Lífið
Endurbótum í Kjarvalshvammi fagnað um helgina
Gleði og fögnuður vegna margra ára farsælli endurbótavinnu við sumarhús,bátaskýli og umhverfi Kjarvalslunds í Hjaltastaðaþinghá var ástæða þess að rúmlega 20 manns létu þar sjá sig á laugardaginn var þrátt fyrir dimmu og drumbung í veðrinu.