Knattspyrna: Höttur/Huginn úr leik eftir framlengingu

Knattspyrnufélag Austfjarða tryggði sig örugglega áfram í bikarkeppni karla í knattspyrnu með stórsigri á Spyrni á skírdag. Höttur/Huginn féll úr leik eftir framlengdan leik við Sindra.

Lesa meira

Körfubolti: Höttur tveimur stigum frá úrslitakeppninni

Hársbreidd munaði að Hetti tækist í gær að komast í úrslitakeppni Íslandsmót karla í körfuknattleik í fyrsta sinn en liðið tapaði fyrir ÍR, sem var fallið, með einu stigi á heimavelli, 79-80. Nýting Hattar af vítalínunni reyndist liðinu dýrkeypt.

Lesa meira

Blak: Tap á heimavelli og sigur á útivelli

Í gær mættust Þróttur Fjarðabyggð og Þróttur Reykjavík í úrvalsdeild kvenna í blaki í Neskaupstað í fyrstu krossumferð deildarinnar. Leikurinn fór 1-3 fyrir gestunum. Karlalið Þróttar Fjarðabyggðar fór suður og kepptu á móti HK í úrvalsdeild karla í blaki. Leikurinn endaði með 2-3 sigri Þróttar.

Lesa meira

Þrenn gullverðlaun á unglingameistaramóti á skíðum

Skíðafólk úr UÍA kom heim með þrenn gullverðlaun auk þess að ná þriðja sætinu í stigakeppni félaga á Unglingameistaramóti Íslands í skíðum. Mótið var haldið í Bláfjöllum um síðustu helgi.

Lesa meira

Körfubolti: Höttur getur tryggt sig í úrslitakeppnina

Höttur getur komist í úrslitakeppni Íslandsmóts körfuknattleiks karla í fyrsta sinn ef liðið sigrar ÍR á Egilsstöðum í kvöld. Þjálfari liðsins segir alla leikmenn fullkomlega heila heilsu, sem sé sjaldgæft þegar þetta langt er liðið á tímabilið.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.