• Sviptur ökuleyfi fyrir vítaverðan ölvunarakstur

  Sviptur ökuleyfi fyrir vítaverðan ölvunarakstur

  Héraðsdómur Austurlands hefur dæmt karlmann til að sæta sviptingu ökuleyfis í tvö og hálft ár fyrir vítaverðan akstur undir áhrifum áfengis. Litlu mátti muna að maðurinn æki framan á bíl sem kom úr gagnstæðri átt.

  Lesa meira...

 • Lægri gjaldskrár eða meiri þjónusta?

  Lægri gjaldskrár eða meiri þjónusta?

  Meirihluti Fjarðalista og Framsóknarflokks í bæjarráði Fjarðabyggðar fellst ekki á tillögur Sjálfstæðisflokks um breytingar á fjárhagsáætlun ársins 2019. Flokkurinn vill lækka fasteignamatsstuðul, lækka gjaldskrá hitaveitu og fallið verði frá lækkunum á skólamáltíðum. Meirihlutinn segir markmið sitt að auka þjónustu við íbúa.

  Lesa meira...

 • „Ég veit ekki hvernig þetta gat gerst“

  „Ég veit ekki hvernig þetta gat gerst“

  „Við ákváðum að prófa að setja auglýsingu á Facebook og biðja vini okkar í Danmörku að deila henni. Ég bjóst í mesta lagi við 200 deilingum, alls ekki þessu,“ segir María Hjálmarsdóttir sem hefur ekki undan við að fara yfir umsóknir eftir að hún og maðurinn hennar óskuðu eftir aupair. Auglýsingunni hefur nú verið deilt yfir 7000 sinnum og í morgun voru þau hjónin í viðtali á dönsku útvarpsstöðinni DR P4 vegna málsins.

  Lesa meira...

 • „Það var ekki fjárskortur á heilsugæslunni í gær“

  „Það var ekki fjárskortur á heilsugæslunni í gær“

  „Ég bara trúði þessu varla þegar ég sá þær storma þarna inn,“ segir ferðaþjónustubóndinn Sævar Guðjónsson á Eskifirði, um kind með tvö lömb sem rötuðu inn í húsnæði heilsugæslunnar á Eskifirði um miðjan dag í gær.

  Lesa meira...

Umræðan

Norðfjarðargöng eins árs – tækifærin aldrei fleiri

Norðfjarðargöng eins árs – tækifærin aldrei fleiri
Fyrir ári síðan, þann 11. nóvember 2017, voru Norðfjarðargöngin vígð og eru þau því formlega eins árs í dag. Hvað breyttist og hvað hefur í raun gerst í okkar samfélagi við þessa miklu samgöngubót?

Lesa meira...

Starfsfærnimat framar starfsgetumati

Starfsfærnimat framar starfsgetumati
Rétt er að byrja á að taka skýrt fram að umræðan um starfsfærnimat og starfsgetumat kemur umræðunni um krónu á móti krónu skerðingunni alls ekkert við. Vel er hægt að keyra það í gegnum Alþingi án þess að blanda þessu tvennu saman, sem virðist vera tilhneiging ríkisstjórnarflokkanna. Hugsanlega til þess að nýta krónu á móti krónu umræðuna til þess að þrýsta starfsgetumati í gegn?

Lesa meira...

Landbúnaður, loftslagsmál og snobbaðar kaloríur

Landbúnaður, loftslagsmál og snobbaðar kaloríur
Í upphafi mánaðarins birti loftslagsnefnd Sameinuðu þjóðanna nýja skýrslu sem hefur verið kölluð stærsta viðvörun vísindasamfélagsins vegna loftslagsbreytinga eða lokaútkall. Þörf er á byltignakenndum breytingum á samfélags- og efnahagskerfum heimsins ef ekki á allt að fara úr böndunum.

Lesa meira...

Fréttir

Sviptur ökuleyfi fyrir vítaverðan ölvunarakstur

Sviptur ökuleyfi fyrir vítaverðan ölvunarakstur
Héraðsdómur Austurlands hefur dæmt karlmann til að sæta sviptingu ökuleyfis í tvö og hálft ár fyrir vítaverðan akstur undir áhrifum áfengis. Litlu mátti muna að maðurinn æki framan á bíl sem kom úr gagnstæðri átt.

Lesa meira...

Lægri gjaldskrár eða meiri þjónusta?

Lægri gjaldskrár eða meiri þjónusta?
Meirihluti Fjarðalista og Framsóknarflokks í bæjarráði Fjarðabyggðar fellst ekki á tillögur Sjálfstæðisflokks um breytingar á fjárhagsáætlun ársins 2019. Flokkurinn vill lækka fasteignamatsstuðul, lækka gjaldskrá hitaveitu og fallið verði frá lækkunum á skólamáltíðum. Meirihlutinn segir markmið sitt að auka þjónustu við íbúa.

Lesa meira...

„Það var ekki fjárskortur á heilsugæslunni í gær“

„Það var ekki fjárskortur á heilsugæslunni í gær“
„Ég bara trúði þessu varla þegar ég sá þær storma þarna inn,“ segir ferðaþjónustubóndinn Sævar Guðjónsson á Eskifirði, um kind með tvö lömb sem rötuðu inn í húsnæði heilsugæslunnar á Eskifirði um miðjan dag í gær.

Lesa meira...

„Prófastdæmið leggur mikla áherslu á æskulýðsstarf“

„Prófastdæmið leggur mikla áherslu á æskulýðsstarf“
Landsmótið er stærsti árlegi viðburður kirkjunnar. Í ár voru þátttakendur um 300 talsins en oft hafa um 700 ungmenni tekið þátt,“ segir Sigríður Tryggvadóttir, prestur á Seyðisfirði, sem kom að vel heppnuðu landsmóti Æskulýðssambands þjóðkirkjunnar (ÆSKÞ) fór fram á Egilsstöðum í lok október.

Lesa meira...

Lífið

„Ég veit ekki hvernig þetta gat gerst“

„Ég veit ekki hvernig þetta gat gerst“
„Við ákváðum að prófa að setja auglýsingu á Facebook og biðja vini okkar í Danmörku að deila henni. Ég bjóst í mesta lagi við 200 deilingum, alls ekki þessu,“ segir María Hjálmarsdóttir sem hefur ekki undan við að fara yfir umsóknir eftir að hún og maðurinn hennar óskuðu eftir aupair. Auglýsingunni hefur nú verið deilt yfir 7000 sinnum og í morgun voru þau hjónin í viðtali á dönsku útvarpsstöðinni DR P4 vegna málsins.

Lesa meira...

Hollvinasamtök safna fyrir hjartastuðtæki

Hollvinasamtök safna fyrir hjartastuðtæki
Hollvinasamtök heilbrigðisþjónustu á Fljótsdalshéraði (HHF) eru að hefja söfnun fyrir hjartastuðtæki fyrir heilsugæslustöðina á Egilsstöðum. Markmiðið er að tækið verði komið fyrir lok árs.

Lesa meira...

„Hún var alltaf að“

„Hún var alltaf að“
Sýning á bútasaumsverkum Önnu Maríu Sveinsdóttur á Stöðvarfirði var haldin í Stöðvarfjarðarskóla um miðjan september. Sýningin var haldin til minningar um Önnu Maríu, sem hefði fagnað 70 ára afmæli sínu um þetta leyti, en hún lést sumarið 2016.

Lesa meira...

Kemur á Airwaves til að sjá hljómsveitir eins og Austurvígstöðvarnar

Kemur á Airwaves til að sjá hljómsveitir eins og Austurvígstöðvarnar
David Fricke, einn af ritstjórum bandaríska tímaritsins Rolling Stone, er afar ánægður með að hafa séð austfirsku pönksveitina Austurvígstöðvarnar á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves. Hann segir tónleika sveitarinnar hafa minnt hann á hvers vegna hann sæki hátíðina.

Lesa meira...

Íþróttir

Körfubolti: Höttur kafskotinn af Skallagrími í fjórða leikhluta - Myndir

Körfubolti: Höttur kafskotinn af Skallagrími í fjórða leikhluta - Myndir
Höttur er úr leik í bikarkeppni karla í körfuknattleik eftir ósigur gegn Skallagrími á laugardag. Höttur átti fínan leik fram í lok þriðja leikhluta þegar gestirnir úr Borgarnesi tóku að hitta úr þriggja stiga skotum. Kvennalið Þróttar Neskaupstað hóf titilvörn sína á Íslandsmótinu í blaki með tveimur sigrum á nafna sínum úr Reykjavík um helgina.

Lesa meira...

Heiðdís valin í kvennalandsliðið

Heiðdís valin í kvennalandsliðið
Heiðdís Lillýardóttir, fyrrverandi leikmaður Hattar, hefur verið valinn í 30 manna landsliðshóp kvenna í knattspyrnu.

Lesa meira...

„Margur er knár þótt hann sé smár“

„Margur er knár þótt hann sé smár“

Sannkölluð glímuveisla var á Reyðarfirði fyrir viku þegar fram fór bæði fyrsta umferð í meistaramótaröð Glímusambands Íslands, sem og Íslandsmeistaramót 15 ára og yngri. Ágæt þátttaka var í báðum flokkum og gekk mótið vel í alla staði.

Lesa meira...

