Umræðan

Veistu af okkur?

Veistu af okkur?
Krabbameinsfélag Austfjarða og Ráðgjafaþjónusta Krabbameinsfélags Íslands eru búin að vera á flandri um Austfirði. Þær Hrefna Eyþórsdóttir frá Krabbameinsfélagi Austfjarða og Margrét Helga Ívarsdóttir Ráðgjafi hjá Ráðgjafaþjónustu Krabbameinsfélags Íslands ákváðu að heimsækja alla þéttbýliskjarna sem Krabbameinsfélag Austfjarða sinnir sem eru Djúpivogur og Fjarðabyggð.

Lesa meira...

Landbúnaður - Hvað er til ráða?

Landbúnaður - Hvað er til ráða?
Landbúnaður er mikilvæg grunnstoð fyrir íbúa Austurlands. Rúm 60% rekstrartekna koma frá sauðfé og tæp 40% samanlagt frá kúabúskap og nautgripabúum. Landbúnaður á Íslandi stendur á krossgötum og hefur gert í þó nokkur ár. Neyslubreytingar almennings, aukin alþjóðleg sem og innlend samkeppni, breyttur ríkisstuðningur (minni beinn framleiðslustuðningur) hafa valdið lægri tekjum á framleiðslueiningu hjá bændum.

Lesa meira...

Ræktum geðheilsuna

Ræktum geðheilsuna
Sjálfsvíg eru einn af mælikvörðum geðheilsu í samfélaginu á hverjum tíma. Þau eru endapunktur og óafturkræf. Árið 2019 tóku 39 Íslendingar líf sitt.

Lesa meira...

Fréttir

Ítreka beiðnir til rjúpnaveiðimanna um að halda sig heima

Ítreka beiðnir til rjúpnaveiðimanna um að halda sig heima
Aðgerðastjórn almannavarnanefndar Austurlands ítrekar hvatningu sína til Austfirðinga að leggjast ekki í ferðalög milli landshluta nema brýna nauðsyn beri til.

Lesa meira...

Fundu grip í Fáskrúðsfirði sem talinn er frá skútuöld

Fundu grip í Fáskrúðsfirði sem talinn er frá skútuöld
Hásetar um borð í togaranum Múlabergi SI fundu nýlega stóran trégrip þegar togarinn var við rannsóknaveiðar í Fáskrúðsfirði. Jafnvel er talið að um hluta af franskri skútu sé að ræða frá fornri tíð eða skútuöldinni.

Lesa meira...

Síldarvinnslan kaupir útgerðarfélagið Berg í Eyjum

Síldarvinnslan kaupir útgerðarfélagið Berg í Eyjum
Síldarvinnslan hefur fest kaup á útgerðarfélaginu Bergi í Vestmannaeyjum í gegnum félag sitt Berg-Huginn ehf. Samningur um kaupinn var undirritaður um síðustu helgi.

Lesa meira...

Hátíðin Dagar myrkurs hefst á morgun

Hátíðin Dagar myrkurs hefst á morgun

Hátíðin Dagar myrkurs hefst á morgun 28. október og stendur fram á sunnudag. Þetta er í tuttugasta og fyrsta skipti sem hátíðin er haldin.  Hátíðin er sameiginleg byggðahátíð allra íbúa á Austurlandi og hefur það að markmiði að hvetja til samveru.

Lesa meira...

Lífið

Tryggvasafn.is komin í loftið

Tryggvasafn.is komin í loftið
Nýverið var opnuð heimasíða Tryggvasafns á netinu á vefslóðinni www.tryggvasafn.is. Þar gefur að líta haldgóðar upplýsingar um listamanninn og safnið.

Lesa meira...

Borgfirskur lundi á lista yfir bestu náttúrulífsmyndir ársins

Borgfirskur lundi á lista yfir bestu náttúrulífsmyndir ársins
Mynd af lunda á Borgarfirði eystra með gogginn fullan af fiski er meðal þeirra sem koma til greina sem náttúrulífsmynd ársins í samkeppni tímaritsins National Geographic í Hollandi. Ljósmyndarinn segist hafa skemmt sér stórkosta tímunum saman með að fylgjast með lundanum í Hafnarhólmanum.

Lesa meira...

Viljum sýna framleiðendum þátta hve verðmætt efnið getur verið

Viljum sýna framleiðendum þátta hve verðmætt efnið getur verið
Austfirskir frumkvöðlar standa að baki vefsetrinu Pardus.is sem er hið fyrsta sinnar tegundar hérlendis. Þar geta framleiðendur efnis, svo sem hlaðvarpa, selt áskrift að framleiðslu sinni í íslenskum krónum.

Lesa meira...

Aðalheiður Borgþórsdóttir hlýtur menningarverðlaun SSA

Aðalheiður Borgþórsdóttir hlýtur menningarverðlaun SSA

Aðalheiður Borgþórsdóttir á Seyðisfirði hlýtur menningarverðlaun Sambands sveitarfélaga á Austurlandi í ár. Aðalheiður hefur komið víða við í menningarlífi, bæði Seyðisfjarðar og Austurlands, í hátt í 40 ár.

Lesa meira...

Íþróttir

Dragan hættir með Fjarðabyggð eftir tímabilið

Dragan hættir með Fjarðabyggð eftir tímabilið

Dragan Stojanovic hefur ákveðið að láta af störfum sem þjálfari karlaliðs Knattspyrnufélags Fjarðabyggðar þegar samningur hans rennur út að lokinni yfirstandandi leiktíð. Hann mun þó stýra liðinu út leiktíðina, verði hún kláruð.

Lesa meira...

Viðar hættur með Hött/Huginn

Viðar hættur með Hött/Huginn
Viðar Jónsson hefur látið af störfum sem þjálfari liðs Hattar/Hugins í þriðju deild karla í knattspyrnu. Viðar mun ekki stýra liðinu síðustu tvo leikina í Íslandsmótinu ef þeir verða spilaðir.

Lesa meira...

Mótanefnd skoðar erindi austfirsku liðanna

Mótanefnd skoðar erindi austfirsku liðanna
Næstu skref um framtíð Íslandsmótsins í knattspyrnu virðast í höndum mótanefndar sambandsins. Framkvæmdastjóri sambandsins ítrekar að svigrúm sé í reglugerð til að láta mótið standa til 1. desember.

Lesa meira...

„Sé ekki fyrir mér að byrjað verði aftur um miðjan nóvember“

„Sé ekki fyrir mér að byrjað verði aftur um miðjan nóvember“
Leiknir Fáskrúðsfirði var ekki í samfloti með öðrum austfirskum liðum í erindi þeirra til Knattspyrnusambands Íslands um að Íslandsmótið yrði blásið af vegna Covid-19 faraldursins enda hagsmunir félagsins töluvert aðrir en hinna. Formaður knattspyrnudeildar þess viðurkennir þó að staðan sé að verða þröng.

Lesa meira...

Umræðan

Veistu af okkur?

Veistu af okkur?
Krabbameinsfélag Austfjarða og Ráðgjafaþjónusta Krabbameinsfélags Íslands eru búin að vera á flandri um Austfirði. Þær Hrefna Eyþórsdóttir frá Krabbameinsfélagi Austfjarða og Margrét Helga Ívarsdóttir Ráðgjafi hjá Ráðgjafaþjónustu Krabbameinsfélags Íslands ákváðu að heimsækja alla þéttbýliskjarna sem Krabbameinsfélag Austfjarða sinnir sem eru Djúpivogur og Fjarðabyggð.

Lesa meira...

Landbúnaður - Hvað er til ráða?

Landbúnaður - Hvað er til ráða?
Landbúnaður er mikilvæg grunnstoð fyrir íbúa Austurlands. Rúm 60% rekstrartekna koma frá sauðfé og tæp 40% samanlagt frá kúabúskap og nautgripabúum. Landbúnaður á Íslandi stendur á krossgötum og hefur gert í þó nokkur ár. Neyslubreytingar almennings, aukin alþjóðleg sem og innlend samkeppni, breyttur ríkisstuðningur (minni beinn framleiðslustuðningur) hafa valdið lægri tekjum á framleiðslueiningu hjá bændum.

Lesa meira...

Ræktum geðheilsuna

Ræktum geðheilsuna
Sjálfsvíg eru einn af mælikvörðum geðheilsu í samfélaginu á hverjum tíma. Þau eru endapunktur og óafturkræf. Árið 2019 tóku 39 Íslendingar líf sitt.

Lesa meira...

Það persónulega er alltaf pólitískt

Það persónulega er alltaf pólitískt
Það hefur komið mér ótrúlega mikið á óvart að fylgjast með umræðum um tillögur til breytinga á fæðingarorlofinu undanfarið. Nýjar tillögur gera ráð fyrir því að fæðingarorlofið lengist úr 10 mánuðum í 12 mánuði samtals. Nú eru 4 mánuðir á hvort foreldri og 2 til skiptanna, en lagt er til að það verði 6 á hvort foreldri.

Lesa meira...

Göngin

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur
Norðfjarðargöng verða lokuð á morgun, þriðjudaginn 29. maí frá 19:30 til 22:30 vegna brunaæfingar.

Lesa meira...

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin
Forvitnir Austfirðingar hafa margir lagt leið sína til Norðfjarðar í vikunni til að skoða ný Norðfjarðargöng sem opnuð voru á laugardag. Þótt áhyggjur hafi verið af hraðakstri sýna langflestir starfsmönnum sem enn eru þar að störfum mikla tillitssemi.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“
Guðmundur Þór Björnsson hefur fylgt eftir Norðfjarðargöngum frá því byrjað var að undirbúa framkvæmdir á Eskifirði sumarið 2013. Enn er nokkrum verkþáttum ólokið en göngin verða opnuð á laugardag.

Lesa meira...

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng
Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á þau verk sem þarf að klára áður en Norðfjarðargöng verða opnuð eftir tvær vikur. Skilti á vegum sem vísa á göngin verða sett upp á næstu dögum.

Lesa meira...

Tístið

Af fyrrverandi tukthúsum

Af fyrrverandi tukthúsum
Dómsmálaráðherra kynnti í síðustu viku áform um að loka fangelsinu á Akureyri fyrir fullt og allt. Þau tíðindi urðu félögunum Birni Hafþóri Guðmundssyni og Stefáni Bragasyni að yrkisefni.

Lesa meira...

Maður segir Í NESKAUPSTAÐ!

Maður segir Í NESKAUPSTAÐ!
Það fer fátt eins mikið í taugarnar á Norðfirðingum og austfirskum málvöndunarsinnum og þegar valin er röng forsetning þegar vísað er til dvalar eða staðsetningar í kaupstaðnum góða á Nesi.

Lesa meira...

„Mældu rétt!“

„Mældu rétt!“
Einmuna blíða er víðast hvar á Austurlandi í dag og raunar um allt Norðausturhorn landsins. Hiti fór yfir 20 stig á Egilsstöðum í hádeginu og samfélagsmiðlar loga af innibyrgðu veðurgrobbi Héraðsbúa, sem ekki fengu mikil tækifæri til að viðra það (hohoho) síðasta sumar.

Lesa meira...

Veðurfregnir veita en náð

Veðurfregnir veita en náð
Það hefur eflaust ekki farið framhjá neinum að gengið hefur á með gulum og appelsínugulum viðvörum í meira en mánuð. Philip Vogler á Egilsstöðum samdi nýverið gargaraljóð sem hann segist hafa samið „andspænis öllum gulum og jafnvel dekkri viðvörunum“

Lesa meira...

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.