Umræðan

Evrópusáttmálarnir

Evrópusáttmálarnir
Tilgangur sáttmálans var að „halda Bretum inni, Frökkum niðri og Rússum úti.“ Hér er ekki verið að tala um samninga sem eru forsenda Evrópusambandsins eins og við þekkjum það í dag heldur útkomu mikillar ráðstefnu sem haldin var í Vínarborg veturinn 1814-1815.

Lesa meira...

Í tilefni af Degi leikskólans

Í tilefni af Degi leikskólans
Við sem erum foreldrar þekkjum öll hvað það eru mikil tímamót þegar barnið byrjar í leikskóla. Hér á Egilsstöðum komast börnin frekar ung inn á leikskóla og stór hluti þeirra hefur því ekki verið áður hjá dagmömmu. Þá verða tímamótin enn meiri. Allt í einu þarf að treysta ótengdu fólki fyrir umönnun þess dýrmætasta sem maður á – jafnvel stærstan hluta af vökutíma barnsins, fimm daga í viku! Svona þegar málið er hugsað til enda, þá finnum við foreldrarnir sennilega hvergi ríkari hagsmuni en einmitt að leikskólastarfið sé vel unnið.

Lesa meira...

Næst á dagskrá

Næst á dagskrá
Næst á dagskrá: Aldraður maður ásakaður um kynferðislega áreitni mætir í beina útsendingu með sína hlið málsins !

Lesa meira...

Fréttir

Bíða átekta gagnvart mislingasmiti

Bíða átekta gagnvart mislingasmiti
Heilbrigðisyfirvöld bíða átekta eftir hvort fram komi mislingasmit. Farþegi með staðfest smit kom austur til Egilsstaða með áætlunarflugi síðasta föstudag.

Lesa meira...

Neisti 100 ára: „Það er ærin ástæða til að fagna”

Neisti 100 ára: „Það er ærin ástæða til að fagna”
Heilmikil veisluhöld verða í Hótel Framtíð á Djúpavogi næstkomandi sunnudag í tilefni 100 ára afmælis ungmennafélagsins Neista.

Lesa meira...

Sveitarfélögin fá meiri völd innan Austurbrúar

Sveitarfélögin fá meiri völd innan Austurbrúar
Ný lög um skipan stjórnar Austurbrúar voru samþykkt á framhaldsaðalfundum stofnunarinnar og Sambands sveitarfélaga á Austurlandi (SSA) á Egilsstöðum í gær. Stjórnir beggja félaga verða framvegis nánast þær sömu. Formaðurinn vonast til að ekki þurfi að eyða meiri tíma í að ræða stjórnskipulag stofnunarinnar.

Lesa meira...

Dæmdur fyrir árás með skófluskefti

Dæmdur fyrir árás með skófluskefti
Héraðsdómur Austurlands hefur dæmt karlmann á þrítugsaldri í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að nota skefti af álskóflu til að berja annan mann.

Lesa meira...

Lífið

Ætlar að fara og sjá soninn keppa á stóra sviðinu í Evrópusöngvakeppninni

Ætlar að fara og sjá soninn keppa á stóra sviðinu í Evrópusöngvakeppninni
Íslendingar geta með góðri samvisku greitt króatíska framlaginu í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva atkvæði sitt á vor því móðir söngvarans býr á Egilsstöðum. Þar starfar hún við matreiðslu og skrifar bók í frístundum.

Lesa meira...

Franski sendiherrann á Íslandi setur kvikmyndahátíð í Sláturhúsinu

Franski sendiherrann á Íslandi setur kvikmyndahátíð í Sláturhúsinu
Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs tekur nú þátt í franskri kvikmyndahátíð sem haldin er í nítjánda skipti hérlendis. Tvær sýningar verða í Sláturhúsinu á Egilsstöðum, sú fyrri í kvöld og sú seinni annað kvöld.

Lesa meira...

„Þetta er alveg frábært hópefli”

„Þetta er alveg frábært hópefli”
Söngleikurinn Gauragangur, í uppsetningu 9. bekkjar Nesskóla í Neskaupstað, verður frumsýndur í Egilsbúð í kvöld. Aðeins verða þrjár sýningar en seinni tvær verða báðar á morgun, fimmtudag.

Lesa meira...

Nemendur njóta kyrrðar í Engidal

Nemendur njóta kyrrðar í Engidal
„Kyrrðarathvarfið er hugsað fyrir nemendur sem eiga erfitt með einbeitingu í venjulegum verkefnatímum og vilja sinna náminu í rólegu umhverfi,” segir Arnar Sigurbjörnsson, áfangastjóri við Menntaskólann á Egilsstöðum, en þar var nýlega formleg vígsla á kyrrðarstofu sem hlaut nafnið Engidalur.

Lesa meira...

Íþróttir

Austfirðingur í atvinnumennsku: Sóttist alltaf eftir að vera í marki

Austfirðingur í atvinnumennsku: Sóttist alltaf eftir að vera í marki
Rafal Daníelsson varð í gær nýjasti atvinnumaður Íslands í knattspyrnu þegar hann samdi við enska úrvalsdeildarliði Bournemouth. Rafal hefur síðustu fimm ár verið hjá Fram en byrjaði að æfa fótbolta hjá Fjarðabyggð og Hetti.

Lesa meira...

Körfubolti: Óafsakanleg frammistaða í ósigri gegn Hamri – Myndir

Körfubolti: Óafsakanleg frammistaða í ósigri gegn Hamri – Myndir
Höttur tapaði 75-96 fyrir Hamri í mikilvægum leik í fyrstu deild karla í körfuknattleik í gærkvöldi. Þjálfari liðsins segir frammistöðu þess hafa verið slaka og liðið skorti stöðugleika. Góðu fréttirnar séu að stutt sé í næsta leik.

Lesa meira...

Þrjár stelpur frá Einherja í landsliðsúrtaki: Búnar að vinna fyrir árangrinum

Þrjár stelpur frá Einherja í landsliðsúrtaki: Búnar að vinna fyrir árangrinum
Þrjár stelpur frá Einherja á Vopnafirði hafa verið valdar í úrtakshóp fyrir landsliðs kvenna 15 ára og yngri í knattspyrnu. Þjálfari stelpnanna sýnir árangur stelpnanna sanna að ýmislegt sé hægt ef fólk ætli sér það.

Lesa meira...

Frjálsíþróttir: Tveir Íslandsmeistarar að austan

Frjálsíþróttir: Tveir Íslandsmeistarar að austan
Keppendur UÍA fóru heim með tvenn gullverðlaun af Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum innanhúss 11-14 ára um helgina.

Lesa meira...

Umræðan

Evrópusáttmálarnir

Evrópusáttmálarnir
Tilgangur sáttmálans var að „halda Bretum inni, Frökkum niðri og Rússum úti.“ Hér er ekki verið að tala um samninga sem eru forsenda Evrópusambandsins eins og við þekkjum það í dag heldur útkomu mikillar ráðstefnu sem haldin var í Vínarborg veturinn 1814-1815.

Lesa meira...

Í tilefni af Degi leikskólans

Í tilefni af Degi leikskólans
Við sem erum foreldrar þekkjum öll hvað það eru mikil tímamót þegar barnið byrjar í leikskóla. Hér á Egilsstöðum komast börnin frekar ung inn á leikskóla og stór hluti þeirra hefur því ekki verið áður hjá dagmömmu. Þá verða tímamótin enn meiri. Allt í einu þarf að treysta ótengdu fólki fyrir umönnun þess dýrmætasta sem maður á – jafnvel stærstan hluta af vökutíma barnsins, fimm daga í viku! Svona þegar málið er hugsað til enda, þá finnum við foreldrarnir sennilega hvergi ríkari hagsmuni en einmitt að leikskólastarfið sé vel unnið.

Lesa meira...

Næst á dagskrá

Næst á dagskrá
Næst á dagskrá: Aldraður maður ásakaður um kynferðislega áreitni mætir í beina útsendingu með sína hlið málsins !

Lesa meira...

Sundlaug Eskifjarðar - Engar myndavélar, enga farsíma, engin myndataka og engin útilistaverk

Sundlaug Eskifjarðar - Engar myndavélar, enga farsíma, engin myndataka og engin útilistaverk
Ég sit hér í heita pottinum við Sundlaug Eskifjarðar og reyni að slaka og mýkja vöðvana eftir æfingu. Mér er litið á steingráa klumpinn sem kallast veggur og drottnar yfir pottunum. Veggurinn er yfirþyrmandi dökkur og þvingandi að horfa á. Eitt hvítt A4 blað hangir á veggnum, plastað. Þar stendur: „NOTICE, No Cameras, No Cell Phones, No Video.“

Lesa meira...

Norðfjarðargöng

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur
Norðfjarðargöng verða lokuð á morgun, þriðjudaginn 29. maí frá 19:30 til 22:30 vegna brunaæfingar.

Lesa meira...

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin
Forvitnir Austfirðingar hafa margir lagt leið sína til Norðfjarðar í vikunni til að skoða ný Norðfjarðargöng sem opnuð voru á laugardag. Þótt áhyggjur hafi verið af hraðakstri sýna langflestir starfsmönnum sem enn eru þar að störfum mikla tillitssemi.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“
Guðmundur Þór Björnsson hefur fylgt eftir Norðfjarðargöngum frá því byrjað var að undirbúa framkvæmdir á Eskifirði sumarið 2013. Enn er nokkrum verkþáttum ólokið en göngin verða opnuð á laugardag.

Lesa meira...

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng
Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á þau verk sem þarf að klára áður en Norðfjarðargöng verða opnuð eftir tvær vikur. Skilti á vegum sem vísa á göngin verða sett upp á næstu dögum.

Lesa meira...

Tístið

Baksneidd valhenda um Berufjörð

Baksneidd valhenda um Berufjörð
Erfiðlega hefur gengið að leggja nýjan veg yfir Berufjörð. Mikið sig hefur verið í landinu undir veginum og hann hreinlega sokkið.

Lesa meira...

Háir leigubílareikningar Bæjarútgerðarinnar vöktu athygli

Háir leigubílareikningar Bæjarútgerðarinnar vöktu athygli
Yfirmenn á togurum Bæjarútgerðarinnar í Neskaupstað þurftu að beita ýmsum aðferðum til að manna skip sín í lok sjötta áratugarins. Þeir sem voru ráðnir fengu ekki alltaf langan fyrirvara til að gera sig ferðbúna.

Lesa meira...

Fánabarátta í Fjarðabyggð

Fánabarátta í Fjarðabyggð
„Þessi kosningabarátta er farin að taka á sig nýja mynd sem ég hef ekki séð áður í mínu kosningastússi,“ sagði Einar Már Sigurðsson, fyrrverandi þingmaður og frambjóðandi Fjarðalistans í framsöguræðu sinni á framboðsfundi á Breiðdalsvík í gærkvöldi.

Lesa meira...

Um kattahald á Egilsstöðum

Um kattahald á Egilsstöðum
Philip Vogler á Egilsstöðum er mikill áhugamaður um vísnagerð, svo mjög að sjálfur forseti Íslands hefur vísað til hans í ræðu.

Lesa meira...

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar