Umræðan

Þróun byggða, samfélagsþátttaka og frumkvöðlastarf

Þróun byggða, samfélagsþátttaka og frumkvöðlastarf
Ísland er strjálbýlasta land Evrópu og dreifist byggð í borgir, bæi og sveitir. Það er ekki sjálfgefið að búseta á hverjum stað sé stöðug eða fari vaxandi jafnvel þó saga byggðarlaga spanni árhundruð. Með breytingum á atvinnuháttum og samfélagsgerð fylgja fólksflutningar sem hafa áhrif á tækifæri og möguleika svæða til vaxtar. Dæmi um þetta er Bíldudalur sem um tíma átti undir högg að sækja vegna samdráttar í sjávarútvegi en nýtur nú vaxtar samhliða uppbyggingu í laxeldi.

Lesa meira...

Bráðum á hann hvergi heima

Bráðum á hann hvergi heima
Þannig lauk Eyþór Árnason ljóði sínu sem hann kallaði „Við leiði Kristjáns Fjallaskálds“. Nú hef ég ekki beðið hann að fá að birta það en vísa á herdubreid.is þar sem ljóðið er með leyfi höfundar. Svo er það auðvita í nýjustu bók Eyþórs. En þessar línur eru hér ekki til að auglýsa skemmtileg ljóð heldur frekar til að velta mér upp úr annarra skrifum, svona eins og þátttaka í athugasemdum.

Lesa meira...

Til varnar öðrum

Til varnar öðrum
Eitt af því sem maður á ekki að gera er að fara með sögu, eða sögubrot sem maður ekki kann. Þar sem maður þekkir ekki aðalpersónur og er ekki einu sinni viss um að hafa vettvanginn réttan. En hér helgar tilgangurinn sem sé meðalið. Ég ræ á vafasöm mið, eins þótt ég viti að þetta á maður ekki að gera. Þessi pistill fjallar sem sé um það sem fólk á ekki að gera og sérstaklega ekki gamlir gráhærðir, og eða, sköllóttir karlar.

Lesa meira...

Fréttir

Sjálfsagt að bændur á næstu bæjum nýti jarðirnar

Sjálfsagt að bændur á næstu bæjum nýti jarðirnar
Tveir danskir auðmenn, sem saman eiga fimm jarðir á Fljótsdalshéraði, hyggjast nýta eftirlaunaárin til að verja meiri tíma á Íslandi. Í samfloti við annan félaga eiga þeir hlut í sjöttu jörðinni í Breiðdal. Svisslendingurinn Rudolf Walter Lamprecth hefur nýverið keypt fjórar jarðir í Álftafirði.

Lesa meira...

„Spurning hvort Putin mæti ekki líka“

„Spurning hvort Putin mæti ekki líka“
„Aðal vandræðin eru sú að fólk heldur að þetta sé bara eitthvað djók,“ segir Kristinn Jónasson á Eskifirði um aðkomu Valhallar að Rússneskum kvikmyndadögum á Íslandi.

Lesa meira...

Fjögur handtekin fyrir að rækta kannabis

Fjögur handtekin fyrir að rækta kannabis
Fjórir einstaklingar voru handteknir í gær þegar lögregla stöðvaði kannabisræktun í Fellabæ og á Breiðdalsvík.

Lesa meira...

Í von um betri líðan og námsárangur

Í von um betri líðan og námsárangur
Fræðslunefnd Fjarðabyggðar hefur lagt til að nemendum verði bannað að koma með snjalltæki í skóla. Í umsögn skólastjórnenda í Fjarðabyggð um tillögu bæjarráðs segir að snjalltæki spili stóra rullu í kennslu og sveitarfélagið verði að tryggja öllum nemendum aðgang að slíkum tækjum til að bannið nái fram að ganga.

Lesa meira...

Lífið

List er valdeflandi

List er valdeflandi
„Ég hef tekið mér ýmislegt fyrir hendur í gegnum tíðina. Eitt af því er að kenna börnum ritlist. Mér finnst frábært að vinna með börnum, finnst þau í rauninni betri útgáfa af mannfólkinu,“ segir Markús Már Efraím, rithöfundur og ritstjóri, en hann kynnti ritlist fyrir nemendum grunnskóla Fjarðabyggðar í tengslum við BRAS, menningarhátíð barna- og ungmenna á Austurlandi.

Lesa meira...

„Mig langar gríðarlega að fara til Marokkó sem fyrst“

„Mig langar gríðarlega að fara til Marokkó sem fyrst“
Tónlistarkonan Aldís Fjóla Borgfjörð Ásgeirsdóttir var að senda frá sér lagið Strong for you, en það er fjórða lagið á þessu ári. Hún er í yfirheyrslu vikunnar.

Lesa meira...

„Ég upplifi frelsistilfinningu snemma sumars“

„Ég upplifi frelsistilfinningu snemma sumars“
Guðrún Lilja Magnúsdóttir er nýr starfsmaður Menningarstofu Fjarðabyggðar og hefur komið að skipulagningu og kynningarmálum BRAS, menningarhátíð barna- og ungmenna á Austurlandi sem sett verður á morgun. Guðrún Lilja er í yfirheyrslu vikunnar.

Lesa meira...

Bæjarstjóri Fjarðabyggðar stígur á stokk á útgáfutónleikum Austurvígstöðvanna

Bæjarstjóri Fjarðabyggðar stígur á stokk á útgáfutónleikum Austurvígstöðvanna
„Ég vona að fólk fjölmenni, en það er ekki á hverjum degi sem austfirskt pönk er flutt í höfuðborginni,“ segir Jón Knútur Ásmundsson, trommuleikari ljóðapönksveitarinnar Austurvígstöðvanna, sem sendi frá sér hina umdeildu hljómplötu Útvarp Satan í júní og verður með útgáfutónleika í Bæjarbíói í Hafnarfirði í kvöld.

Lesa meira...

Íþróttir

Liðin mættu hvort á sinn völlinn – Myndir

Liðin mættu hvort á sinn völlinn – Myndir
Ekkert varð af því að Huginn Seyðisfirði og Völsungur frá Húsavík mættust í umdeildum leik í annarri deild karla í knattspyrnu í dag. Liðin mættu hvort á sinn völlinn.

Lesa meira...

„Maður verður að henda frá sér allri neikvæðni“

„Maður verður að henda frá sér allri neikvæðni“
„Segja má að þetta hlaup sé ólympíuleikar fjallahlaupanna og var þetta verkefni stóra markmiðið mitt í ár, en þarna koma saman allir bestu fjallahlauparar heims,“ segir Norðfirðingurinn Þorbergur Ingi Jónsson vann enn eitt afrekið í ofurhlaupi á dögunum þegar hann hafnaði 32. sæti í einu af erfiðustu hlaupum heims. Hann segir hlaupin styrkja sig sem einstakling.

Lesa meira...

Hvetur fólk „hinu megin skarðs“ til að taka þátt

Hvetur fólk „hinu megin skarðs“ til að taka þátt
„Ég vona bara að sem flestir mæti, bæði til þess að njóta skemmtilegrar hlaupaleiðar sem og að styrkja knattspyrnudeild Þróttar,“ segir Helgi Freyr Ólason, formaður deildarinnar um Hágarðahlaupið sem fram fer fjórða árið í röð í Neskaupstað á laugardaginn.

Lesa meira...

Fótbolti: Gefumst ekki upp fyrr en tölfræðin segir annað

Fótbolti: Gefumst ekki upp fyrr en tölfræðin segir annað
Höttur og Huginn eru í fallsæti annarrar deildar karla í knattspyrnu eftir leiki helgarinnar. Þjálfari Hattar var ósáttur við leik liðsins þegar það tapaði 1-3 fyrir Þrótti Vogum á Vilhjálmsvelli á laugardag.

Lesa meira...

Umræðan

Þróun byggða, samfélagsþátttaka og frumkvöðlastarf

Þróun byggða, samfélagsþátttaka og frumkvöðlastarf
Ísland er strjálbýlasta land Evrópu og dreifist byggð í borgir, bæi og sveitir. Það er ekki sjálfgefið að búseta á hverjum stað sé stöðug eða fari vaxandi jafnvel þó saga byggðarlaga spanni árhundruð. Með breytingum á atvinnuháttum og samfélagsgerð fylgja fólksflutningar sem hafa áhrif á tækifæri og möguleika svæða til vaxtar. Dæmi um þetta er Bíldudalur sem um tíma átti undir högg að sækja vegna samdráttar í sjávarútvegi en nýtur nú vaxtar samhliða uppbyggingu í laxeldi.

Lesa meira...

Bráðum á hann hvergi heima

Bráðum á hann hvergi heima
Þannig lauk Eyþór Árnason ljóði sínu sem hann kallaði „Við leiði Kristjáns Fjallaskálds“. Nú hef ég ekki beðið hann að fá að birta það en vísa á herdubreid.is þar sem ljóðið er með leyfi höfundar. Svo er það auðvita í nýjustu bók Eyþórs. En þessar línur eru hér ekki til að auglýsa skemmtileg ljóð heldur frekar til að velta mér upp úr annarra skrifum, svona eins og þátttaka í athugasemdum.

Lesa meira...

Til varnar öðrum

Til varnar öðrum
Eitt af því sem maður á ekki að gera er að fara með sögu, eða sögubrot sem maður ekki kann. Þar sem maður þekkir ekki aðalpersónur og er ekki einu sinni viss um að hafa vettvanginn réttan. En hér helgar tilgangurinn sem sé meðalið. Ég ræ á vafasöm mið, eins þótt ég viti að þetta á maður ekki að gera. Þessi pistill fjallar sem sé um það sem fólk á ekki að gera og sérstaklega ekki gamlir gráhærðir, og eða, sköllóttir karlar.

Lesa meira...

Af fiskeldi og einhverju öðru

Af fiskeldi og einhverju öðru
Er fiskeldi eitthvað annað? Mér verður oft hugsað til þess þegar ég fylgist með uppbyggingu á fiskeldi á Íslandi. Fyrir ekki svo löngu síðan var talað um að styrkja þyrfti byggð á landsbyggðinni með atvinnusköpun og þá var stóriðja helst fyrir valinu.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur
Norðfjarðargöng verða lokuð á morgun, þriðjudaginn 29. maí frá 19:30 til 22:30 vegna brunaæfingar.

Lesa meira...

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin
Forvitnir Austfirðingar hafa margir lagt leið sína til Norðfjarðar í vikunni til að skoða ný Norðfjarðargöng sem opnuð voru á laugardag. Þótt áhyggjur hafi verið af hraðakstri sýna langflestir starfsmönnum sem enn eru þar að störfum mikla tillitssemi.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“
Guðmundur Þór Björnsson hefur fylgt eftir Norðfjarðargöngum frá því byrjað var að undirbúa framkvæmdir á Eskifirði sumarið 2013. Enn er nokkrum verkþáttum ólokið en göngin verða opnuð á laugardag.

Lesa meira...

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng
Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á þau verk sem þarf að klára áður en Norðfjarðargöng verða opnuð eftir tvær vikur. Skilti á vegum sem vísa á göngin verða sett upp á næstu dögum.

Lesa meira...

Tístið

Baksneidd valhenda um Berufjörð

Baksneidd valhenda um Berufjörð
Erfiðlega hefur gengið að leggja nýjan veg yfir Berufjörð. Mikið sig hefur verið í landinu undir veginum og hann hreinlega sokkið.

Lesa meira...

Háir leigubílareikningar Bæjarútgerðarinnar vöktu athygli

Háir leigubílareikningar Bæjarútgerðarinnar vöktu athygli
Yfirmenn á togurum Bæjarútgerðarinnar í Neskaupstað þurftu að beita ýmsum aðferðum til að manna skip sín í lok sjötta áratugarins. Þeir sem voru ráðnir fengu ekki alltaf langan fyrirvara til að gera sig ferðbúna.

Lesa meira...

Fánabarátta í Fjarðabyggð

Fánabarátta í Fjarðabyggð
„Þessi kosningabarátta er farin að taka á sig nýja mynd sem ég hef ekki séð áður í mínu kosningastússi,“ sagði Einar Már Sigurðsson, fyrrverandi þingmaður og frambjóðandi Fjarðalistans í framsöguræðu sinni á framboðsfundi á Breiðdalsvík í gærkvöldi.

Lesa meira...

Um kattahald á Egilsstöðum

Um kattahald á Egilsstöðum
Philip Vogler á Egilsstöðum er mikill áhugamaður um vísnagerð, svo mjög að sjálfur forseti Íslands hefur vísað til hans í ræðu.

Lesa meira...

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar