


Nýtum kosningaréttinn
Það hefur vonandi ekki farið fram hjá neinum að kosningar eru á næsta leiti en á síðustu vikum hafa frambjóðendur Framsóknar verði á ferð og flugi um sveitarfélagið til þess að kynnast íbúum, fyrirtækjum og einstaklingum og vita hvað brennur á þeim.
Sterk rödd á Austurlandi
Undanfarnar vikur hafa frambjóðendur fyrir sveitastjórnarkosningarnar á Austurlandi kynnt stefnuskrá sína, helstu áherslur og þá frambjóðendur sem bjóða fram krafta sína til að vinna gott verk í þágu nærsamfélagsins.
Draumurinn um VG í Fjarðabyggð er orðinn að veruleika
Það hefur verið draumur minn síðan 2010 að VG bjóði fram hér í Fjarðabyggð. Ég viðraði þessa hugmynd 2014 og svo enn aftur 2018. Það virtist alveg ljóst að virkir VG liðar væru einfaldlega of fáir í sveitarfélaginu til að þetta væri hægt.
Þar sem hjartað slær
Í mörg ár hafði ég lítinn áhuga á pólitík eða það mætti kannski frekar orða það þannig að ég hafði lítinn áhuga á að taka þátt í pólitík.
Af atkvæðaveiðum og öfugmælaþvælu
Þar sem ekki var í boði vettvangur nema í mýflugumynd þar sem framboð gátu rökrætt stefnumál sín innbyrðis þessa kosningabaráttuna í Múlaþingi og eftir sit ég með ósögð orð langar mig að velta fyrir mér hlutum sem mér finnast skrýtnir þessa kosningabaráttuna.
Gróðahyggjan má ekki ráða öllu
Takk fyrir VG í Múlaþingi að styðja okkur, sem erum andvíg laxeldi í Seyðisfirði. Þingmaður VG í kjördæminu er á sömu skoðun. Nú þurfum við formann VG og forsætisráðherra líka í liðið. Við getum ekki látið fólk standa á Austurvelli út af öllum málum, sem eru afgreidd í bakherbergjum í skjóli nætur.
Náttúran er líka menningarlandslag
Það eru tímamót á Jörðinni, líka í Múlaþingi. Staðfest er að mengun af mannavöldum orsakar loftslagsvá og þeirrar þekkingar á náttúran að njóta. Alla síðastliðna öld höfum við gengið nær og nær náttúrunni og gerum enn.