Hið árlega upphlaup kattaeigenda

Nú stendur til á vegum bæjarins föngun og fækkun flækingskatta með tilheyrandi stóryrðum kattareigenda um sveitafélagið og eins um þá menn sem einungis vinna þau störf sem þeim eru falin. Ég mun ekki rekja ósmekklega orðanotkun sem birtist á samfélagsmiðlunum, heldur lýsa viðhorfum mínum, því ég er einn af þeim sem vill vera laus við ágang katta á minni lóð og þann sóðaskap sem því fylgir.

Lesa meira

Næst á dagskrá

Næst á dagskrá: Aldraður maður ásakaður um kynferðislega áreitni mætir í beina útsendingu með sína hlið málsins !

Lesa meira

Framtíð í skapandi hugsun

Hæ. Ég heiti Hildur Vaka og er formaður leikfélags Menntaskólans á Egilsstöðum. Ég er á sviðslistalínu á listabraut. Mér finnst það svolítið skondið en jafnframt sorglegt að vera hálfnuð með skólagöngu mína við ME þar sem ég var fyrir nokkrum vikum að klára minn fyrsta sviðslistaráfanga.

Lesa meira

Evrópusáttmálarnir

Tilgangur sáttmálans var að „halda Bretum inni, Frökkum niðri og Rússum úti.“ Hér er ekki verið að tala um samninga sem eru forsenda Evrópusambandsins eins og við þekkjum það í dag heldur útkomu mikillar ráðstefnu sem haldin var í Vínarborg veturinn 1814-1815.

Lesa meira

Sundlaug Eskifjarðar - Engar myndavélar, enga farsíma, engin myndataka og engin útilistaverk

Ég sit hér í heita pottinum við Sundlaug Eskifjarðar og reyni að slaka og mýkja vöðvana eftir æfingu. Mér er litið á steingráa klumpinn sem kallast veggur og drottnar yfir pottunum. Veggurinn er yfirþyrmandi dökkur og þvingandi að horfa á. Eitt hvítt A4 blað hangir á veggnum, plastað. Þar stendur: „NOTICE, No Cameras, No Cell Phones, No Video.“

Lesa meira

Hverju breyta jólin?

Fjölskyldan settist niður á aðventunni og horfði saman á teiknimyndina, sem gerð var hér um árið eftir hinni þekktu Jólasögu (A Christmas Carol) eftir Charles Dickens.

Lesa meira

Í tilefni af Degi leikskólans

Við sem erum foreldrar þekkjum öll hvað það eru mikil tímamót þegar barnið byrjar í leikskóla. Hér á Egilsstöðum komast börnin frekar ung inn á leikskóla og stór hluti þeirra hefur því ekki verið áður hjá dagmömmu. Þá verða tímamótin enn meiri. Allt í einu þarf að treysta ótengdu fólki fyrir umönnun þess dýrmætasta sem maður á – jafnvel stærstan hluta af vökutíma barnsins, fimm daga í viku! Svona þegar málið er hugsað til enda, þá finnum við foreldrarnir sennilega hvergi ríkari hagsmuni en einmitt að leikskólastarfið sé vel unnið.

Lesa meira

Tækifæri í ferðaþjónustu

Ferðaþjónustuaðilar frá öllu landinu fjölmenna nú í lok janúar til höfuðborgarinnar í sjötta skiptið til þess að taka þátt í ferðasýningunni Mannamóti.

Lesa meira

Um atferli hinna íslensku jólasveina að gættum hegningarlögum

Nú fer senn í hönd hátíð ljóss og friðar. Börn og fullorðnir hlakka til. Það er líkt og friðsæld umvefji fólk í aðdraganda jóla og yfir hátíðirnar og má segja að jólaandinn dragi að jafnaði fram bestu eiginleika og kosti fólks. Kærleikur svífur yfir vötnum og hortugheitin rjátlast af harðsvírustu mönnum.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar