Hver er Austfirðingur ársins 2021?

Austurfrétt hefur staðið fyrir kosningu um Austfirðing ársins frá því að vefurinn hóf göngu sína árið 2012. Nú gefst lesendum tækifæri til að tilnefna þá sem þeir telja eiga heima í kjörinu fyrir afrek á nýliðnu ári.

Lesa meira

Jólagullkorn Alberts gera hátíðina betri

Austfirski lífskúnstnerinn Albert Eiríksson (Albert eldar) kann þá list mætavel að bæði njóta jólanna í allri sinni mynd og ekki síður að leyfa öðrum að njóta með um leið.

Lesa meira

Helgin austanlands

Þeim fer fækkandi viðburðum austanlands þegar svo skammt er orðið til jóla en verslanir eru gjarnan opnar lengur þessa síðustu helgi fyrir hátíðina en venja er til. Engu að síður nokkuð í boði dagana 17.-19. desember.

Lesa meira

Sýna loks saman á níræðisaldri

Það ekki á hverjum degi sem listafólk sýnir opinberlega fyrsta sinni. Þaðan af síður á hverjum degi sem hjón á níræðisaldri sýna opinberlega saman fyrsta sinni.

Lesa meira

„Ég vil hafa mikið kjöt“

Ingrid Karis opnaði nýverið veitingastaðinn Studio 23 á Seyðisfirði. Þar býður hún upp á hnausþykka hamborgara, enda er henni mikið í mun að matargestir fari ekki svangir út. Undanfarið ár hefur verið viðburðaríkt því Ingrid var ein þeirra sem misstu hús sitt í stóru skriðunni fyrir ári.

Lesa meira

Regnbogastrætið vekur áfram athygli á heimsvísu

Hin regnbogalitaða Norðurgata á Seyðisfirði heldur áfram að vera ein helsta landkynning Íslendinga. Gatan er notuð sem dæmi um eftirtektarverða staði í bæði mexíkóskum og breskum blöðum.

Lesa meira

Leiðir Eskfirðinga liggja saman í Spæjarahundinum

Guðjón Ingi Eiríksson frá Eskifirði spreytir sig á skáldskap í nýrri bók um Spæjarahundinum. Teiknari bókarinnar er líka ættaður að austan og söguþráðinn má hæglega teygja inn á svæðið.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.