Umræðan

Nú hefur fólk sýnt sitt rétta andlit

Nú hefur fólk sýnt sitt rétta andlit
Takk minnihluti sveitarstjórnar Múlaþings fyrir að standa með lýðræðinu og leggja fram tillögu um að standa með 75% íbúa Seyðisfjarðar, sem eru á móti sjókvíaeldi í Seyðisfirði, sem var reyndar felld af meirihlutanum. Auðurinn liggur í fólkinu. Vonum að Múlaþing átti sig á því og komist á þá braut að vera ávallt í fararbroddi sveitarfélaga hvað lýðræðisleg vinnubrögð varðar.

Lesa meira...

„Ef þú getur ekki verið kurteis, verð ég að biðja þig um að fara“

„Ef þú getur ekki verið kurteis, verð ég að biðja þig um að fara“

Í kjölfar af Alþjóðlega baráttudegi kvenna sem haldinn var 8. mars síðastliðinn fannst mér kjörið að setja saman nokkur orð og datt mér þá í hug grein sem Jón Gnarr ritaði fyrir nokkrum árum um freka karlinn. Þar tókst honum að fanga vel þá ofbeldismenningu sem felst í því að hjóla í manneskjuna en ekki málefnin, sýna mátt sinn og megin með einvörðu sína skoðun að vopni og gera lítið úr þeim sem eru ósammála. Svo ég vitni í orð Jóns:

Lesa meira...

Gamli bærinn minn í nýju sveitarfélagi

Gamli bærinn minn í nýju sveitarfélagi
Nú hefur Sigurður Ingi Jóhannsson staðfest Strandsvæðaskipulag Austfjarða með bros á vör. Athugasemdum þurfti að skila inn fyrir 15. sept. 2022. Níutíu og átta athugasemdir bárust, flestar varðandi Seyðisfjörð.

Lesa meira...

Fréttir

Fagradal verður lokað vegna snjóflóðahættu

Fagradal verður lokað vegna snjóflóðahættu
Veginum yfir Fagradal verður lokað nú klukkan 22:00 vegna snjóflóðahættu. Gul veðurviðvörun verður í gildi á Austfjörðum fram yfri hádegi á morgun. Snjóbrettafólk hratt af stað flóð í Oddsskarði í morgun.

Lesa meira...

Koma til móts við óskir starfsfólks með niðurfellingu leikskólagjalda

Koma til móts við óskir starfsfólks með niðurfellingu leikskólagjalda

Fræðslunefnd Fjarðabyggðar leggur til að foreldrar barna í leikskólum sveitarfélagsins geti sótt um niðurfellingu skólagjalda á tilteknum tímum ársins. Þannig aukist sveigjanleiki sveitarfélagsins gagnvart óskum starfsmanna um frí og leyfi frá störfum.

Lesa meira...

Starfshópur ákveður framtíðarrekstrarform Minjasafnsins

Starfshópur ákveður framtíðarrekstrarform Minjasafnsins

Nákvæmlega með hvaða hætti skal breyta rekstrarfyrirkomulagi Minjasafns Austurlands verður í höndum sérstaks starfshóps frá bæði Múlaþingi og Fljótsdalshreppi en engin sérstakur tímarammi er á þeirri vinnu.

Lesa meira...

Nýtt fjölbýlishús á Egilsstöðum að taka á sig mynd

Nýtt fjölbýlishús á Egilsstöðum að taka á sig mynd

Fyrsta nýja fjölbýlishúsið sem rís á Egilsstöðum um langt skeið er farið að taka á sig mynd í Bláargerði og íbúðirnar þar fara innan skamms í sölu.

Lesa meira...

Annir hjá lögreglu og björgunarsveitum undanfarið

Annir hjá lögreglu og björgunarsveitum undanfarið

Talsverðar annir hafa verið í umdæmi lögreglunnar á Austurlandi sökum veðurs og færðar síðustu sólarhringa.

Lesa meira...

Lífið

Skipsáhafnir taka vel í mottumarssokkana

Skipsáhafnir taka vel í mottumarssokkana
Skipsáhafnir í Fjarðabyggð panta sér ein af annarri sokka í tilefni mottumars, vitundarátaks Krabbameinsfélags Íslands um krabbamein í körlum.

Lesa meira...

Flytur heim á Vopnafjörð til að gera gott mót enn betra

Flytur heim á Vopnafjörð til að gera gott mót enn betra

Debóra Dögg Jóhannsdóttir er nýr framkvæmdastjóri hinnar þekktu hátíðar Vopnaskaks á Vopnafirði en verkefnið heillar hana svo mikið að hún ætlar sér beinlínis að flytja tímabundið aftur heim til að gera gott mót betra.

Lesa meira...

Málþing um norræn tungumál

Málþing um norræn tungumál
Austurlandsdeild Norræna félagsins á Íslandi efnir til málþings um stöðu norrænu tungumálanna í Sláturhúsinu á Egilsstöðum í dag undir yfirskriftinni „Til hvers Norðurlandamál?“

Lesa meira...

Rebekka Karlsdóttir gætir hagsmuna 14 þúsund stúdenta

Rebekka Karlsdóttir gætir hagsmuna 14 þúsund stúdenta

Rebekka Karlsdóttir hefur gegnt hlutverki forseta stúdentaráðs síðan í maí í fyrra en starfsári hennar sem forseta fer að ljúka. Þar gætir hún hagsmuna 14 þúsund stúdenta og hefur m.a. barist fyrir betri námslánum og lækkun skrásetningargjaldsins.

Lesa meira...

Íþróttir

Körfubolti: Höttur öruggur uppi í fyrsta sinn og á möguleika á úrslitakeppni

Körfubolti: Höttur öruggur uppi í fyrsta sinn og á möguleika á úrslitakeppni
Höttur hefur í fyrsta sinn tryggt að lið þess leiki í úrvalsdeild karla í körfuknattleik tvö tímabil í röð eftir sigur á Breiðabliki í gærkvöldi. Þjálfari liðsins segir langtímamarkmið hafa náðst. Liðið getur enn komist í úrslitakeppnina með hagstæðum úrslitum.

Lesa meira...

Blak: Þróttur vann Stálúlf í fyrstu umferð krossumferðar

Blak: Þróttur vann Stálúlf í fyrstu umferð krossumferðar
Þróttur Neskaupstað vann Stálúlf 3-0 í fyrstu umferð krossumferðar úrvalsdeildar karla í blaki þegar liðin mættust í Neskaupstað í gær. Í krossumferðinni er leikið um laus sæti í úrslitakeppninni.

Lesa meira...

Knattspyrna: KFA áfram með fullt hús í Lengjubikarnum

Knattspyrna: KFA áfram með fullt hús í Lengjubikarnum
Knattspyrnufélag Austfjarða hefur unnið alla þrjá leiki sína í B-deild Lengjubikars karla það sem af er. Marteinn Már Sverrisson skoraði þrennu í sigri á Dalvík/Reyni um síðustu helgi. Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir vann einn og tapaði einum í suðurferð í Lengjubikar kvenna.

Lesa meira...

Körfubolti: Tveir úrslitaleikir framundan hjá Hetti

Körfubolti: Tveir úrslitaleikir framundan hjá Hetti
Höttur á enn möguleika á að komast í úrslitakeppni úrvalsdeildar karla í körfuknattleik en getur líka með mikilli ólukku fallið. Liðið tapaði 84-89 gegn Keflavík í síðustu umferð.

Lesa meira...

Umræðan

Nú hefur fólk sýnt sitt rétta andlit

Nú hefur fólk sýnt sitt rétta andlit
Takk minnihluti sveitarstjórnar Múlaþings fyrir að standa með lýðræðinu og leggja fram tillögu um að standa með 75% íbúa Seyðisfjarðar, sem eru á móti sjókvíaeldi í Seyðisfirði, sem var reyndar felld af meirihlutanum. Auðurinn liggur í fólkinu. Vonum að Múlaþing átti sig á því og komist á þá braut að vera ávallt í fararbroddi sveitarfélaga hvað lýðræðisleg vinnubrögð varðar.

Lesa meira...

„Ef þú getur ekki verið kurteis, verð ég að biðja þig um að fara“

„Ef þú getur ekki verið kurteis, verð ég að biðja þig um að fara“

Í kjölfar af Alþjóðlega baráttudegi kvenna sem haldinn var 8. mars síðastliðinn fannst mér kjörið að setja saman nokkur orð og datt mér þá í hug grein sem Jón Gnarr ritaði fyrir nokkrum árum um freka karlinn. Þar tókst honum að fanga vel þá ofbeldismenningu sem felst í því að hjóla í manneskjuna en ekki málefnin, sýna mátt sinn og megin með einvörðu sína skoðun að vopni og gera lítið úr þeim sem eru ósammála. Svo ég vitni í orð Jóns:

Lesa meira...

Gamli bærinn minn í nýju sveitarfélagi

Gamli bærinn minn í nýju sveitarfélagi
Nú hefur Sigurður Ingi Jóhannsson staðfest Strandsvæðaskipulag Austfjarða með bros á vör. Athugasemdum þurfti að skila inn fyrir 15. sept. 2022. Níutíu og átta athugasemdir bárust, flestar varðandi Seyðisfjörð.

Lesa meira...

Öxi, lífæð samfélagsins

Öxi, lífæð samfélagsins
Nú þegar það eru að verða þrjú ár frá fæðingu Múlaþings hefur orðið æ sýnilegra hversu mikilvæg Öxi er fyrir eðlilegt samstarf á milli kjarna sveitarfélagsins.

Lesa meira...

Göngin

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur
Norðfjarðargöng verða lokuð á morgun, þriðjudaginn 29. maí frá 19:30 til 22:30 vegna brunaæfingar.

Lesa meira...

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin
Forvitnir Austfirðingar hafa margir lagt leið sína til Norðfjarðar í vikunni til að skoða ný Norðfjarðargöng sem opnuð voru á laugardag. Þótt áhyggjur hafi verið af hraðakstri sýna langflestir starfsmönnum sem enn eru þar að störfum mikla tillitssemi.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“
Guðmundur Þór Björnsson hefur fylgt eftir Norðfjarðargöngum frá því byrjað var að undirbúa framkvæmdir á Eskifirði sumarið 2013. Enn er nokkrum verkþáttum ólokið en göngin verða opnuð á laugardag.

Lesa meira...

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng
Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á þau verk sem þarf að klára áður en Norðfjarðargöng verða opnuð eftir tvær vikur. Skilti á vegum sem vísa á göngin verða sett upp á næstu dögum.

Lesa meira...

Tístið

Af fyrrverandi tukthúsum

Af fyrrverandi tukthúsum
Dómsmálaráðherra kynnti í síðustu viku áform um að loka fangelsinu á Akureyri fyrir fullt og allt. Þau tíðindi urðu félögunum Birni Hafþóri Guðmundssyni og Stefáni Bragasyni að yrkisefni.

Lesa meira...

Maður segir Í NESKAUPSTAÐ!

Maður segir Í NESKAUPSTAÐ!
Það fer fátt eins mikið í taugarnar á Norðfirðingum og austfirskum málvöndunarsinnum og þegar valin er röng forsetning þegar vísað er til dvalar eða staðsetningar í kaupstaðnum góða á Nesi.

Lesa meira...

„Mældu rétt!“

„Mældu rétt!“
Einmuna blíða er víðast hvar á Austurlandi í dag og raunar um allt Norðausturhorn landsins. Hiti fór yfir 20 stig á Egilsstöðum í hádeginu og samfélagsmiðlar loga af innibyrgðu veðurgrobbi Héraðsbúa, sem ekki fengu mikil tækifæri til að viðra það (hohoho) síðasta sumar.

Lesa meira...

Veðurfregnir veita en náð

Veðurfregnir veita en náð
Það hefur eflaust ekki farið framhjá neinum að gengið hefur á með gulum og appelsínugulum viðvörum í meira en mánuð. Philip Vogler á Egilsstöðum samdi nýverið gargaraljóð sem hann segist hafa samið „andspænis öllum gulum og jafnvel dekkri viðvörunum“

Lesa meira...

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.