• Rafmagnsstaur brotinn við Hvanná

  Rafmagnsstaur brotinn við Hvanná

  Straumlaust er fyrir innan bæinn Hvanná á Jökuldal eftir að staur í raflínu brotnaði þar í óveðrinu í dag. Unnið er að viðgerð í Breiðdal þar sem brak fauk í spenni.

  Lesa meira...

 • Talsvert tjón á húsum á Reyðarfirði

  Talsvert tjón á húsum á Reyðarfirði

  Miklar skemmdir urðu á húsnæði slökkviliðs Fjarðabyggðar við Mjóeyrarhöfn í Reyðarfirði í óveðrinu í dag. Einn af bröggum Stríðsárasafnsins er illa farinn.

  Lesa meira...

 • Opna fjöldahjálparmiðstöð á Skjöldólfsstöðum

  Opna fjöldahjálparmiðstöð á Skjöldólfsstöðum

  Verið er að opna fjöldahjálparmiðstöð á Skjöldólfsstöðum á Jökuldal til að taka á móti fólki sem festist í bílum sínum á Möðrudalsöræfum í dag vegna óveðurs. Tjón hefur orðið víða á Austfjörðum í veðurofsanum.

  Lesa meira...

 • Angró féll saman í óveðrinu

  Angró féll saman í óveðrinu

  Veggir Angró, sögufrægs húss á svæði Tækniminjasafns Austurlands á Seyðisfirði, féllu saman í óveðrinu í dag. Björgunarsveitarfólk hefur haft nóg að gera þar.

  Lesa meira...

 • Tré rifna upp með rótum á Reyðarfirði

  Tré rifna upp með rótum á Reyðarfirði

  Gömul og stór tré hafa rifnað upp með rótum á Reyðarfirði í óveðrinu í dag. Íbúar segjast aldrei hafa séð annað eins og lýsa því hvernig vindurinn þeytir upp öllu lauslegu.

  Lesa meira...

 • Icelandair: „Verðum að vinna traustið til baka“

  Icelandair: „Verðum að vinna traustið til baka“

  Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, segir félagið ákveðið í að bæta þjónustu sína í innanlandsflugi til að vinna upp traust sem glatist hafi vegna tíðra raskana síðustu mánuði. Þegar hafi verklagi hjá félaginu verið breytt til að koma móts við flugfarþega.

  Lesa meira...

 • Ódýrara að fara með hópinn til útlanda með sama flugfélagi

  Ódýrara að fara með hópinn til útlanda með sama flugfélagi

  Þráinn Lárusson, eigandi 701 Hotels og stjórnarmaður í Austurbrú, segir há flugfargjöld akkilesarhæl fyrir ferðaþjónustu á Austurlandi. Hann á ekki von á að bragarbót verði á ástandinu í innanlandsflugi fyrr en samkeppni komist þar á.

  Lesa meira...

 • Austfirðingar panta flug með hnút í maganum

  Austfirðingar panta flug með hnút í maganum

  Berglind Harpa Svavarsdóttir, formaður Sambands sveitarfélaga á Austurlandi segir nauðsynlegt að endurbyggja traust á innanlandsflug eftir miklar raskanir síðustu mánuði. Hún segir stjórnendur Icelandair hafa lýst yfir miklum vilja til úrbóta á fundi með austfirsku sveitarstjórnarfólki í morgun. Fleiri þurfa þó að koma að borðinu, til dæmis ríkið með endurskoðun skilmála Loftbrúar.

  Lesa meira...

 • Löndunarkrani álversins ónothæfur

  Löndunarkrani álversins ónothæfur

  Skemmdir urðu á súrálslöndunarkrana álvers Alcoa Fjarðaáls við Mjóeyrarhöfn í gær. Kraninn er ónothæfur og er lagt kapp á að koma honum í gang áður en næsta súrálsskip kemur.

  Lesa meira...

Umræðan

Hljóð og mynd fara ekki saman

Hljóð og mynd fara ekki saman
Sæl öll í sveitarstjórn Múlaþings og heimastjórn Seyðisfjarðar

Lesa meira...

Verum til staðar – alþjóðlegur dagur forvarna gegn sjálfsvígum

Verum til staðar – alþjóðlegur dagur forvarna gegn sjálfsvígum
Hvert líf sem týnist vegna sjálfsvígs er einu lífi of mikið. 10. september ár hvert er helgaður forvörnum gegn sjálfsvígum og af því tilefni verður minningarstund haldin í Egilsstaðakirkju kl. 20 laugardaginn 10. september.

Lesa meira...

Fækkun sýslumanna – stöldrum við

Fækkun sýslumanna – stöldrum við
Ég hafði efasemdir um aðskilnað lögreglu og sýslumanna á sínum tíma og greiddi þeim ekki atkvæði þegar ég sat á Alþingi sem varamaður. Það var vegna þess að ég hafði efasemdir um að þjónustan yrði jafn öflug og þörf var og er á.

Lesa meira...

Fréttir

Rafmagnsstaur brotinn við Hvanná

Rafmagnsstaur brotinn við Hvanná
Straumlaust er fyrir innan bæinn Hvanná á Jökuldal eftir að staur í raflínu brotnaði þar í óveðrinu í dag. Unnið er að viðgerð í Breiðdal þar sem brak fauk í spenni.

Lesa meira...

Talsvert tjón á húsum á Reyðarfirði

Talsvert tjón á húsum á Reyðarfirði
Miklar skemmdir urðu á húsnæði slökkviliðs Fjarðabyggðar við Mjóeyrarhöfn í Reyðarfirði í óveðrinu í dag. Einn af bröggum Stríðsárasafnsins er illa farinn.

Lesa meira...

Opna fjöldahjálparmiðstöð á Skjöldólfsstöðum

Opna fjöldahjálparmiðstöð á Skjöldólfsstöðum
Verið er að opna fjöldahjálparmiðstöð á Skjöldólfsstöðum á Jökuldal til að taka á móti fólki sem festist í bílum sínum á Möðrudalsöræfum í dag vegna óveðurs. Tjón hefur orðið víða á Austfjörðum í veðurofsanum.

Lesa meira...

Angró féll saman í óveðrinu

Angró féll saman í óveðrinu
Veggir Angró, sögufrægs húss á svæði Tækniminjasafns Austurlands á Seyðisfirði, féllu saman í óveðrinu í dag. Björgunarsveitarfólk hefur haft nóg að gera þar.

Lesa meira...

Rafmagnslaust í Breiðdal

Rafmagnslaust í Breiðdal
Bilun er í dreifikerfi raforku innan við Ásunnarstaði í Breiðdal. Raforka hefur verið óstöðug á Austurlandi í dag.

Lesa meira...

Lífið

BRJÁN tekur í notkun nýja félagsaðstöðu

BRJÁN tekur í notkun nýja félagsaðstöðu
BRJÁN (Blús-, rokk og jazzklúbburinn á NEsi) tekur á morgun í notkun nýja félagsaðstöðu þar sem Tónspil var áður með verslun. Formaður segir metnaðarfullar hugmyndir uppi um nýtingu hússins. Þá stendur félagið fyrir hátíðinni Austur í rassgati á laugardag.

Lesa meira...

Safnafólk hittist á Hallormsstað

Safnafólk hittist á Hallormsstað
Farskóli FÍSOS, félags íslenskra safna og safnmanna, hefst á Hallormsstað í dag og stendur til föstudags. Farskólinn er árleg fagráðstefna safnafólks á Íslandi og í ár er yfirskrift hans „Söfn á tímamótum.“

Lesa meira...

Góða daginn faggi á ferð um Austurland

Góða daginn faggi á ferð um Austurland
Leikverkið „Góðan daginn faggi“, sjálfsævisögulegur heimildasöngleikur fertugs homma, verður sýnt á Egilsstöðum og í Neskaupstað í vikunni. Sérstakar boðssýningar eru haldnar meðal elstu bekkja grunnskóla í ferð leikflokksins um landið.

Lesa meira...

Nýtt lag Einars Ágústs þakkaróður til kvenna

Nýtt lag Einars Ágústs þakkaróður til kvenna
Norðfirski tónlistarmaðurinn Einar Ágúst sendi á föstudag frá sér nýtt lag sem er þakkaróður til móður hans, barnsmæðra og fleiri kvenna. Höfundur lagsins hefur meðal annar samið sigurlag í Evrópusöngvakeppninni.

Lesa meira...

Íþróttir

Mokar snjóinn til að geta kastað sleggjunni

Mokar snjóinn til að geta kastað sleggjunni
Birna Jóna Sverrisdóttir afrekskona í frjálsum íþróttum hefur stundað þær frá unga aldri. Hún er í dag margfaldur Íslandsmethafi í sleggjukasti en hennar síðasta met sló hún sló hún á Sumarhátíð UÍA með kasti upp á 42.07 sm. með 4 kg sleggju. Birna Jóna leggur mikið á sig fyrir íþróttina og nýtur til þess mikils stuðnings frá foreldrum sínum.

Lesa meira...

Kom í sláturhúsið en reyndist liðtækur í fótbolta

Kom í sláturhúsið en reyndist liðtækur í fótbolta
Tveir Moldóvar, Serghei Diulgher og Maxim Iurcu, hafa í sumar spilað með Einherja sem í síðustu viku vann sér á ný sæti í þriðju deild karla í knattspyrnu. Atvinnutækifæri drógu þá báða til Íslands en fram að því höfðu þeir verið atvinnumenn í knattspyrnu í heimalandinu.

Lesa meira...

Blak: Fjögur frá Þrótti í æfingahópum U-17

Blak: Fjögur frá Þrótti í æfingahópum U-17
Fjórir leikmenn úr Þrótti Neskaupstað hafa verið valdir í úrtakshópa fyrir landslið karla og kvenna 17 ára og yngri í blaki.

Lesa meira...

Fjórir á EM í fimleikum

Fjórir á EM í fimleikum
Fjórir iðkendur úr Hetti voru með íslensku unglingalandsliðunum sem kepptu á Evrópumótinu í Lúxemborg um helgina.

Lesa meira...

Umræðan

Hljóð og mynd fara ekki saman

Hljóð og mynd fara ekki saman
Sæl öll í sveitarstjórn Múlaþings og heimastjórn Seyðisfjarðar

Lesa meira...

Verum til staðar – alþjóðlegur dagur forvarna gegn sjálfsvígum

Verum til staðar – alþjóðlegur dagur forvarna gegn sjálfsvígum
Hvert líf sem týnist vegna sjálfsvígs er einu lífi of mikið. 10. september ár hvert er helgaður forvörnum gegn sjálfsvígum og af því tilefni verður minningarstund haldin í Egilsstaðakirkju kl. 20 laugardaginn 10. september.

Lesa meira...

Fækkun sýslumanna – stöldrum við

Fækkun sýslumanna – stöldrum við
Ég hafði efasemdir um aðskilnað lögreglu og sýslumanna á sínum tíma og greiddi þeim ekki atkvæði þegar ég sat á Alþingi sem varamaður. Það var vegna þess að ég hafði efasemdir um að þjónustan yrði jafn öflug og þörf var og er á.

Lesa meira...

Stöndum vörð um hálendið

Stöndum vörð um hálendið
Á dögunum birtust myndir af utanvegaakstri á hálendinu og voru þær satt best að segja hrollvekjandi. Utanvegaakstur er bannaður samkvæmt 1. málsgrein 31. greinar náttúruverndarlaga, með örfáum undantekningum sem þó kveða á um að ekki hljótist náttúruspjöll af.

Lesa meira...

Göngin

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur
Norðfjarðargöng verða lokuð á morgun, þriðjudaginn 29. maí frá 19:30 til 22:30 vegna brunaæfingar.

Lesa meira...

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin
Forvitnir Austfirðingar hafa margir lagt leið sína til Norðfjarðar í vikunni til að skoða ný Norðfjarðargöng sem opnuð voru á laugardag. Þótt áhyggjur hafi verið af hraðakstri sýna langflestir starfsmönnum sem enn eru þar að störfum mikla tillitssemi.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“
Guðmundur Þór Björnsson hefur fylgt eftir Norðfjarðargöngum frá því byrjað var að undirbúa framkvæmdir á Eskifirði sumarið 2013. Enn er nokkrum verkþáttum ólokið en göngin verða opnuð á laugardag.

Lesa meira...

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng
Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á þau verk sem þarf að klára áður en Norðfjarðargöng verða opnuð eftir tvær vikur. Skilti á vegum sem vísa á göngin verða sett upp á næstu dögum.

Lesa meira...

Tístið

Af fyrrverandi tukthúsum

Af fyrrverandi tukthúsum
Dómsmálaráðherra kynnti í síðustu viku áform um að loka fangelsinu á Akureyri fyrir fullt og allt. Þau tíðindi urðu félögunum Birni Hafþóri Guðmundssyni og Stefáni Bragasyni að yrkisefni.

Lesa meira...

Maður segir Í NESKAUPSTAÐ!

Maður segir Í NESKAUPSTAÐ!
Það fer fátt eins mikið í taugarnar á Norðfirðingum og austfirskum málvöndunarsinnum og þegar valin er röng forsetning þegar vísað er til dvalar eða staðsetningar í kaupstaðnum góða á Nesi.

Lesa meira...

„Mældu rétt!“

„Mældu rétt!“
Einmuna blíða er víðast hvar á Austurlandi í dag og raunar um allt Norðausturhorn landsins. Hiti fór yfir 20 stig á Egilsstöðum í hádeginu og samfélagsmiðlar loga af innibyrgðu veðurgrobbi Héraðsbúa, sem ekki fengu mikil tækifæri til að viðra það (hohoho) síðasta sumar.

Lesa meira...

Veðurfregnir veita en náð

Veðurfregnir veita en náð
Það hefur eflaust ekki farið framhjá neinum að gengið hefur á með gulum og appelsínugulum viðvörum í meira en mánuð. Philip Vogler á Egilsstöðum samdi nýverið gargaraljóð sem hann segist hafa samið „andspænis öllum gulum og jafnvel dekkri viðvörunum“

Lesa meira...

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.