


Sjálfstæðisflokk til sigurs í Fjarðabyggð
Í febrúar var mér falin sú ábyrgð að leiða framboðslista Sjálfstæðisflokks í Fjarðabyggð fyrir sveitarstjórnarkosningarnar. Mikil þátttaka í prófkjörinu byggði á kröfu íbúa um að Sjálfstæðisflokkurinn verði leiðandi afl í Fjarðabyggð.
Með fjölbreytileika að leiðarljósi
Það hefur verið magnað ævintýri að vera hluti af innkomu Vinstri grænna í stjórnmálin á Austurlandi. Rödd sem svo sárlega vantaði inn í gamla og fúna, karllæga umræðuhefð kom svo sannarlega mikilvægum málum á dagskrá. Orðræða um jafnrétti, náttúruvernd, íbúalýðræði og félagslegt réttlæti er það sem ný heimsmynd og þær kynslóðir sem nú eru að vaxa úr grasi kalla eftir.
Tíminn er núna!
Í ágúst 2021 hófst kennsla af fullum þunga í Háskólagrunni Háskólans í Reykjavík (HR) á Austurlandi. Það var ánægjulegt að fylgjast með nemendum sem saman voru komnir í kennslustofu á Reyðarfirði til að takast á við nýjar áskoranir sem munu leiða af sér jákvæð tækifæri fyrir þá í lífinu. Í boði voru tveir grunnar; tölvunarfræði annars vegar og verk- og tæknifræði hins vegar.
Til hvers að kjósa?
Í dag, laugardaginn 14. maí, kjósum við fulltrúa til að leiða sveitarfélagið okkar næstu fjögur ár.
Framsókn til framtíðar í Fjarðabyggð
Á laugardaginn ganga íbúar Fjarðabyggðar til kosninga og kjósa sér fulltrúa í bæjarstjórn til næstu fjögurra ára. Á undanförnum dögum og vikum höfum við, frambjóðendur Framsóknar í Fjarðabyggð, farið vítt og breitt um sveitarfélagið okkar. Við höfum átt gefandi og skemmtileg samtöl við íbúa í öllum byggðakjörnum og fengið að heyra hvað brennur á þeim.
Förum upp um deild
Nú er stóri dagurinn, 14. maí, runnin upp. Við Sjálfstæðisfólk höfum lagt okkur öll sem eitt fram í þessari vinnu með framsýni, samstöðu, ganga fram sem ein heild, grípa tækifærin og koma Múlaþingi upp um deild. Við upplifum mikinn meðbyr með okkar framboði.
Hvað í fokkanum er ég að gera?
Þegar ég var lítil var mamma í pólitík. Ég man óljóst eftir því þegar það voru kosningar og tvær unglingsstelpur pössuðu okkur systkinin. Þá vorum við tvö en mamma átti eftir að eignast tvö önnur börn á kjörtímabilinu. Ég man eftir að hafa verið á hliðarsvölunum í Egilsbúð og mamma var á sviðinu ásamt Smára Geirs og fleirum að syngja Öxar við ána. Ég man eftir því þegar mamma fór á fundi og við systkinin nýttum tækifærið, söfnuðum saman öllum sængum í íbúðinni, settum þær á gólfið við hjónarúmið og hoppuðum á rúminu, úr glugganum yfir í rúmið og börðumst um að hrinda hvort öðru á hrúguna af sængum. Það er ekki að því að spyrja að bæði brutum við hluti og meiddum okkur.