21. mars 2025
Með rísandi sól rís viðburðalífið líka
Austfirðingar flestir verið heppnir með tiltölulega kyrran, hlýjan og merkilega sólríkan marsmánuð það sem af er og samkvæmt spá Veðurstofu Íslands verður svo aðeins lengur þó hitastigið lækki lítið eitt. Því tilvalið að setja betri fótinn undir sig og taka inn ráðlagðan skammt af menningu og uppákomum næstu dægrin.