01. nóvember 2024
Neyðarkallinn fær góðar móttökur austanlands
Sala á bæði stórum og litlum Neyðarköllum björgunarsveitanna hefur farið ágætlega af stað austanlands en tveir dagar eru síðan þessi mikilvæga fjáröflun allra björgunarsveita landsins hófst þetta árið.