
Æði veglegur jóladagur á Borgarfirði eystri framundan
Jóladagurinn á Borgarfirði eystri fer fram á laugardaginn kemur og verður óvenju veglegur að þessu sinni. Allar verslanir og þjónustuaðilar í bænum hafa opið og mikill fjöldi viðburða frá morgni til kvölds.