20. júní 2025
Eitt og annað til afþreyingar yfir sumarsólstöðuhelgina
Það vel til marks um að allt er að vakna til lífs á Austurlandi að þrátt fyrir hátíðarhöld víða fyrr í vikunni vegna bæði Þjóðhátíðardagsins og Kvenréttindadagsins er engu að síður fjölmargt í boði um helgina fyrir þá sem vilja komast út úr húsi.