„Verðum klár þegar bóluefnið kemur“

Hjá Heilbrigðisstofnun Austurlands (HSA) stendur nú yfir undirbúningur fyrir að gefa Austfirðingum bólefni við Covid-19 veirunni. Margt er þó enn ófráfengið því meðal annars er ekki staðfest hvaða bóluefni verður notað.

Lesa meira

Keppt um bestu jólasmásöguna í grunnskólum Fjarðabyggðar

Menningarstofa Fjarðabyggðar í samstarfi við grunnskólana í Fjarðabyggð efnir til jólasmásagnakeppni á aðventunni. Þátttaka er opin öllum nemendum í grunnskólum Fjarðabyggðar, en veitt verða vegleg bókaverðlaun fyrir bestu sögurnar í þremur aldurshópum – fyrir yngsta stig, miðstig og efsta stig.

Lesa meira

SFS leggur fram 65 milljónir króna í loðnuleit

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) hafa ákveðið að leggja Hafrannsóknarstofnun til 65 milljónir króna styrkj til loðnuleitar og mælinga í Desember. Þannig þurfi ekki að bíða fram yfir áramót en þá er næsti loðnuleiðangur Hafrannsóknarstofnunnar áformaður.

Lesa meira

Laufabrauðið seldist upp hjá Ránarkonum

Kvennadeild Slysavarnadeildarinnar Ránar á Seyðisfirði hélt hina árlegu laufabrauðssölu sína um helgina. Er skemmst frá því að segja að laufabrauðið seldist upp.

Lesa meira

SVN gefur VA búnað til kennslu í kælitækni

Nýlega færði Síldarvinnslan (SVN) Verkmenntaskóla Austurlands (VA) búnað til kennslu í kælitækni að gjöf. Um er að ræða lekaleitartæki, vigt fyrir kælimiðla, vacumdælu, tæmingardælu og mælibretti.

Lesa meira

Breytt snið á aðventunni á Vopnafirði

Vegna samkomutak­markana fagna Vopnfirðingar aðvent­unni með breyttu sniði þetta árið. Leikskólinn Brekkubær verður í sviðsjósinu.

Lesa meira

Gul veðurviðvörun á Austurlandi síðdegis

Gul veðurviðvörn tekur gildi á Austurlandi að Glettingi kl. 4 í dag og gildir í ellefu tíma. Spáð er suðvestan stormi 18-23 m/s og að hviður verði jafnvel yfir 35 m/s.

Lesa meira

Ömurleg umgengni um almenningsklósett á Djúpavogi

Undanfarið hefur verið mjög slæm umgengni á almenningsklósettunum í Faktorshúsinu á Djúpavogi. Forstöðumaður Þjónustumiðstöðvar segir umgengnina ömurlega og að þetta verði að stöðva.

Lesa meira

Ekkert Covid-smit á Austurlandi

Íbúi á Fljótsdalshéraði, sem greindist með Covid-19 veiruna þann 17. nóvember síðastliðinn, er ekki lengur með veiruna og laus úr sóttkví. Þar með er enginn lengur með veiruna á Austurlandi.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.