Breiðdælingar vilja Péle-völl

Stjórn Ungmennafélagsins Hrafnkels Freysgoða í Breiðdal hefur lýst yfir vilja sínum til að hýsa knattspyrnuvöll sem nefndur væri brasilísku knattspyrnugoðsögninni Péle, sem lést skömmu fyrir áramót. Enginn knattspyrnuvöllur er á Breiðdalsvík í dag.

Lesa meira

Þegar Pelé kom til Egilsstaða

Brasilíska knattspyrnugoðsögnin Péle lést eftir veikindi þann 29. desember síðastliðinn. Hann heimsótti Egilsstaði árið 1991 og vígði þar grasvöllinn.

Lesa meira

Körfubolti: Höttur dróst gegn Val í undanúrslitunum

Höttur mætir Val í undanúrslitum bikarkeppni karla í körfuknattleik, en dregið var í hádeginu. Þjálfari Hattar segir það undir liðinu komið að sýna af sér hörku til að komast áfram.

Lesa meira

Kristín Embla valin glímukona ársins

Kristín Embla Guðjónsdóttur úr Ungmennafélaginu Val Reyðarfirði hefur verið valin glímukona ársins af stjórn Glímusambands Íslands.

Lesa meira

Knattspyrna: Tvö valin í unglingalandsliðin

Þau Björg Gunnlaugsdóttir og Kristófer Máni Sigurðsson, bæði úr Hetti, hafa verið valin til æfinga með íslensku ungmennalandsliðunum í knattspyrnu.

Lesa meira

Körfubolti: Höttur kældi heita Blika

Höttur vann í gærkvöldi sinn fjórða sigur í úrvalsdeild karla á leiktíðinni þegar liðið skellti Breiðabliki 91-69 á Egilsstöðum í gærkvöldi. Vendipunktur leiksins var í öðrum leikhluta.

Lesa meira

Körfubolti: Höttur vann síðasta leik ársins

Höttur vann síðasta leik sinn í úrvalsdeild karla í körfuknattleik á þessu ári, 65-75 gegn ÍR í Breiðholti í gærkvöldi. Höttur snéri leiknum í síðasta leikhlutanum með að halda ÍR-ingum í sex stigum.

Lesa meira

„Stórt fyrir Hött, Múlaþing og Austurland“

Karlalið Hattar varð í gærkvöldi fyrst austfirskra liða til að tryggja sér sæti í undanúrlitum bikarkeppninnar í körfuknattleik. Liðið vann KR í undanúrslitum á útivelli 93-94 þar sem heimamenn fengu síðasta skot leiksins. Þjálfari Hattar segir spennandi að takast á við nýtt verkefni.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.