28. febrúar 2025
Bjóða í laxasmökkun hjá Kaldvík bæði á Eskifirði og Djúpavogi
Allir sem eru forvitnir eða áhugasamir um þau fjölbreyttu verkefni sem vinna þarf hjá fiskeldisfyrirtækinu Kaldvík eru boðnir velkomnir í lax, kaffi og kleinur á starfsstöðvum fyrirtækisins bæði á Eskifirði og Djúpavogi á morgun.