Austurland er enn smitlaust

Austurland er áfram smitlaust. Aðgerðastjórn bendir á mikilvægi þess að við gætum hvert og eitt að okkar persónubundnum smitvörnum og gefum þar hvergi eftir, jafnvel þó ástandið í fjórðungnum þyki gott.

Lesa meira

Ragnar gefur kost á sér hjá Sjálfstæðisflokknum

Ragnar Sigurðsson, lögfræðingur og bæjarfulltrúi í Fjarðabyggð, gefur kost á sér í 3. – 4. sætið í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi fyrir þingkosningarnar í haust.

Lesa meira

Stefnt á hlutafjárútboð í SVN 10. til 12. maí

Stjórnendur og ráðgjafar Síldarvinnslunnar (SVN), sem unnið hafa að skráningu félagsins í Kauphöllina, stefna á að boða til almenns hlutafjárútboðs dagana 10. til 12. maí n.k.


Lesa meira

Krummatíta nemur land á Austfjörðum

Skordýrið Krummatíta hefur numið land á Austfjörðum. Kemur þetta fram á vefsíðu Náttúrufræðistofnunnar undir fyrirsögninni: Nýr Austfirðingur.


Lesa meira

Drangur enn við bryggju á Stöðvarfirði

Báturinn Drangur ÁR-307 liggur enn við löndunarbryggjuna í Stöðvarfjarðarhöfn. Vonast er til að hann verði fluttur þaðan í næsta mánuði. Drangur sökk í höfninni í október s.l.


Lesa meira

34 umsóknir í Hvatasjóð Seyðisfjarðar

Á fjórða tug umsókna barst í Hvatasjóð Seyðisfjarðar um uppbyggingu í atvinnulífi en hann er hluti uppbyggingarverkefnis sem ríkisstjórnin, Múlaþing og Austurbrú komu á fót á Seyðisfirði í kjölfar skriðanna í desember.

Lesa meira

180 manns bólusettir í dag

180 Austfirðingar verða í dag bólusettir gegn Covid-19 veirunni með bóluefni frá Pfizer/BioNTech.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.