• Íslenskan er gott söngmál

  Íslenskan er gott söngmál

  Íslenskt landslag og menning veittu bandaríska tónskáldinu Evan Fein innblástur þegar hann samdi tónlistina í óperunni Raven‘s Kiss, eða Koss hrafnsins, sem sýnd verður í Herðubreið á Seyðisfirði um helgina. Hann segir áhuga fyrir fágætum tungumálum, eins og íslensku, meðal söngáhugafólks vestan hafs.

  Lesa meira...

 • Tor Arne Berg nýr forstjóri Fjarðaáls

  Tor Arne Berg nýr forstjóri Fjarðaáls

  Norðmaðurinn Tor Arne Berg verður næsti forstjóri Alcoa-Fjarðaáls. Hann er í dag forstjóri Alcoa Lista í Farsund í Noregi.

  Lesa meira...

 • Yfirheyrslan: Lýst vel á grunnskólann

  Yfirheyrslan: Lýst vel á grunnskólann

  Þessa dagana hefja skólar göngu sína út um fjórðunginn. Nemendur á öllum skólastigum setjast aftur á skólabekk eftir sumarfrí og börn fædd árið 2013 setjast í fyrsta sinn á grunnskólabekk. Iðunn Elísa Jónsdóttir er í yfirheyrslu vikunnar en fyrsti skóladagurinn hennar í Grunnskólanum á Reyðarfirði var í gær.

  Lesa meira...

 • Helgin: Sérstakar hljómasamsetningar og ljúfar melódíur í Egilsstaðakirkju

  Helgin: Sérstakar hljómasamsetningar og ljúfar melódíur í Egilsstaðakirkju

  Eitt og annað verður um að vera á austurlandi um helgina. Meðal annars verður hægt að sækja píanótónleika í Egilsstaðakirkju, óperu í Herðubreið á Seyðisfirði, skoða heiðarbýli á Vopnafjarðarheiði með ferðafélaginu eða vera við uppsetningu skilta til minningar upp strönduð skip í Öræfum.

  Lesa meira...

Umræðan

Hringvegur á Mið-Austurlandi

Hringvegur á Mið-Austurlandi
Með bréfi dags. 21. september 2017 skipaði þáverandi samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra verkefnishóp um undirbúning að ákvarðanatöku um Seyðisfjarðargöng. Göngin hafa það hlutverk að rjúfa vetrareinangrun Seyðisfjarðar, styrkja byggð og atvinnulíf á Seyðisfirði og á Austurlandi öllu.

Lesa meira...

Hvernig gat þetta gerst?

Hvernig gat þetta gerst?
Í sögutímum og þegar ég lærði um helförina skildi ég ekki hvernig hún gat gerst. Þegar ég las dagbók Önnu Frank og horfði á bíómyndir um þennan tíma skildi ég það ekkert frekar. Ég skildi ekki hvernig svona mikil illska gat orðið ofan á, hvers vegna enginn stoppaði þetta, hvernig lifði fólk bara lífinu vitandi hvað var að gerast!? En ég huggaði mig við að þetta myndi aldrei gerast aftur, upplýsingaflæði væri orðið meira, alþjóðasamtök stofnuð til að koma í veg fyrir það og reynslunni ríkara myndi mannkynið sjá hvað væri í uppsiglingu og koma í veg fyrir að ámóta hryllingur gæti endurtekið sig.

Lesa meira...

Ungmenni í dreifbýli dragast aftur úr

Ungmenni í dreifbýli dragast aftur úr
Í byrjun mánaðarins var kynnt fyrir Norrænu ráðherranefndinni ný skýrsla frá Nordregio, stofnun um norrænar byggðarannsóknir. Skýrslan fjallar um aukna hættu á að ungmenni í dreifbýli verði hornreka í samfélaginu, falli úr skóla og þrói með sér andleg vandamál. Skýrslan er ítarleg, byggir á opinberri tölfræði og rannsóknum á mennta-, félags-, heilbrigðis- og atvinnukerfum landanna. Stóra vandamálið er dregið saman í eina setningu í lokaorðum skýrslunnar: „Ungt fólk í dreifbýli á Norðurlöndunum dregst aftur úr samanborið við jafnaldra í þéttbýlinu.“

Lesa meira...

Afl - Auglýsing C - júní 2018

Fréttir

Tor Arne Berg nýr forstjóri Fjarðaáls

Tor Arne Berg nýr forstjóri Fjarðaáls
Norðmaðurinn Tor Arne Berg verður næsti forstjóri Alcoa-Fjarðaáls. Hann er í dag forstjóri Alcoa Lista í Farsund í Noregi.

Lesa meira...

Eftirvagn losnaði aftan úr olíuflutningabíl á Fagradal

Eftirvagn losnaði aftan úr olíuflutningabíl á Fagradal
Betur fór en á horfðist þegar tengivagn losnaði aftan úr olíuflutningabíl á Fagradal á þriðja tímanum í dag. Umferðartafir eru á svæðinu þar sem önnur akreinin er lokuð vegna óhappsins.

Lesa meira...

Skipt um framkvæmdastjóra HEF

Skipt um framkvæmdastjóra HEF

Aðalsteinn Þórhallsson, verkfræðingur, hefur verið ráðinn nýr framkvæmdastjóri Hitaveitu Egilsstaða og Fella. Aðalsteinn er byrjaður að starfa með stjórn HEF en kemur að fullu til starfa 1. október næstkomandi.

Lesa meira...

Þúsund fermetra viðbygging reis á fjórum dögum

Þúsund fermetra viðbygging reis á fjórum dögum

Viðbygging við íþróttamiðstöðina á Egilsstöðum er risin og segir María Ósk Kristmundsdóttir formaður byggingarfélags Hattar vonast til að byggingin verði tekin í notkun næsta haust.

Lesa meira...

Lífið

Íslenskan er gott söngmál

Íslenskan er gott söngmál
Íslenskt landslag og menning veittu bandaríska tónskáldinu Evan Fein innblástur þegar hann samdi tónlistina í óperunni Raven‘s Kiss, eða Koss hrafnsins, sem sýnd verður í Herðubreið á Seyðisfirði um helgina. Hann segir áhuga fyrir fágætum tungumálum, eins og íslensku, meðal söngáhugafólks vestan hafs.

Lesa meira...

Yfirheyrslan: Lýst vel á grunnskólann

Yfirheyrslan: Lýst vel á grunnskólann

Þessa dagana hefja skólar göngu sína út um fjórðunginn. Nemendur á öllum skólastigum setjast aftur á skólabekk eftir sumarfrí og börn fædd árið 2013 setjast í fyrsta sinn á grunnskólabekk. Iðunn Elísa Jónsdóttir er í yfirheyrslu vikunnar en fyrsti skóladagurinn hennar í Grunnskólanum á Reyðarfirði var í gær.

Lesa meira...

Helgin: Sérstakar hljómasamsetningar og ljúfar melódíur í Egilsstaðakirkju

Helgin: Sérstakar hljómasamsetningar og ljúfar melódíur í Egilsstaðakirkju

Eitt og annað verður um að vera á austurlandi um helgina. Meðal annars verður hægt að sækja píanótónleika í Egilsstaðakirkju, óperu í Herðubreið á Seyðisfirði, skoða heiðarbýli á Vopnafjarðarheiði með ferðafélaginu eða vera við uppsetningu skilta til minningar upp strönduð skip í Öræfum.

Lesa meira...

Hallormsstaðarskóli kynnir nýtt nám í sjálfbærni og sköpun

Hallormsstaðarskóli kynnir nýtt nám í sjálfbærni og sköpun
Hallormsstaðarskóli, sem áður hét Hússtjórnarskólinn á Hallormsstað, er að hefja nýtt skeið í starfsemi sinni. Námið í skólanum verður framvegis með áherslu á sjálfbærni og sköpun og sérfræðingar kenna stök námskeið, sem almenningi gefst í völdum tilfellum tækifæri til að skrá sig á.

Lesa meira...

Íþróttir

Leiknir skoraði sex mörk gegn Tindastóli

Leiknir skoraði sex mörk gegn Tindastóli
Leiknir vann góðan 6-0 sigur á Tindastóli þegar heil umferð var leikinn í annarri deild karla í knattspyrnu í gærkvöldi. Á Eskifjarðarvelli ringdi bæði vatni og mörkum þegar Fjarðabyggð og Þróttur Vogum gerðu 4-4 jafntefli.

Lesa meira...

Guðný Gréta Íslandsmeistari í bogfimi

Guðný Gréta Íslandsmeistari í bogfimi

Guðný Gréta Eyþórsdóttir frá Fossárdal í Berufirði vann í sumar Íslandsmeistaratitil í sveigboga kvenna.  

Lesa meira...

Ellefu marka leikur í Fjarðabyggð: Aldrei lent í svona leik

Ellefu marka leikur í Fjarðabyggð: Aldrei lent í svona leik
Ellefu mörk voru skoruð í leik Fjarðabyggðar og Kára í Fjarðabyggðarhöllinni á laugardag þegar liðin mættust í annarri deild karla í knattspyrnu. Fjarðabyggð skoraði sjö markanna en gestirnir fá Akranesi fjögur. Þjálfari Fjarðabyggðar segir leikinn hafa verið stórskemmtilegan en hann þurfi að fara yfir varnarleik síns liðs.

Lesa meira...

Tour de Ormurinn á morgun

Tour de Ormurinn á morgun
Hjólreiðakeppnin Tour de Ormurinn verður haldin á morgun í áttunda sinn. Vegfarendur á svonefndum Fljótsdalshring eru beðnir um að gæta varúðar þar sem hjólreiðafólkið verður á ferðinni.

Lesa meira...

Umræðan

Hringvegur á Mið-Austurlandi

Hringvegur á Mið-Austurlandi
Með bréfi dags. 21. september 2017 skipaði þáverandi samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra verkefnishóp um undirbúning að ákvarðanatöku um Seyðisfjarðargöng. Göngin hafa það hlutverk að rjúfa vetrareinangrun Seyðisfjarðar, styrkja byggð og atvinnulíf á Seyðisfirði og á Austurlandi öllu.

Lesa meira...

Hvernig gat þetta gerst?

Hvernig gat þetta gerst?
Í sögutímum og þegar ég lærði um helförina skildi ég ekki hvernig hún gat gerst. Þegar ég las dagbók Önnu Frank og horfði á bíómyndir um þennan tíma skildi ég það ekkert frekar. Ég skildi ekki hvernig svona mikil illska gat orðið ofan á, hvers vegna enginn stoppaði þetta, hvernig lifði fólk bara lífinu vitandi hvað var að gerast!? En ég huggaði mig við að þetta myndi aldrei gerast aftur, upplýsingaflæði væri orðið meira, alþjóðasamtök stofnuð til að koma í veg fyrir það og reynslunni ríkara myndi mannkynið sjá hvað væri í uppsiglingu og koma í veg fyrir að ámóta hryllingur gæti endurtekið sig.

Lesa meira...

Ungmenni í dreifbýli dragast aftur úr

Ungmenni í dreifbýli dragast aftur úr
Í byrjun mánaðarins var kynnt fyrir Norrænu ráðherranefndinni ný skýrsla frá Nordregio, stofnun um norrænar byggðarannsóknir. Skýrslan fjallar um aukna hættu á að ungmenni í dreifbýli verði hornreka í samfélaginu, falli úr skóla og þrói með sér andleg vandamál. Skýrslan er ítarleg, byggir á opinberri tölfræði og rannsóknum á mennta-, félags-, heilbrigðis- og atvinnukerfum landanna. Stóra vandamálið er dregið saman í eina setningu í lokaorðum skýrslunnar: „Ungt fólk í dreifbýli á Norðurlöndunum dregst aftur úr samanborið við jafnaldra í þéttbýlinu.“

Lesa meira...

Heiti húsa

Heiti húsa
Byrjum bara á lögunum.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur
Norðfjarðargöng verða lokuð á morgun, þriðjudaginn 29. maí frá 19:30 til 22:30 vegna brunaæfingar.

Lesa meira...

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin
Forvitnir Austfirðingar hafa margir lagt leið sína til Norðfjarðar í vikunni til að skoða ný Norðfjarðargöng sem opnuð voru á laugardag. Þótt áhyggjur hafi verið af hraðakstri sýna langflestir starfsmönnum sem enn eru þar að störfum mikla tillitssemi.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“
Guðmundur Þór Björnsson hefur fylgt eftir Norðfjarðargöngum frá því byrjað var að undirbúa framkvæmdir á Eskifirði sumarið 2013. Enn er nokkrum verkþáttum ólokið en göngin verða opnuð á laugardag.

Lesa meira...

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng
Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á þau verk sem þarf að klára áður en Norðfjarðargöng verða opnuð eftir tvær vikur. Skilti á vegum sem vísa á göngin verða sett upp á næstu dögum.

Lesa meira...

Tístið

Baksneidd valhenda um Berufjörð

Baksneidd valhenda um Berufjörð
Erfiðlega hefur gengið að leggja nýjan veg yfir Berufjörð. Mikið sig hefur verið í landinu undir veginum og hann hreinlega sokkið.

Lesa meira...

Háir leigubílareikningar Bæjarútgerðarinnar vöktu athygli

Háir leigubílareikningar Bæjarútgerðarinnar vöktu athygli
Yfirmenn á togurum Bæjarútgerðarinnar í Neskaupstað þurftu að beita ýmsum aðferðum til að manna skip sín í lok sjötta áratugarins. Þeir sem voru ráðnir fengu ekki alltaf langan fyrirvara til að gera sig ferðbúna.

Lesa meira...

Fánabarátta í Fjarðabyggð

Fánabarátta í Fjarðabyggð
„Þessi kosningabarátta er farin að taka á sig nýja mynd sem ég hef ekki séð áður í mínu kosningastússi,“ sagði Einar Már Sigurðsson, fyrrverandi þingmaður og frambjóðandi Fjarðalistans í framsöguræðu sinni á framboðsfundi á Breiðdalsvík í gærkvöldi.

Lesa meira...

Um kattahald á Egilsstöðum

Um kattahald á Egilsstöðum
Philip Vogler á Egilsstöðum er mikill áhugamaður um vísnagerð, svo mjög að sjálfur forseti Íslands hefur vísað til hans í ræðu.

Lesa meira...

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar