• Rífandi gangur á loðnumiðunum

  Rífandi gangur á loðnumiðunum

  Afar góð loðnuveiði er á miðunum þessa stundina og eru skipin búin að vera að fá góð hol í nótt. Manneldisvinnsla hófst í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar í Neskaupstað í gær og var þá frystur afli úr Vilhelm Þorsteinssyni EA. Enn er verið að frysta úr Vilhelm en Hákon EA er kominn til hafnar með frystingarloðnu og síðan kemur Bjarni Ólafsson AK í kjölfar hans.

  Lesa meira...

 • Yfir 270 í sóttkví á Austurlandi

  Yfir 270 í sóttkví á Austurlandi

  Alls eru 273 einstaklingar í sóttkví á Austurlandi og hefur þeim fjölgað verulega á milli daga að því er fram kemur á versíðunni covid.is. Fjölgunin nemur 130 manns.


  Lesa meira...

 • Afkoma SVN batnar um rúman milljarð

  Afkoma SVN batnar um rúman milljarð

  Útlit er fyrir að afkoma Síldarvinnslunnar (SVN) batni um rúman milljarð á síðasta ári umfram áætlanir sem gerðar voru á fyrrihluta árins.

  Lesa meira...

 • Kennsla felld niður í þremur skólum á morgun

  Kennsla felld niður í þremur skólum á morgun

  Á fundi aðgerðastjórnar Austurlands í dag var ákveðið, í samráði við Almannavarnardeild ríkislögreglustjóra, að fella niður kennslu í Nesskóla í Neskaupstað, Eskifjarðarskóla og Grunnskóla Reyðarfjarðar á morgun, föstudaginn 14. janúar.

  Lesa meira...

 • Stærsta loðnufarmi sögunnar landað á Seyðisfirði

  Stærsta loðnufarmi sögunnar landað á Seyðisfirði

  „Þetta er stærsti loðnufarmur sem hingað hefur borist og ég hef reyndar aldrei heyrt um stærri loðnufarm,“ segir Eggert Ólafur Einarsson verksmiðjustjóri Síldarvinnslunnar í samtali á vefsíðu félagsins. Um er að ræða 3.211 tonn sem Börkur NK landaði í gærdag á Seyðisfirði.

  Lesa meira...

 • Samþykkt að leita leiða til að bæta vetrarþjónustu í Múlaþingi

  Samþykkt að leita leiða til að bæta vetrarþjónustu í Múlaþingi

  „Ég hef það eftir akstursaðila á Fjarðarheiðinni að þjónustan hefur þar versnað og það er ekki í samræmi við það sem var búið að tala um þegar við vorum að vinna að þessari sameiningu hér í Múlaþingi,“segir Hildur Þórisdóttir, sveitarstjórnarmaður, en samþykkt var á fundi sveitarfélagsins í vikunni að leita leiða til að endurskoða og bæta vetrarþjónustu á vegum.

  Lesa meira...

Umræðan

Mennt er máttur – fyrir austan

Mennt er máttur – fyrir austan
Í aðdraganda þess að Múlaþing varð til sem sveitarfélag var lögð áhersla á mikilvægi þess að styrkja og bæta aðgengi og framboð á háskólastarfsemi í hinu nýja sveitarfélagi. Með það að markmiði var farið af stað í viðræður við University of the Highlands and Islands í Skotlandi (UHI).

Lesa meira...

Var þá kannski ekki rétt að kjósa?

Var þá kannski ekki rétt að kjósa?
Um þessar mundir eru um 16 mánuðir frá því að ný sveitarstjórn tók til starfa í sameinuðu sveitarfélagi Múlaþingi. Sveitarfélagið varð til við sameiningu Fljótsdalshéraðs, Seyðisfjarðar, Djúpavogshrepps og Borgarfjarðar eystri. Íbúar hins nýja sveitarfélags bundu miklar vonir við hið nýja sameinaða sveitarfélag enda farið af stað með háleit markmið.

Lesa meira...

Opið bréf til sveitarstjórnarfulltrúa og skólastjórnenda í Múlaþingi auk yfirmanna HSA

Opið bréf til sveitarstjórnarfulltrúa og skólastjórnenda í Múlaþingi auk yfirmanna HSA
1. Inngangur
Bréf þetta er ritað f.h. Þrastar Jónssonar, sem er kjörinn sveitastjórnarfulltrúi í Múlaþingi sem og áheyrnarfulltrúi í byggðaráði Múlaþings. Bréfið er ritað í tilefni af fréttaflutningi þess efnis að „undirbúningi fyrir kórónuveirubólusetningar barna á aldrinum 5-11 ára“ sé að ljúka og fyrirhugað sé að sprauta börn með þessum efnum í skólum landsins, íþróttamiðstöðvum eða öðru húsnæði á vegum sveitar- og bæjarfélaga, þar með talið sveitarfélagið Múlaþing.

Lesa meira...

Fréttir

Rífandi gangur á loðnumiðunum

Rífandi gangur á loðnumiðunum
Afar góð loðnuveiði er á miðunum þessa stundina og eru skipin búin að vera að fá góð hol í nótt. Manneldisvinnsla hófst í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar í Neskaupstað í gær og var þá frystur afli úr Vilhelm Þorsteinssyni EA. Enn er verið að frysta úr Vilhelm en Hákon EA er kominn til hafnar með frystingarloðnu og síðan kemur Bjarni Ólafsson AK í kjölfar hans.

Lesa meira...

Yfir 270 í sóttkví á Austurlandi

Yfir 270 í sóttkví á Austurlandi
Alls eru 273 einstaklingar í sóttkví á Austurlandi og hefur þeim fjölgað verulega á milli daga að því er fram kemur á versíðunni covid.is. Fjölgunin nemur 130 manns.


Lesa meira...

Afkoma SVN batnar um rúman milljarð

Afkoma SVN batnar um rúman milljarð
Útlit er fyrir að afkoma Síldarvinnslunnar (SVN) batni um rúman milljarð á síðasta ári umfram áætlanir sem gerðar voru á fyrrihluta árins.

Lesa meira...

Kennsla felld niður í þremur skólum á morgun

Kennsla felld niður í þremur skólum á morgun
Á fundi aðgerðastjórnar Austurlands í dag var ákveðið, í samráði við Almannavarnardeild ríkislögreglustjóra, að fella niður kennslu í Nesskóla í Neskaupstað, Eskifjarðarskóla og Grunnskóla Reyðarfjarðar á morgun, föstudaginn 14. janúar.

Lesa meira...

Lífið

Hver er Austfirðingur ársins 2021?

Hver er Austfirðingur ársins 2021?
Austurfrétt hefur staðið fyrir kosningu um Austfirðing ársins frá því að vefurinn hóf göngu sína árið 2012. Nú gefst lesendum tækifæri til að tilnefna þá sem þeir telja eiga heima í kjörinu fyrir afrek á nýliðnu ári.

Lesa meira...

Kláraði fagnám í verslun og þjónustu alfarið í fjarnámi

Kláraði fagnám í verslun og þjónustu alfarið í fjarnámi

„Námið var bæði skemmtilegt og fróðlegt. Þetta nýtist auðvitað vel í mínu starfi og ég mæli með þessu fyrir alla sem hafa hug á að stunda verslunarstörf,“ segir Ríkey Jónsdóttir, verslunarstjóri.

Lesa meira...

Regnbogastrætið vekur áfram athygli á heimsvísu

Regnbogastrætið vekur áfram athygli á heimsvísu
Hin regnbogalitaða Norðurgata á Seyðisfirði heldur áfram að vera ein helsta landkynning Íslendinga. Gatan er notuð sem dæmi um eftirtektarverða staði í bæði mexíkóskum og breskum blöðum.

Lesa meira...

Jólagullkorn Alberts gera hátíðina betri

Jólagullkorn Alberts gera hátíðina betri

Austfirski lífskúnstnerinn Albert Eiríksson (Albert eldar) kann þá list mætavel að bæði njóta jólanna í allri sinni mynd og ekki síður að leyfa öðrum að njóta með um leið.

Lesa meira...

Íþróttir

Brynjar Þorri er íþróttamaður Hattar 2021

Brynjar Þorri er íþróttamaður Hattar 2021
Brynjar Þorri Magnússon var kjörinn íþróttamaður Hattar á síðasta ári og raunar líka knattspyrnumaður félagsins. Þetta kemur fram á Facebook síðu Hattar. Þar segir að íþróttamenn Hattar 2021 voru heiðraðir með öðruvísi hætti í ár en aðeins var skotið upp glæsilegri flugeldasýningu kl 18:00 í dag frá Vilhjálmsvelli.

Lesa meira...

Eskfirðingur ráðinn landsliðsþjálfari

Eskfirðingur ráðinn landsliðsþjálfari
Jesper Sand Poulsen, íbúi á Eskifirði, hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari karla og kvenna í pílukasti.

Lesa meira...

Tveir Norðfirðingar blakfólk ársins

Tveir Norðfirðingar blakfólk ársins
Ragnar Ingi Axelsson og Jón Guðlaug Vigfúsdóttir, sem bæði eru alin upp hjá Þrótti Neskaupstað, hafa verið valin blakmaður og blakkona ársins 2021.

Lesa meira...

Körfubolti: Öruggur sigur á Fjölni

Körfubolti: Öruggur sigur á Fjölni
Höttur vann í gær þægilegan sigur á Fjölni í fyrstu deild karla í körfuknattleik, 92-78, en liðin mættust á Egilsstöðum. Góður kafli í strax í lok fyrsta leikhluta lagði grunninn af sigrinum.

Lesa meira...

Umræðan

Mennt er máttur – fyrir austan

Mennt er máttur – fyrir austan
Í aðdraganda þess að Múlaþing varð til sem sveitarfélag var lögð áhersla á mikilvægi þess að styrkja og bæta aðgengi og framboð á háskólastarfsemi í hinu nýja sveitarfélagi. Með það að markmiði var farið af stað í viðræður við University of the Highlands and Islands í Skotlandi (UHI).

Lesa meira...

Var þá kannski ekki rétt að kjósa?

Var þá kannski ekki rétt að kjósa?
Um þessar mundir eru um 16 mánuðir frá því að ný sveitarstjórn tók til starfa í sameinuðu sveitarfélagi Múlaþingi. Sveitarfélagið varð til við sameiningu Fljótsdalshéraðs, Seyðisfjarðar, Djúpavogshrepps og Borgarfjarðar eystri. Íbúar hins nýja sveitarfélags bundu miklar vonir við hið nýja sameinaða sveitarfélag enda farið af stað með háleit markmið.

Lesa meira...

Opið bréf til sveitarstjórnarfulltrúa og skólastjórnenda í Múlaþingi auk yfirmanna HSA

Opið bréf til sveitarstjórnarfulltrúa og skólastjórnenda í Múlaþingi auk yfirmanna HSA
1. Inngangur
Bréf þetta er ritað f.h. Þrastar Jónssonar, sem er kjörinn sveitastjórnarfulltrúi í Múlaþingi sem og áheyrnarfulltrúi í byggðaráði Múlaþings. Bréfið er ritað í tilefni af fréttaflutningi þess efnis að „undirbúningi fyrir kórónuveirubólusetningar barna á aldrinum 5-11 ára“ sé að ljúka og fyrirhugað sé að sprauta börn með þessum efnum í skólum landsins, íþróttamiðstöðvum eða öðru húsnæði á vegum sveitar- og bæjarfélaga, þar með talið sveitarfélagið Múlaþing.

Lesa meira...

Ár samheldni og samstöðu

Ár samheldni og samstöðu
Árið 2021 er á enda og hvílíkt ár! Við hófum árið í skugga hamfara og heimfaraldurs. Austfirðingar sýndu í verki hversu dýrmætt Austfirskt samfélag er og hversu samheldin við getum verið þegar erfiðleikar steðja að. Verkefnin í fjórðungnum eru mörg og ærin og mikilvægt að gefa ekkert eftir í því að fylgja þeim eftir og sækja fram.

Lesa meira...

Göngin

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur
Norðfjarðargöng verða lokuð á morgun, þriðjudaginn 29. maí frá 19:30 til 22:30 vegna brunaæfingar.

Lesa meira...

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin
Forvitnir Austfirðingar hafa margir lagt leið sína til Norðfjarðar í vikunni til að skoða ný Norðfjarðargöng sem opnuð voru á laugardag. Þótt áhyggjur hafi verið af hraðakstri sýna langflestir starfsmönnum sem enn eru þar að störfum mikla tillitssemi.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“
Guðmundur Þór Björnsson hefur fylgt eftir Norðfjarðargöngum frá því byrjað var að undirbúa framkvæmdir á Eskifirði sumarið 2013. Enn er nokkrum verkþáttum ólokið en göngin verða opnuð á laugardag.

Lesa meira...

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng
Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á þau verk sem þarf að klára áður en Norðfjarðargöng verða opnuð eftir tvær vikur. Skilti á vegum sem vísa á göngin verða sett upp á næstu dögum.

Lesa meira...

Tístið

Af fyrrverandi tukthúsum

Af fyrrverandi tukthúsum
Dómsmálaráðherra kynnti í síðustu viku áform um að loka fangelsinu á Akureyri fyrir fullt og allt. Þau tíðindi urðu félögunum Birni Hafþóri Guðmundssyni og Stefáni Bragasyni að yrkisefni.

Lesa meira...

Maður segir Í NESKAUPSTAÐ!

Maður segir Í NESKAUPSTAÐ!
Það fer fátt eins mikið í taugarnar á Norðfirðingum og austfirskum málvöndunarsinnum og þegar valin er röng forsetning þegar vísað er til dvalar eða staðsetningar í kaupstaðnum góða á Nesi.

Lesa meira...

„Mældu rétt!“

„Mældu rétt!“
Einmuna blíða er víðast hvar á Austurlandi í dag og raunar um allt Norðausturhorn landsins. Hiti fór yfir 20 stig á Egilsstöðum í hádeginu og samfélagsmiðlar loga af innibyrgðu veðurgrobbi Héraðsbúa, sem ekki fengu mikil tækifæri til að viðra það (hohoho) síðasta sumar.

Lesa meira...

Veðurfregnir veita en náð

Veðurfregnir veita en náð
Það hefur eflaust ekki farið framhjá neinum að gengið hefur á með gulum og appelsínugulum viðvörum í meira en mánuð. Philip Vogler á Egilsstöðum samdi nýverið gargaraljóð sem hann segist hafa samið „andspænis öllum gulum og jafnvel dekkri viðvörunum“

Lesa meira...

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.