Lífið Hæglætisdagar framundan á Djúpavogi Ellefta Cittaslow-ár Djúpavogs hefst formlega á morgun og stendur í þrjá daga fram á síðdegi á sunnudag. Sem fyrr er áherslan þessa daga að taka lífinu með ró og njóta augnabliksins.