


Þegar Pelé kom til Egilsstaða
Brasilíska knattspyrnugoðsögnin Péle lést eftir veikindi þann 29. desember síðastliðinn. Hann heimsótti Egilsstaði árið 1991 og vígði þar grasvöllinn.
Körfubolti: Höttur dróst gegn Val í undanúrslitunum
Höttur mætir Val í undanúrslitum bikarkeppni karla í körfuknattleik, en dregið var í hádeginu. Þjálfari Hattar segir það undir liðinu komið að sýna af sér hörku til að komast áfram.
Kristín Embla valin glímukona ársins
Kristín Embla Guðjónsdóttur úr Ungmennafélaginu Val Reyðarfirði hefur verið valin glímukona ársins af stjórn Glímusambands Íslands.Knattspyrna: Tvö valin í unglingalandsliðin
Þau Björg Gunnlaugsdóttir og Kristófer Máni Sigurðsson, bæði úr Hetti, hafa verið valin til æfinga með íslensku ungmennalandsliðunum í knattspyrnu.
Körfubolti: Höttur kældi heita Blika
Höttur vann í gærkvöldi sinn fjórða sigur í úrvalsdeild karla á leiktíðinni þegar liðið skellti Breiðabliki 91-69 á Egilsstöðum í gærkvöldi. Vendipunktur leiksins var í öðrum leikhluta.
Valdís Kapitola valin blakkona ársins
Valdís Kapitola Þorvarðardóttir úr Neskaupstað hefur verið blakkona ársins af Blaksambandi Íslands.
Körfubolti: Höttur vann síðasta leik ársins
Höttur vann síðasta leik sinn í úrvalsdeild karla í körfuknattleik á þessu ári, 65-75 gegn ÍR í Breiðholti í gærkvöldi. Höttur snéri leiknum í síðasta leikhlutanum með að halda ÍR-ingum í sex stigum.