Stefnt á hlutafjárútboð í SVN 10. til 12. maí

Stjórnendur og ráðgjafar Síldarvinnslunnar (SVN), sem unnið hafa að skráningu félagsins í Kauphöllina, stefna á að boða til almenns hlutafjárútboðs dagana 10. til 12. maí n.k.


Lesa meira

Krummatíta nemur land á Austfjörðum

Skordýrið Krummatíta hefur numið land á Austfjörðum. Kemur þetta fram á vefsíðu Náttúrufræðistofnunnar undir fyrirsögninni: Nýr Austfirðingur.


Lesa meira

Drangur enn við bryggju á Stöðvarfirði

Báturinn Drangur ÁR-307 liggur enn við löndunarbryggjuna í Stöðvarfjarðarhöfn. Vonast er til að hann verði fluttur þaðan í næsta mánuði. Drangur sökk í höfninni í október s.l.


Lesa meira

Forstjóraskipti hjá Smyril Line

Rúni Vang Poulsen hefur látið af störfum sem forstjóri Smyril-Line. Fyrirtækið rekur Norrænu sem siglir vikulega milli Seyðisfjarðar, Færeyja og Danmerkur auk flutningaskipa sem sum koma reglulega við á Austfjörðum.

Lesa meira

34 umsóknir í Hvatasjóð Seyðisfjarðar

Á fjórða tug umsókna barst í Hvatasjóð Seyðisfjarðar um uppbyggingu í atvinnulífi en hann er hluti uppbyggingarverkefnis sem ríkisstjórnin, Múlaþing og Austurbrú komu á fót á Seyðisfirði í kjölfar skriðanna í desember.

Lesa meira

180 manns bólusettir í dag

180 Austfirðingar verða í dag bólusettir gegn Covid-19 veirunni með bóluefni frá Pfizer/BioNTech.

Lesa meira

Austurland er enn smitlaust

Austurland er áfram smitlaust. Aðgerðastjórn bendir á mikilvægi þess að við gætum hvert og eitt að okkar persónubundnum smitvörnum og gefum þar hvergi eftir, jafnvel þó ástandið í fjórðungnum þyki gott.

Lesa meira

Ragnar gefur kost á sér hjá Sjálfstæðisflokknum

Ragnar Sigurðsson, lögfræðingur og bæjarfulltrúi í Fjarðabyggð, gefur kost á sér í 3. – 4. sætið í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi fyrir þingkosningarnar í haust.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar