02. október 2024
Uppskeruhátíð Seyðfirðinga með veglegra sniði en undanfarin ár
Markaðs- og uppskeruhátíð Seyðfirðinga, Haustroði, hefst formlega á föstudaginn kemur og frá þeim tíma verður ýmislegt forvitnilegt um að vera í bænum allt fram á sunnudag.