30. apríl 2025
Kynna íbúum drög að framtíðarsviðsmyndum menningarlífs á Seyðisfirði
Snemma síðasta haust fóru fram vettvangsrannsóknir og viðtöl vegna sérstaks verkefnis um framtíð menningarlífs á Seyðisfirði og nú hafa verið teiknaðar upp nokkrar framtíðarsviðsmyndir sem kynna skal íbúum og áhugasömum á fundi í Herðubreið síðar í dag.