• TF-FXA komin aftur á loft

  TF-FXA komin aftur á loft

  TF-FXA, önnur af tveimur Bombardier Q400 flugvélum Icelandair, er komin á ný inn í leiðarkerfi félagsins í flugi innanlands og til Grænlands.

  Lesa meira...

 • Hvalirnir losnuðu af strandstað

  Hvalirnir losnuðu af strandstað

  Grindhvalir sem strönduðu við Meleyri við Breiðdalsvík í gærkvöldi losnuðu af strandstað með aðstoð björgunarsveitarfólks um klukkan ellefu í gærkvöldi. Dýralæknir segir miklu skipta að varlega sé farið að dýrunum eigi þau að halda lífi.

  Lesa meira...

 • Tvö umferðaróhöpp í Berufirði

  Tvö umferðaróhöpp í Berufirði

  Tvö umferðaróhöpp urðu á vegum við Berufirði í gær. Lögreglan á Austurlandi heimsótti í síðustu viku gisti- og veitingastaði til að kanna leyfismál þeirra sem starfsmanna. Langflest reyndust í góðu lagi.

  Lesa meira...

 • Opna Ars Longa á Djúpavogi formlega á laugardaginn kemur

  Opna Ars Longa á Djúpavogi formlega á laugardaginn kemur

  Listasafnið Ars Longa á Djúpavogi verður formlega vígt á laugardaginn kemur með sýningunum Rúllandi snjóboltar og Tímamót en það kemur í hlut Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra að opna þær sýningar.

  Lesa meira...

 • Tveir hvalir strand við Breiðdalsvík

  Tveir hvalir strand við Breiðdalsvík

  Tveir grindhvalir eru strand við Meleyri, innan við Breiðdalsvík. Verið er að undirbúa aðgerðir til að koma hvölunum út.

  Lesa meira...

 • Mun sinna lektorsstarfi við HÍ frá Egilsstöðum

  Mun sinna lektorsstarfi við HÍ frá Egilsstöðum

  Kristján Ketill Stefánsson, nýráðinn lektor við Menntavísindasvið Háskóla Íslands, mun sinna starfi sínu frá Egilsstöðum. Kristján, sem sérstaklega hefur rannsakað áhugahvöt í námi, segir Covid-faraldurinn hafa breytt viðhorfi og aðstöðu fyrir fjarnám.

  Lesa meira...

 • Súrrelískur tökudagur á verðlaunamyndbandi

  Súrrelískur tökudagur á verðlaunamyndbandi

  Markaðsherferðin „Sweatpant Boots“ hlaut nýverið gullverðlaun á alþjóðlegri auglýsingaverðlaunamennsku. Guðný Rós Þórhallsdóttir frá Egilsstöðum leikstýrði tónlistarmyndbandi sem var hornsteinn herferðarinnar.

  Lesa meira...

Umræðan

Fjarðarheiðargöng – 3. grein um umhverfismatsskýrslu: Áhrif leiða Héraðsmegin á náttúrufar

Fjarðarheiðargöng – 3. grein um umhverfismatsskýrslu: Áhrif leiða Héraðsmegin á náttúrufar
Þessum þáttum verða ekki gerð skil í stuttri grein. Um helmingur skýrslunnar fjallar á mjög ítarlegan hátt um umhverfisþætti og styðst þar við rannsóknarskýrslur, sem hafa um margt verið unnar af fagmennsku.

Lesa meira...

Opið bréf til nýkjörinna sveitarstjórnarfulltrúa!

Opið bréf til nýkjörinna sveitarstjórnarfulltrúa!
Til hamingju með að ná kjöri. Nú er mikilvægt að vanda sig. Eitt af því sem kjörnir fulltrúar bera ábyrgð á er að þeirra sveitarfélag hafi samráð við fatlað fólk. Nú er lag að nýjar og endurkjörnar sveitarstjórnir gæti að lagaskyldu sinni til að koma upp notendaráðum fatlaðs fólks í hverju sveitarfélagi.

Lesa meira...

Fjarðarheiðargöng – 1. grein um leiðaval Héraðsmegin,

Fjarðarheiðargöng – 1. grein um leiðaval Héraðsmegin,
Umhverfismatsskýrsla framkvæmdar apríl 2022 liggur nú loks fyrir til almennrar kynningar og er mikið og athyglivert plagg. Meðfylgjandi mynd sýnir þá valkosti sem hafa verið til samanburðar. Að stærstum hluta er um kafla Hringvegarins að ræða og tilgreinir skýrslan þrjá valkosti.

Lesa meira...

Fréttir

TF-FXA komin aftur á loft

TF-FXA komin aftur á loft
TF-FXA, önnur af tveimur Bombardier Q400 flugvélum Icelandair, er komin á ný inn í leiðarkerfi félagsins í flugi innanlands og til Grænlands.

Lesa meira...

Hvalirnir losnuðu af strandstað

Hvalirnir losnuðu af strandstað
Grindhvalir sem strönduðu við Meleyri við Breiðdalsvík í gærkvöldi losnuðu af strandstað með aðstoð björgunarsveitarfólks um klukkan ellefu í gærkvöldi. Dýralæknir segir miklu skipta að varlega sé farið að dýrunum eigi þau að halda lífi.

Lesa meira...

Tvö umferðaróhöpp í Berufirði

Tvö umferðaróhöpp í Berufirði
Tvö umferðaróhöpp urðu á vegum við Berufirði í gær. Lögreglan á Austurlandi heimsótti í síðustu viku gisti- og veitingastaði til að kanna leyfismál þeirra sem starfsmanna. Langflest reyndust í góðu lagi.

Lesa meira...

Opna Ars Longa á Djúpavogi formlega á laugardaginn kemur

Opna Ars Longa á Djúpavogi formlega á laugardaginn kemur

Listasafnið Ars Longa á Djúpavogi verður formlega vígt á laugardaginn kemur með sýningunum Rúllandi snjóboltar og Tímamót en það kemur í hlut Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra að opna þær sýningar.

Lesa meira...

Tveir hvalir strand við Breiðdalsvík

Tveir hvalir strand við Breiðdalsvík
Tveir grindhvalir eru strand við Meleyri, innan við Breiðdalsvík. Verið er að undirbúa aðgerðir til að koma hvölunum út.

Lesa meira...

Mun sinna lektorsstarfi við HÍ frá Egilsstöðum

Mun sinna lektorsstarfi við HÍ frá Egilsstöðum
Kristján Ketill Stefánsson, nýráðinn lektor við Menntavísindasvið Háskóla Íslands, mun sinna starfi sínu frá Egilsstöðum. Kristján, sem sérstaklega hefur rannsakað áhugahvöt í námi, segir Covid-faraldurinn hafa breytt viðhorfi og aðstöðu fyrir fjarnám.

Lesa meira...

Lífið

Súrrelískur tökudagur á verðlaunamyndbandi

Súrrelískur tökudagur á verðlaunamyndbandi
Markaðsherferðin „Sweatpant Boots“ hlaut nýverið gullverðlaun á alþjóðlegri auglýsingaverðlaunamennsku. Guðný Rós Þórhallsdóttir frá Egilsstöðum leikstýrði tónlistarmyndbandi sem var hornsteinn herferðarinnar.

Lesa meira...

„Alltaf ástæða til að minna á forvarnir“

„Alltaf ástæða til að minna á forvarnir“

„Það er alltaf ástæða til að minna á forvarnir, ekki síst varðandi krabbamein og þetta fannst okkur kjörin hugmynd,“ segir Hrefna Eyþórsdóttir hjá Krabbameinsfélagi Austfjarða.

Lesa meira...

Þýðingar á Aðventu og smásögum Gunnars fá hæstu styrkina

Þýðingar á Aðventu og smásögum Gunnars fá hæstu styrkina
Þýðingar á bókum Gunnars Gunnarssonar á annars vegar norsku, hins vegar hebresku, fengu hæstu styrkina þegar úthlutað var út Menningarsjóði Gunnarsstofnunar um helgina.

Lesa meira...

Sex ferðir til að hreinsa fjörur Suðurfjarðanna

Sex ferðir til að hreinsa fjörur Suðurfjarðanna

„Veistu að þetta er bara mjög gaman fyrir okkur öll og jákvætt að geta gert eitthvað gagn í leiðinni,“ segir Eyþór Friðbergsson, einn forsprakka Göngufélags Suðurfjarða.

Lesa meira...

Íþróttir

Tveir snúa aftur til Hattar

Tveir snúa aftur til Hattar
Benedikt Þorvaldur Guðgeirsson Hjarðar og Gísli Þórarinn Hallsson hafa báðir samið við um að spila með Hetti í úrvalsdeild karla í körfuknattleik á næstu leiktíð. Samanlagt eiga þeir um 200 leiki fyrir félagið þótt þeir hafi ekki spilað með því síðustu ár.

Lesa meira...

Tvenn bronsverðlaun á Meistaramóti í frjálsíþróttum

Tvenn bronsverðlaun á Meistaramóti í frjálsíþróttum
Tveir keppendur UÍA komu heim með bronsverðlaun af Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum sem haldið var í Kaplakrika um helgina.

Lesa meira...

Knattspyrna: Fyrstu töpuðu stig Einherja í sumar

Knattspyrna: Fyrstu töpuðu stig Einherja í sumar
Einherji tapaði sínum fyrstu stigum í sumar þegar liðið gerði jafntefli við Hamrana á Akureyri í síðustu umferð fjórðu deildar karla í knattspyrnu. Mikið var um jafntefli hjá austfirsku liðunum í síðustu viku.

Lesa meira...

Fótbolti: Fyrstu sigrar KFA og Einherja

Fótbolti: Fyrstu sigrar KFA og Einherja
Knattspyrnufélag Austfjarða (KFA) vann um helgina sinn fyrsta leik í Íslandsmóti í knattspyrnu þegar félagið vann ÍR 4-3 í annarri deild karla. Þá sótti kvennalið Einherja sinn fyrsta sigur þetta sumarið suður í Hafnarfjörð.

Lesa meira...

Umræðan

Fjarðarheiðargöng – 3. grein um umhverfismatsskýrslu: Áhrif leiða Héraðsmegin á náttúrufar

Fjarðarheiðargöng – 3. grein um umhverfismatsskýrslu: Áhrif leiða Héraðsmegin á náttúrufar
Þessum þáttum verða ekki gerð skil í stuttri grein. Um helmingur skýrslunnar fjallar á mjög ítarlegan hátt um umhverfisþætti og styðst þar við rannsóknarskýrslur, sem hafa um margt verið unnar af fagmennsku.

Lesa meira...

Opið bréf til nýkjörinna sveitarstjórnarfulltrúa!

Opið bréf til nýkjörinna sveitarstjórnarfulltrúa!
Til hamingju með að ná kjöri. Nú er mikilvægt að vanda sig. Eitt af því sem kjörnir fulltrúar bera ábyrgð á er að þeirra sveitarfélag hafi samráð við fatlað fólk. Nú er lag að nýjar og endurkjörnar sveitarstjórnir gæti að lagaskyldu sinni til að koma upp notendaráðum fatlaðs fólks í hverju sveitarfélagi.

Lesa meira...

Fjarðarheiðargöng – 1. grein um leiðaval Héraðsmegin,

Fjarðarheiðargöng – 1. grein um leiðaval Héraðsmegin,
Umhverfismatsskýrsla framkvæmdar apríl 2022 liggur nú loks fyrir til almennrar kynningar og er mikið og athyglivert plagg. Meðfylgjandi mynd sýnir þá valkosti sem hafa verið til samanburðar. Að stærstum hluta er um kafla Hringvegarins að ræða og tilgreinir skýrslan þrjá valkosti.

Lesa meira...

Sveitarstjórnarpistill 5 – Góðar samgöngur og skipulag

Sveitarstjórnarpistill 5 – Góðar samgöngur og skipulag
Góðar samgöngur eru forsenda blómlegs atvinnulífs í sveitum og bæjum landa. Sama á hér við um þróun byggðar á Egilsstöðum. Framan af gerðist það af sjálfu sér. Þjóðleið hefur legið um Eyvindarárdal allt frá því land byggðist. Með síðari tíma mannvirkjagerð hefur þróunin mótast af ákvörðunum manna.

Lesa meira...

Göngin

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur
Norðfjarðargöng verða lokuð á morgun, þriðjudaginn 29. maí frá 19:30 til 22:30 vegna brunaæfingar.

Lesa meira...

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin
Forvitnir Austfirðingar hafa margir lagt leið sína til Norðfjarðar í vikunni til að skoða ný Norðfjarðargöng sem opnuð voru á laugardag. Þótt áhyggjur hafi verið af hraðakstri sýna langflestir starfsmönnum sem enn eru þar að störfum mikla tillitssemi.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“
Guðmundur Þór Björnsson hefur fylgt eftir Norðfjarðargöngum frá því byrjað var að undirbúa framkvæmdir á Eskifirði sumarið 2013. Enn er nokkrum verkþáttum ólokið en göngin verða opnuð á laugardag.

Lesa meira...

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng
Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á þau verk sem þarf að klára áður en Norðfjarðargöng verða opnuð eftir tvær vikur. Skilti á vegum sem vísa á göngin verða sett upp á næstu dögum.

Lesa meira...

Tístið

Af fyrrverandi tukthúsum

Af fyrrverandi tukthúsum
Dómsmálaráðherra kynnti í síðustu viku áform um að loka fangelsinu á Akureyri fyrir fullt og allt. Þau tíðindi urðu félögunum Birni Hafþóri Guðmundssyni og Stefáni Bragasyni að yrkisefni.

Lesa meira...

Maður segir Í NESKAUPSTAÐ!

Maður segir Í NESKAUPSTAÐ!
Það fer fátt eins mikið í taugarnar á Norðfirðingum og austfirskum málvöndunarsinnum og þegar valin er röng forsetning þegar vísað er til dvalar eða staðsetningar í kaupstaðnum góða á Nesi.

Lesa meira...

„Mældu rétt!“

„Mældu rétt!“
Einmuna blíða er víðast hvar á Austurlandi í dag og raunar um allt Norðausturhorn landsins. Hiti fór yfir 20 stig á Egilsstöðum í hádeginu og samfélagsmiðlar loga af innibyrgðu veðurgrobbi Héraðsbúa, sem ekki fengu mikil tækifæri til að viðra það (hohoho) síðasta sumar.

Lesa meira...

Veðurfregnir veita en náð

Veðurfregnir veita en náð
Það hefur eflaust ekki farið framhjá neinum að gengið hefur á með gulum og appelsínugulum viðvörum í meira en mánuð. Philip Vogler á Egilsstöðum samdi nýverið gargaraljóð sem hann segist hafa samið „andspænis öllum gulum og jafnvel dekkri viðvörunum“

Lesa meira...

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.