„Alltaf verið mitt takmark að vinna Freyjumenið“

„Mér hefur alltaf gengið mjög vel, en við Jana sem lenti í öðru sæti núna, höfum skipst á að vinna síðan við byrjuðum báðar að keppa,“ segir Kristín Embla Guðjónsdóttir, en hún og Ásmundur Hálfdán Ásmundsson sigruðu bæði fyrir hönd UÍA í Íslandsglímuinni sem fram fór í Reykjavík um helgina.

Lesa meira

Blak: Of mörg mistök í fyrsta leiknum gegn HK

Lið Þróttar er undir í viðureign liðsins gegn HK í undanúrslitum Íslandsmóts karla í blaki eftir 3-1 ósigur í fyrsta leik liðanna í Kópavogi í gærkvöldi. Þjálfari Þróttar segir ýmislegt hafa farið úrskeiðis sem laga verði sem fyrst.

Lesa meira

Mjög spenntar en líka smá stressaðar

Fjöldi Norðfirðinga er á leiðinni fljúgandi og keyrandi til Reykjavíkur í dag til að fylgja eftir liðum Þróttar sem taka þátt í úrslitakeppni bikarkeppninnar í blaki. Athyglin er samt mest á meistaraflokki kvenna sem mætir Aftureldingu í undanúrslitum keppninnar á morgun.

Lesa meira

Blak: Tímabilinu lokið hjá karlaliðinu

Tímabilinu er lokið hjá karlalið Þróttar í blaki eftir tap í oddahrinu í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Íslandsmótsins í Kópavogi í gær.

Lesa meira

„Ég hef alla tíð heillast af bardagaíþróttum“

„Mér finnst þetta bara ótrúlega falleg og heillandi íþrótt,“ segir Héraðsbúinn Karítas Hvönn Baldursóttir, sem varð á dögunum danskur meistari í bardagaíþróttinni Muay Thai eftir að hafa aðeins æft íþróttina í eitt ár.

Lesa meira

Stefnir á að ná Vilhjálmi

Daði Þór Jóhannsson úr Leikni Fáskrúðsfirði varð nýverið Íslandsmeistari í þrístökki pilta 18-19 ára á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum 15-22 ára innanhúss. Daði stefnir á að ná árangri hins sigursæla Vilhjálms Einarssonar í áföngum.

Lesa meira

Blak: Hávörn HK gerði gæfumuninn í háspennuleik – Myndir

HK er með vænlega stöðu gegn Þrótti í viðureign liðanna í undanúrslitum Íslandsmóts karla í blaki eftir 2-3 sigur í Neskaupstað í gær. Þróttur var kominn í vænlega stöðu í oddahrinunni, þrátt fyrir að hafa tapað fyrstu tveimur hrinunum, þegar hávörn HK skellti í lás.

Lesa meira

Mögnuð tilfinning að vakna upp sem bikarmeistari

Lið Þróttar Neskaupstað hampaði í gær bikarmeistaratitli kvenna eftir sigur á HK í oddahrinu í Digranesi. Fyrirliði liðsins segir liðið hafa mætt einbeitt inn í oddahrinuna eftir risjóttan leik.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar