Köld hátíð býður upp á heitasta tónlistarmann landsins

Tónlistarhátíðin Köld hefst í Neskaupstað í kvöld. Þar koma fram Eyjólfur Kristjánsson, hljómsveitinn Dimma og Bríet, sem telst vera einn heitasti tónlistarmaður landsins um þessar mundir og vakti mikla athygli þegar miðasalan hófst.

Lesa meira

Hvetja landsmenn til að ganga inn í ljósið

Píeta, samtök gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða, hvetja Íslendinga til að nota morgundaginn til fara í göngu og horfa á sólarupprásina. Á morgun er árleg ganga samtakanna undir yfirskriftinni „Úr myrkrinu í ljósið“

Lesa meira

Bjartmar yrkir um Jim Ratcliffe

Tónlistarmaðurinn Bjartmar Guðlaugsson sendi í vikunni frá sér nýtt lag. Þar yrkir Bjartmar um annan mann með sterk tengsl við Austfirði, enska auðjöfurinn Jim Ratcliffe.

Lesa meira

Ogano orðinn sýnilegri en áður – Myndband

Breski togarinn Ogano, sem liggur á botni Stöðvarfjarðar, er orðið sýnilegra en áður að sögn áhugamanns um skipsflök. Hann segir að svo virðist sem aðrir en Stöðfirðingar þekki lítið til Ogano sem tvívegis þjónaði sem herskip.

Lesa meira

Safna fyrir Bláum kubbum á Seyðisfirði

Menningarfélagið Lið fyrir lið hefur sett af stað söfnun fyrir Bláum kubbum, sem hægt er að nota bæði inni sem úti í leik barna, á Seyðisfirði.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.