Umræðan

Er byggðastefna á Íslandi?

Er byggðastefna á Íslandi?
Já, og ef hún hefði nafn kallaðist hún: Allir suður.

Lesa meira...

Sjálfbær uppbygging ferðaþjónustu á landinu öllu

Sjálfbær uppbygging ferðaþjónustu á landinu öllu
Ferðaþjónustan á landinu öllu kemur saman árlega á Mannamótum Markaðsstofa landshlutanna. Sýningin hefur það að markmiði að efla tengsl á milli fyrirtækja á höfuðborgarsvæðinu og fyrirtækja allra landshluta auk þess að kynna vel nýjungar á svæðunum og auka sölumöguleika. Þennan frábæra dag er auðvelt að sjá hvers vegna erlendir ferðamenn flykkjast til landsins og hvers vegna áhuginn á Íslandi eykst ár frá ári. Kraftur og sköpunargleði einkennir fólkið í ferðaþjónustu sem sér tækifæri hvert sem litið er. Ótrúlegt er að sjá fjölbreytni og sérstöðu þeirrar þjónustu sem í boði er.

Lesa meira...

Vilhjálmur Einarsson: Minningarorð frá Rótarýklúbbi Héraðsbúa

Vilhjálmur Einarsson: Minningarorð frá Rótarýklúbbi Héraðsbúa
Heiðursfélagi okkar er fallinn frá. Blessuð sé minning þess merka manns sem er fyrsti verðlaunahafi okkar Íslendinga á Ólympíuleikum, á sæti í Heiðurshöll ÍSÍ og er handhafi Íslensku Fálkaorðunnar.

Lesa meira...

Fréttir

Öflugasta býli sem rannsakað hefur verið hérlendis

Öflugasta býli sem rannsakað hefur verið hérlendis
Fornleifarannsóknin á landnámsskálanum að Stöð í Stöðvarfirði hefur leitt í ljós að það hafi verið gríðarlega öflugt býli. Fornleifafræðingur segir að svo virðist sem þar hafi búið höfðingi sem síðar hafi horfið úr sögunni.

Lesa meira...

Enn ekki ljóst hvenær lokið verður við snjóflóðavarnir á Seyðisfirði

Enn ekki ljóst hvenær lokið verður við snjóflóðavarnir á Seyðisfirði
Ekki hefur verið ákveðið hvenær lokið verði við snjóflóðavarnir í norðanverðum Seyðisfirði, undir fjallinu Bjólfi. Fjölbýlishús við Gilsbakka og atvinnuhúsnæði við Fjarðargötu og Ránargötu eru þar á skilgreindu hættusvæði C. Í sunnanverðum firðinum stendur til að ráðast í frekari rannsóknir á hættu á aurflóðum í ljósi endurskoðaðs hættumats.

Lesa meira...

Aldrei fleiri Austfirðingar á Mannamótum

Aldrei fleiri Austfirðingar á Mannamótum
Yfir 30 austfirskir ferðaþjónustuaðilar kynna vörur sínar og þjónustu á sýningunni Mannamótum sem haldin er í Kórnum í Kópavogi í dag. Verkefnisstjóri segir hug í Austfirðingum eftir gott ár.

Lesa meira...

Vitað um loðnu á ferðinni en spurning um magnið

Vitað um loðnu á ferðinni en spurning um magnið
Þrjú veiðiskip sem í gær hófu leit að loðnu hafa ekki enn fundið neitt. Leiðangursstjóri segir að reglulega berist fréttir af loðnu á ferðinni en ekkert sé vitað um magnið, sem skiptir öllu máli. Lítil bjartsýni ríkir fyrir loðnuveiðar ársins þar sem væntanlegur veiðistofn hefur mælst lítill í fyrri rannsóknum.

Lesa meira...

Lífið

„Maður fer einhvernvegin inn í beinagrindina á lögunum"

„Maður fer einhvernvegin inn í beinagrindina á lögunum

Mikið verður um að vera um helgina í menningarlífinu á Seyðisfirði. Benni Hemm Hemm verður með sóló tónleika á morgun, laugardaginn 18. janúar í Herðubreið og svo opnar prentverkasýning í Skaftfelli í kvöld. 

Lesa meira...

Uppskrift vikunnar: Æðislegir Vegan Dumplings

Uppskrift vikunnar: Æðislegir Vegan Dumplings

Í þessum vikulega lið ætla búsettir og brottfluttir Austfirðingar að deila með lesendum Austurfrétta sínum uppáhalds uppskriftum. Sú sem ríður á vaðið er leikkonan Birna Pétursdóttir með girnilega vegan dumplings. 

Lesa meira...

Kvikmyndasafn Íslands vill fá hluta sýningavélar Valhallar til varðveislu

Kvikmyndasafn Íslands vill fá hluta sýningavélar Valhallar til varðveislu

Í félagsheimilinu Valhöll á Eskifirði er gömul sýningavél sem var notuð til kvikmyndasýninga. Hún var notuð frá því kvikmyndasýningar hófust í Valhöll. Nú hefur Kvikmyndasafn Íslands óskað eftir að fá hluta vélarinnar til varðveislu.

Lesa meira...

Verkmenntaskólinn gerir athugasemdir við vinnubrögð RÚV

Verkmenntaskólinn gerir athugasemdir við vinnubrögð RÚV
Forsvarsmenn Verkmenntaskóla Austurlands eru ósáttir við vinnubrögð RÚV vegna ákvörðunar um að láta endurtaka viðureign skólans við Menntaskólann á Ísafirði í spurningakeppninni Gettu betur vegna tæknilegra mistaka.

Lesa meira...

Íþróttir

Körfubolti: Höttur ekki í vandræðum með ryðgaða Selfyssinga

Körfubolti: Höttur ekki í vandræðum með ryðgaða Selfyssinga
Höttur treysti stöðu sína á toppi fyrstu deildar karla í körfuknattleik þegar liðið vann Selfoss örugglega 85-64 á Egilsstöðum í gærkvöldi.

Lesa meira...

40 ár frá opnun fyrstu skíðalyftunnar í Oddsskarði

40 ár frá opnun fyrstu skíðalyftunnar í Oddsskarði

Fjörtíu ár eru í dag liðin síðan Norðfirðingurinn Gunnar Ólafsson fór fyrstur manna upp með fyrstu skíðalyftunni sem komið var fyrir í Oddsskarði. Formleg opnun var þó ekki fyrr en tæpri viku síðar. 

Lesa meira...

Körfubolti: Höttur efstur um jólin eftir sigur í toppslagnum

Körfubolti: Höttur efstur um jólin eftir sigur í toppslagnum
Höttur verður í efsta sæti fyrstu deildar karla í körfuknattleik eftir að hafa unnið Breiðablik í Kópavogi í gærkvöldi í uppgjöri efstu liða deildarinnar. Blikar byrjuðu leikinn mun betur en Höttur snéri taflinu við með afar öflugum varnarleik.

Lesa meira...

Frumsýndu heimildamynd á 90 ára afmælinu – Myndband

Frumsýndu heimildamynd á 90 ára afmælinu – Myndband
Heimildamynd um sögu Ungmennafélagsins Einherja fram frá stofnun fram á tíunda áratug síðustu aldar var frumsýnd í 90 ára afmæli félagsins um síðustu helgi. Tækifærið var einnig nýtt til að heiðra einstaklinga sem unnið hafa dyggilega fyrir félagið.

Lesa meira...

Umræðan

Er byggðastefna á Íslandi?

Er byggðastefna á Íslandi?
Já, og ef hún hefði nafn kallaðist hún: Allir suður.

Lesa meira...

Sjálfbær uppbygging ferðaþjónustu á landinu öllu

Sjálfbær uppbygging ferðaþjónustu á landinu öllu
Ferðaþjónustan á landinu öllu kemur saman árlega á Mannamótum Markaðsstofa landshlutanna. Sýningin hefur það að markmiði að efla tengsl á milli fyrirtækja á höfuðborgarsvæðinu og fyrirtækja allra landshluta auk þess að kynna vel nýjungar á svæðunum og auka sölumöguleika. Þennan frábæra dag er auðvelt að sjá hvers vegna erlendir ferðamenn flykkjast til landsins og hvers vegna áhuginn á Íslandi eykst ár frá ári. Kraftur og sköpunargleði einkennir fólkið í ferðaþjónustu sem sér tækifæri hvert sem litið er. Ótrúlegt er að sjá fjölbreytni og sérstöðu þeirrar þjónustu sem í boði er.

Lesa meira...

Vilhjálmur Einarsson: Minningarorð frá Rótarýklúbbi Héraðsbúa

Vilhjálmur Einarsson: Minningarorð frá Rótarýklúbbi Héraðsbúa
Heiðursfélagi okkar er fallinn frá. Blessuð sé minning þess merka manns sem er fyrsti verðlaunahafi okkar Íslendinga á Ólympíuleikum, á sæti í Heiðurshöll ÍSÍ og er handhafi Íslensku Fálkaorðunnar.

Lesa meira...

Seyðisfjörður 125 ára kaupstaðarafmæli 1. janúar 2020

Seyðisfjörður 125 ára kaupstaðarafmæli 1. janúar 2020
Svohljóðandi staðfesting um bæjarstjórn á Seyðisfirði var kunngerð 8. maí 1894 þannig : „Vér Cristian hin níundi, af guðs náð Danmerkur konungur ,Vinda og Gauta ,hertogi í Slesvík ,Holtsetaland, Stórmæri, Þéttmerski, Láenborg Aldinborg: Gjörum kunnugt .Alþingi hefur fallizt á lög þessi og vér staðfest þau með samþykki Voru. Landshöfðingi gjörir ráðstöfun til að lög þessi geti öðlast fullt gildi 1. dag janúarmánaðar 1895.“

Lesa meira...

Norðfjarðargöng

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur
Norðfjarðargöng verða lokuð á morgun, þriðjudaginn 29. maí frá 19:30 til 22:30 vegna brunaæfingar.

Lesa meira...

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin
Forvitnir Austfirðingar hafa margir lagt leið sína til Norðfjarðar í vikunni til að skoða ný Norðfjarðargöng sem opnuð voru á laugardag. Þótt áhyggjur hafi verið af hraðakstri sýna langflestir starfsmönnum sem enn eru þar að störfum mikla tillitssemi.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“
Guðmundur Þór Björnsson hefur fylgt eftir Norðfjarðargöngum frá því byrjað var að undirbúa framkvæmdir á Eskifirði sumarið 2013. Enn er nokkrum verkþáttum ólokið en göngin verða opnuð á laugardag.

Lesa meira...

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng
Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á þau verk sem þarf að klára áður en Norðfjarðargöng verða opnuð eftir tvær vikur. Skilti á vegum sem vísa á göngin verða sett upp á næstu dögum.

Lesa meira...

Tístið

Baksneidd valhenda um Berufjörð

Baksneidd valhenda um Berufjörð
Erfiðlega hefur gengið að leggja nýjan veg yfir Berufjörð. Mikið sig hefur verið í landinu undir veginum og hann hreinlega sokkið.

Lesa meira...

Háir leigubílareikningar Bæjarútgerðarinnar vöktu athygli

Háir leigubílareikningar Bæjarútgerðarinnar vöktu athygli
Yfirmenn á togurum Bæjarútgerðarinnar í Neskaupstað þurftu að beita ýmsum aðferðum til að manna skip sín í lok sjötta áratugarins. Þeir sem voru ráðnir fengu ekki alltaf langan fyrirvara til að gera sig ferðbúna.

Lesa meira...

Fánabarátta í Fjarðabyggð

Fánabarátta í Fjarðabyggð
„Þessi kosningabarátta er farin að taka á sig nýja mynd sem ég hef ekki séð áður í mínu kosningastússi,“ sagði Einar Már Sigurðsson, fyrrverandi þingmaður og frambjóðandi Fjarðalistans í framsöguræðu sinni á framboðsfundi á Breiðdalsvík í gærkvöldi.

Lesa meira...

Um kattahald á Egilsstöðum

Um kattahald á Egilsstöðum
Philip Vogler á Egilsstöðum er mikill áhugamaður um vísnagerð, svo mjög að sjálfur forseti Íslands hefur vísað til hans í ræðu.

Lesa meira...

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar