„Aðalmálið að halda jörðinni áfram í ábúð“

Sigíður Bragadóttir, bóndi á Síreksstöðum í Vopnafirði, segir það hafa verið erfiða ákvörðun að selja jörðina til breska auðkýfingsins Jim Ratcliffe. Dóttir hennar tekur fljótt við búskapnum sem byggist orðið á ferðamönnum.

Lesa meira

Um 24 tonn af fjölpósti dreift í Fjarðabyggð 2016

Um 14 kíló af fjölpósti barst inn á hvert heimili í Fjarðabyggð á síðasta ári sem gerir í heildina um 24 tonn. Ólöf Vilbergsdóttir, verkefnastjóri umhverfismála hjá Fjarðabyggð, segir að íbúar mættu vera duglegri að flokka og aðeins 16% sorps endi í grænu tunnunni.

Lesa meira

Drengirnir enn í fóstri hjá Fjarðabyggð

Tveir táningsdrengir sem komu hingað til lands með Norrænu í byrjun september og óskuðu eftir hæli eru enn á forræði félagsmálayfirvalda í Fjarðabyggð. Vonast er til þess að málefni þeirra fari að skýrast á næstu dögum.

Lesa meira

23 milljónir austur í ljósleiðaralagningu: Ekki upp í nös á ketti

Fjögur austfirsk sveitarfélög fá samanlagt 23 milljónir króna úr sérstakri 100 milljóna úthlutun í lagningar ljósleiðara sem ráðherra byggðarmála kynnti í gær. Formaður Sambands sveitarfélaga á Austurlandi segir fjármögnunina skref í rétta átt en mun meira þurfi til að þoka verkefninu áfram.

Lesa meira

57 þúsund tonna loðnukvóti: Þetta er voða dapurt

Austfirskir útgerðarmenn binda vonir við að Hafrannsóknastofnun leggi út í annan leiðangur til að leita loðnu. Stofnunin kynnti í dag niðurstöður sínar úr tveimur rannsóknarleiðöngrum í mánuðinum og veiðiráðgjöf ársins.

Lesa meira

„Allir vinna að sama marki af heilum hug“

Veruleg fækkun slysa hefur orðið á starfsstöðvum Síldarvinnslunnar í Neskaupstað að undanförnu og Hefur uppsjávarskipið Beitir NK verið slysalaus í þrjú ár.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar