Umræðan

Heiti húsa

Heiti húsa
Byrjum bara á lögunum.

Lesa meira...

Villikettir

Villikettir
Á níunda áratugnum bjó ég á Fáskrúðsfirði. Þar voru uppgangstímar, mikil útgerð og verkun. Úrgangur frá verkuninni var ærinn og nóg æti fyrir villiketti. Þeir voru fjölmargir og þeim fjölgaði ört yfir vertíðartíma. Þess á milli var stundum hungursneið í kattanýlendunni og þeir átu þá kettlingana.

Lesa meira...

Þögull meirihluti vegur ekkert upp á móti frekum minnihluta

Þögull meirihluti vegur ekkert upp á móti frekum minnihluta

Sigurbjörg Lovísa Árnadóttir flutti hátíðarræðu í Tjarnargarðinum á Egilsstöðum á 17. júní. Þar hvatti hún gesti til að stíga í átt að kærleiksríkara samfélagi sem ekki byggir á veraldlegum eignum heldur raunverulegum gildum.

Lesa meira...

Fréttir

Fjögurra vikna gæsluvarðhald staðfest

Fjögurra vikna gæsluvarðhald staðfest
Landsréttur hefur staðfest fjögurra vikna gæsluvarðhald yfir karlmanni sem grunaður er að hafa stungið annan mann með hnífi í heimahúsi í Neskaupstað í síðustu viku.

Lesa meira...

Reyðfirðingar þrýsta á um nýtt íþróttahús

Reyðfirðingar þrýsta á um nýtt íþróttahús
Íbúasamtök Reyðarfjarðar vilja að á næsta ári verði hafist handa við undirbúning að nýju íþróttahúsi á staðnum því núverandi hús sé orðið úrelt.

Lesa meira...

Fjallahjólafólk fái leyfi hjá landeigendum

Fjallahjólafólk fái leyfi hjá landeigendum
Nauðsynlegt er að fjallahjólafólk fái leyfi landeigenda til að hjóla um leiðir sem ætlaðar eru göngufólki, segir framkvæmdastjóri Ferðafélags Fljótsdalshéraðs. Eftir sé að taka umræðuna um svæði fyrir vaxandi áhuga á fjallahjólreiðum.

Lesa meira...

Safna upplýsingum um allar byggingar úr torfi sem enn standa

Safna upplýsingum um allar byggingar úr torfi sem enn standa
Ferðamáladeild Háskólans á Hólum hefur forustu um rannsókn sem hrundið hefur verið af stað um viðhorf almennings til torfhúsa. Samhliða rannsókninni er safnað upplýsingum um allar uppistandandi torfbyggingar og þá sem þekkingu hafa á handbragðinu. Stjórnandi rannsóknarinnar segir mikil menningarverðmæti felast í torfhúsnum.

Lesa meira...

Lífið

Töfrar af öllu litrófinu á uppskeruhátíð LungA

Töfrar af öllu litrófinu á uppskeruhátíð LungA
Afrakstur listasmiðja sem verið hafa í gangi á LungA hátíðinni á Seyðisfirði verður sýndur klukkan fimm í dag. Skipuleggjendur hátíðarinnar segja hana hafa gengið vel þótt þeir hefðu kosið betra veður í vikunni.

Lesa meira...

Vildu láta gott af sér leiða með tombólu

Vildu láta gott af sér leiða með tombólu
Þrjár ungar stelpur á Vopnafirði söfnuðu nýverið rúmlega 8000 krónum til styrktar Rauða krossinum. Þær fóru af stað með þá hugmynd að láta gott af sér leiða.

Lesa meira...

Klámmyndband tekið upp í heimavistarhúsi VA

Klámmyndband tekið upp í heimavistarhúsi VA
Klámmynd, tekin upp í heimavistarhúsi Verkmenntaskóla Austurlands í Neskaupstað, fór í dreifingu á vinsælli klámvefsíðu í stuttan tíma í lok júní. Norðfirðingar bíða spenntir eftir næsta þorrablóti.

Lesa meira...

Safnar sögum fólksins um tónlistina

Safnar sögum fólksins um tónlistina
Tónlistarmaðurinn Jónas Sigurðsson, sem í næstu viku mun flytja sólóplötur sínar á fernum tónleikum á Borgarfirði eystra, hefur biðlað til aðdáenda um að senda inn sínar sögur um tónlistina hans. Jónas segist hafa gaman að heyra um hvernig fólk tengir við tónlistina.

Lesa meira...

Íþróttir

Dragan Stojanovic: Besti leikurinn í fyrri helmingi mótsins

Dragan Stojanovic: Besti leikurinn í fyrri helmingi mótsins
Dragan Stojanovic, þjálfari Fjarðabyggðar, var ánægður með leik síns liðs eftir 2-2 jafntefli gegn Leikni í annarri deild karla í gær þótt liðið hefði fengið á sig jöfnunarmark þegar skammt var eftir af leiknum.

Lesa meira...

Brynjar Skúlason: Áttum að vera búnir að klára leikinn eftir hálftíma

Brynjar Skúlason: Áttum að vera búnir að klára leikinn eftir hálftíma
Brynjar Skúlason, þjálfari Leiknis, sá á eftir dauðafærum sem leikmenn hans nýttu ekki í 2-2 jafntefli við Fjarðabyggð í annarri deild karla í knattspyrnu í gærkvöldi.

Lesa meira...

Fótbolti: Jafntefli í hröðum og hörðum Austfjarðaslag - Myndir

Fótbolti: Jafntefli í hröðum og hörðum Austfjarðaslag - Myndir
Ljóst er að Leiknir Fáskrúðsfirði verður í efsta sæti annarrar deildar karla þegar keppni þar er hálfnuð eftir 2-2 jafntefli við Fjarðabyggð í gærkvöldi. Leiknismenn hefðu getað þegið stigin þrjú en það var Fjarðabyggð sem nýtti færi sín betur.

Lesa meira...

Fótbolti: Vona að við verðum bara tveimur stigum frá Leikni eftir leik

Fótbolti: Vona að við verðum bara tveimur stigum frá Leikni eftir leik
Fjarðabyggð hefur leikið þrjá leiki í röð og náð þar tveimur sigrum í annarri deild karla í knattspyrnu. Það hefur skilað liðinu upp í fimmta sæti deildarinnar. Í kvöld mætir það toppliði Leiknis í Austfjarðaslag.

Lesa meira...

Umræðan

Heiti húsa

Heiti húsa
Byrjum bara á lögunum.

Lesa meira...

Villikettir

Villikettir
Á níunda áratugnum bjó ég á Fáskrúðsfirði. Þar voru uppgangstímar, mikil útgerð og verkun. Úrgangur frá verkuninni var ærinn og nóg æti fyrir villiketti. Þeir voru fjölmargir og þeim fjölgaði ört yfir vertíðartíma. Þess á milli var stundum hungursneið í kattanýlendunni og þeir átu þá kettlingana.

Lesa meira...

Þögull meirihluti vegur ekkert upp á móti frekum minnihluta

Þögull meirihluti vegur ekkert upp á móti frekum minnihluta

Sigurbjörg Lovísa Árnadóttir flutti hátíðarræðu í Tjarnargarðinum á Egilsstöðum á 17. júní. Þar hvatti hún gesti til að stíga í átt að kærleiksríkara samfélagi sem ekki byggir á veraldlegum eignum heldur raunverulegum gildum.

Lesa meira...

Blá lítil bók

Blá lítil bók
Fyrir nákvæmlega ári fengum við skötuhjú þær stórkostlegu fréttir að annað okkar hefði unnið í happadrætti. Ekki venjulegu happadrætti reyndar, það voru engir fjármunir í spilinu. Vinningurinn var ekki af verri endanum, lítil, blá bók sem táknar frelsið sjálft. Við vorum bæði orðnir íslenskir ríkisborgarar.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur
Norðfjarðargöng verða lokuð á morgun, þriðjudaginn 29. maí frá 19:30 til 22:30 vegna brunaæfingar.

Lesa meira...

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin
Forvitnir Austfirðingar hafa margir lagt leið sína til Norðfjarðar í vikunni til að skoða ný Norðfjarðargöng sem opnuð voru á laugardag. Þótt áhyggjur hafi verið af hraðakstri sýna langflestir starfsmönnum sem enn eru þar að störfum mikla tillitssemi.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“
Guðmundur Þór Björnsson hefur fylgt eftir Norðfjarðargöngum frá því byrjað var að undirbúa framkvæmdir á Eskifirði sumarið 2013. Enn er nokkrum verkþáttum ólokið en göngin verða opnuð á laugardag.

Lesa meira...

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng
Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á þau verk sem þarf að klára áður en Norðfjarðargöng verða opnuð eftir tvær vikur. Skilti á vegum sem vísa á göngin verða sett upp á næstu dögum.

Lesa meira...

Tístið

Baksneidd valhenda um Berufjörð

Baksneidd valhenda um Berufjörð
Erfiðlega hefur gengið að leggja nýjan veg yfir Berufjörð. Mikið sig hefur verið í landinu undir veginum og hann hreinlega sokkið.

Lesa meira...

Háir leigubílareikningar Bæjarútgerðarinnar vöktu athygli

Háir leigubílareikningar Bæjarútgerðarinnar vöktu athygli
Yfirmenn á togurum Bæjarútgerðarinnar í Neskaupstað þurftu að beita ýmsum aðferðum til að manna skip sín í lok sjötta áratugarins. Þeir sem voru ráðnir fengu ekki alltaf langan fyrirvara til að gera sig ferðbúna.

Lesa meira...

Fánabarátta í Fjarðabyggð

Fánabarátta í Fjarðabyggð
„Þessi kosningabarátta er farin að taka á sig nýja mynd sem ég hef ekki séð áður í mínu kosningastússi,“ sagði Einar Már Sigurðsson, fyrrverandi þingmaður og frambjóðandi Fjarðalistans í framsöguræðu sinni á framboðsfundi á Breiðdalsvík í gærkvöldi.

Lesa meira...

Um kattahald á Egilsstöðum

Um kattahald á Egilsstöðum
Philip Vogler á Egilsstöðum er mikill áhugamaður um vísnagerð, svo mjög að sjálfur forseti Íslands hefur vísað til hans í ræðu.

Lesa meira...

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar