02. júlí 2025
Endurvekja Hernámsdaginn á Stríðsárasafninu
Til stendur að endurvekja Hernámsdaginn svokallaða á Stríðsárasafninu á Reyðarfirði á laugardaginn kemur og er nokkuð veigamikil dagskrá af því tilefni. Þar verða meðal annars kynntar metnaðarfullar uppbyggingarhugmyndir Fjarðabyggðar varðandi þetta merka safn.