04. júlí 2024 Fín skráning í fyrsta Snæfellshlaupið Þann 20. júlí næstkomandi fer fram fyrsta sinni svokallað Snæfellshlaup sem er utanvegahlaup umhverfis þetta hæsta fjall Íslands utan jökla. Skráning gengur mjög vel að sögn skipuleggjanda.
03. júlí 2024 Styrkleikar Krabbameinsfélagsins aftur haldnir á Egilsstöðum Svokallaðir Styrkleikar Krabbameinsfélagsins verða haldnir á Vilhjálmsvelli á Egilsstöðum í lok ágústmánaðar og verður það í annað skipti í röð sem leikarnir fara fram þar. Ástæðan fyrst og fremst hversu vel gekk í fyrra.
Lífið Fjölbreytt verk 26 listamanna á Rúllandi snjóbolta í Ars Longa næstu helgi Hvorki fleiri né færri en 26 listamenn frá átta mismunandi löndum opinbera hin fjölbreyttustu verk á listasýningunni Rúllandi snjóbolti sem hefst um helgina í Ars Longa á Djúpavogi. Þetta 9. árið sem hátíðin sú er haldin