14. maí 2025
Bjóða reglulegar bátsferðir frá Beituskúrnum fljótlega í júní
Frá og með 10. júní geta gestir Beituskúrsins og aðrir áhugasamir heimamenn eða gestir í Neskaupstað bókað klukkustundar langa bátsferð um náttúrudásemdir fjarðarins og nágrennis.