


Það verður kosið um atvinnuuppbyggingu í Fjarðabyggð
Við Sjálfstæðisfólk trúum því að öflugt og fjölbreytt atvinnulíf sé forsenda framfara og undirstaða velferðar. Fjarðabyggð er glöggt dæmi.
Mikilvægi sjávarútvegs í Múlaþingi
Þann 14. maí næst komandi verður kosið til sveitar- og bæjarstjórnar í okkar ágæta landi. Við frambjóðendur D-lista Sjálfstæðisflokksins höfum farið vítt og breytt um sveitarfélagið okkar, hitt fólk og kynnst störfum þess.
Sterk rödd á Austurlandi
Undanfarnar vikur hafa frambjóðendur fyrir sveitastjórnarkosningarnar á Austurlandi kynnt stefnuskrá sína, helstu áherslur og þá frambjóðendur sem bjóða fram krafta sína til að vinna gott verk í þágu nærsamfélagsins.
Hugleiðingar um Austurgöng, vegi og samgöngur aðrar
Við framtíðar uppbyggingu samfélaga verður margs að gæta, ekki síst þegar kemur að samgöngum (vegir, brýr, jarðgöng, flugvellir) er standa munu til hundruða ára eins og til dæmis jarðgöng og vel byggðar brýr. Eins er það með flugvelli, samgöngur til þeirra, að og frá, þurfa að vera með sem skilvirkustum hætti, ígrundaðar til langrar framtíðar.
Ungt fólk til áhrifa í Múlaþingi
Í Já eða nei í Kastljósi síðastliðinn mánudag kom afdráttarlaust fram hjá öllum framboðum að ekki er gert nóg fyrir unga fólkið í Múlaþingi. Sjálfstæðisflokkurinn ætlar að gera betur fyrir unga fólkið.
Af atkvæðaveiðum og öfugmælaþvælu
Þar sem ekki var í boði vettvangur nema í mýflugumynd þar sem framboð gátu rökrætt stefnumál sín innbyrðis þessa kosningabaráttuna í Múlaþingi og eftir sit ég með ósögð orð langar mig að velta fyrir mér hlutum sem mér finnast skrýtnir þessa kosningabaráttuna.
Heilbrigðismál og -þjónusta í Múlaþingi
Öll viljum við sterka heilbrigðisþjónustu í nærumhverfinu, þjónustu sem byggir mest á heilsugæslunni sem er á forræði og ábyrgð ríkisins. Hvar í flokki sem við erum viljum við stuðla að því að efla hana, en stærsta áskorun hennar eins og víðar er að fá og halda góðu starfsfólki.
Neyðarkall frá móður jörð
Loftslagsbreytingar eru stærsta áskorunin sem við stöndum frammi fyrir í dag og það er mikilvægt að stjórnvöld bregðist við vandamálum sem þeim fylgja sem fyrst.Þetta er vandamál allra og þurfum við að hugsa stórt og standa saman, því við erum hluti af heimsþorpinu.