Kærur vegna farsímanotkunar hafa fjórfaldast

Gífurleg aukning hefur orðið á kærum vegna farsímanotkunar í umdæmi Lögreglunnar á Austurlandi á síðustu fimm árum eða um 423%. Milli síðustu tveggja ára var aukningin 152%

Lesa meira

Villa hækkar loðnukvótann í 61 þúsund tonn

Við endurútreikninga loðnumælinga samkvæmt gæðaferlum Hafrannsóknastofnunar kom í ljós villa við úrvinnslu á bergmálsmælingum á stærð hrygningarstofns loðnu í vikunni sem hefur nú verið leiðrétt. Niðurstaða þeirrar mælingar hækkaði um 19 þúsund tonn, eða upp í 338 þúsund tonn. Þetta þýðir að leiðrétt loðnuráðgjöf um afla á vertíðinni 2020/21 er 61 þúsund tonn.

Lesa meira

Tólf manns gefa kost á sér í forvali VG

Tólf einstaklingar gefa kost á sér í forvali Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs í Norðausturkjördæmi fyrir komandi þingkosninga. Þrjú lýsa yfir framboð í oddvitasætið.

Lesa meira

Varað við vatnselg við brúna yfir Jökulsá á Fjöllum

Vegagerðin varar ökumenn á ferðinni milli Norður- og Austurlands við því að vatn geti runnið yfir þjóðveginn við Jökulsá á Fjöllum. Meginleiðir á Austurlandi eru opnar en mokstursbílar eru víða á ferðinni.

Lesa meira

Bráðabirgðahættumat sent Múlaþingi

Veðurstofa Íslands hefur lokið við gerð bráðabirgðahættumats fyrir svæðið utan við stóru skriðuna sem féll á Seyðisfjörð 18. desember. Verið er að ljúka við gerð varnargarða til bráðabirgða.

Lesa meira

Íbúabyggð ekki talin stafa hætta af snjóflóðum

Tvö stór snjóflóð hafa fallið ofan byggðarinnar á Eskifirði undanfarinn sólarhring. Þau stöðvuðust bæði ofarlega í fjallinu. Fylgst er með fjallshlíðum eystra en ekki er talið að flóð ógni íbúabyggð.

Lesa meira

Leggja til 54 þúsund tonna loðnukvóta

Í framhaldi af niðurstöðum mælinga sem nú er nýlokið leggur Hafrannsóknastofnun til að ráðlagður loðnuafli á vertíðinni 2020/21 verði rúm 54 þúsund tonn.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.