Fullkomið brúðkaup aftur á dagskrá

Leikfélag Fljótsdalshéraðs hefur ákveðið að halda níu sýningar á leikritinu Fullkomið brúðkaup. Frumsýning verður þann 23. janúar á Iðavöllum.

Lesa meira

Tekur tíma að læra á hlíðina á ný

Íbúar í efstu byggðum Seyðisfirði mega á næstunni vænta þess að þurfa að rýma hús sín þegar stórrigningar eru í nánd. Tíðni rýminga mun minnka aftur þegar reynsla verður komin á hlíðina fyrir ofan byggðina og ný mælitæki sem vakta hana.

Lesa meira

Þórarinn Ingi sækist eftir 2. sæti á lista Framsóknarflokksins

Þórarinn Ingi Pétursson segir að hann sækist eftir 2. sæti á framboðslista Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi. Framsóknarfólk velur fulltrúa í póstkosningu til að skipa efstu sæti framboðslista flokksins í Norðausturkjördæmi í mars n.k.

Lesa meira

Þarf úrskurð um yfirráðasvæði Seyðisfjarðarhafnar?

Deilur um helgunarsvæði Seyðisfjarðarhafnar í tengslum við fyrirhugað fiskeldi í firðinum gætu endað fyrir dómstólum. Gagnrýnendur áformanna telja að skipulagsvald fjarðarins sé í höndum bæjaryfirvalda samkvæmt hafnarlögum meðan talsmenn Fiskeldis Austfjarða segja þau aðeins ná yfir skipulag í landi.

Lesa meira

Fimm með virk COVID smit á Austurlandi

Fimm eru enn með virk COVID smit á Austurlandi, allt landamærasmit. Öll eru þau í einangrun en við ágæta heilsu. Vonir standa til að einhver þeirra verði útskrifuð fljótlega.

Lesa meira

Jódís gefur kost á sér í annað sætið

Jódís Skúladóttir, lögfræðingur og sveitastjórnarfulltrúi í Múlaþingi, hefur ákveðið að gefa kost á sér í annað sætið á lista Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs í Múlaþingi.

Lesa meira

Varnir byggðar samhliða hreinsunarstarfi

Byrjað er að gera varnir gegn skriðuföllum sem nýtast munu til framtíðar ofan byggðarinnar í sunnanverðum Seyðisfirði. Þau varnarmannvirki sem voru til staðar skiptu máli í skriðuföllunum þar um miðjan desember.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.