18. september 2025
Enginn skortur á sjálfboðaliðum á Eskifirði
Um töluvert skeið hefur þótt óvenjulega erfitt að fá sjálfboðaliða til að sinna ýmsum samfélagslega mikilvægum verkefnum félagasamtaka eða björgunarsveita. Það ekki vandamál á Eskifirði því frábær mæting var á nýliðakvöld björgunarsveitarinnar Brimrúnar fyrir þremur vikum síðan.