Blak: Sjö í U-17 ára landsliðunum á Norðurlandamóti

Blak: Sjö í U-17 ára landsliðunum á Norðurlandamóti
Sjö austfirsk ungmenni voru í U-17 ára landsliðunum í blaki sem í síðustu viku tóku þátt í opna Norðurlandamótinu í blaki sem fram fór í Ikast í Danmörku.

Lesa meira...

Umræðan

Norðfjarðargöng eins árs – tækifærin aldrei fleiri

Norðfjarðargöng eins árs – tækifærin aldrei fleiri
Fyrir ári síðan, þann 11. nóvember 2017, voru Norðfjarðargöngin vígð og eru þau því formlega eins árs í dag. Hvað breyttist og hvað hefur í raun gerst í okkar samfélagi við þessa miklu samgöngubót?

Lesa meira...

Starfsfærnimat framar starfsgetumati

Starfsfærnimat framar starfsgetumati
Rétt er að byrja á að taka skýrt fram að umræðan um starfsfærnimat og starfsgetumat kemur umræðunni um krónu á móti krónu skerðingunni alls ekkert við. Vel er hægt að keyra það í gegnum Alþingi án þess að blanda þessu tvennu saman, sem virðist vera tilhneiging ríkisstjórnarflokkanna. Hugsanlega til þess að nýta krónu á móti krónu umræðuna til þess að þrýsta starfsgetumati í gegn?

Lesa meira...

Landbúnaður, loftslagsmál og snobbaðar kaloríur

Landbúnaður, loftslagsmál og snobbaðar kaloríur
Í upphafi mánaðarins birti loftslagsnefnd Sameinuðu þjóðanna nýja skýrslu sem hefur verið kölluð stærsta viðvörun vísindasamfélagsins vegna loftslagsbreytinga eða lokaútkall. Þörf er á byltignakenndum breytingum á samfélags- og efnahagskerfum heimsins ef ekki á allt að fara úr böndunum.

Lesa meira...

Kjötneysla og umhverfi

Kjötneysla og umhverfi
Á Alþingi var í síðustu viku var umræða um landbúnað. Af henni mátti greina átakalínurnar. Af þeim sökum datt mér í hug að setjast niður og skrifa nokkur orð um umhverfi og landbúnað, sérstaklega hvort að kjötneysla sé allt að drepa.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur
Norðfjarðargöng verða lokuð á morgun, þriðjudaginn 29. maí frá 19:30 til 22:30 vegna brunaæfingar.

Lesa meira...

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin
Forvitnir Austfirðingar hafa margir lagt leið sína til Norðfjarðar í vikunni til að skoða ný Norðfjarðargöng sem opnuð voru á laugardag. Þótt áhyggjur hafi verið af hraðakstri sýna langflestir starfsmönnum sem enn eru þar að störfum mikla tillitssemi.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“
Guðmundur Þór Björnsson hefur fylgt eftir Norðfjarðargöngum frá því byrjað var að undirbúa framkvæmdir á Eskifirði sumarið 2013. Enn er nokkrum verkþáttum ólokið en göngin verða opnuð á laugardag.

Lesa meira...

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng
Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á þau verk sem þarf að klára áður en Norðfjarðargöng verða opnuð eftir tvær vikur. Skilti á vegum sem vísa á göngin verða sett upp á næstu dögum.

Lesa meira...

Tístið

Baksneidd valhenda um Berufjörð

Baksneidd valhenda um Berufjörð
Erfiðlega hefur gengið að leggja nýjan veg yfir Berufjörð. Mikið sig hefur verið í landinu undir veginum og hann hreinlega sokkið.

Lesa meira...

Háir leigubílareikningar Bæjarútgerðarinnar vöktu athygli

Háir leigubílareikningar Bæjarútgerðarinnar vöktu athygli
Yfirmenn á togurum Bæjarútgerðarinnar í Neskaupstað þurftu að beita ýmsum aðferðum til að manna skip sín í lok sjötta áratugarins. Þeir sem voru ráðnir fengu ekki alltaf langan fyrirvara til að gera sig ferðbúna.

Lesa meira...

Fánabarátta í Fjarðabyggð

Fánabarátta í Fjarðabyggð
„Þessi kosningabarátta er farin að taka á sig nýja mynd sem ég hef ekki séð áður í mínu kosningastússi,“ sagði Einar Már Sigurðsson, fyrrverandi þingmaður og frambjóðandi Fjarðalistans í framsöguræðu sinni á framboðsfundi á Breiðdalsvík í gærkvöldi.

Lesa meira...

Um kattahald á Egilsstöðum

Um kattahald á Egilsstöðum
Philip Vogler á Egilsstöðum er mikill áhugamaður um vísnagerð, svo mjög að sjálfur forseti Íslands hefur vísað til hans í ræðu.

Lesa meira...

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar