Í kjölfar af Alþjóðlega baráttudegi kvenna sem haldinn var 8. mars síðastliðinn fannst mér kjörið að setja saman nokkur orð og datt mér þá í hug grein sem Jón Gnarr ritaði fyrir nokkrum árum um freka karlinn. Þar tókst honum að fanga vel þá ofbeldismenningu sem felst í því að hjóla í manneskjuna en ekki málefnin, sýna mátt sinn og megin með einvörðu sína skoðun að vopni og gera lítið úr þeim sem eru ósammála. Svo ég vitni í orð Jóns:
Fræðslunefnd Fjarðabyggðar leggur til að foreldrar barna í leikskólum sveitarfélagsins geti sótt um niðurfellingu skólagjalda á tilteknum tímum ársins. Þannig aukist sveigjanleiki sveitarfélagsins gagnvart óskum starfsmanna um frí og leyfi frá störfum.
Nákvæmlega með hvaða hætti skal breyta rekstrarfyrirkomulagi Minjasafns Austurlands verður í höndum sérstaks starfshóps frá bæði Múlaþingi og Fljótsdalshreppi en engin sérstakur tímarammi er á þeirri vinnu.
Fyrsta nýja fjölbýlishúsið sem rís á Egilsstöðum um langt skeið er farið að taka á sig mynd í Bláargerði og íbúðirnar þar fara innan skamms í sölu.
Talsverðar annir hafa verið í umdæmi lögreglunnar á Austurlandi sökum veðurs og færðar síðustu sólarhringa.
Debóra Dögg Jóhannsdóttir er nýr framkvæmdastjóri hinnar þekktu hátíðar Vopnaskaks á Vopnafirði en verkefnið heillar hana svo mikið að hún ætlar sér beinlínis að flytja tímabundið aftur heim til að gera gott mót betra.
Rebekka Karlsdóttir hefur gegnt hlutverki forseta stúdentaráðs síðan í maí í fyrra en starfsári hennar sem forseta fer að ljúka. Þar gætir hún hagsmuna 14 þúsund stúdenta og hefur m.a. barist fyrir betri námslánum og lækkun skrásetningargjaldsins.
Í kjölfar af Alþjóðlega baráttudegi kvenna sem haldinn var 8. mars síðastliðinn fannst mér kjörið að setja saman nokkur orð og datt mér þá í hug grein sem Jón Gnarr ritaði fyrir nokkrum árum um freka karlinn. Þar tókst honum að fanga vel þá ofbeldismenningu sem felst í því að hjóla í manneskjuna en ekki málefnin, sýna mátt sinn og megin með einvörðu sína skoðun að vopni og gera lítið úr þeim sem eru ósammála. Svo ég vitni í orð Jóns:
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.