ástríðufullt og sorglegt
„Einhverjum kann að finnast það undarlegt að halda nýárstónleika um miðjan febrúar. Ástæðan er sú að allar helgar fram að þessari voru bókaðar fyrir þorrablót hér fyrir austan,” segir Erla Dóra Vogler mezzósópran, sem stendur fyrir og tekur þátt í svokallaðri Nýársglamourgleði í Tónlistarmiðstöð Austurlands á Eskifirði á laugardagskvöldið.

Lesa meira...

„Þetta átti að vera löng og ljót viðureign með einum skelli í lokin”

„Þetta átti að vera löng og ljót viðureign með einum skelli í lokin”
Í myndbandi sem hljómsveitin Hatari hefur sent frá sér má í baksýn sjá tvo glímukappa takast á í íslenskri glímu. Annar þeirra er Grettisbeltishafinn Ásmundur Hálfdán Ásmundsson frá UÍA.

Lesa meira...

Starfsfólk Lýsis sendi Önnu kassa af galdrameðalinu

Starfsfólk Lýsis sendi Önnu kassa af galdrameðalinu
Starfsfólk Lýsis hf. brást skjótt við og sendi stóran kassa af heilusuvörum frá fyrirtækinu á hjúkrunarheimilið Hulduhlíð á Eskifirði, eftir að Anna Hallgrímsdóttir, 101 árs íbúi þess greindi frá því í viðtali á N4 og Austurfrétt að hún teldi lýsi lykilinn að langlífi sínu og hreysti.

Lesa meira...

Leita að frumkvöðlum í landbúnaði og sjávarútvegi

Leita að frumkvöðlum í landbúnaði og sjávarútvegi
Viðskiptahraðallinn „Til sjávar og sveita“ verður tilkynntur í húsnæði Austurbrúar í dag. Í hraðlinum er leitað eftir frumkvöðlum með hugmyndir um aukna verðmætasköpun og sjávarútvegi.

Lesa meira...

Íþróttir

Þrjár stelpur frá Einherja í landsliðsúrtaki: Búnar að vinna fyrir árangrinum

Þrjár stelpur frá Einherja í landsliðsúrtaki: Búnar að vinna fyrir árangrinum
Þrjár stelpur frá Einherja á Vopnafirði hafa verið valdar í úrtakshóp fyrir landsliðs kvenna 15 ára og yngri í knattspyrnu. Þjálfari stelpnanna sýnir árangur stelpnanna sanna að ýmislegt sé hægt ef fólk ætli sér það.

Lesa meira...

Frjálsíþróttir: Tveir Íslandsmeistarar að austan

Frjálsíþróttir: Tveir Íslandsmeistarar að austan
Keppendur UÍA fóru heim með tvenn gullverðlaun af Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum innanhúss 11-14 ára um helgina.

Lesa meira...

Metfjöldi í Stubbaskólanum

Metfjöldi í Stubbaskólanum
„Það eru ívið fleiri nemendur í skólanum í ár en vanalega, en það eru rúmlega 40 skráðir. Flestir þeirra eru óvanir, en segja má að það sé lúxusvandamál sem gaman er að takast á við,” segir Jóhann Tryggvason, annar stjórnandi Stubbaskólans, sem er skíðaskóli fyrir yngstu börnin sem starfræktur er á skíðasvæðinu í Oddskarði.

Lesa meira...

Góður árangur á fyrsta skíðamóti vetrarins

Góður árangur á fyrsta skíðamóti vetrarins
Fimm austfirskir keppendur náðu á verðlaunapall á fyrsta mótinu af þremur í bikarkeppni Skíðasambands Íslands í aldursflokki 12-15 ára.

Lesa meira...

Umræðan

Í tilefni af Degi leikskólans

Í tilefni af Degi leikskólans
Við sem erum foreldrar þekkjum öll hvað það eru mikil tímamót þegar barnið byrjar í leikskóla. Hér á Egilsstöðum komast börnin frekar ung inn á leikskóla og stór hluti þeirra hefur því ekki verið áður hjá dagmömmu. Þá verða tímamótin enn meiri. Allt í einu þarf að treysta ótengdu fólki fyrir umönnun þess dýrmætasta sem maður á – jafnvel stærstan hluta af vökutíma barnsins, fimm daga í viku! Svona þegar málið er hugsað til enda, þá finnum við foreldrarnir sennilega hvergi ríkari hagsmuni en einmitt að leikskólastarfið sé vel unnið.

Lesa meira...

Næst á dagskrá

Næst á dagskrá
Næst á dagskrá: Aldraður maður ásakaður um kynferðislega áreitni mætir í beina útsendingu með sína hlið málsins !

Lesa meira...

Sundlaug Eskifjarðar - Engar myndavélar, enga farsíma, engin myndataka og engin útilistaverk

Sundlaug Eskifjarðar - Engar myndavélar, enga farsíma, engin myndataka og engin útilistaverk
Ég sit hér í heita pottinum við Sundlaug Eskifjarðar og reyni að slaka og mýkja vöðvana eftir æfingu. Mér er litið á steingráa klumpinn sem kallast veggur og drottnar yfir pottunum. Veggurinn er yfirþyrmandi dökkur og þvingandi að horfa á. Eitt hvítt A4 blað hangir á veggnum, plastað. Þar stendur: „NOTICE, No Cameras, No Cell Phones, No Video.“

Lesa meira...

Tækifæri í ferðaþjónustu

Tækifæri í ferðaþjónustu
Ferðaþjónustuaðilar frá öllu landinu fjölmenna nú í lok janúar til höfuðborgarinnar í sjötta skiptið til þess að taka þátt í ferðasýningunni Mannamóti.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur
Norðfjarðargöng verða lokuð á morgun, þriðjudaginn 29. maí frá 19:30 til 22:30 vegna brunaæfingar.

Lesa meira...

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin
Forvitnir Austfirðingar hafa margir lagt leið sína til Norðfjarðar í vikunni til að skoða ný Norðfjarðargöng sem opnuð voru á laugardag. Þótt áhyggjur hafi verið af hraðakstri sýna langflestir starfsmönnum sem enn eru þar að störfum mikla tillitssemi.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“
Guðmundur Þór Björnsson hefur fylgt eftir Norðfjarðargöngum frá því byrjað var að undirbúa framkvæmdir á Eskifirði sumarið 2013. Enn er nokkrum verkþáttum ólokið en göngin verða opnuð á laugardag.

Lesa meira...

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng
Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á þau verk sem þarf að klára áður en Norðfjarðargöng verða opnuð eftir tvær vikur. Skilti á vegum sem vísa á göngin verða sett upp á næstu dögum.

Lesa meira...

Tístið

Baksneidd valhenda um Berufjörð

Baksneidd valhenda um Berufjörð
Erfiðlega hefur gengið að leggja nýjan veg yfir Berufjörð. Mikið sig hefur verið í landinu undir veginum og hann hreinlega sokkið.

Lesa meira...

Háir leigubílareikningar Bæjarútgerðarinnar vöktu athygli

Háir leigubílareikningar Bæjarútgerðarinnar vöktu athygli
Yfirmenn á togurum Bæjarútgerðarinnar í Neskaupstað þurftu að beita ýmsum aðferðum til að manna skip sín í lok sjötta áratugarins. Þeir sem voru ráðnir fengu ekki alltaf langan fyrirvara til að gera sig ferðbúna.

Lesa meira...

Fánabarátta í Fjarðabyggð

Fánabarátta í Fjarðabyggð
„Þessi kosningabarátta er farin að taka á sig nýja mynd sem ég hef ekki séð áður í mínu kosningastússi,“ sagði Einar Már Sigurðsson, fyrrverandi þingmaður og frambjóðandi Fjarðalistans í framsöguræðu sinni á framboðsfundi á Breiðdalsvík í gærkvöldi.

Lesa meira...

Um kattahald á Egilsstöðum

Um kattahald á Egilsstöðum
Philip Vogler á Egilsstöðum er mikill áhugamaður um vísnagerð, svo mjög að sjálfur forseti Íslands hefur vísað til hans í ræðu.

Lesa meira...

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar