


Blak: Bæði liðin töpuðu 1-3 gegn HK
Bæði karla og kvennalið Þróttar töpuðu í úrvalsdeildunum í blaki á heimavelli fyrir HK 1-3. Sérstaklega karlaleikurinn var jafnari en úrslitin gefa til kynna.
Körfubolti: Höttur örugglega áfram í aðra umferð bikarsins
Höttur tryggði sér í gær sæti í annarri umferð bikarkeppni karla í körfuknattleik með stórsigri, 54-107, á Snæfelli í Stykkishólmi. Liðið tapaði hins vegar illa fyrir Njarðvík í úrvalsdeildinni á föstudagskvöld.
Blak: Tvö frá Þrótti í U-19 ára landsliðunum
Tveir leikmenn Þróttar voru í U-19 ára landsliðum Íslands í blaki sem tóku þátt í Norðurlandamótinu sem fram fór í Rovaniemi í Finnlandi í lok október.
Körfubolti: Höttur gat jafnað í síðasta skoti
Höttur tapaði í gærkvöldi fyrir Þór Þorlákshöfn, 83-84 í úrvalsdeild karla í körfuknattleik. Höttur fékk færi á að jafna leikinn í síðustu sókninni.
Blak: Níu að austan í U-17 ára landsliðunum
Níu leikmenn frá austfirskum liðum eru í U-17 ára landsliðum Íslands í blaki sem í vikunni tóku þátt í Norðurlandamóti.
Körfubolti: Yfir 200 stig skoruð þegar Höttur vann Hamar
Meira en 200 stig voru skoruð samanlagt þegar Höttur vann Hamar í Hveragerði í úrvalsdeild karla í körfuknattleik í gærkvöldi. Höttur hefur þar með unnið þrjá af fyrstu fimm leikjum sínum í deildinni.
Blak: Fyrstu stig kvennaliðs Þróttar
Kvennalið Þróttar náði í sín fyrstu stig í vetur þegar liðið vann Þrótt Reykjavík um helgina og spilaði oddahrinu gegn Völsungi í gærkvöldi. Karlaliðið hefur líka náð í fjögur stig úr tveimur leikjum síðustu daga.