Austfirðingar í ungmennalandsliðsverkefnum

Íþróttafélagið Höttur á alls þrjá fulltrúa í úrvalshóp Frjálsíþróttasambands Íslands og U-16 ára landsliði kvenna í knattspyrnu. Þróttur á tvo fulltrúa í U-17 ára landsliðunum í blaki.

Lesa meira

Körfubolti: 30 stiga sigur á Hamri

Höttur heldur áfram á beinu brautinni í fyrstu deild karla í körfuknattleik. Liðið vann Hamar í Hveragerði á föstudag 68-96.

Lesa meira

Leiknir og Fjarðabyggð í viðræður um sameiningu

Stjórnir Knattspyrnufélags Fjarðabyggðar og knattspyrnudeildar Leiknis Fáskrúðsfirði auk yngri flokka Fjarðabyggðar hafa ákveðið að hefja viðræður um að senda sameiginlegt lið til þátttöku í Íslandsmótinu í knattspyrnu á næsta ári. Leiknir hefur sagt upp samningi við þjálfara meistaraflokks vegna þessa.

Lesa meira

Blak: Bæði lið í þriðja sæti

Blaklið Þróttar Neskaupstað eru bæði í þriðja sæti í efstu deildum Íslandsmótsins í blaki eftir fyrstu þrjá leikina. Gæfa þeirra var misjöfn um helgina.

Lesa meira

Körfubolti: Stórsigur í fyrsta leik

Höttur vann stórsigur á Hrunamönnum, 120-63, í fyrsta leik sínum í vetur í fyrstu deild karla í körfuknattleik. Liðin mættust á Egilsstöðum á laugardagskvöld.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.