02. september 2024
Framúrskarandi djasslistamenn starta haustinu hjá Tónlistarmiðstöð Austurlands
Austfirskir djassgeggjarar mega eiga von á góðu á fimmtudaginn kemur þegar tvær af fremstu tónlistarkonum landsins leiða saman hesta sína í Tónlistarmiðstöð Austurlands.