Reyðarfjarðarlína ekki fjárheld

Reyðarfjarðarlína, sauðfjárveikivarnagirðing sem skilur að Austfjarðahólf og Suðurfjarðahólf, er ekki fjárheld. Illa hefur gengið að fá fé til viðhalds undanfarin ár. Átak var gert í að laga girðinguna i sumar en enn er nokkurt verk óunnið.

Lesa meira

Mikilvægt að heimamenn sitji í svæðisráðum þjóðgarðsins

Mikilvægt er er að sveitarstjórnarfólk, oddvitar og bæjarstjórar sitji í svæðisráðum Vatnajökulsþjóðgarðs. Þetta kom m.a. fram í máli Agnesar Brá Birgisdóttur þjóðgarðsvarðar á austursvæði þjóðgarðsins á ráðstefnu Landverndar og NAUST í gærdag.

Lesa meira

Hálendisþjóðgarður sparar stórfé í auglýsingar

„Þjóðgarðar eru með öflugustu landkynningum í dag, auglýsa sig sjálfir þegar þeir eru orðnir þekktir og spara þannig auglýsingakostnað. Tilvist Hálendisþjóðgarðs mun eflaust spara íslenska ríkinu og ferðaþjónustunni stórfé í auglýsingakostnaði.“

Lesa meira

Nýtt húsnæði leikskólans á Breiðdalsvík tekið í notkun

Í gærdag var gleðidagur á leikskóladeild Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla á Breiðdalsvík þegar nýtt húsnæði Leikskólans var tekið í notkun. Starfsemin hefur nú fengið aðstöðu í nýuppgerðum stofum í húsnæði grunnskólans á Breiðdalsvík.

Lesa meira

Hálka og él á flestum fjallvegum

Hálka og éljagangur er á flestum fjallvegum á Austurlandi. Snjóþekja er á Vatnsskarði eystra og þungfært á Mjóafjarðarvegi.

Lesa meira

Nýrra reglna að vænta um helgina

Aðgerðastjórn almannavarnanefndar Austurlands bíður, eins og aðrir landsmenn, eftir nýjum reglum um samkomutakmarkanir. Núverandi reglur renna út um miðja næstu viku.

Lesa meira

Loðnuvinnslan kaupir nýjan öflugan þurrkara

Verið er að undirbúa komu nýs og öflugs þurrkara í bræðsluna hjá Loðnuvinnslunni á Fáskrúðsfirði. Kemur hann í staðinn fyrir þá tvo sem fyrir voru en þeir eru orðnir rúmlega 40 ára gamlir.

Lesa meira

Verulegra fjárfestinga er þörf á Egilsstaðaflugvelli

Verulegra fjárfestinga er þörf á Egilsstaðaflugvelli vegna skorts á viðhaldi á undanförnum árum auk aðgerða svo flugvöllurinn standi undir kröfum sem gerðar eru til fyrsta varaflugvallar Keflavíkurflugvallar, t.d. varðandi flughlað, akstursbraut, yfirlögn á flugbraut og þjónustu.

Lesa meira

Þórunn og Líneik vilja halda áfram

Austfirðingarnir Þórunn Egilsdóttir og Líneik Anna Sævarsdóttir, sem báðar sitja á Alþingi fyrir Framsóknarflokkinn í Norðausturkjördæmi, hafa hug á að bjóða sig aftur fram í þingkosningunum 25. september á næsta ári.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.