Skipti mestu að halda fulltrúanum

Miðflokkurinn í Múlaþingi hélt sínum eina fulltrúa í sveitarstjórn í kosningunum á laugardag sem þó voru erfiðar á landsvísu fyrir flokkinn.

Lesa meira

Nicoline frá Teigarhorni gert hátt undir höfði á nýrri sýningu

Nicoline Weywadt frá Teigarhorni í Berufirði, sem fyrst íslenskra kvenna lærði ljósmyndun, er gert hátt undir höfði á nýrri sýningu um konur í hópi frumkvöðla í norrænni ljósmundun sem opnar á Þjóðminjasafni Íslands á laugardag.

Lesa meira

Hlakkar til að standa aftur á sviðinu í Valaskjálf

Birna Pétursdóttir, leikkona frá Egilsstöðum, er meðal leikara í sýningu Þjóðleikhússins, Prinsinn, sem sýnd verður í Valaskjálf á fimmtudagskvöld. Birna, stóð þar síðast á sviði fyrir um tuttugu árum eða um svipað leyti og verkið gerist.

Lesa meira

Leita elds fyrir dreka í Fljótsdal

„Þarna er um tíu staði að ræða, það þarf að leysa gátu á hverri og einni stöð til að halda áfram og ég myndi segja að þetta henti fjölskyldum og börnum allt niður í sex ára aldur,“ segir Brynjar Darri Sigurðsson Kjerúlf, hönnuður.

Lesa meira

Dvöl á Stöðvarfirði þýðingarmikil fyrir tónlistarferilinn

Írski tónlistarmaðurinn Con Murphy sendi nýverið frá sér sína fyrstu breiðskífu, sem fengið hefur góðar viðtökur í heimalandinu. Útgáfutónleikar fyrstu stuttskífu hans voru haldnir á Stöðvarfirði þar sem hugmyndin að henni kviknaði.

Lesa meira

Lofar magnaðasta Dyrfjallahlaupi frá upphafi

Óhætt er að fullyrða að Dyrfjallahlaupið þetta árið verði það allra skemmtilegasta og stærsta sem haldið hefur verið segir Olgeir Pétursson, einn skipuleggjenda þessa þekkta fjallahlaups sem nú skal gera hærra undir höfði en nokkru sinni áður.

Lesa meira

„Keyra, bara keyra“ - Myndband

Kárahnjúkastífla og nánasta umhverfi eru í aðalhlutverki í kynningu á nýrri útgáfu á Range Rover Sport. Heimamenn veita áhættubílstjóra sem keyrir upp stífluna heillaráð.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.