


Fjarðalistinn býður fram í sjöunda sinn
Fjarðabyggð varð til árið 1998 þegar Eskifjarðarkaupstaður, Neskaupstaður og Reyðarfjarðarhreppur sameinuðust í eitt sveitarfélag. Þegar sameiningin stóð fyrir dyrum kom félagshyggjufólk úr sveitarfélögunum þremur saman og ákvað að stilla saman strengi sína.
Hvar er íbúalýðræðið í Múlaþingi?
Það var sorglegt að hlusta á svör núverandi meirihlutaflokka í sveitarstjórnar Múlaþings, við spurningu á framboðsfundi um stuðning við laxeldi í Seyðisfirði.
Lýðræði, mannauður og bæjarskrifstofan í Fjarðabyggð
Með kröftugt málefnastarf að vopni leggjum við frambjóðendur Sjálfstæðisflokks í Fjarðabyggð áherslu bætt og lýðræðislegra samfélag. Við fullyrðum að ein af grunnstoðum íbúalýðræðis sé upplýsingaflæði og virkt samráð við íbúa.
Framsókn til framtíðar í menntamálum í Fjarðabyggð
Börnin okkar eru það dýrmætasta sem við eigum. Það er mikilvægt að við hlustum á þau og að ákvarðanir séu teknar út frá því sem er þeim fyrir bestu þannig að hvert og eitt barn geti blómstrað.
Lækkun leikskólagjalda - óumdeilanlega fyrsta skólastigsins
Leikskólar sinna gríðarlega mikilvægu hlutverki og faglegt starf sem fram fer á þessu fyrsta skólastigi er grunnurinn að því sem koma skal. Það er því til mikils að vinna að huga vel að líðan barna og starfsfólks og tryggja heilsusamlegt og nærandi umhverfi fyrir alla.
Svartalogn á Seyðisfirði
Það eru öfugmæli að það sé svartalogn á Seyðisfirði, í það minnsta þegar kemur að umræðum um fiskeldismálin. Nýlega var haldinn kynningarfundur fyrir íbúa Seyðisfjarðar um fyrirhugað laxeldi í sjókvíum í firðinum og skoðanaskiptin voru ekki beint lognmolluleg á fundinum.
Víðfeðmasta sveitarfélagið með lægstu röddina, eða hvað?
Á vel heppnuðum sameiginlegum framboðsfundi allra framboða sem bjóða fram í Múlaþingi var töluverður samhljómur um að rangt væri gefið þegar kæmi að verkaskiptingu og skiptingu skatttekna milli ríkis og sveitarfélaga. Allir sögðu, við þurfum að sækja á ríkissjóð.