Hvernig skal verja sig á stafrænni öld?

Af gefnu tilefni langar mig að hvetja fólk að vera á varðbergi gagnvart þeim hættum sem geta legið í heimi veraldarvefsins. Í gegnum tíðina hefur fólk, sem kannast við mig, haft samband vegna grunsamlegra hluta sem það hefur orðið fyrir í netheimum. Ég get ekki lagt nógu mikla áherslu á það að fólk útvegi sér upplýsingar um öryggi á netinu og sé ávallt á varðbergi.

Lesa meira

Forsendur Fjarðarheiðargangna

Niðurstaða verkefnahóps um undirbúning að ákvarðanatöku um Seyðisfjarðargöng sem skipaður var af þáverandi samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra var birt í júní 2019 með skýrslunni: Seyðisfjarðargöng – Valkostir og áhrif á Austurlandi.

Lesa meira

Á ríkissjóður enga vini?

Í umræðum á Alþingi þann 10. maí síðastliðinn sagði fjármálaráðherra Bjarni Benediktsson undrast hvað ríkissjóður Íslands ætti fáa vini. Umræðuefniefnið var vandi ÍL-sjóðs og þeir möguleikar sem eru í stöðunni. Farið var yfir stöðuna í skýrslu frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu sem kom út í október á síðasta ári.

Lesa meira

Samtalið við Seyðfirðinga sem aldrei varð

Nærsveitungi okkar kom með sporðaköstum og krafti og hreinlega sagði Seyðfirðingum að sjókvíaeldi kæmi í fjörðinn í september 2023. Honum var ekkert sérlega vel tekið, en hann kvaðst funda oftar og upplýsa okkur og taka samtalið við samfélagið og vinna með því. Hann gerði sér enga grein fyrir því, og gerir ekki enn, að þetta er frekja, yfirgangur, vanvirðing og valdníðsla við allt og alla. Svona framkoma hefur aldrei verið til góðs.

Lesa meira

Einkennileg sjónarhorn á Fjarðarheiðargöng

Þá er farið að hlýna aftur og sólin að skín skært. Í bjartsýniskasti um að Fjarðarheiðin myndi ekki lokast aftur á þessu vori, skipti ég um dekkin á mínum eðalvagni.

Lesa meira

Óheilindi hverra?

Málefni Reykjavíkurflugvallar hafa lengi verið í brennidepli. Af þeim sökum hefur margt verið sagt og samþykkt varðandi framtíð flugvallarins. Samhljómur hefur verið í andstöðu þeirra sem búa fjær höfuðborgarsvæðinu, við ógnun á flugöryggi og lokun flugbrauta.

Lesa meira

Til hamingju Austurland!

Til hamingju með stofnun FKA Austurland. Takk nýkjörin stjórn og forsvarskonur FKA Austurland fyrir hugrekkið og kraftinn. Við höfum lengi beðið eftir þessari stund og ekki að ástæðulausu því hér á Austurlandi er verk að vinna.

Lesa meira

Öllu snúið á haus

Það er athyglisvert hvað Sjálfstæðismenn fara mikinn í flugvallarmálinu og hvað þeim gengur illa að rifja upp söguna. Það er eins og engin sé forsagan. Eru þeir alveg búnir að gleyma hvað gerðist árið 2013?

Lesa meira

Aftur á topplista

Seyðisfjörður er fallegur bær og hlaut á dögunum viðurkenningu. Hann er einn af eldri kaupstöðum landsins með kaupstaðarrétt frá 1895 en sameinaðist nýju sveitarfélagi Múlaþingi árið 2020. Verum glöð með þennan gamla fallega bæ okkar, sem vekur greinilega athygli víða fyrir sérkenni sín, falleg gömul hús, fjölbreytta veitingastaði, Lungahátíðina, Lunga skólann, Skálanessetrið og fagra náttúru.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.