Rjúpnaskytta ökklabrotnaði á veiðum

Karlmaður er ökklabrotinn eftir að hafa runnið niður fjallshlíð við rjúpnaveiðar á föstudag. Lögreglan hefur haft eftirlit með skyttum sem verið hafa með allt sitt á hreinu.

Lesa meira

Valdamiklir menn er æsispennandi glæpasagnabálkur

„Sagan tengist Austurlandi aðeins og þá sérstaklega síðasta bókin,“ segir rithöfundurinn Jón Pálsson á Seyðisfirði, en þriðja og síðasta bók hans í lokahluta glæpasagnaþríleiksins Valdamiklir menn kom út á dögunum.

Lesa meira

Bolfiskvinnslu í núverandi mynd hætt

Ellefu starfsmönnum HB Granda á Vopnafirði var í morgun sagt upp vegna breytinga á starfsemi fyrirtækisins þar. Til stendur að hætta bolfiskvinnslu á staðnum í núverandi mynd.

Lesa meira

Fréttaskýring: HB Grandi gaf og HB Grandi tók

Að morgni þriðjudags var boðað til starfsmannafundar hjá HB Granda á Vopnafirði. Tilefnið var að tilkynna um að til standi að hætta bolfiskvinnslu þar í núverandi mynd sem þýðir að 16-17 störf hjá félaginu leggjast af. Bolfiskvinnslunni var ætlað að minnka árstíðabundnar sveiflur í atvinnulífi staðarins.

Lesa meira

30% afsláttur í tilefni 30 ára afmælis

Þrjátíu prósenta afsláttur var á öllum vörum, nema tóbaki, í versluninni Kauptúni á Vopnafirði í dag í tilefni þess að þrjátíu ár eru liðin frá opnun hennar. Kaupmaðurinn segir að reksturinn hafi oft verið strembinn í gegnum tíðina en Vopnfirðingar verið tryggir viðskiptavinir.

Lesa meira

Bíða eftir að heyra af hugmyndum HB Granda

Oddviti Vopnafjarðarhrepps segir íbúa þar slegna yfir uppsögnum í fiskvinnslu stærsta atvinnurekanda staðarins, HB Granda, í gær. Þeir vona að stjórnendur fyrirtækisins finni aðrar leiðir til að halda uppi atvinnu.

Lesa meira

Starfsmenn bíða í óvissu eftir breytingar hjá HB Granda

Starfsmenn HB Granda á Vopnafirði bíða í óvissu eftir fréttum um frekari áform um rekstur fyrirtækisins á Vopnafirði. Breytingar verða á nýrri bolfiskvinnslu félagsins. Ellefu starfsmönnum var sagt upp í morgun.

Lesa meira

Framlag til Austurlands lítilsvirðandi og ámælisvert

Stjórn Sambands sveitarfélaga á Austurlandi (SSA) lýsir yfir mikilli óánægju með fjárveitingar til framkvæmda í landshlutanum í umsögn sinni um samgönguáætlun 2019-2033. Stjórnin vonar að hlutur fjórðungsins verði réttur og tekið tillit til forgangsröðunar sem ítrekað hefur verið samþykkt á vettvangi sambandsins.

Lesa meira

Fannst Gautavík „langt-í-burt-istan“

„Það felast mikil tækifæri og að mörgu leyti aukin lífsgæði í því að búa út á landi. Sífellt fleiri eru að átta sig á því sem hefur orðið til þess að þróunin er að snúist við. Síðastliðin tvö ár fluttu fleiri úr þéttbýli í dreifbýli en öfugt, í fyrsta sinn síðan 1906,“ segir Oddný Anna Björnsdóttir en hún flutti nýverið með fjölskyldu sinni í Gautavík í Berufirði þar sem þau reka meðal annars fyrirtækið Geislar hönnunarhús.

Lesa meira

Opið málþing um byggðamál

„Ég hvet alla sem áhuga hafa að líta við og taka þátt í umræðu um þessi byggðatengdu mál,“ segir Þórarinn Lárusson, formaður Framfarafélag Fljótsdalshéraðs, en félagið heldur í samvinnu við byggðasamtökin Landsbyggðin lifi málþing um byggðamál á Hótel Héraði næsta föstudag.

Lesa meira

Dagar myrkurs á Austurlandi

Dagar myrkurs hefjast á Austurlandi hefjast í dag og standa til sunnudags. Hafa þeir verið haldnir frá árinu 2000 og eru því nú í nítjánda sinn.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar