• Safna upplýsingum um allar byggingar úr torfi sem enn standa

  Safna upplýsingum um allar byggingar úr torfi sem enn standa

  Ferðamáladeild Háskólans á Hólum hefur forustu um rannsókn sem hrundið hefur verið af stað um viðhorf almennings til torfhúsa. Samhliða rannsókninni er safnað upplýsingum um allar uppistandandi torfbyggingar og þá sem þekkingu hafa á handbragðinu. Stjórnandi rannsóknarinnar segir mikil menningarverðmæti felast í torfhúsnum.

  Lesa meira...

 • Safnar sögum fólksins um tónlistina

  Safnar sögum fólksins um tónlistina

  Tónlistarmaðurinn Jónas Sigurðsson, sem í næstu viku mun flytja sólóplötur sínar á fernum tónleikum á Borgarfirði eystra, hefur biðlað til aðdáenda um að senda inn sínar sögur um tónlistina hans. Jónas segist hafa gaman að heyra um hvernig fólk tengir við tónlistina.

  Lesa meira...

 • Messað undir berum himni í Loðmundarfirði

  Messað undir berum himni í Loðmundarfirði

  Um fimmtíu manns sóttu árlega messu að Klyppsstað í Loðmundarfirði sem haldin var síðastliðinn sunnudag. Messað var undir berum himni þar sem viðgerðir standa yfir á kirkjunni.

  Lesa meira...

 • Ekki vaknað grunur um fleiri sýkta hunda

  Ekki vaknað grunur um fleiri sýkta hunda

  Dýralæknir á Egilsstöðum hefur beint þeim tilmælum til hundaeigenda að láta vita verði þeir varir við blóðug uppköst eða niðurgang frá dýrum sínum. Grunur vaknaði fyrir helgi um veirusmit en ekki hafa komið fram fleiri tilfelli.

  Lesa meira...

Umræðan

Heiti húsa

Heiti húsa
Byrjum bara á lögunum.

Lesa meira...

Villikettir

Villikettir
Á níunda áratugnum bjó ég á Fáskrúðsfirði. Þar voru uppgangstímar, mikil útgerð og verkun. Úrgangur frá verkuninni var ærinn og nóg æti fyrir villiketti. Þeir voru fjölmargir og þeim fjölgaði ört yfir vertíðartíma. Þess á milli var stundum hungursneið í kattanýlendunni og þeir átu þá kettlingana.

Lesa meira...

Þögull meirihluti vegur ekkert upp á móti frekum minnihluta

Þögull meirihluti vegur ekkert upp á móti frekum minnihluta

Sigurbjörg Lovísa Árnadóttir flutti hátíðarræðu í Tjarnargarðinum á Egilsstöðum á 17. júní. Þar hvatti hún gesti til að stíga í átt að kærleiksríkara samfélagi sem ekki byggir á veraldlegum eignum heldur raunverulegum gildum.

Lesa meira...

Fréttir

Safna upplýsingum um allar byggingar úr torfi sem enn standa

Safna upplýsingum um allar byggingar úr torfi sem enn standa
Ferðamáladeild Háskólans á Hólum hefur forustu um rannsókn sem hrundið hefur verið af stað um viðhorf almennings til torfhúsa. Samhliða rannsókninni er safnað upplýsingum um allar uppistandandi torfbyggingar og þá sem þekkingu hafa á handbragðinu. Stjórnandi rannsóknarinnar segir mikil menningarverðmæti felast í torfhúsnum.

Lesa meira...

Ekki vaknað grunur um fleiri sýkta hunda

Ekki vaknað grunur um fleiri sýkta hunda
Dýralæknir á Egilsstöðum hefur beint þeim tilmælum til hundaeigenda að láta vita verði þeir varir við blóðug uppköst eða niðurgang frá dýrum sínum. Grunur vaknaði fyrir helgi um veirusmit en ekki hafa komið fram fleiri tilfelli.

Lesa meira...

Atburðarásin skýrari eftir því sem talað er við fleiri

Atburðarásin skýrari eftir því sem talað er við fleiri
Rannsókn lögreglu á hnífsstunguárás í Neskaupstað í síðustu viku miðar vel. Rólegt var hjá lögreglu í kringum rokkhátíðina Eistnaflug sem haldin var í bænum um helgina.

Lesa meira...

Nauðsynlegt að hjálpa gróðrinum að standast áfokið

Nauðsynlegt að hjálpa gróðrinum að standast áfokið
Töluvert áfok hefur verið á gróður á austurströnd Hálslóns síðustu tvö sumur. Þær varnir sem komið hefur verið upp virka en meira þarf til. Nauðsynlegt er að styrkjar gróður á svæðinu til að standast áfok úr lónsstæðinu. Nóg af fokefnum eru á svæðinu þegar vatnsstaðan er lág í lóninu.

Lesa meira...

Lífið

Safnar sögum fólksins um tónlistina

Safnar sögum fólksins um tónlistina
Tónlistarmaðurinn Jónas Sigurðsson, sem í næstu viku mun flytja sólóplötur sínar á fernum tónleikum á Borgarfirði eystra, hefur biðlað til aðdáenda um að senda inn sínar sögur um tónlistina hans. Jónas segist hafa gaman að heyra um hvernig fólk tengir við tónlistina.

Lesa meira...

Messað undir berum himni í Loðmundarfirði

Messað undir berum himni í Loðmundarfirði
Um fimmtíu manns sóttu árlega messu að Klyppsstað í Loðmundarfirði sem haldin var síðastliðinn sunnudag. Messað var undir berum himni þar sem viðgerðir standa yfir á kirkjunni.

Lesa meira...

„Vil sýna þjóðinni að transfólk er venjulegt fólk“

„Vil sýna þjóðinni að transfólk er venjulegt fólk“
Veiga Grétarsdóttir, sem rær hringinn í kringum Ísland í sumar á kajak til styrktar Pieta-samtökunum, tók land við Vattarnes í sunnanverðum Reyðarfirði í gær en hún mun í kvöld halda fyrirlestur í bænum. Veiga segir róðurinn úti fyrir Austfjörðum hafa gengið vel en þar hafi oft verið þokukennt.

Lesa meira...

Tuttugasta LungA-hátíðin hafin

Tuttugasta LungA-hátíðin hafin
Listahátíð ungs fólks á Austurlandi (LungA) var sett á Seyðisfirði í tuttugasta sinn á laugardagskvöld. Yfir 100 þátttakendur taka þátt í listasmiðjum hátíðarinnar að þessu sinni en í boði eru fjöldi aukaviðburða sem gestir og gangandi geta notið.

Lesa meira...

Íþróttir

Dragan Stojanovic: Besti leikurinn í fyrri helmingi mótsins

Dragan Stojanovic: Besti leikurinn í fyrri helmingi mótsins
Dragan Stojanovic, þjálfari Fjarðabyggðar, var ánægður með leik síns liðs eftir 2-2 jafntefli gegn Leikni í annarri deild karla í gær þótt liðið hefði fengið á sig jöfnunarmark þegar skammt var eftir af leiknum.

Lesa meira...

Brynjar Skúlason: Áttum að vera búnir að klára leikinn eftir hálftíma

Brynjar Skúlason: Áttum að vera búnir að klára leikinn eftir hálftíma
Brynjar Skúlason, þjálfari Leiknis, sá á eftir dauðafærum sem leikmenn hans nýttu ekki í 2-2 jafntefli við Fjarðabyggð í annarri deild karla í knattspyrnu í gærkvöldi.

Lesa meira...

Fótbolti: Jafntefli í hröðum og hörðum Austfjarðaslag - Myndir

Fótbolti: Jafntefli í hröðum og hörðum Austfjarðaslag - Myndir
Ljóst er að Leiknir Fáskrúðsfirði verður í efsta sæti annarrar deildar karla þegar keppni þar er hálfnuð eftir 2-2 jafntefli við Fjarðabyggð í gærkvöldi. Leiknismenn hefðu getað þegið stigin þrjú en það var Fjarðabyggð sem nýtti færi sín betur.

Lesa meira...

Fótbolti: Vona að við verðum bara tveimur stigum frá Leikni eftir leik

Fótbolti: Vona að við verðum bara tveimur stigum frá Leikni eftir leik
Fjarðabyggð hefur leikið þrjá leiki í röð og náð þar tveimur sigrum í annarri deild karla í knattspyrnu. Það hefur skilað liðinu upp í fimmta sæti deildarinnar. Í kvöld mætir það toppliði Leiknis í Austfjarðaslag.

