Samfélagið allt stendur með okkur

„Blakið náði mikilli festu hérna og hefur haldið því áfram,” segir Unnur Ása Atladóttir, framkvæmdastjóri blakdeildar Þróttar í Neskaupstað, í samtali við þáttinn Að austan á N4.

Lesa meira

Körfubolti: Óafsakanleg frammistaða í ósigri gegn Hamri – Myndir

Höttur tapaði 75-96 fyrir Hamri í mikilvægum leik í fyrstu deild karla í körfuknattleik í gærkvöldi. Þjálfari liðsins segir frammistöðu þess hafa verið slaka og liðið skorti stöðugleika. Góðu fréttirnar séu að stutt sé í næsta leik.

Lesa meira

Blak: Mikilvægur sigur á HK

Karlalið Þróttar Neskaupstað vann mikilvægan sigur á HK í Mizuno-deild á laugardag. Kvennaliðið tapaði hins vegar sínum sjötta leik í röð.

Lesa meira

Keppnisskapið brýst fram í boccia

„Íþróttin er mjög skemmtileg og og keppnisskapið brýst alveg fram í manni,” segir Dagný Erla Ómarsdóttir, atvinnu-, menningar og íþróttafulltrúi á Seyðisfirði, en fyrir liggur að endurvekja boccia-íþróttina á staðnum í vetur.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar