Umræðan

Guði sé lof fyrir jólin

Guði sé lof fyrir jólin
Þegar ég var að velta því fyrir mér hvað ég gæti sagt við ykkur í þessari hugvekju fór ég um stund að velta því fyrir mér af hverju ég segði alltaf já. Það var svona um það leyti sem ég virtist ekki ætla að ná að klára að skrifa þennan texta og reitti hár mitt og skegg í örvæntingu. En blessunarlega komst ég að því að það var búið að svara þessari spurningu fyrir mig.

Lesa meira...

Hátíðarávarp á fullveldishátíð

Hátíðarávarp á fullveldishátíð
Árið 1918 varð eldgos á Íslandi. Því fylgdu jarðskjálftar, jökulhlaup og gjóskufall. Í marga daga rigndi þurri eldfjallaösku úr gráum skýum, og þakti hálft Ísland. Agnirnar spýttust upp, sveimuðu um í loftinu, dreifðu úr sér og settust á landið. Það er sagnorðið sem er notað til að lýsa hvernig eldfjallaaska hegðar sér – hún sest. Alveg eins og ryk sest á bókahillur, eða einhver sem kemur þreyttur heim úr vinnunni sest niður í hægindastól, nema askan og rykið kunna ekki að standa upp. Aska sest, hraun rennur og jöklar hlaupa. Þetta þekkjum við, enda er Ísland köld eyja sem fæddist í eldgosi upp úr hafinu.

Lesa meira...

Svar við grein Hjörleifs Guttormssonar um Litlu Moskvu

Svar við grein Hjörleifs Guttormssonar um Litlu Moskvu
Hjörleifur Guttormsson, fyrrverandi ráðherra og þingmaður Austfirðinga, skrifaði grein í Morgunblaðið þann 24. nóvember sl. þar sem hann gagnrýnir heimildarmyndina Litlu Moskvu sem undirritaður leikstýrði og sýnd verður í Egilsbúð um helgina. Ég hef alltaf borið mikla virðingu fyrir Hjörleifi og því sem hann hefur staðið fyrir, sér í lagi baráttu hans fyrir náttúru Íslands.

Lesa meira...

Fréttir

„Flugsamgöngur eiga í raun að vera okkar lestarkerfi“

„Flugsamgöngur eiga í raun að vera okkar lestarkerfi“
Miðstjórn Ungs Austurlands hefur sent frá sér ályktun og fagnar því að stjórnvöld hafi sett fram tilögur til að gera innanlandsflug að aðgengilegri samgöngukosti. Samtökin telja að innanlandsflug ætti að flokka sem almeningssamgöngur og líta á hina „skosku leið“ sem skref í rétta átt til að jafna lífsgæði fólks úti á landi.

Lesa meira...

Nýir eigendur teknir við Klif hostel

Nýir eigendur teknir við Klif hostel
Félag í eigu Esterar S. Sigurðardóttur og Ólafs Áka Ragnarssonar hefur keypt farfuglaheimilið Klif á Djúpavogi. Það er til húsa í gamla pósthúsinu á staðnum.

Lesa meira...

Lögregluþjónar í hættu við að stilla til friðar

Lögregluþjónar í hættu við að stilla til friðar
Lögregluþjónar, sem kallaðir voru út um síðustu helgi vegna átaka í sumarbústaðahverfinu að Einarsstöðum á Héraði, lentu í kröppum dansi þegar hluti hópsins beindi spjótum sínum. Yfirlögregluþjónn segir atvikið tekið alvarlega.

Lesa meira...

Framkvæmdaáætlun ekki meitluð í stein eins og töflurnar sem Móses kom með af fjallinu

Framkvæmdaáætlun ekki meitluð í stein eins og töflurnar sem Móses kom með af fjallinu
Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins í Fjarðabyggð gagnrýna frestun á stækkun leikskólans á Eskifirði í framkvæmdaáætlun sveitarfélagsins. Fulltrúar meirihlutans segja framkvæmdaáætlun lifandi skjal sem breytist eftir þörfum og fjárhag.

Lesa meira...

Lífið

Helgin: „Við höfum aldrei séð markaðinn eins stóran og í fyrra“

Helgin: „Við höfum aldrei séð markaðinn eins stóran og í fyrra“
Hinn árlegri jólamarkaður Jólakattarins, sem gjarnan hefur verið kenndur við gróðarmiðstöðina Barra, verður um helgina í húsnæði sem áður hýsti Barra. Viðburðir helgarinnar litast eðlilega af því að jólin eru á næsta leyti.

Lesa meira...

Langar í meiri tíma og bók í jólagjöf

Langar í meiri tíma og bók í jólagjöf
„Jólasýningin er uppskeruhátíð fyrir nemendur, hátíðarstund sem búið er að stefna að alla önnina,“ segir Bryndís Fiona Ford, skólameistari Hússtjórnarskólans í Hallormsstað, en þar verður hin árlega jólasýning nemenda haustannar næstkomandi sunnudag. Bryndís er í yfirheyrslu vikunnar.

Lesa meira...

„Fæstir vissu um hvað ég var að tala“

„Fæstir vissu um hvað ég var að tala“
„Ég sat með fólki á veitingastað á dögunum sem er uppalið hér fyrir sunnan og við vorum að ræða hitt og þetta. Ég sagði orðin „eldhúsbekkur“ og „bekkjartuska“ í einhverri setningunni og fólkið bara hváði,“ segir Petra Sif Sigmarsdóttir, frá Reyðarfirði, en hún skrifaði um þessa upplifun sína á Facebook-síðu sinni og uppskar mikil viðbrögð.

Lesa meira...

Ágústnótt varð að jólanótt

Ágústnótt varð að jólanótt
Lag Egilsstaðabúans Valgeirs Skúlasonar keppir nú við sjö önnur um hylli landsmanna í jólalagasamkeppni Rásar tvö. Valgeir segir vera ánægjulega tilfinningu að heyra lagið spilað í útvarpinu. Annað lag er í keppninni sem á rætur sínar að rekja til Austurlands.

Lesa meira...

Íþróttir

Íþróttir helgarinnar: Lið Þróttar unnu einn leik af fjórum gegn Aftureldingu

Íþróttir helgarinnar: Lið Þróttar unnu einn leik af fjórum gegn Aftureldingu
Blaklið Þróttar riðu ekki feitum hesti frá viðureignum sínum gegn Aftureldingu í Neskaupstað um helgina. Körfuknattleikslið Hattar vann baráttusigur á Hamri á útivelli.

Lesa meira...

Ásmundur Hálfdán og Kristín Embla útnefnd glímufólk ársins

Ásmundur Hálfdán og Kristín Embla útnefnd glímufólk ársins
Ásmundur Hálfdán Ásmundsson og Kristín Embla Guðjónsdóttir, sem bæði keppa undir merkjum UÍA, voru valin glímufólk ársins 2018 af stjórn Glímusambandsins Íslands á dögunum.

Lesa meira...

Leikmaður Hattar sendur heim fyrir ofbeldisbrot

Leikmaður Hattar sendur heim fyrir ofbeldisbrot
Körfuknattleiksdeild Hattar hefur rift samningi sínum við miðherjann Pranas Skurdauskas eftir að lögregla hafði afskipti af leikmanninum fyrir ofbeldisbrot.

Lesa meira...

Fyrsta skóflustungan að viðbyggingu við íþróttamiðstöðina

Fyrsta skóflustungan að viðbyggingu við íþróttamiðstöðina
Fyrsta skóflustungan að fimleikahúsi, sem rísa mun við ytri enda núverandi íþróttahúss á Egilsstöðum, var tekin föstudaginn 16. nóvember. Íþróttafélagið Höttur heldur utan um framkvæmdina fyrir sveitarfélagið Fljótsdalshérað.

Lesa meira...

Umræðan

Guði sé lof fyrir jólin

Guði sé lof fyrir jólin
Þegar ég var að velta því fyrir mér hvað ég gæti sagt við ykkur í þessari hugvekju fór ég um stund að velta því fyrir mér af hverju ég segði alltaf já. Það var svona um það leyti sem ég virtist ekki ætla að ná að klára að skrifa þennan texta og reitti hár mitt og skegg í örvæntingu. En blessunarlega komst ég að því að það var búið að svara þessari spurningu fyrir mig.

Lesa meira...

Hátíðarávarp á fullveldishátíð

Hátíðarávarp á fullveldishátíð
Árið 1918 varð eldgos á Íslandi. Því fylgdu jarðskjálftar, jökulhlaup og gjóskufall. Í marga daga rigndi þurri eldfjallaösku úr gráum skýum, og þakti hálft Ísland. Agnirnar spýttust upp, sveimuðu um í loftinu, dreifðu úr sér og settust á landið. Það er sagnorðið sem er notað til að lýsa hvernig eldfjallaaska hegðar sér – hún sest. Alveg eins og ryk sest á bókahillur, eða einhver sem kemur þreyttur heim úr vinnunni sest niður í hægindastól, nema askan og rykið kunna ekki að standa upp. Aska sest, hraun rennur og jöklar hlaupa. Þetta þekkjum við, enda er Ísland köld eyja sem fæddist í eldgosi upp úr hafinu.

Lesa meira...

Svar við grein Hjörleifs Guttormssonar um Litlu Moskvu

Svar við grein Hjörleifs Guttormssonar um Litlu Moskvu
Hjörleifur Guttormsson, fyrrverandi ráðherra og þingmaður Austfirðinga, skrifaði grein í Morgunblaðið þann 24. nóvember sl. þar sem hann gagnrýnir heimildarmyndina Litlu Moskvu sem undirritaður leikstýrði og sýnd verður í Egilsbúð um helgina. Ég hef alltaf borið mikla virðingu fyrir Hjörleifi og því sem hann hefur staðið fyrir, sér í lagi baráttu hans fyrir náttúru Íslands.

Lesa meira...

Austurland og heimsmarkmiðin

Austurland og heimsmarkmiðin
Ísland varð frjálst og fullvalda ríki með gildistöku sambandslaganna 1. desember 1918. Frá því eru liðin hundrað ár og þess hefur verið minnst um land allt á árinu með ýmis konar viðburðum. Austurland er ekki undanskilið og þar var hrint í framkvæmd metnaðarfullu verkefni sem ber heitið „Austfirskt fullveldi – Sjálfbært fullveldi?“ Þar tóku átta austfirskar mennta-, menningar- og rannsóknastofnanir sig saman til að skoða á nýstárlegan hátt austfirskt fullveldi, sjálfbærni og tengslin þar á milli.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur
Norðfjarðargöng verða lokuð á morgun, þriðjudaginn 29. maí frá 19:30 til 22:30 vegna brunaæfingar.

Lesa meira...

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin
Forvitnir Austfirðingar hafa margir lagt leið sína til Norðfjarðar í vikunni til að skoða ný Norðfjarðargöng sem opnuð voru á laugardag. Þótt áhyggjur hafi verið af hraðakstri sýna langflestir starfsmönnum sem enn eru þar að störfum mikla tillitssemi.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“
Guðmundur Þór Björnsson hefur fylgt eftir Norðfjarðargöngum frá því byrjað var að undirbúa framkvæmdir á Eskifirði sumarið 2013. Enn er nokkrum verkþáttum ólokið en göngin verða opnuð á laugardag.

Lesa meira...

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng
Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á þau verk sem þarf að klára áður en Norðfjarðargöng verða opnuð eftir tvær vikur. Skilti á vegum sem vísa á göngin verða sett upp á næstu dögum.

Lesa meira...

Tístið

Baksneidd valhenda um Berufjörð

Baksneidd valhenda um Berufjörð
Erfiðlega hefur gengið að leggja nýjan veg yfir Berufjörð. Mikið sig hefur verið í landinu undir veginum og hann hreinlega sokkið.

Lesa meira...

Háir leigubílareikningar Bæjarútgerðarinnar vöktu athygli

Háir leigubílareikningar Bæjarútgerðarinnar vöktu athygli
Yfirmenn á togurum Bæjarútgerðarinnar í Neskaupstað þurftu að beita ýmsum aðferðum til að manna skip sín í lok sjötta áratugarins. Þeir sem voru ráðnir fengu ekki alltaf langan fyrirvara til að gera sig ferðbúna.

Lesa meira...

Fánabarátta í Fjarðabyggð

Fánabarátta í Fjarðabyggð
„Þessi kosningabarátta er farin að taka á sig nýja mynd sem ég hef ekki séð áður í mínu kosningastússi,“ sagði Einar Már Sigurðsson, fyrrverandi þingmaður og frambjóðandi Fjarðalistans í framsöguræðu sinni á framboðsfundi á Breiðdalsvík í gærkvöldi.

Lesa meira...

Um kattahald á Egilsstöðum

Um kattahald á Egilsstöðum
Philip Vogler á Egilsstöðum er mikill áhugamaður um vísnagerð, svo mjög að sjálfur forseti Íslands hefur vísað til hans í ræðu.

Lesa meira...

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar