26. nóvember 2024
Kynna fyrstu námsbraut LungA-skólans sem hægt er að taka í fjarnámi
Þó listahátíðin LungA heyri sögunni til gildir ekki það sama um LungA-skólann á Seyðisfirði. Þvert á móti því þar er verið að auka námsúrvalið nánast á hverri önn þessi dægrin.