„Maður verður að henda frá sér allri neikvæðni“

„Segja má að þetta hlaup sé ólympíuleikar fjallahlaupanna og var þetta verkefni stóra markmiðið mitt í ár, en þarna koma saman allir bestu fjallahlauparar heims,“ segir Norðfirðingurinn Þorbergur Ingi Jónsson vann enn eitt afrekið í ofurhlaupi á dögunum þegar hann hafnaði 32. sæti í einu af erfiðustu hlaupum heims. Hann segir hlaupin styrkja sig sem einstakling.

Lesa meira

„Ég mæli með þessu fyrir alla“

„Augljósasta ástæðan var sú að það var ekkert lyftingafélag var á Austurlandi, en ef einhver vill keppa í lyftingum þá þarf sá hinn sami að vera skráður í félag,“ segir Tinna Halldórsdóttir, meðstjórnandi í Lyftingafélagi Austurlands, um tilurð félagsins.

Lesa meira

„Frábært væri að fá 25 sjálfboðaliða“

„Það lítur út fyrir mjög gott hjólaveður, sól og hægan vind,“ segir María Jóngerð Gunnarsdóttir, sumarstarfsmaður UÍA, um veðurútlit fyrir hjólakeppnina Tour de Orminn sem fram fer á Héraði á laugardaginn.

Lesa meira

Fótbolti: Gefumst ekki upp fyrr en tölfræðin segir annað

Höttur og Huginn eru í fallsæti annarrar deildar karla í knattspyrnu eftir leiki helgarinnar. Þjálfari Hattar var ósáttur við leik liðsins þegar það tapaði 1-3 fyrir Þrótti Vogum á Vilhjálmsvelli á laugardag.

Lesa meira

Þrír nýir erlendir leikmenn til Hattar

Körfuknattleiksdeild Hattar hefur komist að samkomulagi við þrjá erlenda leikmenn um að leika með liðinu næsta vetur. Miðherjinn Mirko Stefán Virijevic, sem leikið hefur með liðinu þrjú undanfarin tímabil, hefur lagt skóna á hilluna.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar