


Á ríkissjóður enga vini?
Í umræðum á Alþingi þann 10. maí síðastliðinn sagði fjármálaráðherra Bjarni Benediktsson undrast hvað ríkissjóður Íslands ætti fáa vini. Umræðuefniefnið var vandi ÍL-sjóðs og þeir möguleikar sem eru í stöðunni. Farið var yfir stöðuna í skýrslu frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu sem kom út í október á síðasta ári.
R4158A rennur út
Góðir lesendur í Djúpavogshreppi, Múlaþingi og aðrir landsmenn. Í dag rennur út rannsóknarleyfi nr. R4158A, fyrirhuguð virkjun í Hamarsá í Hamarsdal.
Einkennileg sjónarhorn á Fjarðarheiðargöng
Þá er farið að hlýna aftur og sólin að skín skært. Í bjartsýniskasti um að Fjarðarheiðin myndi ekki lokast aftur á þessu vori, skipti ég um dekkin á mínum eðalvagni.
Óheilindi hverra?
Málefni Reykjavíkurflugvallar hafa lengi verið í brennidepli. Af þeim sökum hefur margt verið sagt og samþykkt varðandi framtíð flugvallarins. Samhljómur hefur verið í andstöðu þeirra sem búa fjær höfuðborgarsvæðinu, við ógnun á flugöryggi og lokun flugbrauta.
Flugvöllurinn fer hvergi
Stjórnmál geta verið allavega. Í mínum huga eru þau mikilvægt tæki til að móta samfélag og vinna að framförum. Átök eru hluti af stjórnmálunum, hluti af lýðræðinu. Almennt gilda í stjórnmálum ákveðnar leikreglur. Þær eru mikilvægar og snúa helst að því að stjórnmálamenn komi fram af heilindum og nýti sér ekki viðkvæm málefni til að skapa ótta meðal borgaranna. Það er ekki aðeins ómerkilegt heldur skaðlegt.

Öllu snúið á haus
Það er athyglisvert hvað Sjálfstæðismenn fara mikinn í flugvallarmálinu og hvað þeim gengur illa að rifja upp söguna. Það er eins og engin sé forsagan. Eru þeir alveg búnir að gleyma hvað gerðist árið 2013?
Aftur á topplista
Seyðisfjörður er fallegur bær og hlaut á dögunum viðurkenningu. Hann er einn af eldri kaupstöðum landsins með kaupstaðarrétt frá 1895 en sameinaðist nýju sveitarfélagi Múlaþingi árið 2020. Verum glöð með þennan gamla fallega bæ okkar, sem vekur greinilega athygli víða fyrir sérkenni sín, falleg gömul hús, fjölbreytta veitingastaði, Lungahátíðina, Lunga skólann, Skálanessetrið og fagra náttúru.