03. apríl 2025 Bjóða gestum á Tæknidag fjölskyldunnar í tíunda skiptið Á laugardaginn kemur verður Tæknidagur fjölskyldunnar haldinn í Verkmenntaskóla Austurlands en það verður í tíunda skiptið sem þessi vinsæli viðburður fer fram og útlit fyrir að veðurguðirnir verði í sérstaklega góðu skapi.