„Þetta var eiginlega óraunverulegt“

Breiðablik tryggði sér í gær sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar með 3:0 sigri á heimavelli gegn Osijek frá Króatíu en fyrri leikur liðanna fór 1:1. Óhætt er að segja að um sé að ræða eitt merkasta afrek íslensks félagsliðs.

Lesa meira

„Allt gekk upp“

Steinunn Lilja Jóhannesdóttir, fyrirliði Fjarðabyggðar/Hattar/Leiknis, segir allt hafa gengið upp þegar liðið tryggði sér sæti í fyrstu deild kvenna að ári með 3-0 sigri á Fram í seinni leik liðanna í undanúrslitum annarrar deildar í Fjarðabyggðarhöllinni á laugardag.

Lesa meira

Ólympíuhlaupið sett á Reyðarfirði

Ólympíuhlaup Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, sem þreytt er í grunnskólum um allt land, var sett á Reyðarfirði í morgun.

Lesa meira

Fjarðabyggð féll niður um deild

Botnbaráttunni í 2. deild karla er lokið í ár þrátt fyrir að tvær umferðir séu eftir. Knattspyrnufélagið Kári á Akranesi féll í gær eftir að hafa tapað 5-0 gegn Þrótti Vogum og í dag lauk baráttunni formlega þegar Fjarðabyggð tapaði á Eskjuvelli gegn Knattspyrnufélagi Fjallabyggðar 4-0.

Lesa meira

Fótboltavöllurinn verði að tjaldsvæði

Íbúasamtök Stöðvarfjarðar hafa lagt til við Fjarðabyggð að gera fótboltavöll bæjarins að tjaldsvæði. Gert er ráð fyrir að helmingur vallarins yrði áfram íþróttasvæði.

Lesa meira

Knattspyrna: Einherji upp úr fallsæti

Lið Einherja í þriðju deild karla í knattspyrnu lyfti sér um helgina upp úr botnsæti með mikilvægum sigri á Sindra á heimavelli. Höttur/Huginn missti unninn leik niður í jafntefli í uppbótartíma.

Lesa meira

Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir F. upp um deild

Í dag fór fram spennuþrunginn leikur í Fjarðabyggðhöllinni þar sem Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir F. tók á móti Fram í úrslitakeppni 2. deildar kvenna. Um var að ræða síðari leik liðanna í einvígi um sæti í 1. deild að ári.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.