Lesa meira...

Umræðan

Heiti húsa

Heiti húsa
Byrjum bara á lögunum.

Lesa meira...

Villikettir

Villikettir
Á níunda áratugnum bjó ég á Fáskrúðsfirði. Þar voru uppgangstímar, mikil útgerð og verkun. Úrgangur frá verkuninni var ærinn og nóg æti fyrir villiketti. Þeir voru fjölmargir og þeim fjölgaði ört yfir vertíðartíma. Þess á milli var stundum hungursneið í kattanýlendunni og þeir átu þá kettlingana.

Lesa meira...

Þögull meirihluti vegur ekkert upp á móti frekum minnihluta

Þögull meirihluti vegur ekkert upp á móti frekum minnihluta

Sigurbjörg Lovísa Árnadóttir flutti hátíðarræðu í Tjarnargarðinum á Egilsstöðum á 17. júní. Þar hvatti hún gesti til að stíga í átt að kærleiksríkara samfélagi sem ekki byggir á veraldlegum eignum heldur raunverulegum gildum.

Lesa meira...

Blá lítil bók

Blá lítil bók
Fyrir nákvæmlega ári fengum við skötuhjú þær stórkostlegu fréttir að annað okkar hefði unnið í happadrætti. Ekki venjulegu happadrætti reyndar, það voru engir fjármunir í spilinu. Vinningurinn var ekki af verri endanum, lítil, blá bók sem táknar frelsið sjálft. Við vorum bæði orðnir íslenskir ríkisborgarar.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur
Norðfjarðargöng verða lokuð á morgun, þriðjudaginn 29. maí frá 19:30 til 22:30 vegna brunaæfingar.

Lesa meira...

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin
Forvitnir Austfirðingar hafa margir lagt leið sína til Norðfjarðar í vikunni til að skoða ný Norðfjarðargöng sem opnuð voru á laugardag. Þótt áhyggjur hafi verið af hraðakstri sýna langflestir starfsmönnum sem enn eru þar að störfum mikla tillitssemi.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“
Guðmundur Þór Björnsson hefur fylgt eftir Norðfjarðargöngum frá því byrjað var að undirbúa framkvæmdir á Eskifirði sumarið 2013. Enn er nokkrum verkþáttum ólokið en göngin verða opnuð á laugardag.

Lesa meira...

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng
Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á þau verk sem þarf að klára áður en Norðfjarðargöng verða opnuð eftir tvær vikur. Skilti á vegum sem vísa á göngin verða sett upp á næstu dögum.

Lesa meira...

Tístið

Baksneidd valhenda um Berufjörð

Baksneidd valhenda um Berufjörð
Erfiðlega hefur gengið að leggja nýjan veg yfir Berufjörð. Mikið sig hefur verið í landinu undir veginum og hann hreinlega sokkið.

Lesa meira...

Háir leigubílareikningar Bæjarútgerðarinnar vöktu athygli

Háir leigubílareikningar Bæjarútgerðarinnar vöktu athygli
Yfirmenn á togurum Bæjarútgerðarinnar í Neskaupstað þurftu að beita ýmsum aðferðum til að manna skip sín í lok sjötta áratugarins. Þeir sem voru ráðnir fengu ekki alltaf langan fyrirvara til að gera sig ferðbúna.

Lesa meira...

Fánabarátta í Fjarðabyggð

Fánabarátta í Fjarðabyggð
„Þessi kosningabarátta er farin að taka á sig nýja mynd sem ég hef ekki séð áður í mínu kosningastússi,“ sagði Einar Már Sigurðsson, fyrrverandi þingmaður og frambjóðandi Fjarðalistans í framsöguræðu sinni á framboðsfundi á Breiðdalsvík í gærkvöldi.

Lesa meira...

Um kattahald á Egilsstöðum

Um kattahald á Egilsstöðum
Philip Vogler á Egilsstöðum er mikill áhugamaður um vísnagerð, svo mjög að sjálfur forseti Íslands hefur vísað til hans í ræðu.

Lesa meira...

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar