Leitað að tveimur austfirskum milljónamæringum

Íslensk getspá, rekstraraðili Lottós, leitar að tveimur vinningshöfum sem keyptu miða sína á Austurlandi en hafa ekki enn vitjað vinninga að andvirði 30 milljóna króna.

Lesa meira

Útskýrði tíu ára gömul fyrir bekknum hvað þýddi að vera intersex

Áætlað er að um 1,7% allra jarðarbúa fæðist án dæmigerðra líffræðilega kyneinkenna og flokkast sem intersex. Á Íslandi eru þessir einstaklingar um 6000 talsins. Ein þeirra er Bríet Finnsdóttir, 22ja ára Egilsstaðabúi, sem alla tíð hefur lagt sig fram um að útskýra fyrir öðrum hvað þýðir að vera intersex.

Lesa meira

Daníel Geir nýr framkvæmdastjóri Franskra daga

Daníel Geir Moritz hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri bæjarhátíðarinnar Franskra daga á Fáskrúðsfirði. Daníel Geir segist hlakka til vinnunnar sem framundan er við að undirbúa hátíð sumarsins.

Lesa meira

Bílskúrspartý á Norðfirði á þriðjudögum í sumar

„Það marg sannað að tónlist, hvort sem er um lifandi flutning að ræða eða í öðru formi, hefur jákvæð áhrif á sálarlíf fólks,” segir Arnar Guðmundsson á Norðfirði sem farinn er að undirbúa tónleikaröðina V-5 bílskúrspartý sem verður við heimili hans í sumar.

Lesa meira

„Við erum ekkert að reyna að ganga fram af hlustendum”

„Einhvernveginn þróaðist bókaklúbbur okkar vinkvennanna, sem haldið er úti landshorna á milli, í hlaðvarp,” segir Birna Ingadóttir á Reyðarfirði, sem ásamt tveimur vinkonum sínum er með hlaðvarpsþáttinn Ískisur á Storytel þar sem þær deila umræðum sínum um Ísfólkið, létterótísku bókaseríuna sem tröllreið íslensku samfélagi á 9. áratuginum.

Lesa meira

Söngleikurinn ádeila nemenda á þriggja ára menntaskólakerfið

„Áhorfendur mega búast við mikilli skemmtun og einnig því að átta sig betur á því um hvað við unglingarnir erum að hugsa,” segir Hildur Vaka Bjarnadóttir Klausen, formaður Leikfélags Menntaskólans á Egilsstöðum, en félagið frumsýnir söngleikinn Thriller í leikstjórn Ísgerðar Gunnarsdóttur í Valaskjálf á laugardagskvöldið.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar