Hákon Hansson hlýtur Landstólpann

Hákon Hansson, dýralæknir og fyrrverandi oddviti á Breiðdalsvík, hlaut í gær Landstólpann, samfélagsviðurkenningu Byggðastofnunar.

Lesa meira

Mottan helfraus við björgunarstörfin

Félagar í björgunarsveitinni Jökli eru meðal þeirra sem taka þátt í söfnunarátaki Mottumars, árvekniátaks um krabbamein í körlum, sem lýkur á morgun. Sumum hefur þó orðið kalt þegar yfirvaraskeggið er eitt eftir.

Lesa meira

Simmi Vill Mosfellingur ársins

Sigmar Vilhjálmsson eða Simmi Vill, sem uppalinn er á Egilsstöðum, var nýverið útnefndur Mosfellingur ársins 2020 af bæjarblaðinu Mosfellingi en hann hefur búið í Mosfellsbæ frá árinu 2007.

Lesa meira

Frumflutningur tónverka eftir Austfirðinga

Dagskrá helgarinnar ber með sér að menningin sé að lifna við eftir samkomutakmarkanir. Fyrstu viðburðir ársins verða á Skriðuklaustri og tónleikar í Kirkju- og menningarmiðstöðinni á Eskifirði.

Lesa meira

Hrekkjavökuhryllingur á Góu

Tónlistarhópurinn Austuróp kemur fram í fyrsta sinn um helgina og flytur óhugnanlega tónlist í anda hrekkjavökunnar á Góu. Stjórnandi hópsins segir tilgang hans vera að skapa vettvang fyrir hæfileikaríkt tónlistarfólk til að spila saman og koma fram.

Lesa meira

Leirinn frá Borgarfirði sérstakur

Íslensk leirlistakona segir leir sem hún hafi fengið frá Austfjörðum, nánar tiltekið Borgarfirði eystra, vera með allt aða eiginleika en þann leir sem hún hafi kynnst annars staðar á landinu.

Lesa meira

Myrti kennari á Eiðum Olaf Palme?

Leif Zeilich-Jensen, sem um tíma kenndi við Alþýðuskólann á Eiðum er meðal þeirra sem taldir eru mögulegir morðingjar sænska forsætisráðherrans Olafs Palme. Leif kenndi við skólann árið sem Plame var myrtur. Saga hans er rakinn í nýrri heimildamynd.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.