25. júlí 2025
Bjóða gestum að skoða endurnýjaðan gamla barnaskóla Eskifjarðar
Síðdegis í dag gefst áhugasömum kostur á að reka inn nefið í nánast hundrað prósent endurnýjaðan gamla barnaskólann á Eskifirði en að endurbótum á þessu 116 ára gamla húsi hefur nú verið unnið að um fimm ára skeið.