TF-FXA komin aftur á loft
TF-FXA, önnur af tveimur Bombardier Q400 flugvélum Icelandair, er komin á ný inn í leiðarkerfi félagsins í flugi innanlands og til Grænlands.
Lesa meira...
Hvalirnir losnuðu af strandstað
Grindhvalir sem strönduðu við Meleyri við Breiðdalsvík í gærkvöldi losnuðu af strandstað með aðstoð björgunarsveitarfólks um klukkan ellefu í gærkvöldi. Dýralæknir segir miklu skipta að varlega sé farið að dýrunum eigi þau að halda lífi.
Lesa meira...
Tvö umferðaróhöpp í Berufirði
Tvö umferðaróhöpp urðu á vegum við Berufirði í gær. Lögreglan á Austurlandi heimsótti í síðustu viku gisti- og veitingastaði til að kanna leyfismál þeirra sem starfsmanna. Langflest reyndust í góðu lagi.
Lesa meira...
Opna Ars Longa á Djúpavogi formlega á laugardaginn kemur
Listasafnið Ars Longa á Djúpavogi verður formlega vígt á laugardaginn kemur með sýningunum Rúllandi snjóboltar og Tímamót en það kemur í hlut Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra að opna þær sýningar.
Lesa meira...
Tveir hvalir strand við Breiðdalsvík
Tveir grindhvalir eru strand við Meleyri, innan við Breiðdalsvík. Verið er að undirbúa aðgerðir til að koma hvölunum út.
Lesa meira...
Mun sinna lektorsstarfi við HÍ frá Egilsstöðum
Kristján Ketill Stefánsson, nýráðinn lektor við Menntavísindasvið Háskóla Íslands, mun sinna starfi sínu frá Egilsstöðum. Kristján, sem sérstaklega hefur rannsakað áhugahvöt í námi, segir Covid-faraldurinn hafa breytt viðhorfi og aðstöðu fyrir fjarnám.
Lesa meira...