Boða til íbúafundar á Seyðisfirði

Haldinn verður upplýsingafundur fyrir Seyðfirðinga í dag,18. janúar kl. 17.00. Tilgangur fundarins er að upplýsa íbúa Seyðisfjarðar um stöðu mála.

Lesa meira

Aukið fjármagn sett í sálfræðiaðstoð eftir skriðuföllin

Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að veita Heilbrigðisstofnun Austurlands viðbótarfjárframlag upp á 17 milljónir króna til að efla geðheilbrigðisþjónustu í þágu íbúa Seyðisfjarðar eftir skriðuföllin þar í desember.

Lesa meira

Skautafélagið fær grindur að gjöf

Skautasvellið við Samfélagssmiðjuna hefur notið mikilla vinsælda meðal barna og fullorðinna í vetur. Skautafélaginu barst á dögunum gjöf frá versluninni Vaski en þau gáfu stuðningsgrindur fyrir byrjendur.

Lesa meira

Rýma öll hús við Botnahlíð í varúðarskyni

Ákveðið hefur verið að rýma öll hús við Botnahlíð á Seyðisfirði auk húsa við gamla Austurveg og tveggja húsa við Múlaveg og Baugsveg vegna úrkomuspár um helgina. Rýmingin gildir til sunnudags en staðan verður þá metin að nýju.

Lesa meira

Varað við úrkomu á Austfjörðum

Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun vegna úrkomu á Austfjörðum í nótt og á morgun. Sérstaklega verður fylgst með ástandinu á Seyðisfirði og Eskifirði meðan veðrið gengur yfir.

Lesa meira

Rýmingu aflétt á Seyðisfirði, einnig á Fossgötu

Lögreglustjórinn á Austurlandi, í samráði við Veðurstofu Íslands og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, hefur ákveðið að aflétta rýmingu á þeim svæðum sem rýmd voru í varúðarskyni síðastliðið föstudagskvöld. Íbúar á þeim svæðum geta því haldið til síns heima.

Lesa meira

Olís opnar hraðhleðslustöð á Reyðarfirði

Olís hefur tekið í notkun hraðhleðslustöð við afgreiðslu sína á Reyðarfirði. Þetta er fjórða stöðin sem fyrirtækið rekur. Fyrir eru stöðvar í Álfheimum í Reykjavík, Höfn í Hornafirði og Siglufirði.

Lesa meira

Sérstök upplýsingasíða fyrir Seyðfirðinga

Starfshópur á vegum íslensku ríkisstjórnarinnar hefur komið upp sérstakri upplýsingasíðu á vefsvæðinu Island.is fyrir íbúa á Seyðisfirði í kjölfar skriðufallanna sem urðu þar um miðjan desember.

Lesa meira

Fannst þakið ekki fjúka af heldur sogast upp

Um 300 fermetrar af þaki brettasmiðju Tandrabergs á hafnarsvæðinu í Norðfirði eru ónýtir eftir óveðrið síðasta laugardag. Nokkrir starfsmenn voru að störfum þar inni þegar þakið fór af, meðal annars framkvæmdastjórinn sem segir óhugnanlegt hafa verið að fylgjast með.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.