13. desember 2024 Jólasýning Sláturhússins um helgina Þétt dagskrá verður í boði alla helgina í menningarmiðstöðinni Sláturhúsinu á Egilsstöðum en á morgun opnar þar jólasýning miðstöðvarinnar.
Lífið Merki Vopnafjarðar valið norrænt sveitarfélagsmerki ársins Norræn áhugamannasamtök um skjaldarmerkjafræði sem árlega kjósa norrænt sveitarfélagsmerki ársins völdu fyrir skemmstu merki Vopnafjarðarhrepps sem merki þessa ársins.