


Fjöldi manns í Fjallagöngunni á Fjarðarheiði
Tæplega 50 manns eru skráðir til þátttöku í Fjallagöngunni 2022 sem fram fer á Fjarðarheiði á morgun laugardag en þetta er lokaviðburður Íslandsgöngu Skíðasambands Íslands.

Knattspyrna: Luku Lengjubikar á sigri
Lið Fjarðabyggðar/Hattar/Leiknis lauk keppni í B-deild Lengjubikars kvenna í knattspyrnu með 3-0 sigri á Augnabliki í Fjarðabyggðarhöllinni um helgina.
Glímukóngur og glímudrottning 2022 bæði úr UÍA
Þau Kristín Embla Guðjónsdóttir og Ásmundur Halfdán Ásmundsson eru glímudrottning og glímukóngur yfirstandandi árs en þau koma bæði frá UÍA.

Íslandsglíman á Reyðarfirði á laugardag
Glímt verður um Grettisbeltið og Freyjumenið í íþróttahúsinu á Reyðarfirði á laugardag. Þetta er í þriðja sinn sem elsta Íslandsglíman, elsta íþróttamót landsins, er haldin þar.
Viðar Örn: Allir stóðu sig frábærlega í kvöld
Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, var ánægður í kvöld eftir að markmiði liðsins um að komast beint aftur upp í úrvalsdeild karlar í körfuknattleik var náð með 99-70 sigri á Álftanesi á heimavelli.
„Einstök umhyggja sem íþróttafólkinu er sýnd“
Heidi Giles kaus að ganga á ný til liðs við Fjarðabyggð/Hött/Leikni í fyrstu deild kvenna í knattspyrnu til að ná sér á strik eftir að hafa slitið krossband á síðustu leiktíð. Hún segir afar vel búið að íþróttafólki á Íslandi.
Kínversk landsliðskona til Fjarðabyggðar/Hattar/Leiknis
Linli Tu, sem á að baki leiki og verðlaun með yngri landsliðum Kína, samdi í byrjun mánaðarins við Fjarðabyggð/Hetti/Leikni sem leikur í fyrstu deild kvenna í knattspyrnu í sumar.