Umræðan

Hinsegin Austurland

Hinsegin Austurland

Nýverið voru þættirnir Svona fólk sýndir á RÚV og hlutu mikla athygli. Þættirnir fjalla um sögu homma og lesbía á Íslandi og réttindabaráttu undangenginna áratuga. Á þessum tíma hefur samfélagið svo sannarlega breyst til hins betra og við stefnum í rétta átt þó enn séu hópar hinsegin fólks komnir mun skemur á veg í sinni baráttu en hommar og lesbíur.

Lesa meira...

Markvissar aðgerðir til að bæta umsýslu jarða og landnýtingu

Markvissar aðgerðir til að bæta umsýslu jarða og landnýtingu

Þingflokkur Framsóknar setur jarðamál í forgang á þessu þingi með þingsályktunartillögu og með frumkvæði að reglulegri umræðu um jarðir og landnýtingu í þingsal.

Lesa meira...

Opið bréf frá leikskólastjórnendum á Austurlandi

Opið bréf frá leikskólastjórnendum á Austurlandi
Sent sveitarstjórnum Djúpavogshrepps, Fjarðabyggðar, Fljótsdalshéraðs, Vopnafjarðarhrepps, Seyðisfjarðarkaupstaðar, Borgarfjarðarhrepps og stjórn Samtaka sveitarfélaga á Austurlandi.

Lesa meira...

Fréttir

Síldarvinnslan harmar villandi og meiðandi málflutning

Síldarvinnslan harmar villandi og meiðandi málflutning
Síldarvinnslan á Neskaupstað hefur birt yfirlýsingu á heimasíðu sinni vegna fréttar í Fréttablaðinu og víðar í morgun. Þar segir að Gunnþór Ingvason, framkvæmdastjóri SVN, hafi í tölvupósti árið 2014 beðið stjórnendur Samherja um ráð til að komast yfir veiðiheimildir á Grænlandi. Yfirlýsingin frá SVN er svohljóðandi:

Lesa meira...

Skuldir lækka og framkvæmdir aukast

Skuldir lækka og framkvæmdir aukast
Nýtt íþróttahús á Egilsstöðum verður tekið í notkun næsta haust, 2020, og nýr leikskóli verður byggður í Fellabæ 2021. Þetta kom fram á opnum borgarafundi um fjárhagsáætlun Fljótsdalshéraðs, sem kynnt var í gær.

Lesa meira...

Löglærður fulltrúi ekki endanlega niðurlagður

Löglærður fulltrúi ekki endanlega niðurlagður
Ekki verður ráðið í stöðu löglærðs fulltrúa sýsluskrifstofunnar á Eskifirði þegar Sigrún Harpa Bjarnadóttir lætur af störfum 1. desember. Ekki er þó um endanlega niðurlögn stöðunnar að ræða. Bæjarráð Fjarðabyggðar hefur sent frá sér harðorða bókun um málið.

Lesa meira...

Olís í endurbætur fyrir jólin

Olís í endurbætur fyrir jólin
„Þjónustustöð Olís mun verða áfram í Fellabæ. Nýir eldsneytistankar eru væntanlegir til landsins í desember og áætlað er að framkvæmdir við nýtt áfyllingarplan hefjist innan fárra vikna,“ segir Örn Franzson, tæknifræðingur á framkvæmdasviði Olís.

Lesa meira...

Lífið

Yfirheyrslan: Ég er þrjóskur og gefst aldrei upp!

Yfirheyrslan: Ég er þrjóskur og gefst aldrei upp!

Stefán Númi Stefánsson er 24 ára héraðsbúi sem hefur spilað amerískan fótbolta í Danmörku undan farin ár er nú á leiðinni í spænsk deildina. Hann stefnir á að komast alla leið í þessari íþrótt. 

Lesa meira...

Gáfu Egilsstaðakirkju handunna stólu

Gáfu Egilsstaðakirkju handunna stólu
Vinkonurnar Guðlaug Ólafsdóttir og Sigríður Ingimarsdóttir tóku sig til og gáfu Egilsstaðakirkju stólu. Hún er svört og gyllt að lit og er handunnin af þeim.

Lesa meira...

Símalínum ofar

Símalínum ofar
Veturinn 1951 var líklega einn sá snjóþyngsti á Héraði á síðustu öld. Sumarið 1950 var óþurrkasamt og hey víða af skornum skammti. Guðmundur Jónasson, bílstjóri, kom að sunnan 18. mars á snjóbíl og flutti fóður og hey til bænda. Á Jökuldal ók hann á snjó yfir símalínurnar.

Lesa meira...

„Mikilvægt að fötin hafi karakter“

„Mikilvægt að fötin hafi karakter“
Lilja Sigurðardóttir selur barnaföt sem hafa vakið athygli fyrir að vera litrík og afar fjölbreytt. Hún fékk hugmyndina fyrir fimm árum.  Hún hefur einnig verið með skraut úr tré og keramik en aðaláherslan er þó barnafötin. 

Lesa meira...

Íþróttir

Höttur með meistaraflokkslið kvenna í körfu

Höttur með meistaraflokkslið kvenna í körfu
Höttur sendir nú í vetur sitt fyrsta meistaraflokkslið til keppni á Íslandsmóti kvenna í körfuknattleik. Þjálfari var ráðinn í ágúst og fleiri mættu til æfinga en búist var við. Liðið lék sína fyrstu leiki í 2. deild á Hvammstanga nú um helgina.

Lesa meira...

Stefnan á að gefa efnilegum heimamönnum tækifæri

Stefnan á að gefa efnilegum heimamönnum tækifæri
Staðfest hefur verið að Dragan Stojanovic verði áfram þjálfari meistaraflokks karla hjá Fjarðabyggð í knattspyrnu. Stefna félagsins er að byggja leikmannahópinn meira upp á uppöldum leikmönnum.

Lesa meira...

Þróttur vill endurskoða fyrirkomulag samæfinga í knattspyrnu

Þróttur vill endurskoða fyrirkomulag samæfinga í knattspyrnu
Stjórn knattspyrnudeildar Þróttar Neskaupstað hefur lagt til að fyrirkomulag samæfinga hjá yngri flokkum Fjarðabyggðar (YFF) í 5. og 6. flokki karla og kvenna í knattspyrnu verði endurskoðað. Framkvæmdastjóri Þróttar segir hugmyndirnar settar fram til sparnaðar en þær hafa ekki enn hlotið hljómgrunn annarra félaga í samstarfinu.

Lesa meira...

Körfubolti: Kærkomið að fá auka viku í undirbúninginn

Körfubolti: Kærkomið að fá auka viku í undirbúninginn
Þrír nýir erlendir leikmenn mæta til leiks með liði Hattar sem leikur sinn fyrsta leik á leiktíðinni í fyrstu deild karla í körfuknattleik þegar Sindri frá Höfn kemur í heimsókn í kvöld. Stefnan er sett á að vera annað af þeim tveimur liðum sem kemst upp úr deildinni og spilar í úrvaldsdeildinni að ári.

Lesa meira...

Umræðan

Hinsegin Austurland

Hinsegin Austurland

Nýverið voru þættirnir Svona fólk sýndir á RÚV og hlutu mikla athygli. Þættirnir fjalla um sögu homma og lesbía á Íslandi og réttindabaráttu undangenginna áratuga. Á þessum tíma hefur samfélagið svo sannarlega breyst til hins betra og við stefnum í rétta átt þó enn séu hópar hinsegin fólks komnir mun skemur á veg í sinni baráttu en hommar og lesbíur.

Lesa meira...

Markvissar aðgerðir til að bæta umsýslu jarða og landnýtingu

Markvissar aðgerðir til að bæta umsýslu jarða og landnýtingu

Þingflokkur Framsóknar setur jarðamál í forgang á þessu þingi með þingsályktunartillögu og með frumkvæði að reglulegri umræðu um jarðir og landnýtingu í þingsal.

Lesa meira...

Opið bréf frá leikskólastjórnendum á Austurlandi

Opið bréf frá leikskólastjórnendum á Austurlandi
Sent sveitarstjórnum Djúpavogshrepps, Fjarðabyggðar, Fljótsdalshéraðs, Vopnafjarðarhrepps, Seyðisfjarðarkaupstaðar, Borgarfjarðarhrepps og stjórn Samtaka sveitarfélaga á Austurlandi.

Lesa meira...

Sjö árum síðar

Sjö árum síðar
Aðdragandi þjóðaratkvæðagreiðslunnar um nýju stjórnarskrána 20. október 2012 var merkilegur fyrir margra hluta sakir. Það var einnig atkvæðagreiðslan sjálf og úrslit hennar.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur
Norðfjarðargöng verða lokuð á morgun, þriðjudaginn 29. maí frá 19:30 til 22:30 vegna brunaæfingar.

Lesa meira...

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin
Forvitnir Austfirðingar hafa margir lagt leið sína til Norðfjarðar í vikunni til að skoða ný Norðfjarðargöng sem opnuð voru á laugardag. Þótt áhyggjur hafi verið af hraðakstri sýna langflestir starfsmönnum sem enn eru þar að störfum mikla tillitssemi.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“
Guðmundur Þór Björnsson hefur fylgt eftir Norðfjarðargöngum frá því byrjað var að undirbúa framkvæmdir á Eskifirði sumarið 2013. Enn er nokkrum verkþáttum ólokið en göngin verða opnuð á laugardag.

Lesa meira...

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng
Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á þau verk sem þarf að klára áður en Norðfjarðargöng verða opnuð eftir tvær vikur. Skilti á vegum sem vísa á göngin verða sett upp á næstu dögum.

Lesa meira...

Tístið

Baksneidd valhenda um Berufjörð

Baksneidd valhenda um Berufjörð
Erfiðlega hefur gengið að leggja nýjan veg yfir Berufjörð. Mikið sig hefur verið í landinu undir veginum og hann hreinlega sokkið.

Lesa meira...

Háir leigubílareikningar Bæjarútgerðarinnar vöktu athygli

Háir leigubílareikningar Bæjarútgerðarinnar vöktu athygli
Yfirmenn á togurum Bæjarútgerðarinnar í Neskaupstað þurftu að beita ýmsum aðferðum til að manna skip sín í lok sjötta áratugarins. Þeir sem voru ráðnir fengu ekki alltaf langan fyrirvara til að gera sig ferðbúna.

Lesa meira...

Fánabarátta í Fjarðabyggð

Fánabarátta í Fjarðabyggð
„Þessi kosningabarátta er farin að taka á sig nýja mynd sem ég hef ekki séð áður í mínu kosningastússi,“ sagði Einar Már Sigurðsson, fyrrverandi þingmaður og frambjóðandi Fjarðalistans í framsöguræðu sinni á framboðsfundi á Breiðdalsvík í gærkvöldi.

Lesa meira...

Um kattahald á Egilsstöðum

Um kattahald á Egilsstöðum
Philip Vogler á Egilsstöðum er mikill áhugamaður um vísnagerð, svo mjög að sjálfur forseti Íslands hefur vísað til hans í ræðu.

Lesa meira...

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar