Umræðan

Um mögulega Geitdalsárvirkjun

Um mögulega Geitdalsárvirkjun
Hér á Austurfrétt var nýlega birt grein um mögulega virkjun Geitdalsár. Greinarhöfundur virðist andsnúinn hugmyndum um virkjunina og jafnframt þátttöku einkaaðila í raforkuframleiðslu. Gott og vel. Í greininni er hins vegar að finna aragrúa rangfærslna og aðdróttana sem snúa að fyrirtækinu Arctic Hydro og verkefninu. Helstu rangfærslur greinarinnar verða hér leiðréttar í þágu heilbrigðrar umræðu um málefnið.

Lesa meira...

Ekki sama VA og séra MR?

Ekki sama VA og séra MR?
Síðastliðið föstudagskvöld kom upp atvik í Gettu-betur spurningakeppni framhaldsskólanna á RÚV þar sem MR og Kvennaskólinn kepptu í 8-liða úrslitum. Eftir að keppni lauk komu upp ásakanir um að liðsmönnum MR hefði verið leiðbeint úr salnum af þjálfara sínum þannig að þeir breyttu svari sínu úr röngu í rétt og stigið sem tryggði þeim 25-24 sigur.

Lesa meira...

Atlaga að öflugu fjölskyldusamfélagi á Reyðarfirði

Atlaga að öflugu fjölskyldusamfélagi á Reyðarfirði
Skólasund hefur farið fram til fjölda ára í innisundlaug á Reyðarfirði en sundlaugin er staðsett í íþróttahúsinu sem stendur við grunnskólann. Skipulagi sundkennslu hefur verið raðað á 8 vikur á haustin og vorin. Yfir veturinn er sett gólf yfir laugina og þar stundaðar skólaíþróttir sem og íþróttir utan skóla.

Lesa meira...

Fréttir

Ekki verið að ákveða að loka sundlauginni til frambúðar

Ekki verið að ákveða að loka sundlauginni til frambúðar
Bæjarstjórn Fjarðabyggðar samþykkti á fundi sínum á fimmtudag að skoða málefni sundlaugarinnar á Reyðarfirði heildstætt í tengslum við frekari uppbyggingu íþróttamannvirkja á staðnum. Á meðan þarf að keyra skólabörnum annað í sundkennslu. Foreldrar á Reyðarfirði mótmæla þeirri ráðstöfun og bæjarfulltrúar minnihlutans gagnrýna meirihlutann fyrir seinagang í málinu.

Lesa meira...

Svæðisfélög VG á Austurlandi sameinuð

Svæðisfélög VG á Austurlandi sameinuð
Svæðisfélög Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs á Austurlandi voru sameinuð á aukaaðalfundi á föstudag.

Lesa meira...

„Mikilvægast að vita hvað skiptir einstaklinginn mestu máli þessa stundina í lífi hans“

„Mikilvægast að vita hvað skiptir einstaklinginn mestu máli þessa stundina í lífi hans“
Framkvæmdastjóri Institute for Positive Health (IPH) í Hollandi segist vona að innleiðin hugmyndafræði stofnunarinnar um jákvæða heilsu hjá Heilbrigðisstofnun Austurlands (HSA) eigi eftir að ganga vel og verða öðrum íslenskum heilbrigðisstofnunum til eftirbreytni. Um leið efli hún samstarf Íslands og Hollands í heilbrigðismálum.

Lesa meira...

„HSA hefur fært víglínu íslenskrar heilbrigðisþjónustu fram“

„HSA hefur fært víglínu íslenskrar heilbrigðisþjónustu fram“
Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, er ánægð með samstarfssamning um innleiðingu jákvæðrar heilsu sem Heilbrigðisstofnun Austurlands verður fyrst íslenskra heilbrigðisstofnana til að innleiða. Fulltrúar HSA, þriggja sveitarfélaga á Austurlandi og Institute for Positive Health skrifuðu undir samstarfssamning þess efnis í heilbrigðisráðuneytinu í dag.

Lesa meira...

Lífið

Helgin: Höttur - Breiðablik, Köld tónleikahátíð og dýflissur og drekar

Helgin: Höttur - Breiðablik, Köld tónleikahátíð og dýflissur og drekar
Nóg verður um að vera á Austurlandi um helgina. Hvort sem það eru tónleikahátíðin Köld, körfuboltaleikur þar sem Höttur berst um að komast upp deild, spilanámskeið, leikhús eða Ístölt Austurland. Það ætti engum að leiðast um helgina.

Lesa meira...

Eldhúsyfirheyrslan: Döðlugott, Magnús Scheving og ærberjasnakk

Eldhúsyfirheyrslan: Döðlugott, Magnús Scheving og ærberjasnakk

Breiðdælingurinn Guðný Harðardóttir er Austfirðingum að góðu kunn fyrir Breiðdalsbitann sinn. Hún er framkvæmdarstjóri fyrirtækisins og sauðfjárbóndi. Matgæðingur síðustu viku skoraði á Guðnýju í eldhúsyfirheyrslu þessarar viku og tók hún áskorununni með glöðu geði. 

Lesa meira...

Brúðkaup fer til fjandans í Valaskjálf

Brúðkaup fer til fjandans í Valaskjálf

Leikfélag Menntaskólans á Egilsstöðum frumsýnir á morgun gamanleikritið Brúðkaup eftir Guðmund Ólafsson í leikstjórn Ísgerðar Elfu Gunnarsdóttir, leikkonu og leikstjóra. Verkið fjallar um brúðkaup þar sem allt klikkar sem getur klikkað og meira til. Nemendur menntaskólans hafa unnið hörðum höndum síðustu vikur við uppsetningu leikritsins.

Lesa meira...

„Markmiðið að verða betri í dag en í gær“ 

„Markmiðið að verða betri í dag en í gær“ 

Guðrún Óskarsdóttir náttúrufræðingur og maðurinn hennar Einar Hagen karatekennari fluttu austur í Neskaupstað fyrir fimm árum síðan. Hún fékk vinnu hjá Náttúrustofu Austurlands og Einar fór að þjálfa karate. Þau hafa samanlagt áratugareynslu af karateiðkun og kennslu. 

Lesa meira...

Íþróttir

Körfubolti: Frábær varnarleikur lykillinn að sigri í toppslag - Myndir

Körfubolti: Frábær varnarleikur lykillinn að sigri í toppslag - Myndir
Höttur og Hamar munu að líkindum leika úrslitaleik um hvort liðið spilar í úrvalsdeild karla í körfuknattleik á ári. Línurnar skýrðust þegar Höttur vann þriðja liðið í toppbaráttu fyrstu deildar 93-81 á Egilsstöðum í gærkvöldi. Þjálfari liðsins segir það hafa spilað frábæran varnarleik.

Lesa meira...

Körfubolti: Öruggur sigur á nágrönnunum frá Hornafirði

Körfubolti: Öruggur sigur á nágrönnunum frá Hornafirði
Höttur vann Sindra frá Höfn 107-63 þegar liðin mættust í fyrstu deild karla í körfuknattleik á Egilsstöðum á föstudagskvöld. Stærstu tíðindi kvöldsins voru þau að Hreinn Gunnar Birgisson, fyrrum fyrirliði, hefur dregið fram skóna á ný.

Lesa meira...

Körfubolti: Hamar stöðvaði sigurgöngu Hattar - Myndir

Körfubolti: Hamar stöðvaði sigurgöngu Hattar - Myndir
Hamar úr Hveragerði, Breiðablik úr Kópavogi og Höttur eru öll í hnapp á toppi fyrstu deildar karla eftir að Hamar lagði Hött 70-75 á Egilsstöðum í gærkvöldi. Þjálfari Hattar segir leikinn í gær hafa verið vel spilaða viðureign tveggja öflugra liða.

Lesa meira...

Körfubolti: Höttur ekki í vandræðum með ryðgaða Selfyssinga

Körfubolti: Höttur ekki í vandræðum með ryðgaða Selfyssinga
Höttur treysti stöðu sína á toppi fyrstu deildar karla í körfuknattleik þegar liðið vann Selfoss örugglega 85-64 á Egilsstöðum í gærkvöldi.

Lesa meira...

Umræðan

Um mögulega Geitdalsárvirkjun

Um mögulega Geitdalsárvirkjun
Hér á Austurfrétt var nýlega birt grein um mögulega virkjun Geitdalsár. Greinarhöfundur virðist andsnúinn hugmyndum um virkjunina og jafnframt þátttöku einkaaðila í raforkuframleiðslu. Gott og vel. Í greininni er hins vegar að finna aragrúa rangfærslna og aðdróttana sem snúa að fyrirtækinu Arctic Hydro og verkefninu. Helstu rangfærslur greinarinnar verða hér leiðréttar í þágu heilbrigðrar umræðu um málefnið.

Lesa meira...

Ekki sama VA og séra MR?

Ekki sama VA og séra MR?
Síðastliðið föstudagskvöld kom upp atvik í Gettu-betur spurningakeppni framhaldsskólanna á RÚV þar sem MR og Kvennaskólinn kepptu í 8-liða úrslitum. Eftir að keppni lauk komu upp ásakanir um að liðsmönnum MR hefði verið leiðbeint úr salnum af þjálfara sínum þannig að þeir breyttu svari sínu úr röngu í rétt og stigið sem tryggði þeim 25-24 sigur.

Lesa meira...

Atlaga að öflugu fjölskyldusamfélagi á Reyðarfirði

Atlaga að öflugu fjölskyldusamfélagi á Reyðarfirði
Skólasund hefur farið fram til fjölda ára í innisundlaug á Reyðarfirði en sundlaugin er staðsett í íþróttahúsinu sem stendur við grunnskólann. Skipulagi sundkennslu hefur verið raðað á 8 vikur á haustin og vorin. Yfir veturinn er sett gólf yfir laugina og þar stundaðar skólaíþróttir sem og íþróttir utan skóla.

Lesa meira...

Ágæti sveitungi: Hugleiðingar í aðdraganda kosninga.

Ágæti sveitungi: Hugleiðingar í aðdraganda kosninga.
Borgarstefnan

Það hefur um langt árabil verið rekin borgarstefna í þessu landi, þar sem öll þjónusta fyrir landsbyggðina hefur smásaman sogast til höfuðborgarsvæðisins og ríkis- og þjónustufyrirtæki á þessarri sömu landsbyggð meira og minna útibú að sunnan, ef þau eru á annað borð. Ástæðan hefur jafnan verið tilgreind að þar sé markaðurinn, þar sé fjöldinn, þar sé stjórnsýslan og þar sé bolmagnið til að halda úti fyrirtækjum og þjónustu.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur
Norðfjarðargöng verða lokuð á morgun, þriðjudaginn 29. maí frá 19:30 til 22:30 vegna brunaæfingar.

Lesa meira...

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin
Forvitnir Austfirðingar hafa margir lagt leið sína til Norðfjarðar í vikunni til að skoða ný Norðfjarðargöng sem opnuð voru á laugardag. Þótt áhyggjur hafi verið af hraðakstri sýna langflestir starfsmönnum sem enn eru þar að störfum mikla tillitssemi.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“
Guðmundur Þór Björnsson hefur fylgt eftir Norðfjarðargöngum frá því byrjað var að undirbúa framkvæmdir á Eskifirði sumarið 2013. Enn er nokkrum verkþáttum ólokið en göngin verða opnuð á laugardag.

Lesa meira...

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng
Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á þau verk sem þarf að klára áður en Norðfjarðargöng verða opnuð eftir tvær vikur. Skilti á vegum sem vísa á göngin verða sett upp á næstu dögum.

Lesa meira...

Tístið

Veðurfregnir veita en náð

Veðurfregnir veita en náð
Það hefur eflaust ekki farið framhjá neinum að gengið hefur á með gulum og appelsínugulum viðvörum í meira en mánuð. Philip Vogler á Egilsstöðum samdi nýverið gargaraljóð sem hann segist hafa samið „andspænis öllum gulum og jafnvel dekkri viðvörunum“

Lesa meira...

Baksneidd valhenda um Berufjörð

Baksneidd valhenda um Berufjörð
Erfiðlega hefur gengið að leggja nýjan veg yfir Berufjörð. Mikið sig hefur verið í landinu undir veginum og hann hreinlega sokkið.

Lesa meira...

Háir leigubílareikningar Bæjarútgerðarinnar vöktu athygli

Háir leigubílareikningar Bæjarútgerðarinnar vöktu athygli
Yfirmenn á togurum Bæjarútgerðarinnar í Neskaupstað þurftu að beita ýmsum aðferðum til að manna skip sín í lok sjötta áratugarins. Þeir sem voru ráðnir fengu ekki alltaf langan fyrirvara til að gera sig ferðbúna.

Lesa meira...

Fánabarátta í Fjarðabyggð

Fánabarátta í Fjarðabyggð
„Þessi kosningabarátta er farin að taka á sig nýja mynd sem ég hef ekki séð áður í mínu kosningastússi,“ sagði Einar Már Sigurðsson, fyrrverandi þingmaður og frambjóðandi Fjarðalistans í framsöguræðu sinni á framboðsfundi á Breiðdalsvík í gærkvöldi.

Lesa meira...

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.