„Verðum klár þegar bóluefnið kemur“

Hjá Heilbrigðisstofnun Austurlands (HSA) stendur nú yfir undirbúningur fyrir að gefa Austfirðingum bólefni við Covid-19 veirunni. Margt er þó enn ófráfengið því meðal annars er ekki staðfest hvaða bóluefni verður notað.

Lesa meira

Keppt um bestu jólasmásöguna í grunnskólum Fjarðabyggðar

Menningarstofa Fjarðabyggðar í samstarfi við grunnskólana í Fjarðabyggð efnir til jólasmásagnakeppni á aðventunni. Þátttaka er opin öllum nemendum í grunnskólum Fjarðabyggðar, en veitt verða vegleg bókaverðlaun fyrir bestu sögurnar í þremur aldurshópum – fyrir yngsta stig, miðstig og efsta stig.

Lesa meira

SVN gefur VA búnað til kennslu í kælitækni

Nýlega færði Síldarvinnslan (SVN) Verkmenntaskóla Austurlands (VA) búnað til kennslu í kælitækni að gjöf. Um er að ræða lekaleitartæki, vigt fyrir kælimiðla, vacumdælu, tæmingardælu og mælibretti.

Lesa meira

Breytt snið á aðventunni á Vopnafirði

Vegna samkomutak­markana fagna Vopnfirðingar aðvent­unni með breyttu sniði þetta árið. Leikskólinn Brekkubær verður í sviðsjósinu.

Lesa meira

Varað við ferðalögum milli landshluta

Aðgerðastjórn almannavarnanefndar Austurlands ítrekar fyrri leiðbeininga til Austfirðinga um að ferðast ekki milli landshluta nema brýna nauðsyn beri til.

Lesa meira

Útlit komið á nýja íþróttahúsið á Reyðarfirði

Frá því í vor hefur staðið yfir undirbúningur að byggingu á nýju íþróttahúsi á Reyðarfirði. Nú er hönnun hússins lokið og útlit þess komið. Gert er ráð fyrir að framkvæmdir við það hefjist fljótlega á nýju ári.

Lesa meira

Ömurleg umgengni um almenningsklósett á Djúpavogi

Undanfarið hefur verið mjög slæm umgengni á almenningsklósettunum í Faktorshúsinu á Djúpavogi. Forstöðumaður Þjónustumiðstöðvar segir umgengnina ömurlega og að þetta verði að stöðva.

Lesa meira

Ekkert Covid-smit á Austurlandi

Íbúi á Fljótsdalshéraði, sem greindist með Covid-19 veiruna þann 17. nóvember síðastliðinn, er ekki lengur með veiruna og laus úr sóttkví. Þar með er enginn lengur með veiruna á Austurlandi.

Lesa meira

Bjargráðasjóður fær 500 milljónir króna vegna kaltjóna

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur tryggt aukið fjármagn til Bjargráðasjóðs vegna óvenju mikilla kal- og girðingatjóna síðasta vetur. Veitt verður 500 milljónum aukalega í sjóðinn á árinu 2020.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar