12. júní 2025
Fjöldi samtímaljósmyndara opna sumarsýningu Sláturhússins á laugardag
Hvorki fleiri né færri en 31 íslenskir samtímaljósmyndarar tóku sig saman til að setja á fót sumarsýningu menningarmiðstöðvarinnar Sláturhússins á Egilsstöðum en sýningin mun opna síðdegis á laugardaginn kemur.