31. júlí 2024
„Góðum hugmyndum umsvifalaust komið í framkvæmd“
Sjávarútvegsfyrirtækið Brim hóf nýstárlegt samstarf við Vopnafjarðarhrepp í vor um að taka ríkan þátt í Skapandi sumarstörfum í hreppnum. Sjaldan eða aldrei verið jafn mikið í boði fyrir ungmennin né heldur uppákomurnar fleiri.