VG - kosningar - sept 2021

Gjáin milli þings og þjóðar

Lýðræði. Þetta fallega gagnsæja orð. Þýðir einfaldlega, fólkið ræður og lýðræðisskipulag á að tryggja þjóð sem býr við það að vilji meirihlutans nái fram að ganga.

Lesa meira

Ennþá örlítill grenjandi minnihluti

Miðhálendisþjóðgarður er ekki vond hugmynd. Þjóðgarður er heldur ekki hugmynd sem varð til fyrir skemmstu hér á landi. Samt er látið eins og hér sé verið að finna upp hjólið og stjórnvöld virðast ætla að gera öll mistökin í bókinni áður en við finnum þessu mikilvæga verkefni réttan farveg.

Lesa meira

Endurheimtum réttindin

Þessi ríkistjórn hefur sett staðfest heimsmet í skerðingum á ellilífeyrisþega og öryrkja. Þetta hefur komið fram í rannsóknum prófessors Stefáns Ólafssonar fyrir stéttarfélagið Eflingu.

Lesa meira

Vaxtarstyrkur til íþrótta- og tómstunda

Flestir hér á landi stunda eða hafa stundað einhverjar íþróttir eða tekið þátt í ýmiskonar tómstundarstarfi, t.d. skátunum, ýmsum boltagreinum, æfa á hljóðfæri, dans og fleira.

Lesa meira

Íslenskur landbúnaður. Já eða nei?

Í þættinum Saga og samfélag á Hringbraut 3. september síðastliðinn kom Arnar Sigurðsson víninnflytjandi í viðtal og ræddi landbúnaðarmál. Margt var þar í hans tali umhugsunarvert og gott en þó vantaði líka að mínu mati, mikið á hans nálgun á efnið.

Lesa meira

Háskólasetur á Austurlandi

Í nýlegri skýrslu Byggðastofnunar kemur fram að tækifæri til menntunar skipti verulegu máli fyrir byggðafestu. Algengt er að þau sem flytja af landsbyggðunum til að sækja háskólamenntun til höfuðborgarsvæðisins snúi ekki aftur í heimahagana að námi loknu.

Lesa meira

Fljúgum hærra

Í aðdraganda sveitarstjórnarkosninganna í Múlaþingi á síðasta ári lagði Sjálfstæðisflokkurinn mikla áherslu á tækifærin sem fælust í fullnýtingu Egilsstaðaflugvallar hvort tveggja til farþegaflutninga og útflutnings á ferskvöru svo sem fiski og landbúnaðarvöru.

Lesa meira

Nýtt leiðakerfi almenningssamgangna í Fjarðabyggð – Stórt framfaraskref

Nýtt kerfi almenningssamgangna hóf göngu sína í Fjarðabyggð í síðustu viku en með því er stigið stórt skref fram á við í að tengja enn betur saman okkar víðfeðma sveitarfélag . Mig langar því á þessum tímamótum að óska íbúum Fjarðabyggðar til hamingju með þennan merka áfanga.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.