Samvinna eftir skilnað – fyrir börnin
Samvinna eftir skilnað (SES) er gagnreynt safn þekkingar, verkfæra og námsefnis. Gagnreynt þýðir að notkun á aðferðinni hefur verið rannsökuð og niðurstöður rannsóknanna hafa sýnt fram á gagnsemi og árangur fyrir foreldra, börn og samfélagið í heild þegar foreldrar slíta samvistum.
Lesa meira...
Framtíðarskipulag í útbæ Eskifjarðar
Nýtt deiliskipulag Hlíðarenda og varnamannvirkja ofan byggðar á Eskifirði var unnið árið 2016 og samþykkt í bæjarstjórn 15. desember sama ár. Deiliskipulagið var unnið í samræmi við skipulagslög og skipulagsreglugerð og í samræmi við gildandi aðalskipulag Fjarðabyggðar 2007-2027.
Lesa meira...
Áföll og áfallameðferð í kjölfar atburða á Seyðisfirði
Áfall er skilgreint sem sterk streituviðbrögð í kjölfar ákveðinna óvæntra atburða, eins og náttúruhamfara. Aðeins lítill hluti þeirra sem í slíkum áföllum lenda veikjast af sálrænum kvillum og þurfa því meiri áfallahjálp en sálrænan stuðning.
Lesa meira...
Opið bréf til Sir Jim Ratcliffe
Sir Jim Ratcliffe, við höfum ekki hist, en ég er búsettur á norðausturströnd Íslands, þar sem þú hefur beint fjárfestingum þínum í stórum mæli undanfarið. Þú ert einn af efnameiri mönnum veraldar. Þú tilheyrir þeim litla minnihluta íbúa þessarar jarðar sem fer með forræði meirihluta eignanna og auðlinda.
Lesa meira...