Lífið
„Mannamótin skila heilmiklu“
Hin árlega kaupstefna markaðsstofa landshlutanna, Mannamót, stendur yfir í Kórnum í Kópavogi langt fram á dag. Þar kynna 35 austfirsk fyrirtæki ýmis ferðaþjónustutækifæri. Annar eigandi Blábjargar á Borgarfirði eystra segir engan vafa leika á að mót sem þessi skipti máli.