Umræðan

Nokkur orð um snjalltæki og samfélagsmiðla

Nokkur orð um snjalltæki og samfélagsmiðla
Fjarðabyggð hefur nú (mér vitanlega), fyrst allra sveitarfélaga á Íslandi, tekið ákvörðun um að banna börnum að nota sín eigin snjalltæki á skólatíma. Nokkur umræða hefur verið um þetta bann og mig langar og fara í stuttu máli yfir rökin sem liggja því til grundvallar.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng eins árs – tækifærin aldrei fleiri

Norðfjarðargöng eins árs – tækifærin aldrei fleiri
Fyrir ári síðan, þann 11. nóvember 2017, voru Norðfjarðargöngin vígð og eru þau því formlega eins árs í dag. Hvað breyttist og hvað hefur í raun gerst í okkar samfélagi við þessa miklu samgöngubót?

Lesa meira...

Starfsfærnimat framar starfsgetumati

Starfsfærnimat framar starfsgetumati
Rétt er að byrja á að taka skýrt fram að umræðan um starfsfærnimat og starfsgetumat kemur umræðunni um krónu á móti krónu skerðingunni alls ekkert við. Vel er hægt að keyra það í gegnum Alþingi án þess að blanda þessu tvennu saman, sem virðist vera tilhneiging ríkisstjórnarflokkanna. Hugsanlega til þess að nýta krónu á móti krónu umræðuna til þess að þrýsta starfsgetumati í gegn?

Lesa meira...

Fréttir

Samningur um nýjan Börk sýnir sterka stöðu Karstensens

Samningur um nýjan Börk sýnir sterka stöðu Karstensens
Forsvarsmenn danska skipasmíðafyrirtækisins Karstensens Skibsværft eru hæstánægðir með að hafa orðið fyrir valinu við gerð nýs Barkar NK fyrir Síldarvinnsluna.

Lesa meira...

Ratcliffe kaupir jarðir í Vopnafirði og olíulindir í Norðursjó

Ratcliffe kaupir jarðir í Vopnafirði og olíulindir í Norðursjó
Breski auðjöfurinn Jim Ratcliffe hefur styrkt eignarhald sitt á jarðnæði í Vopnafirði með kaupum á meirihluta hlutafjár í Veiðiklúbbnum Streng. Á sama tíma á fyrirtæki hans, Ineos, í viðræðum um kaup á olíu- og gaslindum í Norðursjó.

Lesa meira...

Engin vegagerð í Berufirði meðan beðið er eftir svari Skipulagsstofnunar

Engin vegagerð í Berufirði meðan beðið er eftir svari Skipulagsstofnunar
Vegagerðin hefur óskað eftir að Skipulagsstofnun skoði hvort rétt sé að breytingar sem hafa orðið á framkvæmdum við nýjan veg yfir Berufjörð skuli fara í umhverfismat. Vegagerðin er í bið á meðan.

Lesa meira...

Sveitarstjórn sagði nei við frekari efnistöku

Sveitarstjórn sagði nei við frekari efnistöku
Sveitarstjórn Djúpavogshrepps hefur meinað Vegagerðinni að taka frekara efni úr Svartagilslæk í Berufirði. Jafnframt skoði Skipulagsstofnun áhrif efnistökunnar.

Lesa meira...

Lífið

Púsluspil að gera leikrit úr söngleiknum Mamma Mia!

Púsluspil að gera leikrit úr söngleiknum Mamma Mia!
Djúpið, leikfélag Verkmenntaskóla Austurlands, frumsýnir í kvöld söngleikinn Mamma Mia! í Egilsbúð í Neskaupstað. Leikstjórinn segir nokkurt púsl hafa verið að setja á fjalirnar leikrit sem innihaldi fleiri tónlistaratriði heldur en leikna þætti en allt sé tilbúið til frumsýningarinnar.

Lesa meira...

Skrifar um það sem honum er kærast

Skrifar um það sem honum er kærast
„Ég er fyrir löngu búinn að komast að því að ég þrífst ekki án þess að skapa eitthvað,“ segir Héraðsbúinn Stefán Bogi Sveinsson, sem fagnar nú útgáfu sinnar annarrar ljóðabókar sem ber heitið Ópus. Með bókinni fylgir hljóðdiskur þar sem höfundur les upp við undirleik Jónasar Sigurðssonar og Ómars Guðjónssonar.

Lesa meira...

Er þrjóskari en andskotinn

Er þrjóskari en andskotinn
„Ég hef gríðarlegar væntingar, þetta verður helgin sem allt getur gerst,“ segir Pjetur St. Arason, meðlimur í pönksveitinni DDT skordýraeitur stendur fyrir pönkhátíðinni „Orientu im culus – austur í rassgati“ sem haldin verður í Egilsbúð í Neskaupstað á morgun, laugardag. Pjetur er í yfirheyrslu vikunnar.

Lesa meira...

„Kem heim til að þvo og halda jól“

„Kem heim til að þvo og halda jól“
Vopnfirðingurinn Sigurður Ólafsson hefur farið víða um heiminn eftir að hann komst á eftirlaun. Hann varð áttræður í ár en lét það ekki aftra sig frá því að fara í svifflug í Ölpunum og reglubundna ferð til Gambíu þangað sem hann heldur í sjöunda sinn í janúar.

Lesa meira...

Íþróttir

Körfubolti: Höttur kafskotinn af Skallagrími í fjórða leikhluta - Myndir

Körfubolti: Höttur kafskotinn af Skallagrími í fjórða leikhluta - Myndir
Höttur er úr leik í bikarkeppni karla í körfuknattleik eftir ósigur gegn Skallagrími á laugardag. Höttur átti fínan leik fram í lok þriðja leikhluta þegar gestirnir úr Borgarnesi tóku að hitta úr þriggja stiga skotum. Kvennalið Þróttar Neskaupstað hóf titilvörn sína á Íslandsmótinu í blaki með tveimur sigrum á nafna sínum úr Reykjavík um helgina.

Lesa meira...

Heiðdís valin í kvennalandsliðið

Heiðdís valin í kvennalandsliðið
Heiðdís Lillýardóttir, fyrrverandi leikmaður Hattar, hefur verið valinn í 30 manna landsliðshóp kvenna í knattspyrnu.

Lesa meira...

„Margur er knár þótt hann sé smár“

„Margur er knár þótt hann sé smár“

Sannkölluð glímuveisla var á Reyðarfirði fyrir viku þegar fram fór bæði fyrsta umferð í meistaramótaröð Glímusambands Íslands, sem og Íslandsmeistaramót 15 ára og yngri. Ágæt þátttaka var í báðum flokkum og gekk mótið vel í alla staði.

Lesa meira...

Blak: Sjö í U-17 ára landsliðunum á Norðurlandamóti

Blak: Sjö í U-17 ára landsliðunum á Norðurlandamóti
Sjö austfirsk ungmenni voru í U-17 ára landsliðunum í blaki sem í síðustu viku tóku þátt í opna Norðurlandamótinu í blaki sem fram fór í Ikast í Danmörku.

Lesa meira...

Umræðan

Nokkur orð um snjalltæki og samfélagsmiðla

Nokkur orð um snjalltæki og samfélagsmiðla
Fjarðabyggð hefur nú (mér vitanlega), fyrst allra sveitarfélaga á Íslandi, tekið ákvörðun um að banna börnum að nota sín eigin snjalltæki á skólatíma. Nokkur umræða hefur verið um þetta bann og mig langar og fara í stuttu máli yfir rökin sem liggja því til grundvallar.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng eins árs – tækifærin aldrei fleiri

Norðfjarðargöng eins árs – tækifærin aldrei fleiri
Fyrir ári síðan, þann 11. nóvember 2017, voru Norðfjarðargöngin vígð og eru þau því formlega eins árs í dag. Hvað breyttist og hvað hefur í raun gerst í okkar samfélagi við þessa miklu samgöngubót?

Lesa meira...

Starfsfærnimat framar starfsgetumati

Starfsfærnimat framar starfsgetumati
Rétt er að byrja á að taka skýrt fram að umræðan um starfsfærnimat og starfsgetumat kemur umræðunni um krónu á móti krónu skerðingunni alls ekkert við. Vel er hægt að keyra það í gegnum Alþingi án þess að blanda þessu tvennu saman, sem virðist vera tilhneiging ríkisstjórnarflokkanna. Hugsanlega til þess að nýta krónu á móti krónu umræðuna til þess að þrýsta starfsgetumati í gegn?

Lesa meira...

Landbúnaður, loftslagsmál og snobbaðar kaloríur

Landbúnaður, loftslagsmál og snobbaðar kaloríur
Í upphafi mánaðarins birti loftslagsnefnd Sameinuðu þjóðanna nýja skýrslu sem hefur verið kölluð stærsta viðvörun vísindasamfélagsins vegna loftslagsbreytinga eða lokaútkall. Þörf er á byltignakenndum breytingum á samfélags- og efnahagskerfum heimsins ef ekki á allt að fara úr böndunum.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur
Norðfjarðargöng verða lokuð á morgun, þriðjudaginn 29. maí frá 19:30 til 22:30 vegna brunaæfingar.

Lesa meira...

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin
Forvitnir Austfirðingar hafa margir lagt leið sína til Norðfjarðar í vikunni til að skoða ný Norðfjarðargöng sem opnuð voru á laugardag. Þótt áhyggjur hafi verið af hraðakstri sýna langflestir starfsmönnum sem enn eru þar að störfum mikla tillitssemi.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“
Guðmundur Þór Björnsson hefur fylgt eftir Norðfjarðargöngum frá því byrjað var að undirbúa framkvæmdir á Eskifirði sumarið 2013. Enn er nokkrum verkþáttum ólokið en göngin verða opnuð á laugardag.

Lesa meira...

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng
Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á þau verk sem þarf að klára áður en Norðfjarðargöng verða opnuð eftir tvær vikur. Skilti á vegum sem vísa á göngin verða sett upp á næstu dögum.

Lesa meira...

Tístið

Baksneidd valhenda um Berufjörð

Baksneidd valhenda um Berufjörð
Erfiðlega hefur gengið að leggja nýjan veg yfir Berufjörð. Mikið sig hefur verið í landinu undir veginum og hann hreinlega sokkið.

Lesa meira...

Háir leigubílareikningar Bæjarútgerðarinnar vöktu athygli

Háir leigubílareikningar Bæjarútgerðarinnar vöktu athygli
Yfirmenn á togurum Bæjarútgerðarinnar í Neskaupstað þurftu að beita ýmsum aðferðum til að manna skip sín í lok sjötta áratugarins. Þeir sem voru ráðnir fengu ekki alltaf langan fyrirvara til að gera sig ferðbúna.

Lesa meira...

Fánabarátta í Fjarðabyggð

Fánabarátta í Fjarðabyggð
„Þessi kosningabarátta er farin að taka á sig nýja mynd sem ég hef ekki séð áður í mínu kosningastússi,“ sagði Einar Már Sigurðsson, fyrrverandi þingmaður og frambjóðandi Fjarðalistans í framsöguræðu sinni á framboðsfundi á Breiðdalsvík í gærkvöldi.

Lesa meira...

Um kattahald á Egilsstöðum

Um kattahald á Egilsstöðum
Philip Vogler á Egilsstöðum er mikill áhugamaður um vísnagerð, svo mjög að sjálfur forseti Íslands hefur vísað til hans í ræðu.

Lesa meira...

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar