Níu kærðir fyrir of hraðan akstur í Neskaupstað

Níu ökumenn voru kærðir fyrir of hraðan akstur við Nesskóla í Neskaupstað í gær. Hámarkshraði en þar er 30 km/klst.

Þetta kemur fram á vefsíðu lögreglunnar á Austurlandi. Þar segir að mæling hafi farið fram á skólatíma. Lögreglan beinir þeim tilmælum til ökumanna að virða reglur um hámarkshraða og gæta sérstaklega að gangandi vegfarendum, ekki síst í námunda við grunnskóla.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.