Umræðan

Við erum öll íslenskukennarar

Við erum öll íslenskukennarar
Dagur íslenskrar tungu, 16. nóvember, er mikilvægur dagur sem við tengjum öll við, en gleymum íslenskunni ekki aðra daga.

Lesa meira...

Uppbygging Egilsstaðaflugvallar og varaflugvallagjaldið

Uppbygging Egilsstaðaflugvallar og varaflugvallagjaldið
Fyrir fjórum árum síðan skilaði starfshópur sem ég veitti formennsku af sér skýrslu undir heitinu „Uppbygging flugvallakerfisins og efling innanlandsflugsins sem almenningssamgangna“. Í starfshópnum sátu einnig Jóna Árný Þórðardóttir, framkvæmdastjóri Austurbrúar, og Ingveldur Sæmundsdóttir, aðstoðarmaður samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra.

Lesa meira...

Uppbygging íbúðarhúsnæðis og metfjöldi lóða umsókna

Uppbygging íbúðarhúsnæðis og metfjöldi lóða umsókna

Að búa í víðfeðmu fjölkjarna samfélagi getur oft á tíðum verið flókið en það er jafnframt mjög lærdómsríkt því hver og einn byggðarkjarni býr yfir einstakri sögu sem einkennir hann og skilgreinir.

Lesa meira...

Fréttir

Beitir á leið til loðnuleitar í kvöld

Beitir á leið til loðnuleitar í kvöld
Beitir, skip Síldarvinnslunnar, tekur næstu daga þátt í leiðangri Hafrannsóknastofnunar í leit að loðnu. Vonir eru bundnar við að finna loðnu þannig hægt verði að auka við útgefinn kvóta.

Lesa meira...

Kynna frumathugun ofanflóðavarna á Seyðisfirði

Kynna frumathugun ofanflóðavarna á Seyðisfirði
Frumathugun á mögulegum ofanflóðavörnum á svæðinu milli Dagmálalækjar og Búðarár á Seyðisfirði verður kynnt á íbúafundi í félagsheimilinu Herðubreið í dag.

Lesa meira...

Mokafli hjá bátum Loðnuvinnslunnar í nóvember

Mokafli hjá bátum Loðnuvinnslunnar í nóvember

Báðir bátar Loðnuvinnslunnar á Fáskrúðsfirði gerðu góðar ferðir allan síðasta mánuð en þegar upp var staðið höfðu Sandfell og Hafrafell komið að landi í nóvember með yfir 600 tonn af afla.

Lesa meira...

Vilja ekki fjórðu ruslatunnuna við öll hús í Fjarðabyggð

Vilja ekki fjórðu ruslatunnuna við öll hús í Fjarðabyggð

Varðandi tunnur við íbúðarhús fannst nefndarmönnum ekki forsvaranlegt að bæta við fjórðu tunnunni þar sem það kemur til með að valda mörgum íbúum óþægindum og fyrirhöfn varðandi ruslatunnuskýli svo eitthvað sé nefnt,“ segir Þuríður Lillý Sigurðardóttir, formaður umhverfis- og skipulagsnefndar Fjarðabyggðar.

Lesa meira...

Reikna með að fyrsti áfangi vindmyllugarðs í Klausturseli verði 50-300 MW

Reikna með að fyrsti áfangi vindmyllugarðs í Klausturseli verði 50-300 MW
Vindorkufyrirtækið Zephyr hefur lagt fram áætlun um mat á umhverfisáhrifum allt að 500 MW vindorkugarðs í landi Klaustursels á Fljótsdalsheiði. Vindmyllurnar munu sjást víða af austfirska hálendingu. Þörf verður á miklum flutningum í tengslum við framkvæmdirnar.

Lesa meira...

Lífið

Mynd af Hengifossi verðlaunuð í alþjóðlegri samkeppni

Mynd af Hengifossi verðlaunuð í alþjóðlegri samkeppni
Svarthvít ljósmynd af Hengifossi í Fljótsdal hlaut nýverið sérstök verðlaun í alþjóðlegri samkeppni landslagsljósmyndara.

Lesa meira...

Skrifar ástarsögu um leiðtogafundinn í Höfða

Skrifar ástarsögu um leiðtogafundinn í Höfða
Steinunn Ásmundsdóttir, fyrrum ritstjóri Austurgluggans og blaðamaður Morgunblaðsins á Austurlandi, hefur sent frá sér nýja skáldsögu sem hverfist í kringum leiðtogafund Ronalds Reagans og Mikhails Gorbatjovs í Reykjavík haustið 1986.

Lesa meira...

Vopnfirðingar fóru í fjórðungsúrslit

Vopnfirðingar fóru í fjórðungsúrslit
Lego-lið Vopnafjarðarskóla, Dodici, fór í fjórðungsúrslit Norðurlandamóts í Lego-þrautum sem haldið var í Osló um helgina.

Lesa meira...

Steinasafn Petru gott mótvægi við Reðursafnið

Steinasafn Petru gott mótvægi við Reðursafnið
Steinasafn Petru á Stöðvarfirði og Franska safnið á Fáskrúðsfirði eru fulltrúar Austurlands í bók um íslensk söfn sem fengið hefur framúrskarandi gagnrýni í erlendum fjölmiðlum. Höfundurinn segir að fræðast um hvernig samfélagið tekur undir söfnunaráráttu einstaklinga.

Lesa meira...

Íþróttir

Blak: Bæði lið unnu HK

Blak: Bæði lið unnu HK
Bæði karla og kvennalið Þróttar unnu um helgina HK í úrvalsdeildunum í blaki. Leikið var í Neskaupstað. Innbyrðis voru miklar sveiflur í leikjunum.

Lesa meira...

Körfubolti: Vonbrigði með frammistöðuna gegn Grindavík

Körfubolti: Vonbrigði með frammistöðuna gegn Grindavík
Höttur tapaði í gærkvöldi sínum þriðja leik í röð í úrvalsdeild karla í körfuknattleik þegar liðið lá 87-91 fyrir Grindavík á heimavelli. Hattarliðið var langt frá sínu besta í leiknum.

Lesa meira...

Blak: Fyrsti sigur karlaliðsins á leiktíðinni

Blak: Fyrsti sigur karlaliðsins á leiktíðinni
Lið Þróttar í úrvalsdeild karla í blaki vann sinn fyrsta sigur á leiktíðinni um helgina þegar það lagði Stál-Úlf 1-3. Kvennaliðið tapaði hins vegar fyrir Álftanesi.

Lesa meira...

Körfubolti: Naumt tap fyrir Íslandsmeisturunum

Körfubolti: Naumt tap fyrir Íslandsmeisturunum
Höttur tapaði 82-79 fyrir Íslandsmeisturum Vals í körfuknattleik karla þegar liðin mættust í úrvalsdeildinni á föstudagskvöld. Höttur var yfir þegar rúm mínúta var eftir.

Lesa meira...

Umræðan

Við erum öll íslenskukennarar

Við erum öll íslenskukennarar
Dagur íslenskrar tungu, 16. nóvember, er mikilvægur dagur sem við tengjum öll við, en gleymum íslenskunni ekki aðra daga.

Lesa meira...

Uppbygging Egilsstaðaflugvallar og varaflugvallagjaldið

Uppbygging Egilsstaðaflugvallar og varaflugvallagjaldið
Fyrir fjórum árum síðan skilaði starfshópur sem ég veitti formennsku af sér skýrslu undir heitinu „Uppbygging flugvallakerfisins og efling innanlandsflugsins sem almenningssamgangna“. Í starfshópnum sátu einnig Jóna Árný Þórðardóttir, framkvæmdastjóri Austurbrúar, og Ingveldur Sæmundsdóttir, aðstoðarmaður samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra.

Lesa meira...

Uppbygging íbúðarhúsnæðis og metfjöldi lóða umsókna

Uppbygging íbúðarhúsnæðis og metfjöldi lóða umsókna

Að búa í víðfeðmu fjölkjarna samfélagi getur oft á tíðum verið flókið en það er jafnframt mjög lærdómsríkt því hver og einn byggðarkjarni býr yfir einstakri sögu sem einkennir hann og skilgreinir.

Lesa meira...

Barnalán vinstristjórnar Fjarðabyggðar

Barnalán vinstristjórnar Fjarðabyggðar
Grátbroslegt er að fylgjast með fulltrúum vinstristjórnarinnar í Fjarðabyggð velkjast um, eins og rekald í ólgusjó, og reyna að sannfæra íbúa Fjarðabyggðar að gjaldfríar skólamáltíðir séu fyrir fjölskyldurnar og heimilin í Fjarðabyggð.

Lesa meira...

Göngin

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur
Norðfjarðargöng verða lokuð á morgun, þriðjudaginn 29. maí frá 19:30 til 22:30 vegna brunaæfingar.

Lesa meira...

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin
Forvitnir Austfirðingar hafa margir lagt leið sína til Norðfjarðar í vikunni til að skoða ný Norðfjarðargöng sem opnuð voru á laugardag. Þótt áhyggjur hafi verið af hraðakstri sýna langflestir starfsmönnum sem enn eru þar að störfum mikla tillitssemi.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“
Guðmundur Þór Björnsson hefur fylgt eftir Norðfjarðargöngum frá því byrjað var að undirbúa framkvæmdir á Eskifirði sumarið 2013. Enn er nokkrum verkþáttum ólokið en göngin verða opnuð á laugardag.

Lesa meira...

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng
Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á þau verk sem þarf að klára áður en Norðfjarðargöng verða opnuð eftir tvær vikur. Skilti á vegum sem vísa á göngin verða sett upp á næstu dögum.

Lesa meira...

Tístið

Af fyrrverandi tukthúsum

Af fyrrverandi tukthúsum
Dómsmálaráðherra kynnti í síðustu viku áform um að loka fangelsinu á Akureyri fyrir fullt og allt. Þau tíðindi urðu félögunum Birni Hafþóri Guðmundssyni og Stefáni Bragasyni að yrkisefni.

Lesa meira...

Maður segir Í NESKAUPSTAÐ!

Maður segir Í NESKAUPSTAÐ!
Það fer fátt eins mikið í taugarnar á Norðfirðingum og austfirskum málvöndunarsinnum og þegar valin er röng forsetning þegar vísað er til dvalar eða staðsetningar í kaupstaðnum góða á Nesi.

Lesa meira...

„Mældu rétt!“

„Mældu rétt!“
Einmuna blíða er víðast hvar á Austurlandi í dag og raunar um allt Norðausturhorn landsins. Hiti fór yfir 20 stig á Egilsstöðum í hádeginu og samfélagsmiðlar loga af innibyrgðu veðurgrobbi Héraðsbúa, sem ekki fengu mikil tækifæri til að viðra það (hohoho) síðasta sumar.

Lesa meira...

Veðurfregnir veita en náð

Veðurfregnir veita en náð
Það hefur eflaust ekki farið framhjá neinum að gengið hefur á með gulum og appelsínugulum viðvörum í meira en mánuð. Philip Vogler á Egilsstöðum samdi nýverið gargaraljóð sem hann segist hafa samið „andspænis öllum gulum og jafnvel dekkri viðvörunum“

Lesa meira...

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.