12. ágúst 2025
Kanónur á bæjarhátíðinni Útsæðinu
Bæjarhátíð Eskfirðinga, Útsæðið, hefst síðdegis á morgun með pöbb-kviss keppni í félagsmiðstöðinni Valhöll en það er upphafið að næstum fimm daga hátíðardagskrá þetta árið. Meðal skemmtiatriða eru Tvíföfðabræðurnir Jón Gnarr og Sigurjón Kjartansson.