Umræðan

10.06.20

10.06.20

Mörkin á milli geðheilsu og geðveiki eru að geta séð hvort vitleysan í hausnum á þér sé marktæk eða ekki. Ég er ekki með heimildir fyrir þessu en ég held að þetta sé stundum sagt. Þannig þegar þú ert farinn að taka mark á þeirri vitleysu í hausnum á þér sem venjulega væri ekki talin marktæk, þá ertu orðinn geðveikur.

Lesa meira...

Svona á forseti að vera

Svona á forseti að vera

 „Forseti á ekki að vera illgjarn, forseti á ekki að vera orðljótur, forseti á ekki að vera óttasleginn, forseti á ekki að óttast framtíðina, forsetinn á ekki að óttast umheiminn eða það sem er honum framandi. Forseti á frekar að vera bjartsýnn, forseti á að vera lífsglaður og forseti á að hafa það alltaf í forgrunni að gera sitt besta, takast á við öll vandamál sem upp kunna að koma, viðurkenna þegar manni verður á og halda svo áfram.“

Lesa meira...

Fjölmenningarsamfélag er verðugt markmið

Fjölmenningarsamfélag er verðugt markmið
Þriðjudaginn 23. júní, frá klukkan 14:00 til 16:30, mun Austurbrú standa fyrir málþingi í Egilsbúð, Neskaupstað um málefni fólks af erlendum uppruna. Tilgangur þess að auka vitund Austfirðinga um stöðu þessa hóps sem telur um ellefu prósent íbúa á Austurlandi og mun að öllum líkindum stækka á næstu árum. Í yfirskrift málþingsins er spurt hvort Austurland sé fjölmenningarlegt samfélag og er ætlunin að beina sjónum að stöðu innflytjenda, upplifun þeirra og reynslu af íslensku samfélagi.

Lesa meira...

Fréttir

Gullrifið á Papagrunni hið stærsta við Ísland

Gullrifið á Papagrunni hið stærsta við Ísland
Um þrettán kílómetra langt kóralrif, sem er úti fyrir sunnanverðum Austfjörðum, er talið hið stærsta við Ísland og meðal þeirra stærri í Norður-Atlantshafi. Það gengur undir nafninu Gullrifið vegna stærðar sinnar, glæsileika og tengsla við togarann Gullver frá Seyðisfirði.

Lesa meira...

Einn í sóttkví

Einn í sóttkví
Aðeins einn einstaklingur er í sóttkví á Austurlandi þessa stundina. Verið er að semja við Færeyinga um að taka við skimun farþega í Norrænu.

Lesa meira...

Skoska leiðin í gildi 1. september

Skoska leiðin í gildi 1. september
Íbúum ákveðinna svæða á landsbyggðinni mun í haust bjóðast niðurgreiðsla á flugferðum til og frá Reykjavík. Stefnt er að því að útfærslan verði prufukeyrð í ár og komi til fullrar framkvæmdar á því næsta.

Lesa meira...

Óbreytt framboð hótelherbergja en nýtingin verri en annarsstaðar á landsbyggðinni

Óbreytt framboð hótelherbergja en nýtingin verri en annarsstaðar á landsbyggðinni

Austurland er eini landshlutinn þar sem framboð á hótelherbergjum í maímánuði dróst ekki saman milli ára, heldur hélst óbreytt.

Lesa meira...

Lífið

Helgin: Sumarhátíð (smá rigning), listir og skemmtilegar gönguferðir

Helgin: Sumarhátíð (smá rigning), listir og skemmtilegar gönguferðir

Líkt og flestar helgar sumarsins eru í boði bæði tónleikar, listviðburðir og skipulögð útivist á Austurlandi um helgina. Hin árlega Sumarhátíð UÍA fer einnig fram á Egilsstöðum.

Lesa meira...

Finna þarf gullið áður en Lagarfljótsormurinn tortímir Fljótsdalshéraði

Finna þarf gullið áður en Lagarfljótsormurinn tortímir Fljótsdalshéraði
Hrafnkell Freysgoði og Álfgerður á Ekkjufelli fara fyrir ævintýraglöðu ferðafólki sem hefur hug á að leita að gullhring Lagarfljótsormsins, sem hefur glatast í ævintýraleiknum „Leitin að gulli ormsins.“

Lesa meira...

Snjóboltinn rúllar enn á ný á Djúpavogi

Snjóboltinn rúllar enn á ný á Djúpavogi

Alþjóðlega myndlistarsýningin „Rúllandi snjóbolti/13“ verður opnuð næstkomandi laugardag. Alls taka 33 listamenn frá Íslandi, Hollandi og Kína þátt í sýningunni.

Lesa meira...

Fólkið vorkenndi bresku hermönnunum

Fólkið vorkenndi bresku hermönnunum
Þegar Vigfús Már Vigfússon stóð frammi fyrir því að velja sér efni í lokaritgerð í háskólanámi í sagnfræði varð honum hugsað til æskustöðvanna á Reyðarfirði og minja þar og sagna frá síðari heimsstyrjöldinni. Úr varð að hann skrifaði hvernig minningar um þennan tíma hafa varðveist meðal Reyðfirðinga.

Lesa meira...

Íþróttir

Þrjú mörk og þrjú rauð spjöld á Vilhjálmsvelli - Myndir

Þrjú mörk og þrjú rauð spjöld á Vilhjálmsvelli - Myndir
Það var boðið upp á grannaslag með öllu tilheyrandi í gær þegar Einherji sótti Hött/Huginn heim á Vilhjálmsvöll. Gestirnir skoruðu sigurmark í lokin og upp úr sauð að leik loknum.

Lesa meira...

Team Rynkeby hjólar um Austfirði

Team Rynkeby hjólar um Austfirði
Um fjörtíu hjólreiðamenn á vegum Team Rynkeby verða á ferðinni um Austfirði í dag og á morgun. Undir venjulegum hringumstæðum væri hópurinn að hjóla frá Danmörku til Parísar og safna áheitum til styrktar góðu málefni. Velja þurfti aðra leið í ár.

Lesa meira...

Færri komust að en vildu á torfærukeppni

Færri komust að en vildu á torfærukeppni

Isavia torfæran fór fram í Ylsgrúsum, skammt frá Egilsstöðum, nú um helgina. Mikil fjöldi áhorfenda lét sjá sig, svo margir að einhverjir urðu frá að hverfa þegar búið var að ná þeim fjöldatakmörkunum sem skipuleggjendur höfðu sett í samráði við sóttvarnayfirvöld.

Lesa meira...

Leikir helgarinnar: Stórsigur hjá Fjarðabyggðarpiltum og Leiknir með fyrsta sigurinn

Leikir helgarinnar: Stórsigur hjá Fjarðabyggðarpiltum og Leiknir með fyrsta sigurinn

Leiknismenn náðu í góðan útisigur á Grenivík og Fjarðabyggð fór létt með gestina úr Garði. Það var markaregn í 3. deildinni sem og á Vilhjálmsvelli hjá stúlkunum, en Austanliðin riðu ekki feitum hesti frá þeim viðureignum.

Lesa meira...

Umræðan

10.06.20

10.06.20

Mörkin á milli geðheilsu og geðveiki eru að geta séð hvort vitleysan í hausnum á þér sé marktæk eða ekki. Ég er ekki með heimildir fyrir þessu en ég held að þetta sé stundum sagt. Þannig þegar þú ert farinn að taka mark á þeirri vitleysu í hausnum á þér sem venjulega væri ekki talin marktæk, þá ertu orðinn geðveikur.

Lesa meira...

Svona á forseti að vera

Svona á forseti að vera

 „Forseti á ekki að vera illgjarn, forseti á ekki að vera orðljótur, forseti á ekki að vera óttasleginn, forseti á ekki að óttast framtíðina, forsetinn á ekki að óttast umheiminn eða það sem er honum framandi. Forseti á frekar að vera bjartsýnn, forseti á að vera lífsglaður og forseti á að hafa það alltaf í forgrunni að gera sitt besta, takast á við öll vandamál sem upp kunna að koma, viðurkenna þegar manni verður á og halda svo áfram.“

Lesa meira...

Fjölmenningarsamfélag er verðugt markmið

Fjölmenningarsamfélag er verðugt markmið
Þriðjudaginn 23. júní, frá klukkan 14:00 til 16:30, mun Austurbrú standa fyrir málþingi í Egilsbúð, Neskaupstað um málefni fólks af erlendum uppruna. Tilgangur þess að auka vitund Austfirðinga um stöðu þessa hóps sem telur um ellefu prósent íbúa á Austurlandi og mun að öllum líkindum stækka á næstu árum. Í yfirskrift málþingsins er spurt hvort Austurland sé fjölmenningarlegt samfélag og er ætlunin að beina sjónum að stöðu innflytjenda, upplifun þeirra og reynslu af íslensku samfélagi.

Lesa meira...

Er Reykjavík höfuðborg allra landsmanna?

Er Reykjavík höfuðborg allra landsmanna?
Flugvöllurinn í Vatnsmýri þjónar mikilvægu hlutverki sem miðstöð innanlandsflugs og sem slík skiptir staðsetning og umgjörð flugvallarins miklu máli. Enn mikilvægara er þó hlutverk flugvallarins sem miðstöð sjúkraflugs í landinu, en þar er um brýnt öryggismál landsmanna að ræða. Uppbygging á nýju bráða- og háskólasjúkrahúsi fer nú fram við Hringbraut.

Lesa meira...

Göngin

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur
Norðfjarðargöng verða lokuð á morgun, þriðjudaginn 29. maí frá 19:30 til 22:30 vegna brunaæfingar.

Lesa meira...

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin
Forvitnir Austfirðingar hafa margir lagt leið sína til Norðfjarðar í vikunni til að skoða ný Norðfjarðargöng sem opnuð voru á laugardag. Þótt áhyggjur hafi verið af hraðakstri sýna langflestir starfsmönnum sem enn eru þar að störfum mikla tillitssemi.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“
Guðmundur Þór Björnsson hefur fylgt eftir Norðfjarðargöngum frá því byrjað var að undirbúa framkvæmdir á Eskifirði sumarið 2013. Enn er nokkrum verkþáttum ólokið en göngin verða opnuð á laugardag.

Lesa meira...

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng
Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á þau verk sem þarf að klára áður en Norðfjarðargöng verða opnuð eftir tvær vikur. Skilti á vegum sem vísa á göngin verða sett upp á næstu dögum.

Lesa meira...

Tístið

„Mældu rétt!“

„Mældu rétt!“
Einmuna blíða er víðast hvar á Austurlandi í dag og raunar um allt Norðausturhorn landsins. Hiti fór yfir 20 stig á Egilsstöðum í hádeginu og samfélagsmiðlar loga af innibyrgðu veðurgrobbi Héraðsbúa, sem ekki fengu mikil tækifæri til að viðra það (hohoho) síðasta sumar.

Lesa meira...

Veðurfregnir veita en náð

Veðurfregnir veita en náð
Það hefur eflaust ekki farið framhjá neinum að gengið hefur á með gulum og appelsínugulum viðvörum í meira en mánuð. Philip Vogler á Egilsstöðum samdi nýverið gargaraljóð sem hann segist hafa samið „andspænis öllum gulum og jafnvel dekkri viðvörunum“

Lesa meira...

Baksneidd valhenda um Berufjörð

Baksneidd valhenda um Berufjörð
Erfiðlega hefur gengið að leggja nýjan veg yfir Berufjörð. Mikið sig hefur verið í landinu undir veginum og hann hreinlega sokkið.

Lesa meira...

Háir leigubílareikningar Bæjarútgerðarinnar vöktu athygli

Háir leigubílareikningar Bæjarútgerðarinnar vöktu athygli
Yfirmenn á togurum Bæjarútgerðarinnar í Neskaupstað þurftu að beita ýmsum aðferðum til að manna skip sín í lok sjötta áratugarins. Þeir sem voru ráðnir fengu ekki alltaf langan fyrirvara til að gera sig ferðbúna.

Lesa meira...

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.