• Hollívúdd-stjörnur í púli í Breiðdal?

  Hollívúdd-stjörnur í púli í Breiðdal?

  Bandarískt afþreyingarfyrirtækið The Ashram hefur hafið sölu á Íslandsferðum þar sem bækistöðin verður í Breiðdal. Margar af skærustu sjónvarps- og kvikmyndastjörnum sögunnar hafa nýtt sér ferðir fyrirtækisins í gegnum tíðina.

  Lesa meira...

 • Foreldrum á Reyðarfirði hrósað fyrir árvekni

  Foreldrum á Reyðarfirði hrósað fyrir árvekni

  Krabbameinsfélag höfuðborgasvæðisins segir foreldra á Reyðarfirði hafa sýnt árvekni þegar þeir mótmælti að í bænum opnaði ísbúð sem bæri heiti sem vísaði einnig til rafretta. Félagið varar við dulinni markaðssetningu á rafrettum.

  Lesa meira...

 • Hreindýrið unir sér vel með hestunum

  Hreindýrið unir sér vel með hestunum

  Hreindýrskálfur hefur undanfarna mánuði haldið til í hestahópi á Þorvaldsstöðum í Skriðdal. Dýrið virðist una hag sínum þar vel og hefur ekki sýnt á sér neitt fararsnið.

  Lesa meira...

 • Ítalskur pítsumeistari bakar fyrir gesti Glóðar

  Ítalskur pítsumeistari bakar fyrir gesti Glóðar

  Veitingastaðurinn Glóð á Egilsstöðum opnaði á ný um síðustu helgi. Áherslan þar er á matargerð frá Miðjarðarhafinu, meðal annars pítsur eins og Ítalir gera þær. Mikið hefur verið lagt í að tryggja að þær séu þannig.

  Lesa meira...

Umræðan

Golfið er allra meina bót - Lávarðar Golfklúbbs Seyðisfjarðar neita að eldast.

Golfið er allra meina bót - Lávarðar Golfklúbbs Seyðisfjarðar neita að eldast.
Síminn hringir. Við erum í miðri morgunleikfiminni undir stjórn Halldóru Björns á RÚV. Við erum að æfa kviðvöðvana ,sem hafa slaknað örlítið og hjá sumum myndað pláss fyrir „kviðpoka“ sem ekki er í miklu uppáhaldi . Við fylgjum henni eftir samviskusamir og af bestu getu. Þegar síminn hringir aftur svörum við ekki þar sem nú er æfing til að styrkja sitjandann. Við þurfum og viljum taka þátt í að styrkja hann, svo við förum hvergi.

Lesa meira...

Í fyllingu tímans

Í fyllingu tímans
„Allt hefur sinn tíma“ stendur á góðum stað. Það gildir um lífið allt,- og fátt virðist hafa meira gildi nú um daga en tíminn. En það er svo yndislegt með tímann að stund tekur við af annarri með nýjum tækifærum. Algengt er að reikna tíma sinn á láréttri línu, en ef nær er skoðað þá er lífið á hringrás með öllum sínum endurtekningum. Náttúran getur kennt okkur margt um það, þó nútíminn með kröfum sínum mæri stundarhag. Birtist það skýrast í kapphlaupinu sem hamast við að vara við glötuðum tækifærum og við verðum því að gefa í. Kaupa meira, gera meira, sigra meira.

Lesa meira...

Saga um Flugfélag

Saga um Flugfélag
Okkur hjónum var boðið til veislu um næstu helgi og við ákváðum að skella okkur. Við bókuðum flug fyrir hádegi í dag og borguðum 87.900 krónur fyrir flug fyrir okkur bæði frá Egilsstöðum til Reykjavíkur og aftur til baka. Eftir hádegi fékk ég svo tölvupóst þar sem tilkynnt var að veislunni hefði verið frestað.

Lesa meira...

Fréttir

Leiðinni upp að Hengifossi lokað

Leiðinni upp að Hengifossi lokað
Síðasta hluta gönguleiðarinnar upp að Hengifossi hefur verið lokað tímabundið. Gróður á leiðinni liggur undir skemmdum vegna vætutíðar og mikillar umferð.

Lesa meira...

Foreldrum á Reyðarfirði hrósað fyrir árvekni

Foreldrum á Reyðarfirði hrósað fyrir árvekni
Krabbameinsfélag höfuðborgasvæðisins segir foreldra á Reyðarfirði hafa sýnt árvekni þegar þeir mótmælti að í bænum opnaði ísbúð sem bæri heiti sem vísaði einnig til rafretta. Félagið varar við dulinni markaðssetningu á rafrettum.

Lesa meira...

Nýr bátur til Stöðvarfjarðar

Nýr bátur til Stöðvarfjarðar
Nýr veiðibátur, Hafrafell SU 65, er væntanlegur til heimahafnar á Stöðvarfirði á næstu dögum í fyrsta sinn. Báturinn var áður gerður út frá Sandgerði og bar þá nafnið Hulda GK.

Lesa meira...

Ólafur Valgeirsson jarðsunginn í dag

Ólafur Valgeirsson jarðsunginn í dag
Ólafur Björgvin Valgeirsson, sundlaugarvörður í Selárdal verður jarðsunginn frá Vopnafjarðarkirkju í dag. Ólafur andaðist á heimili sínu 6. apríl síðastliðinn.

Lesa meira...

Lífið

Hollívúdd-stjörnur í púli í Breiðdal?

Hollívúdd-stjörnur í púli í Breiðdal?
Bandarískt afþreyingarfyrirtækið The Ashram hefur hafið sölu á Íslandsferðum þar sem bækistöðin verður í Breiðdal. Margar af skærustu sjónvarps- og kvikmyndastjörnum sögunnar hafa nýtt sér ferðir fyrirtækisins í gegnum tíðina.

Lesa meira...

Hreindýrið unir sér vel með hestunum

Hreindýrið unir sér vel með hestunum
Hreindýrskálfur hefur undanfarna mánuði haldið til í hestahópi á Þorvaldsstöðum í Skriðdal. Dýrið virðist una hag sínum þar vel og hefur ekki sýnt á sér neitt fararsnið.

Lesa meira...

Ítalskur pítsumeistari bakar fyrir gesti Glóðar

Ítalskur pítsumeistari bakar fyrir gesti Glóðar
Veitingastaðurinn Glóð á Egilsstöðum opnaði á ný um síðustu helgi. Áherslan þar er á matargerð frá Miðjarðarhafinu, meðal annars pítsur eins og Ítalir gera þær. Mikið hefur verið lagt í að tryggja að þær séu þannig.

Lesa meira...

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis þjónustar Austfirðinga

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis þjónustar Austfirðinga
Þjónusta Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis stendur nú Austfirðingum til boða en félagið tók um síðustu áramót að sér þjónustu við krabbameinsgreinda og aðstandendur á umdæmissvæði Sjúkrahússins á Akureyri. Félagið leggur um þessar mundir sérstaka áherslu á stuðning við fjölskyldur.

Lesa meira...

Íþróttir

Yfirheyrslan: „Rafíþróttir reyna á hugann, bara eins og skák“

Yfirheyrslan: „Rafíþróttir reyna á hugann, bara eins og skák“

Um helgina verður haldið mót í tölvuleiknum FIFA á Djúpavogi. Fyrir því stendur Natan Leó Arnarsson en hann er í yfirheyrslu vikunnar. FIFA er knattspyrnuleikur og meðal vinsælustu tölvuleikja í heimi.

Lesa meira...

Krakkarnir blandast vel saman í körfuboltanum

Krakkarnir blandast vel saman í körfuboltanum
Hátt í 100 iðkendur æfa með Körfuknattleiksfélagi Fjarðabyggðar í vetur en félagið stendur fyrir körfuboltaæfingum í þremur þéttbýliskjörnum sveitarfélagsins Fjarðabyggðar. Formaður félagsins segir krakkana blandast vel saman hjá félaginu.

Lesa meira...

Foreldrarnir læra líka í stubbaskólanum

Foreldrarnir læra líka í stubbaskólanum
Stubbaskóli Jennýjar hefur verið starfræktur í Oddsskarði frá 2011. Þar læra yngstu skíðaiðkendurnir að fóta sig. Þeir draga hins vegar eldri líka með sér.

Lesa meira...

Körfubolti: Höttur þarf í oddaleik

Körfubolti: Höttur þarf í oddaleik
Höttur og Hamar mætast í oddaleik í úrslitakeppni fyrstu deildar karla í körfuknattleik í Hveragerði á morgun. Hamar knúði leikinn fram með sigri á Egilsstöðum á laugardag. Tímabilinu er lokið hjá aðalliðum Þróttar í blaki.

Lesa meira...

Umræðan

Golfið er allra meina bót - Lávarðar Golfklúbbs Seyðisfjarðar neita að eldast.

Golfið er allra meina bót - Lávarðar Golfklúbbs Seyðisfjarðar neita að eldast.
Síminn hringir. Við erum í miðri morgunleikfiminni undir stjórn Halldóru Björns á RÚV. Við erum að æfa kviðvöðvana ,sem hafa slaknað örlítið og hjá sumum myndað pláss fyrir „kviðpoka“ sem ekki er í miklu uppáhaldi . Við fylgjum henni eftir samviskusamir og af bestu getu. Þegar síminn hringir aftur svörum við ekki þar sem nú er æfing til að styrkja sitjandann. Við þurfum og viljum taka þátt í að styrkja hann, svo við förum hvergi.

Lesa meira...

Í fyllingu tímans

Í fyllingu tímans
„Allt hefur sinn tíma“ stendur á góðum stað. Það gildir um lífið allt,- og fátt virðist hafa meira gildi nú um daga en tíminn. En það er svo yndislegt með tímann að stund tekur við af annarri með nýjum tækifærum. Algengt er að reikna tíma sinn á láréttri línu, en ef nær er skoðað þá er lífið á hringrás með öllum sínum endurtekningum. Náttúran getur kennt okkur margt um það, þó nútíminn með kröfum sínum mæri stundarhag. Birtist það skýrast í kapphlaupinu sem hamast við að vara við glötuðum tækifærum og við verðum því að gefa í. Kaupa meira, gera meira, sigra meira.

Lesa meira...

Saga um Flugfélag

Saga um Flugfélag
Okkur hjónum var boðið til veislu um næstu helgi og við ákváðum að skella okkur. Við bókuðum flug fyrir hádegi í dag og borguðum 87.900 krónur fyrir flug fyrir okkur bæði frá Egilsstöðum til Reykjavíkur og aftur til baka. Eftir hádegi fékk ég svo tölvupóst þar sem tilkynnt var að veislunni hefði verið frestað.

Lesa meira...

Um hvað snýst þessi kjöt umræða?

Um hvað snýst þessi kjöt umræða?
Ísland hefur mikla sérstöðu, vegna þess að hér á landi er minna um ýmsa sjúkdóma í búfé en annars staðar í heiminum. Matartengdar sýkingar í fólki eru líka hlutfallslega færri og athyglisvert er að minna er um sýklalyfjaónæmar bakteríur í fólki hér á landi en í öðrum heimshlutum.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur
Norðfjarðargöng verða lokuð á morgun, þriðjudaginn 29. maí frá 19:30 til 22:30 vegna brunaæfingar.

Lesa meira...

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin
Forvitnir Austfirðingar hafa margir lagt leið sína til Norðfjarðar í vikunni til að skoða ný Norðfjarðargöng sem opnuð voru á laugardag. Þótt áhyggjur hafi verið af hraðakstri sýna langflestir starfsmönnum sem enn eru þar að störfum mikla tillitssemi.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“
Guðmundur Þór Björnsson hefur fylgt eftir Norðfjarðargöngum frá því byrjað var að undirbúa framkvæmdir á Eskifirði sumarið 2013. Enn er nokkrum verkþáttum ólokið en göngin verða opnuð á laugardag.

Lesa meira...

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng
Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á þau verk sem þarf að klára áður en Norðfjarðargöng verða opnuð eftir tvær vikur. Skilti á vegum sem vísa á göngin verða sett upp á næstu dögum.

Lesa meira...

Tístið

Baksneidd valhenda um Berufjörð

Baksneidd valhenda um Berufjörð
Erfiðlega hefur gengið að leggja nýjan veg yfir Berufjörð. Mikið sig hefur verið í landinu undir veginum og hann hreinlega sokkið.

Lesa meira...

Háir leigubílareikningar Bæjarútgerðarinnar vöktu athygli

Háir leigubílareikningar Bæjarútgerðarinnar vöktu athygli
Yfirmenn á togurum Bæjarútgerðarinnar í Neskaupstað þurftu að beita ýmsum aðferðum til að manna skip sín í lok sjötta áratugarins. Þeir sem voru ráðnir fengu ekki alltaf langan fyrirvara til að gera sig ferðbúna.

Lesa meira...

Fánabarátta í Fjarðabyggð

Fánabarátta í Fjarðabyggð
„Þessi kosningabarátta er farin að taka á sig nýja mynd sem ég hef ekki séð áður í mínu kosningastússi,“ sagði Einar Már Sigurðsson, fyrrverandi þingmaður og frambjóðandi Fjarðalistans í framsöguræðu sinni á framboðsfundi á Breiðdalsvík í gærkvöldi.

Lesa meira...

Um kattahald á Egilsstöðum

Um kattahald á Egilsstöðum
Philip Vogler á Egilsstöðum er mikill áhugamaður um vísnagerð, svo mjög að sjálfur forseti Íslands hefur vísað til hans í ræðu.

Lesa meira...

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar